Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971 í samræmi við höf unda- lög nágrannaþj óðanna - sacrði menntamálaráðherra um Það befur lengi verið ljóst, að ° ... _ _ . , . i _ . . , gildandi ákvæði um höfundarétt frv. til höfundalaga a Aiþingi i gær v*™ ófuukomm og ekw nógu ° •-*-**-* ISaee xrcxrrrMi f mAnntA- FRUMVARP ríkisstjórnar- innar um höfundalög var til fyrstu umræðu á Alþingi í gær og fylgdi Gylfi Þ. Gísla- son, menntamálaráðherra, frumvarpinu úr hlaði með ræðu. Fer hér á eftir megin- efni hennar. Enginn ágreiningur mun nú tengur vera um það meðal menn ingarlþjóða, að vemda beri með emihverjum hætti eignarrétt höf- unda á hugverkum sínium. Enn eru hLns vegar um það skiptar skoðanir, til hvers konar hug- verka siliik vemd dkulii niá, hvarsu langt hún skuli ganga og hversu lengi hún skuli vara, Smám sam an hafa þó reglur ýmissa landa um þessi efni verið samræmdar, og gerðir hafa verið alþjóðasátt máiar um höfundarétt. England. varð fyrst til að hefjast handa uim setnimgu höfundalaga, og var það árið 1709. Var þar bannað að gefa út rit án sam- þykkis höfunda, en opinber skrán ing ritsins gerð að skilyrði fyrir vemdinmi. Á 18. öld settu ýmsar fleiri þjóðir sér lög uim bókaútgáfu, en þau máttu fremur teljast í hag út- gefenduim en höfundum. Á dög- um frönsku stjómarbyltimgarinn ar var komið á í Frakklandi höf undalöggjöf, sem var miklu fulíl komnari en nokkur önnur iög- gjöf um siík efni, sem þá var í gffldi, Á 19. öld bættust æ fleiri lönd í hóp þeirra, sem seittu séu höfundallöggjöf. Þegar kemur fram yfir miðja öldina, má segja, að höfundalöggjöf sé orð- In almenn. Fyrst í stað tók höf- undalöggjöf yfirleitt aðeins til bókmennta og tónsmíða, en síð- ar er hún einnig látin taka til ffleiri listgreina, svo sem málara- liistar og myndlistar. En þótt fllestar menningarþjóð Ir hafi á síðari hluta 19. aldar þeigar sett sér höfundalög, þá var vandinn á þessu sviði engan v©ginn leystur. Sérhver löggjöf hafði aðeins gildi í hlutaðeigandi landi. Hins vegar eru bókmennt- ir og iistir hvers konar alþjóð- lagar í eðli sínu og berast fljótt Ráðstafan- ir í sjávar- útvegi f GÆR var á Alþingi til fyrstu umræði í neðri deild frum varp um breytingar á lög- um um ráðstafanir í sjávarút- vegi vegna breytiingar genigis ís- lenzkrair krónu. Flytjenduir eru Geiir Guninarsson og Jónias Áma- son (Alb.). í frumvarpiniu er gert ráð fyrir aifniámi þeirra 20%, seim tekiiri eru af brúttótekj um afla áiður en til hlutasfcipita kemiur. Geiir Gunnarsson haifði framsögu fyrir frumvarpiinu, en síðan tók til máis Jónas Árrnason og Las upp yfirtlýsinigar frá sjómöninuim og útgerðarmönmiuim í Gruindiar- Éirði og HeMissiandi á Smæfelils- oesii þar sem lýst er stuðniingi við framkomið frumvarp. miiili ianda. Reyusilan sýndi, að torveit var að koma á samning- um miiili einstakra ríkja um gagntevæma vernd. Leiddi þetta til þess, að ýmis ríiki komu sér saman um að efna tii alþjóðlegr ar ráðstefnu í Bem árið 1886 í því skyni að koma á fót alþjóða- samþykkt um