Morgunblaðið - 23.02.1971, Blaðsíða 24
f
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1971
— Hjálparsveit-
in 20 ára
Fnunhald af bls. 3
ferðár og h«?ims6tt sJökkvislöð
im i Reykjavik og f jarskipta-
stöðin i Gufunesi. Tókust all-
ar þessar aefingar og ferðir
mjög vel, þátttaka var yfir-
leitt góð og aef ingamar árang
ursríkar.
Sveitin á nú nokkrar bifreið
*r, en flestar þeirra hefur hún
fengið i slöku ásigkoomulagi,
en meðlimir sveitarinnar, sem
öhætt er að segja að séu þús
tmdþjalasmiðir, hafa síðan
gert þær upp. í>á hefur sveit-
in wú ■eignar.t sporhundinn
Korra, sem rniklar vonir eru
bundnar við og sýnt hefur
mjög mikia taefileika. iEr þeg
ar íaj-ið að aithuga með mögu
leáka á öðrum sdikum spor-
huodi í vor, en þess má geta
að Hjálp«rsvei.t skáta í
Reykjavík og sveitin í Hafn-
arfirði hafa samtstarf um
sporhundahaid, en kostnaður
við einn slikan hund neraur
vart minna en 200 þúsund
kr. á ári.
— Námsmaiina-
þing
Framh. af bls. 10
Iram ályktun á þinginu þess
efnis að námsefni þessara
tveggju skóia yrði samræmt við
námsefni annarra skóla, þarmig
að hægt yrði að komast úr þess
um skólum inn í aðra frambalds
skóla og eimndg að þeir
veittu nemendum möguleika á
eirthverjum stsörfwm í landi.
— Við emm óáxia'gðir með þá
staðreynd að við erum algjör
lega réftindaiaiusd.r á landi, sagöi
Geár. Við stöndum mjög illa að
vigi ef sá dagur kemur að okk-
ur langaor til þess að hætta á
sjónum og fá okkur vinn.u
1 landi. Mín skoðun er sú að Vél
stjóraskólinn og Stýrimannasköl
inn veiti það fjölþætta fræðslu
að við ættum að standa jafnfaert-
is fólki sem útskrifast frá ýms-
um öðrum skólum, hvað viðkem
ur ýmiss konar viwnu í laradi.
Einnig tel ég nauðsynlegt að
Stýrimanna- og vélstjórasköl-
Jna opni ieiiSir tál frekari xnennt-
unar.
Geir sagði að hann væri
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTBÆTI 6 — REYKJAVtK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG RLÖTUR
AIIGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810
ánæigður með þingið og sam-
starfsvijji fulltrúanna væri eft-
irtektarverður. Hins vegar sagði
hann að fyrir hönd Vélstjóra- og
Stýrimannaskólans hefði hann
ekki áhuga á samelginlegri blaða
útgáfu, heldur telda hann að þeir
fjöljmióiar s«m fyrir eru væru
hagstæðari vettvangur fyrix mál-
etfni þeixxa.
,JPRÓF f lt
RAUNGREINATIFII.T) T.t.
GILDI TIL INJVGÖNGU
1 HASKÖLA"
Sigurðiur Hlöðversson nem-
andi í Taakniskóla Isiands sagði
að á námsmannaþínginu hefðu
Tæfcniskólanemendur reynt að
leggja áherriu á áhngamál
þeirra, sem er að fá próf úr
raumgreinadeild skólans víður-
kiermt tfl irmgöngu í Hásköla ts-
lands og auk þess að hasgt verði
að afla sér þerrrar verldegu
þjálfunar sem Tækniskólinn
krefst til írmgöngu.
Til skýringar á þessu atrrði
sagði Sigurður: — Inntökuskil-
yrðd í skóOarm era annaðhvort
sveimspróf eða verkltg þjálfun.
