Morgunblaðið - 23.02.1971, Page 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRUAR 1971
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ
Vörður er 45 ára um þessar
mundir eins og skýrt var frá
í Morgunblaðinu sl. sunnu-
dag. Af því tilcfni bauð fé-
lagið félagsmönnum og öðr-
um gestum til kaffidrykkju
síðdegis á sunnudag. Var fjöl-
mcnni á þeirri samkomu.
Sveinn Björnsson, formað-
ur Varðar, flutti stutt ávarp
og rakti nokkuð sögu félags-
ins og starf en síðan var lýst
kjöri heiðursfélaga. Voru þeir
Stefán A. Pálsson, Sveinn
Guðmundsson og Höskuldur
Ólafsson, kjörnir heiðursfé-
Iagar Varðar. Þá flutti Geir
Hallgrímsson, borgarstjóri,
ræðu og árnaði félaginu allra
heilla á þessum tímamótum.
Stefán A. Pálsson þalckaði fyr-
ir hönd hinina nýkjörmi heiðurs-
félaga. 1 ræðu sinni kvaðst
hann, sem einn aif stofnendum
Varðar, hafa fy'J'gzt með starf-
semi þess og þróun frá byrjun
og væri öhætt að ful'lyrða, að
félagið hefði verið útvöi'ður
Sj ál fstæðisflokksins í borginni á
þessu 45 ára tímabili. Við þre-
menninigarnir árnum félaginu á
þessum merku timamótum
þess, alira heilila og blessunar,
sagði Stefán A. Pá'lisson og megi
— Röng
Framhald af bls. 1
útum síðar voru mistökin
leiðrétt. Á meðan hafði ekki
linnt símhringingum frá ótta
slegnu fólki til útvarpsstöðv
anna.
Um það bil 4.000 útvarps
stöðvar rjúfa útsendingar sín
ar í eina mínútu á hverjum
laugardegi með viðvörunar-
merki til þess að prófa kerf-
ið. Venjulega er skýrt frá
því á undan, að um tilraun
sé að ræða. Á laugardag var
engin slík skýring gefin. —
Margar útvarpsstöðvar fylgdu
því næst settum reglum og
sendu út yfirlýsingu sem gef
in er í nafni Hvíta hússins
þess efnis, að fólk skuli
hlusta á útvarpsstöðvar og
bíða eftir nánari upplýsing-
um.
Vakið hefur ugg víða í
Bandaríkjunum, að nokkrar
útvarpsstöðvar tóku ekkert
mark á viðvöruninni, þótt
þeim beri skylda til þess,
heldur héldu áfram venju-
legri dagskrárútsendingu. —
Reglur kveða á um, að út-
varpsstöðvar eigi strax að
hætta venjulegri dagskrá svo
að yfirvöld geti gefið upplýs
ingar um aðsteðjandi hættu.
Nefnd Sakharovs
lýst ólögleg
MoSkvu, 22. febrúar. — NTB
SOVÉZKA mannréttlndanefndin,
Húsmóðirin
slökkti eldinn
SLÖKKVILIÐIÐ var í gær-
kvöldi kvatt að Ási í Mosfells-
sveit, en þar hafði þá kviknað í
geymsluherbergi í risi við hlið
íbúðar, sem þar er. Logaði í föt-
um og dóti í geymslunni. Ung
kona var með þriggja kg kol-
sýrutæki og tókst að hefta út-
breiðslu eldsins meðan aðrir
náðu i vatn.
Er slökkviiliðið kom á vett-
vang var eldurinn slökktur. Tel-
ur slökkviliiðið að þetta litla kol-
sýrutæki hafi bjargað húsinu frá
eldsvqða og snögg handtök hús-
nmóðurkvniar.
sem kjarnorkueðlisfræðingurinn
Andrei Sakharov stofnaði á sín-
um tíma, hefur verið lýst ólög-
leg og fengið skipim um að
hætta starfsemi sinni, að þvi er
haft er eftir stjórnarandstæðing-
um í Moskvu að sögn UPI-
fréttastofunnar.