höfundarétt, sem ölium ríkjum skyldi heimilt að geraist aðili að, eif þau veittu höf undum í heimalandi sinu þá lág- mark.svernd, sem gert væri ráð fyrir í alþjóðasamþykktinni. Náð ist samkomulag um höfundarétt arsamiþykkt, sem síðan hefur ver ið nefnd Bemar-sáttmálinn, en samitök aðildarþjóðanna eru nefnd Bemarsambandið. Mjög mörg ríiki hafa gengið í Bernar- 9ambandið, en ýmsar þjóðir standa þó enn utan samtakanna, þar á meðal Bandarikin og Ráð- stjómarríkin. Eftir loik síðari heimsstyrjalidarinnar beittu Sam eínuðu þjóðimar sér fyrir því, að gerður var nýr alþjóðasátt- máii um höfundarétt, fyrst og fremst með hliðsjón af því, að mörg ríiki höfðu ekki gerzit að- ilar að Bemarsambandinu. Árið 1952 var haldin alþjóðaráðstefna I Genf og þar gerð ný höflunda- réttarsamþykkt, sem meifnd er Genfar-sáttmálinn. Gekk hann í giidi 1955. Fullgiltu hann mörg riki, þar á meðal Bandaríkin, Ríki geta verið aðilar að báðum sáttmálunum samtímis, en séu tvö riki aðilar að þeim báðum, skuilu reglur Bernarsáttmálans gilda I skiptum þeirra. Hefur þetta þá þýðingu t.d., að í skipt- um fslands og hinna Norðurland- anna giilda reglur Bemarsáttmal ans, en I skiptum íslands og Bandarikjanna gilda reglur Gen- far-sáttmálans. ýmsar breytingar hafa verið gerðar á Bernarsáttmálanum, sið an hann var upphafllega sam- þykktur 1886, þ.e. I París 1896, í Berlín 1908, í Róm 1928 og í Brussel 1948. Árið 1961 var síð- an gerður í Róm nýr sáttmáli um vernd listflytjenda o.fl. Voru þar i fyrsta skipti sett ákvæði í aiþjóðasáttmálla um vemd þeirra, sem flytja listaverk, tiil þessa höfðu ákvæði höfundaréttarlaga aðeins náð til höfundanna. Fyrstu íslenzku lögin um höf undarétt voru sett 1905. Eru þau enn í gildi, og eru í þeim höfuð- ákvæði íslenziks höfundaréttar. Þótt ýmsar mikilvægar breyting- ar hafi verið gerðar á þessuim höfundalögum, eru þau samt orð Inn allisendis ófullnægjandi, og ber því orðið brýna nauðsyn þess, að sett séu ný höfundalög. f lögum frá 1912 var ákveðið að höfundaivemdin í lögum frá 1905 skyidi ná til hvers konar mynda og uppdrátta. 1941 vom sett iagaákvæði um sérstaka vernd á ritum eftir lok höfunda- rettar. Tveim árum síðar, eða 1943 var vemd höfundarétitarins iátin taka til hvers konar list- gi'eina, sem eldri löggjöf náði ekki til. 1956 var síðan vemdar- cwiabil verka gagnivairt þýðing- um lengt úr tíu árum í 25 ár. ísland gerðist aðili að Bernar saimbandinu 1947. Það gerðist eínnig aðili að Genfarsáttmálan- um 1953. Af íslands hálfu hefur og verið samþykktur sáttmáli sá um vemd listfflytjenda o. fl., sem gerður var I Róm 1961. FuEgiid- lnig hans hefur hins vegar ekki ( farið fram og getur ekki farið fram, nema frumvarp það, sem hér er til umræðu, verði sam- þykkt. málaráðuneytið árið 1959 dr. Þórði Eyjólfssyni, þáverandi hæsstaréttardómara, að semja frumvarp til höfundalaga, en hann er manna fróðastur fslend- inga um höfundarétt. Samdi hann ýtarlegt firumvarp, sem var hilið- stætt nýjum norrænum höfiunda- 'lögum frá árunum 1960—61, og var þess gætt sérstaklega