Þessi verklega þjálfun hefur
viljað veröa misjöfn í fram-
kvæmd og oft erfitt að komast
að tiJ þess að verða sér úti um
þessa þjaMún. Híns vegar vijj-
um við ekki að menn komist inn
án þess að hafa raunhæfa verk-
lega þjaifun, en verkfeg þjáltf-
un er einmdtt það sem tækmtfræð
ingar ættu að geta haft fram yf-
ir verkfræðdnga ef rétt væri á
málunum haldið.
Merkustu mál námsmanna-
þingsins eru að áliti Sigurðar
jöfnun á námsaðstöðu nemenda
og síðasta dagskráratriði þings-
ins, seraj var haráttuaðferðir ís-
lenzkra námsrrtanna.
— E>að er nefnllega ekki nóg
að samþyWsja áJykta.mir og
senda út pJögg. Jaað verður að
gera eitthvað raunhæft, sagði
Sigurður að Jofcum.
— Haukar-
Víkingur
Framhald af bls. 30
þegar 10 minútur voru til leiks-
loka. Hatfði reymdair á ýmisu
eemigiiS ogLd. vair Þóframd R-agri-
arssyni tvívegis vísað út af til
kælinigar, saimtals í 7 mánútiur.
En þrátt fyrir að tapóð væri
farið að blasa við Víkiingum,
misBtfu þeir ekki móðimin, og þeg-
air 4 mánútur vora til leiksJoka
tckst þeiim að jafna. Var þair að
verki Ságfús GuðmundssoTi, eftir
mjög góða línusendingu Einars
Magnússonar. Þegar hér var
konid5 aögu var Jnikiil ^pemna
LÖGMANNAFÉLAG ÍSLANÐS
Fundur í dag, þriðjúdaginn 22. febrúar 1971, kl. 17.15 í Veifs-
búð, Hóte! Loftleiðum.
Fundarefni:
1. Reglur um málflytjendastörf manna í opinberu starfi.
2. Gerð grein fyrir störfum endurskoðunarnefndar
gjaldskrár L.M.F.I.
3. önnur mál.
Borðhald eftir fund.
STJÖOMM.
Afgreiðslumaður
með einhverja reynslu af kjötafgreiðslu
óskast strax.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrií-
stofu Kaupmannasamtakanna, Marargötu 2.
— Ræða Ingólfs
ortðin í leifcnum og hvöttu áhortf-
emdutr lið sám til dáðo, em VQcmgs-
aðdáemdur viirtust vera f jölmairg-
ir á pöllumiuim þetta kvödd. Þegar
aðeims tvær imnútur vomu til
leiikíllioka átti J6n HjáJlbalin mis-
heppnað sfcot, em öflJium á óvænt
dæmdi Sveinm Kristjámisson Vík-
ingunum boltarm, þantnig að sókm
þeiirra hélt áfram. Þa sfcoraði
Eimiar Magnússom og íærtfii Vik-
ingum forystu í leiknum 18 : T7,
em Þórarinn jafnaði sáðam fyrdr
Háuka úr vítakasti. VíJdmgar
fem®u svo gullið itækdtfærd tiil þess
að má aftur fory stonmi á sáðustu
gefcúndumtLm, er Sdgfús koraist í
gott íaeri. Hugðist hamm vippa
y/ir Sigurgeir HauJcamarkvörð,
en mistókst.
Serai fyxrr segir var iatfntelPli
méttlát úrslit í þessum leik, em
etf nókfcuð vair, þá voru Harafc-
-aaimr nær sitgri. f»eim 'gekk alfar
dílla a® raða við Jóm Hjaltalím,
æm skoraði sjö mörk, Hest með
aúnum alknjranra þrumusflÐotum.