Hins vegar er talið hugsanfegt
að dómsyfirvöld í Moskvu fallist
á mál'amiðlun þess efinis að
nefndinini verði heimiilt að senda
yfirvöldnim rit er hún lætur
sernja um dómsmáíl, þjóðfélags-
mál og mannréttindi í Sovétrikj-
unum, að því er þessar heirn-
iidir herma.
Ekki er ljósit hvort hér yrði
um ritsikoðun að ræða eða hvort
hér sé gengið til móts við nefnd-
ina. Nefndin var stofnuð í
nóvember í fyrra og hefur notið
stuðnings rithöfundarins Alex-
anders Sólzhenitsyns.
— Laos
Framhald af hls. 1
N-Vietnamar halda nú uppi stöð-
ugum stórskotaliðs- og eldflauga-
árásum á stöðvar S-Vietnama.
Sunnan landamæranna halda
svo bandarísikar stói'skotaliðs-
sveitir uppi árásum á stöðvar
N-Vietnama til stuðnings inn-
rásars vei't ummi. Áreiðanlegar
heimildir í Saigon herma að hin
óvænta og harða mótstaða N-
Vietnama hafi kolivarpað tima-
áætflunum herstjórnarmanna í
Saigon. Segir þar að Thieu for-
seti S-Vietnams hafi fyrirskipað
að hersveitir S-Vietnama skyldu
hafa tekið bæinn Sepone í síð-
asta lagi 1. febrúar. Sepone er
yfirgefinn bær, þar sem N-
Vietnamar hafa komið upp
stærstu birgðastöð sinni með-
fram Ho Chi Minh-stígnum.
Vestrænir hemaðarsérfræð-
ingar telja að S-Vietnömum hafi
nú tekizt að stöðva um heiming
allra birgðaflutninga eftir Ho
Chi Minh-stígnum og að N-Viet-
namar eigi í miklum erfiðleik-
um með að hálda flutninguim
gangandi. Þessu ber ekki sam-
an við fregnir frá Saigon, en
ýmsir fréttamenn þar eru þeirr-
ar skoðunar að eklkert bendi til
þess að flutningair hafi minnkað
etftir Ho Chi Minh-stígnum. Telja
fréttaimennirnir að til mikilla
úrslitabardaga eigi eftir að koma
um birgðastöðvamar og flutn-
inigaleiðimiar.
Ronald Ziegler, blaðafull'trúi
Nixons Bandaríkjaforseta, sagði
á fundi með fréttamönnum í
dag, að forsetinn og stjórn hans
væru ánægð með frammistöðu
S-Vietnama. Ziegler var spurður
um þær fregnir, sem borizt hafa
frá Saigon um að N-Vietnamar
hefðu tvöfaldað birgðaflutninga
gegnum Laos eftir leið, sem er
vestilægari og sagðisit hann ekk-
ert hafa heyrt um slíkt.
Merkjasala Rauða
krossins á öskudag
ÁRLEGUR merkjasöludagur
Rauða kross íslands verður í 45.
skipti á morgun, öskudag. —
Verða merkin seld á 9G stöðum
víðs vegar um land og eru sölu
staðir stórum fleiri í ár en
undanfarið. Stúlkur úr Kvenna
skólanum og Húsmæðraskólan-
um verða til aðstoðar eins og
undanfarin ár, en sölubörn fá
merkin afhent í skólum borgar-
innar og á ýmsum fleiri stöðum
sem nánar eru auglýstir annars
staðar. — Merkin kosta að
þessu sinni 50 krónur og fær
sölubarn 5 krónur af hverju
seldu merki.
Forráðamenn Rauða krossins
sögðu á fundi með fréttamönn
um að merkjasalan væri sú
tekjulind, sem stæði undir meg
inhluta af starfsemi Rauða kross
ins i Reykjavík og deilda hans
um allt land. Það byggist m.a.
á merkjasölunni, hvei’su tekst
til með endurnýjun á sjúkrabíla
kosti, hversu oft er fært að efna
til námskeiða í skyndihjálp
m.m. Þá er og ætlunin að verja
innkommu fé til að samræma og
skipuleggja þátt Rauða krossiins
í neyðarvarnakerfinu. Undanfar
in ár hefur ágóði af merkjasöl
unni á öskudag verið um hálf
milijón brúttó, þar af um 300
þúsund í Reykjavík.