að hafa ákvæði frumvarpsins þann- ;g, að þau fulilnægðu kröfium Bernarsáttmálanis, Genfarsátt- málans og hins nýja Rómarsátt- mála um vemd listfiytjenda o. fil, Var þetta frumvarp lagt fyrir Alþingi 1962—63, en varð ekki út rætt. Eniginn mun hafa dregið í afa, að frumvarpið væri vel sam ið frá fræðilegu sjónarmiði, né heldur, að þar væri mörkuð hlið- stæða stefna og í norrænu höf- undalögunnm, sem höfðu hlotið ágætan undirbúning. Hins vegar föLst i frumvarpinu svo mikil aukning á vemd íslenzkra og er- lendra höfunda og listflytjenda, að það hefði hafit í för með sér verulega aukin útgjöld af is- lenzkri hálfu, og þá fyrst og fremist af hálfu Ríkisútvarpsins. Á síðastliðn'u ári fól mennta- málaráðuneytið hins vegar þeim dr. Þórði Eyjólfssyni, fyrrv. hæstaréttardómara, Knúti HaLts- syni, deildarstjóra i menntamála- ráðuneytinu, og Sigurði Reyni Péturssyni, hæstaréttarlögmanni, að taka frumvarpið til endurskoð unar og hafa þá hliðsjón af þeim breytingum, sem orðið hefðu á höfundaréttarmálum í nálægum löndum síðan frumvarpið var samið. Norrænu höfundalögin, sem ég nefndi áðan, eru enn í gildi. 1 Sambandislýðveldinu Þýzikalandi voru sett ný höfunda Lög 1965, eftir langan undiröún- ingstíma, en frumvarp af þeim lögum hafði einnig verið haft tii hlið.sjónar við samningu fruim varp>sins. Mikilvægast var þó, að Bernarsátfcmálinn var endurskoð- aður á ráðstefnu Bemarsam- bandsrikjanna í StokkhóLmi 1967 og var þá gerð samþykkt um nýja gerð sáttmálans. Það frumvarp, sem hér er filutt, er að stofni tffl eins og frum varpið frá 1962, nema hvað gerð- ar hafa verið á því breytingar í samræmi við þróun, sem orðið hefur, síðan frumvarpið var sam ið, og þá sérstaklega með hlið- sjón af ákvæðum StokkShólirms- gerðar Bernarsáttmálans. Frumvarpinu frá 1962 fylgdi mjög ítarleg greinargerð samin af dr. Þórði Eyjólfssyni, um hlut verk og efni höfundalaga, og ná- kvæmar skýringar á einstökum í GÆR var samþykkt frá Al- þlngi frumvarp til laga um fyrir- fnuninnheimtu opinberra gjalda. Meginiefni frumvarpsátnis er það, að niú er í lögium hekni'laið að iininlheiimita fyriirfram upp í opiin- ber gjöld á fyrstu 6 mánuðiuim 'oyrjaðs árs 50% aif gjölidium mæsttóðiins áns. Hækka má þanin hundraðsihluit'a með úrskuirði fjármálaráðuneytisiinis þamruiig, aið í stað 50% megi inmlheLm'fca allt að 60% fyrir árið 1971. ÖðiLast lög þeasi þegar gildi. f athugasemdum við lagat- fruimivarp þetta segir svo, að þar eð fyxiirfiramiminiheiiimita sé miðuð ákvæðum frumvarpsins. Þessu frunwarpi fiylgja síðam í greinar gerð skýringar á þeim breyting- um, sem felast i þessu frumvarpi við ákvæði frumvarpsins frá 1962. Sé ég þess vegna ekki ástæðu til þess að rekja ákvæði frumvarpsins í einstökum atrið- uim. Ég læt mér nægja að taka fraim, að ákvæði þessa frum- varps eru í samræmi við nýjusifcu gerð Bernarsáttmálans frá 1967, en að honum gerðist fsland að- ili 1947, og virðist því eðdilegt, að íslendirtgar lagi nú löggjöf sína að nýj'ustu gerð sáttmálans. Þá er öhæfct að staðhæfa, að á- kvæði