Tækdist Víkiimgum að þétta örHítið
hjá raér vöranimta verður Bðið ffll-
siigrandi, em etf iffl vilfl «r það
altriði sem efcki er svo gott áð
iagfæina á ■sfcömunum táimia. í sið-
ard háffleik tóbu Vífcimgairmár
Viðar Skniomiarisom úr umferð, og
höfðu greimaiega efcki áram.'gur
sem eirfiði aff þvi, þar sem þá
loeniáði medina um þá tf^liatf og
Þóirarim. Einar Magmú'sson átti
ágætam leik að þesisu simmi og
■skoraði falleg möirk.
Greimileigt var að í Haiuikaílið-
imu var Stetfám J.órwson ekkj i esis-
imu simu og mumiar um nTrnma
fyrir liðið. Þá var Þómairimm
Ragmiairsson eimmig óvemju mis-
tækiur, em hamm er venjulega
mjög duglegur og ósérahláfimm
leikmiaður. Vömim var þeltri I
fchjrti JiiSsiimis, þótt naanmnd fyndirst
að þar ihef'&iíi ledfcmemmármár átt
að vema fljótard að koraia rát á
móti J.ómi 'Og Eiimiairi.
í STITTTI7 MÁIJ
Úrslit : Hanaifcar - Váfcim.gur 18:18
Mörk»n: Haukar: ÓiLaifur S, Þiár-
arinm 5, Sigurður 3, Við'air 2,
Stetfán 1, Þórður 1 og Elías 1.
Vifcáimigur: Jón 7, Eimar 5, Georg
2, Guðjón 2, Páll 1 og Siigfús 1. j
Vísað af leikvelli: Víkimigur:!
Magaús Sigurösson, Georg Guinm-
arssom og Sigfús Guðmiumdssiom i I
2 mhn.. Haukar: ViSar Simomiar-
.sian í 2 mín., og Þórairdinm Rjajgm-
airsson í 2 mím'. og S mím.
Dómarar: Rieymir ÓLaÆsBon <mg j
Sveimrn Krirrtj ámsisiom.. Þedr dæmdu
ágæflega, með fáeinum uradam-
tetondmigiuim.
Reztu leikmesin: Harakar: 1. Öl-
affur Ólaffssoia, 2. Þórairimin ftagm-
arsraon, 3. Viðar Símrwuiinson.
Víkingur: 1. Jón HjaJtaJím, 2.
Rósœmonduir Jónssoin, 3. Eiimar
Majgmiússom..
Leikurinn: Jafn nær aililaiii táina- ;
ainm og úrslit tvísý.n fraanm tiJ lofca. j
Jafntefli réttliátiust ráraðdt, þax
■seæn óheppmdm iteoim ncóckuirn veg-:
imm jatfnt miðrar á liðramrum. - stjl.
Framhald af bls. 17
iausri, beidur en að genðar veraði
ráðstafanir til vemðstöðvum-1
ar áfraim.
EðliJegt er, að i ártferði «dns
og verið hefur, sé erfítt aðl
tryggja bændum góðar tefcjur.l
Markmiðið er, að baendur hafi'
ekki minni tekjur heldiur en við- i
miftunarKtéttirnar, það eru sjó-
memn, iðnaðarmenn og verka-
irbemm. Það stoortir mú mimna á
em oft áftur, aft jöfnuftur nid.stl
við þær stéttir, sem miðað «r við.
Samkvæmt skýrsflum ffrá Hag-i
.stofu fslands námu meðaltiekjur
kvæn.tra bænda árið 1S09
235.386,00 kiómum, og «r þá rmið!
að við 2412 bændur á landinu
ödla. MeðaJtefcjur ókvæntral
bænda voru hins vegar aiðeims
118.836,00 krómur. Ötkaman er
því só, að moðaltiekjur aJlral
bænda voru 195.332)00 fcrónur,
og höfðu hækkað urn 17:0% fráj
ffyrraári.
Það er mikill miimur á moðal-
tekj.um bænda i einstökum sýsJ-
um, efta frá 155 þúsund kpónuna.