Lenti á staur
Akureyiri, 22. febrúar.
FÓLKSBÍLL fenti á ljósastaui
niálægt Ferðanesti við Eyjafjarð
arbraut kliuikkan 17.45 í gær. Bí’k
hm ók í hjói'föruim á hálum
snæviiþöktum veginum, þega:
hann mætti öðrum bíl, siern ekk
er vitað hve<r var, ramn tiil oj
llenti á staumum. Ökumaðurinx
telur að MLliinin, sem hann mætt
hafi vikið illla eða ekki. Bíllini
er mjög mikið skemimdur, svi
að vægt sé til orða tekið og efc
illinn skarst í andliti, eri ekk
alvar’ega.
Miklar breytingar á ísnum
GEYSIMIKLAR breytingar hafa
orðið á ísnum undan NV og N
landi frá því 19. febrúar sl. —
Undan Ilonii er landfast ís-
belti 3 til 4 sjómílna breitt og
er þéttleiki þess 7—9/10. Einnig
er ísbelti landfast með Hom-
ströndum og er það 10 til 14
sjómílna breitt, þéttleiki þess er
7—9/10.
Á Húnaflóa og Skagafirði er
talsverður ís. Siglingaleiðin fyr
ir Horn er sæmilega greiðfær
eins og er, og virðist greiðfær-
ast 4 til 6 sjómílur af Kögri og
Homi. Á siglingaleiðinni Hon
Eyjafjörður og 10 til 15 sjómi
ur utan hennar er ís 1—3/Þ
að þéttleika, sigling þar e
sæmilega greiðfær.
Eyjafjörður er að mestu ís
laus, nema nokkrar smá ísrastii
við Ólafsfjörð. Ekki varð var
við ís á siglingaleiðum austai
Eyjafjarðar.
Ísinn, sem kannaður var vir
ist mestmegnis þykkur fyrsti
árs ís, þykktin meir en 120 sm
Veður til ískönnunar var gott
Kvennaskólastúlkur munu aðstoða við dreifingu merkja. Með þeim á myndinni er Eggert Ásgeirs-
son, framkvæmdastjóri R. K. I.
Barnaskemmtun
kennaranema
Nýkjömir heiðursfélagar Landsmálafélagsins Varðar. — Frá v.:
Stefán A. Pálsson, Höskuldur Ólafsson og Sveinn Guðmundsson.
KENNARANEMAR halda barna
skemmtun í Austurbæjarbíói i
morgun. Fara börnin grímu
klædd eða með blöðrur í skrúð-
göngu frá Kennaraskólanum al
Austurbæjarbíói, en þar verðui
fjölbreytt dagskrá, leikþættir
söngur, kvikmynd, töfrabrögð o|
fleira.
Skemmtuin þessi er til þess aí
safna fé í ferðaisjóð 4. bekkjan
Kenniaraskól'ainis, en hainin fer l
skólaferðalag til Rússlanids I
vor.
Frá afmælisfagnaði Varðar
vegur þess og gengi blómgast og
þróaist til eflingar þess og Sjálf-
stæðisstefiniu nnar.
Þá kvaðsit Stefáin A. Páls.son
vilja nota þetta tækifæri ti'l þess
að færa Sjáltfsitæðiisifóliki þakkir
fyrir vinsemd, raus'n og veg-
semd, sem sér hefði verið sýnd
á 70 ára aifmædi símu. — Al'lt mitt
lí'f hef ég umnið Sjálfsitæðis-
flokknum eins og mér hefur
verið uont, hann hefur verið mér
sú hugsjón, sem aldrei er nóg-
samlega umnið fyrir og svo mui
verða meðan líf endist, sagð:
Stefán A. Pálisison. 1 lok ræðt
sinmar hvatti hamn Sjálfstæðis
menn til þess að taka höndunt
saiman og strengja þesis heit, af
úrsliit komandi A1 þingiskosningí
majtt'u verða með þeim giæsi
brag, að Sj álfstajðis flokku rinr
næði settu marki, að nú hrein
um meirihluta á Alþingi. Þí
væri vel farið, saigði Stefán A
Pálsson að lokum.
S J Ó < 0 P T