þessa frumvarps séu í öll um meginatriðum í samræmi við höfundalög þedrra nágranna- þjóða, sem við erum skyldastir að menningu og hliðstæðar rétt- arreglur gilda hjá að öðru leyti. Samtök Lslenzkra listamanna og þá ekki sízt samtök islenzkra FRUMVARP til laga um utan- ríkisþjónustu Islands var til fyrstu umræffu í efri deild AI- þingis í gær. Frumvarp þetta er að mestu samhljóða frumvarpi, er lagt var fram á Alþingi árið 1969, en hlaut þá ekki afgreiðslu. Emil Jónsison, utanmíkisráð- herra, fyLgdi fruimvarpinu úr hílaði og gerði grein fyriir helztu breytinigum, sem gerðar hafa verið á frumvarpiniu frá því að það var Lagt fram árið 1969. Benlti ráðherra á, að eildri i'ögm væru orðiin görruul og því endur- bóta þörf Helztu nýmæli í þessu nýja fnumvarpi eru þau, að nú skal ákiveða með forsetaúrskuirði á hvaða stöðum skuJli hafa sendi- ráð, fastanefndir hjá al'þjóða- sbofnuinium og send iræð isskr if- stofur. Nafnbætur eru felldar niður og eru forstöðumenn sendi ráða nefndir sendiherrar en ekki ambassadorar, eirns og gert var ráð fyrir í fyrra frumvarpinu. Þá er það nýmæli í fr.umvarp- inu að gert er ráð fyrir að í u'tan- rikisráðuneytinu skuili vera bóka safn um þjóðarétt o@ aliþjóða- múL Á efltir flramsögu ráðherra tók Ólaíur Jóhaninesson (F) til má'ls og kvað sig í meginatriðum sam- þykkan frumvarpinu. Þó taldi hainin ekki nægilega glögg skiL gerð miilli þátta utanríkisráðu- neytiis og viðskiptaráðun/eytis í gerð sarnndnga við erLiend ríki, og eins, sagði hann, að steflna yrði að 'því að gera utanríkiisþj óruu st- una sem hagkvæmasta og kostn- aðarmimnista. í svarræðu siwni, sagði EmiíL Jónsson, utanrílkisráð- herra, vairðandi fyrra atriðið, að sá háttur væri hafður á að ut- anríkisráðuneytið aninaðist gerð sanminga við erlend ríki en við- skiptaráðuneytið anmaðist fram- kværnd þeirra. í þessu sambandi gat ráðherra þess, að við mörg sendiráð væri starfandi sendi- flulltrúi er líta mætti á sem við- skiptaráðumaut og annaðist við- ræðuir við eriienda aðila á við- síkiptasviði í ýmsuim tilivikium. Ráðherra sagði, að íslenzikum við áiagða skaibba fyrra árs, son afbur á móti byggist á tekjum ársiins þar á undain, geti svo farið á tímuim örra kaupgjalds- og bekj'Ulbreytiimga aið sú upplhæð, sem inmíheimt er á fyrra hékn- ingi árs, reyniat töLurvert uindiir 50% af átögðum gjöfdum, og verði þá aið iinmlh'eilmta hlutfalLs- lega meira á síðari hkuba áirs. Sé slikt bagalegt bæðL fyrir hið opinlbera og éklki síðuar fyriir gj'aldendur, sivo sem dæmi séu um. Miða ákvæði frumvairpa þaeaa að því að bæfca úr þessiuim ágalillla cug jaifna gi’eiðsLubyrði gjaldendia milli fyrra og aíðaira árahelmiinga. ritíhöfunda hafa á undarafömum áruim lagt mikla áherzfliu á, að ákvæði íslenzkra höfundallaga væru orðin ófuLLraægjandi, og er það rétt. Af þekn sökum hiefur verið afnit till þeirrar endurskoð- unar á frunwarprrau frá 1962, sem nú hefur farið fram, og málið nú lagt fyiir hið háa Ai- þiragi. Ennfreimur tðku til máls í þess airi umræðu Ólafur Jðharanesson, (F), sem