í 339 þúsurad knónur. Ástæðan
fyrir því, að tekjur bænda eraa |
misjafnar, -er mifcill muraur á bú-.
stænð, oig einmdg sú, að mdikJu
munar á afurðum eftir irvenn
grip á einstök.um búum. En |
í heild befur bændastéttin bætt
hlut sdmn, miðað við þær Stétt-j
ir, sem tefcjur þekra eiru miðað-
ar viS, þrátt fyrir erfitt árfenði
undanfarin ár, vegna kólnandi
tíðarfars. Þetta má meSaJ annars
iþakka verulegri leiðréttdingu á i
afurðaverðinu, aukinni ræktum |
n»g tækni.
Á árunura 1964 og 1965 náðu
bændur að fullu tefcjum viftmið-
unarstéttanna, en þá var árferöi
taláft vera nofckuð gott, og nntu
bandur þá leiöréttki'gar á af-
urðaverði og annarrar aukdnm-
ar fyrirgreiðslu, sem landbúnað
urinn hafði fengið.
Það er álit bænda aimennt, að
afflooœna landbúraaftarins væri nú
næð ágætum, eff tiðarfarið und-
aníarin ár befði verið í meðal-
lagi. Það venftur að telja, að
toændur hafi staftið af sér með
ágaetram þá erfiftleika, sem af tíð
arfarirara stafa. Þeir hafa haJdið
fT-amJeáðs.1 unni í horfinu og hald-
ið áfram framfcvæmdum, bygg-
ingum, véivaeðingu og ræktun.
NTrá vona allir, aft árferðið fari
að batna, og mun landbúnaður-
inn þá njóta góðs af þeim fram-
kvæmdum og þeirri fyrir-
greiðslu, sem unnið hefur verið
að undanlarið.
AfT KMK W AXVA
Þ&ð er mjög másjafnt hvernig
toæradram geragur aft ná afurftum
atf búunum. Ræftur það úrslEtum
um hag bóndans og tekjur,
hversw atfbui ðagot.1 búift er. Þess
eru dæmá, að bamdur fáá 3.900
mjólfcurJátata etftdr hverja fcú rár-
lega, og aftrir bændur toeílmingi
minraa, eða 17—1800 litra. AJ-
geotgast er, að munurinn sé
mikiu minni era þetta, efta frá
2.200 ldtrum tíJ 3,000 litra eftir
hverja fcö. Sá raMm.ur er jþó
vi'ssiu'iega aJJtoí mifcáfU og veraS-
ur tíl þess, aft þeir hæmdrar, sem
minni afurðir fá, búa við lélega
atffcomu, þótt þeir, sem meiri af-
urðir hafa, fcomist veJ af. 1 tflest-
ram tilvikuim mun ffófturkostijað-
rar vera svipaður, bvort sem fcýr
in mjólkar 2200 Játra eða 3.000
Jdtra yfir árið.
í sa u ðffjárræktinrai gegnir
sama máli. Hjá mörgum bændum
igefur ærin af sér yfir 20 fciló
af kjöti til jafnaftar, og erra þá
offt 30—50% tvilembdar. Á öðr-
ram b.úum eru lömbin ekki fleiri
en .ærraar ,qg meðálþunginn um
13—34 kiló. M.unurinin á afurða-
magrainu og tekjum búanna verð
ur þvi ígeysilega mikill. Hág-
fcvænuni í búrekstri, rétt með-
fer.ð búfjáriras og afurðagóður
þústofra ræ.ður úrslitum um
atfkomu bændanna. Því ber að
gera þafi, seira unrat er, til aft
auka þekldng.u bænda, <og
bændaefina á því, sem tdl fnam-
fara horfir í Jandbúnafti.
FR45ÐSLU8TARF
Áhrifamesta ráftið ffl þess er
afi auka þekkinguna með leið-
beÍTnragastarfsemi, og gefa
bændaefnum mögialeifca á því að
fara í búnaftarskóla og nema
helz+u fræftigreinar í landbún-
afti.
