Morgunblaðið - 23.02.1971, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 23.02.1971, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 23. FEBRÚAR 1971 29 Þriðjudagur 23. tebrúar 7.00 Morgunútvarp Veöurfrcgnir. Tónleikar. 7.3« Frétt ir. Tónleikar. 8.55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar um Palla Iitla (5). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10,10 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar 11.00 j Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn iagar. 12.25 Fréttir og veðurf regnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Húsraæðraþáttnr Dagrún Kristjánsdóttir talar við G uðlaugu N a rf adóttur. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Hjartavika Evrópulanda Dr. Gtmnar Guðnvundsson yfir- læknir taldar um heilablóðfail. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútíma- tönlist: Leifur Þórarinsson kynnir verk eft ir Harry Somers og Peter Scult- horpe.. 16,15 Veðurfregnir Endurtekið efni: Jóhann Hjaltason fræðimaður flyt- ur frásöguþátt: ..Margur treystir á galdragrem“. (Áður útv. 16. sept„ sl.). 17,«« Fréttir. Létt lög. 17JL5 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfasköla Sambands ísl. samvinnufélaga og Alþýð-usam- bancls íslands. 17,40 L tvarpssaga barnanna: „Dóttir- 1«»“ eftir Christinu Söderling- Brydolf Þorlákur Jónsson íslenzkaði. Sig- ríður Guðmundsdóttir les (5). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ótafsson, Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21,05 Íþróttalíf örn Eiðsson segir frá Sonju Heine. 21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (13). 22,25 Iðnaðarmálaþáttur Sveinn Björnsson ræðir við Hörð Jónsson verkfræðing um stöðlura í iðnaði. 22.45 Konsertþættir eftir Couperin Pierre Fournier leikur á selló með hátíðarhljómsveitinni i Luaern; Rudolf Baumgartner stj. 23,00 A hljóðbergi Ruby Dee les tvær afrískar þjóð- sögur: ,,Dóttur regnbogans” og „Sk j aldbökuna“. 23,30 Fréttir í stuttu máU. Dagskrártok. Miðvikudagur 24. febrúar öskudagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. T.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimf Tónleikar. 8,30 Fréttir og vefturfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Einarsson les frambald sögu sinnar um Palla litla (6). 9,30 Tll- kynningar. Tónleikar. 9,45 Wng- fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Föstuhug- ▼ekja eftir Helga Thordarsom blsk- up: Haraldur Ólafsson les. Gömul Passíusálmalög í útsetningu Sigurft ar Þórðarsonar. 11.00 Fréttir. If Ijómplötnsafnið (endurt. þáttur). 12.00 Dagskrátn. Tónleikar. TUkvnn- iitu. 12,25 Fréttir og veðurfregw«r. Tit- kynningar. Tónietkar. 13,15 Þáttur ara uppeldismál (endurt. frá 17. þ.m.): Ragna Freyja Karlsdóttir kennart talar um börn með hegðunarvandkvæði. 14,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissagan: „Jens Munk“j eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðtngu stna («). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Lög eftix Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson, Áma Thorsteinson, Markús Kristjánsson og Eyþór Stefánsson. Pétur Þorvaldsson leik ur á selló og Óiafur Vignir Alberts son á píanó. b) Sönglög eftir Fjölni Stefánsson og Áskel Snorrason. Hanna Bjama dóttir syngur; Guðrún Kristinsdótt ir leikur á píanó. c) Söngiög eftir Sigvalda Kalda- lóns, Karl O. Runólfsson Sig- urð Þórðarson Stefán Islandi syngur; Fritz Weisshappel Ieikur á píanó. d) Sónata nr. 2 eftir Hailgrím Helgason. Rögnvaldur Sigurjónsson Ieikur á píanó. e) Konsertínó ftrrir hom og strengjasveit eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhíjómsveit ís- lartds leikur; Alfred Walter stj. 16,15 Veðurf regnir. Maðurinn sem dýrategund Hjörtur Halldórsson flytur þýðingu sína á fyrirlestri eftir Einar Lunds gaard; þriðji og síðasti hluti. 16.40 Lög leikin á klarínettu 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litlf barnatfminn Gyða Ragnarsdóttir sér um tím- ann. 18,00 Tönleíkar. Tílkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir, Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmála Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Einsöngur í útvarpssal: Sigríð- ur E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Sig- valda Kaldalóns, Eyþór "þorláks- son, Skúla Halldórsson, Jón í>ór- arinsson og Jón Leifs. 20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge Síftari flutningur fimmta þáttar: „Kvenlegt hugboð“. Siigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Með aðalhlutverk fara Gunnar Eyjólfsson og Helga Bachmann. 21,00 Föstumessa í Hallgrímskirkju (hljóðr. s.l. sunnudag) Prestur: Séra Jalcob Jónssoct dr. theol. Orgartleikari: Páll Halldórsson. 21,45 Þáttnr um uppeldismál Þóra Kristinsdóttir kennari talar um málgalla barna 22,00 Fréttir. 2245 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (15). 22,25 Kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (9). 22,45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23.30 Fréttir í stuttu máti. Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. febrúar 20.00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20.30 Fiskírannsóknir í mynd þessari greinir frá rann- sóknum og tilraunum, sem verið er að gera á silungum og öðrum vatnafiskum í litlu stöðuvatni í Norður-Svíþjóð. Meðal annars er fjallað um kyn- blöndun, flutning á fiski milli vatnasvæða, töku sýnishorna og úr vinnslu þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 2040 ísland árið 2001 Nú eru tæpir þrír áratugir til alda móta. Hvernig verður umhorfe á íslandi árið 2001? Við hvað störf- um við? Hvernig búum við? Leitazt verður Við að fá svör við þessum spurningum og fleiri í dag skrá, þar sem átta sérfræðingar svara spurningum þriggja frétta- manna Sjónvarpsins, þeirra Jóns H. Magnússonar, Ólafs Ragnarsson ar og Magnúsar Bjarnfreðssonar, sem stýrir umræðum. 21,40 FFH Ógnvaldur Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,30 En francais Fröuskukennsla í sjónvarpi Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir 3. þáttur endurtekinn. 23,00 Dagskrárlok. Viö getum slípað stœrztu sveifarása Y13 höfum nó bætt við vélakost okkar nýrri sveifarósslípivéi fyrir stærri benan- og dieselvélar. Nú getum við slípað sverforósinn úr ffestum tegundum dieselvéla, svo sem: Jarðýtum — Ljósavélum — Vörubifreiðum — Bátavélum — Langferðabilum o. fl. Við afgreiðum af loger og útvegum passlegar vélalegur með sveifarásnum. Gefum rennt sveifarásinn með dags fyrirvara. Þ. JÓNSSON & CO SKEIFAN17 SÍMAR 84515-16 ATHUGID Borgarinnar beztu greiðsluskilmálar 1000 út — 1000 á mánuði Sófasett — svefnsófasett — skrifborð 3 gerðir — svefn- herbergis-borðstofuhúsgögn — svefnsófar 2>a manna — svefnsófar eins manrrs — svefnsófar stækkaniegir — svefn- bekkír 4 gerðir — svefnstófar — spegilkommóðtir — kom- móður — símastólar — vegghúsgögn o. m. ft. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Greffisgöfu 13 — sími 14099 (Stofnsett 1918). Effirlæfi allrsir fjolslcyl^l imiisi r tKtWljj MU13 Cocoapnffs meó súkkulaðibragdi Á hverjum morsni NATHAN & OISEN HF.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.