krvaðst i höíuðatriðum hlynntur frumvarpinu, og Giiis Guðmundsson (Ailþb.) sem kvaðst fagna frumvarpinu og væri það till mikiHa bóta frá hinu fyrra. Ólafur Jóhannesson kvaðst aðeins vilja gera þá einu aithugasemd — mest farrnlegs eðlis — að með fnumvarpi þessu. sem væri bæði langt og ýtar- legt, hefði þurft að fylgja nán- ari skýringar frá höflundi, likt og fylgdi fruimrvarpiinu frá 1962. fyrirtækjum og Stoiflnunum hafði hvað eftir annað verið giefiinn kostur á því, að utanríkisiráðu- raeytið útvegaði húsnæði, síma og skrilflstofuistúlku erlendis fyriir viðskiptaflræðinig gegn því að fyrirtækin og stofnanirnar Laum- uðu hann, en þessu boði hetfði aldrei verið tekið. Þá ræddi ráð- herra nokkuð um kostnaðinn við utanríkislþjónustuna, og beniti á, að heiidarkostnaðurinn hietfði haldizt um 1% af heildarútgjölLd um ríkisiins, og stuindum farið nilður fyrir það. Loks hvatti ráð- herra tiil þess að frumivarp þetta fengi afgreiðslu á þessu þingi. — Morðmáltð Framhald af bls. 2 harrn geymdi í meiri seðla og stærri fjárupphæðir. Sem kunniugt er fannst morð- vopnið svo í marz 1969 í bíl, sem Sveinbjöm Gisflajsoin þá ók. Við yfirheyrsfluir viðurkienndi Svein- bjöm að harfa sitolið bysisiuinini frá Jóhannesi heitnum Jósefssyni á Borg áirið 1965, en árið eftir hafði byssunni svo verið stolið frá sér og hainn ekkert um hania viteð fyrr en hann fann hana í bíl síraurn einn dag í janúar 1969. Till skýringar því, að hann afflrenti lögreglunni ekki byssuna þá sitrax, segir Sveinbjöm, að haran hefði ætflað „að vera Mðk- ur“ og uppdýsa málið sjálfur, þegar einhver myndi vitja byss- unnar hjá honum. Á þessum fcíma vissi Sveinbjöm, að likur voru taldar á, að morðið hefði verið fraimið með þesisari byssu og leiddi saksóknari í lok máls sínis í gær rök að þvi, að Sveira- bjöm segði ósatt um hvarf byss- unnar úr sinni vörzfliu. 1 gær talaði saksóknairi í rösik- ar fjórar kfluklkusibundir og var máiifluítniragi fresbað um kl, 16 í gær til Mukkan tiu i dag. Af höflifu ákæiruvaflidsim eru gerðair þær kröifur í málinu, að Svein- bjöm verði saktfelld'ur og dæmd- ur til hæfillegrar refsingar sam- kvæmt iögum og til greiðsflu saJkarkostnaðar. 1 undirrétti var Sveinbjöm siem fyrr segir sý'knaður af ákærum um manndráp eða hlut- deiid I manindrápi, þar sem sekt hainis þótti ekM sönnuð. Hims vegar var hann dæmdur til að gireiða 10 þúsiund krónur í sekt fyrir Ólögllega meðferð skot- vopna og baldist ákærði hafia afpflánað þaran dóm með T0 dög- um af gæzfliuvarðhaldsvist sinni, en Sveirabjöm sat allLt að ár 1 gæzluvarðhaldi. Ákærn vegna byssustuldsinis var víisað firá dómi. Undirdómur fefllldi þann úr- sfkurð, að Sveinbjörn skyldi þair tii Hæstarétbardómur fellLur, halda sig innan lögsagnarum- dæma Gulllbringu- og Kjósar- sýSlu, Reykjavílkur og Kópavogu og vera undir iögreglueftirliti og hefur svo verið. Fyrirframinnheimta opinberra gjalda Sendiherra í stað ambassadors Frumvarp um utanríkisþjónustu Islands til fyrstu umræðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.