Aftsðfcn hefir au'kizt áð bærada-
skóluTrum. Þeir eru nú ful'lsetn-
ir„ ber þvi að raota sem fyrst
heÍTrriW í íögram ram byggiragra
baindaskóla á Suðurlandi. Hef-
ur verið skipuð nefnd til þess
að athuga staðarval og fyrir-
komulag búnaðarskóla á Suður-
landi. Bændaskólinn á Hvann-
eyri er í uppbyggingu. Nýja
byggingin er langt á veg komin.
Verður lagt kapp á að ljúka
henni sem fyrst.
Á Hólum hafa verið byggðir
kennarabústaðir og starfs-
mannahús. Innréttingar í skóia-
húsinu hafa verið endurnýjað-
ar og skólahúsið allt lagfært.
Garðyrkjuskóli ríkisins í
Hveragerði er sérskóii á sviði
iandbúnaðarins. Byggingu nýja
skólahússins verður að mestu
lokið á komandi sumri. Er það
myradajJegt bús og gefur mögu-
Jeifca tál aufcinraar starfsemi og
f jölgunar raeuraerada. Á sviði garð
yrfcjiu er mífcdft starf fyrdr
beradi. Vifi gajftyrkjusfcólann
áaefjast aukraar raranswknir
1 parftyrkju meft nýjum ráftstöf-
LaradbúnaðuT'inn verftur að
tiknnfca sér visiradd, þefckánjgu og
tækni. Til þess aft svo megi
vesnfia hefir margt veirið gert.
Ranrasófcnastofraun larxftiúnað-
ardras hefir máárgum sérfræðing-
um á aft skipa í ýmsum grein-
n laradbúnaðarins. Búnaðarfé-
laig fslands hefir einnig marga
sérmenntaða menn, sem vinna
að leiðbeiningastörfum fyrir
bændur. Héraðsráðunautar eru
i öllum héruðum landsins.
Þrátt fyrir þetta verður að
herða róðurinn og vinna skipu-
lega og með enn meiri festu aft
fræðslu- og leiðbeiningastarff-
semi í landbúnaðinum.
Landbúnaðurinn gefur þjófi-
inni holl og nauðsynleg mat-
væli. Hann er undirstaða að si-
aukinni iðnaðarframleiðslu í
iaradinu, þróun íslenzfcs larad-
búraafiaT «r jáfcvæð op skiQrain;g-
ur manna á gildi harrs^í þjóðar-
toúsfcapnum hefir aukizt.
Búnaðarþingi sem nú tekur til
starfa óska ég gófis gengis. Megi
tiB&gur þess og samþykfctír
Jeifta tiJ gófts fyrir laradbúnað-
inn og þjóðarheildina.
ngl
H FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
FELAGSMALANAMSKEIÐ
r F.U.S. etfntr til félagsmálaraénraskeifts í SjáWstaeöisbúsinu,
Hafnarfirði.
Dagskrá verður þanmg bagað:
24. febrúar UM RÆDUMENWSKU
Leiðbeinandi: Ami Grétar Finnsson.
2. unarz UM FUNDARSKÖP.
Leiðbeinandí Víglundur Þorsteinsson.
10. marz UNGA FÓLKIÐ OG
SJALFST4BÐtSFLOKK URINN.
Enndi: Ellert B. Schram.
24. marz STJÓRNM ÁLAVIÐHORFIÐ OG
ALÞfNGISKOSNINGARNAR.
Frummælendur: Matthás A. Mathiesen,
Ólafur Einarsson og Oddur Ólafsson.
Námsteeifiið befst alla dagana kl. 2030.
öflum er toerma þátttatea í námsteekftinu og er fó'lk vmsam-
iegast toeftið að sterá sig í síma 17100.
Stefnir F.U.S.