Morgunblaðið - 27.02.1971, Page 10

Morgunblaðið - 27.02.1971, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 1971 • EFTIR GlSLA SIGURÐSSON Merkileg bókmenntaverk skila sér niisjafnleg-a í leikgerð, að ekki sé talað uim kvikmyind. Þar kemiur margt til ^kjalanna; hraði í atburðarás, umJhverfi sögunnar, mótun sögupersónamna og flleira. Sú bók, setrn bytggir á sérkennum máls og stils og lifir góðu líifi af þeim ástæðum, gaeti hæglega talizt vonarpen- ingur sem uppistaða í kvikmynd. Krist- rútn í Hamravlk er stórmerkilegt verk fytrir ýmissa hluta sakir; það er í því rammísilienzlkur safi, eftirminndllegar manrflýsinigar auk þess sem bókin lýsir mjög vel sérstæðum og sfaðbundmum heimi, sem nú hlýtur að teljast horfinn. 1 Kristrúnarsögu Hagalíns eru þó naum- ast þau ytri umsvif, sem allmennt þykja »gimileg tifl. kvikmyndunar. 1 Ijósi þeas verður að teljast, að kvi-kmynd sjón- varpsins um Kristrúnu í Hamravík hafi tekizt merkilega vel. Riisið á lista- og Skemmtideild sjónvarpsins hækkar stór- kostlega fyrir verk eins og Baráittusæti Agnars Þórðarsonar og Rriatrúnu í Hamravík. Þetta ber að sjálfsögðu að meta og þakka. ★ Með heimi Kristrúnar í Hamravik hurfu einnig torfbæir og reyndist full- erfitt að finna uppisitandandi hús og úti- kfloað að fá nothæfa baðstofu. Svo Snorri Sveinn á heiðurinn af henni. En torfbærinn í Armamesi við Dýrafjörð og umhvemfi myndiarinmar að Lofcinhömr- um í Amarfirði myndaði trúverðuga heiM og brá sérstökum þokka yfir myndina. En grýttar hlíðar og tindar hvassir sem saumhögg ráða ekki úrslitum. Eng- inn nema Kristrún gamlla sjálf ræður úrslitum um árangurinn. Þetta er henn- ar saga, henrnar bær, hennar heirnur. Kiulkfcam tifar á veggnum og tómimn líð- ur hægt. Allt verður það eðlilegt í bók; rithöfumdurimn kemst ekki í nein vand- kvæði með langar einræður gamallar bonu, þar sem hún situr yfir prjónunum sinum. 1 fcvikmynd verður svo hæggeng veröld að vandamáli. Þar verður að fara fljótt yfir sögu. Krisitrún í Hamraivík er engan veginn einsdæmi. Það úði og grúði af sivona kerlinigum, ekki sízt í htoum afskekkt- ari byggðardögum. Þeir sem eitthvað eru komnir til ára stonia, kannast ugg- laust við einhverja Slíka, þótt fæstar töluðu þær vestfirzkuna hennar Krist- rúnar. En þær hnýttu igjaman miðrandi Viðskeytum við tal sitt afltt; töluðu um húsmóðurmyndina, pilsgopann og rokk- skömmtoa. Það var þó etoiungis vani og átti efckert skyit við geðvonzku. ★ Ég hygg að kvikmyndin hafi skilað vel þessum séristaka heimi Kristrúnar í Hamravik, þar sem hún stendur við baðstofugluggann sfan í mjög svo per- sónuiegu og sérstæðu sambandi við al- mættið; sambandi sem sízt af öllllu bygg- ist á umdimgefni. Maður hiustar með amdalkt á málið, sem Kristrún tafcur; það er kjami verksins og hefur mun meiri þýðingu en sjálif sagan. En hitt kemur líka til skjalanna, að Kristrún er ekki kona itíiillla sanda og Mitóifla sæva; persánuigerð hennar og lífsviðhorf eru rnetoa í ætt við úthaf og sjávarhamra. Þess vegna verður hún eftirminnileg. ★ Leikstjórn Baldvins Halldórssonar hefur verið með miklum ágætum, unz kom að síðasta atriðtou; þar var öflu hespað af í miMu snarkasti: Kristrún liður útaf en Amilta og Falliur farto að kurra saman frammi, rétt eins og það eitt feli í sér fyrirheit um hjómaband. Sigríður Hagaiito er afbragðs leikkona; auk þess nýttur hún þess að þekkja vest- firzkt mállfar af eigin raun og það hef- ur verið henni síyrfeur að geta borið öll vafaatriði undto föður sinn. Hins vegar er augljóst, að Sigríður er of unig tfl að leika Kristrúnu og get ég betur hugsað mér Kriistrúnu etos og ömrnu hennar, sem lék hilutverkið í Iðnó 1935. Förðun- arkúnist er trúlega ekki komto jafnlamgt hér og hjá þeim er gerðu komungan leikara, Dustto Hoffman, níræðan á dögunum eins og frægt er orðið. Hend- ur og augu koma etonig auðveldlega upp uim aldur, þó reynt sé að magna hrukkur með strikum. En framsögn Sigríðar var með miktum ágætum, og hlýtur það að téljast þyrngst á metun- um, þar sem verkið stendur og feflur í rauninni með því. Jón Siigurbjörnssom lék hreppstjórann afburðavel og lét Guðmundur G. Hagalín svo ummælt, að hann hafi alveg séð hreppstjórann ljós- lifandi, þegar Jón lék hann. Ung leik- kona, Ingunn Jen'sdóttir slapp sílysa- laust frá Anítu en veikasti blekkurinn var unigi maðurinn, FalLur Betúelsson, sem Jón Gunnarsson lék. ÓfflMegt er, að ungur maður, uppalto í gífurllegri afskekkt og það á þessum árum, sé ná- lega nákvæmílega eins og anmar hver ungur maður, sem daglega verður fyrir augum manns hér á götum Reykjavík- ur. ★ Hver fslendingur með óbrjálaða mál- kennd, ættó að ge<ta notið þessarar mynd ar, þótt sögusviðið sé þröngt þama í Hamravikinni. Aftur á móti gerði ég það að igamni miinu að spyrja nokkra úflandtoga, hér búsetlta, um álit þeirra og var það mjög á einn veg: Þeir höfðu ekki haft mtonistu ánægju af verkinu. Nú hefur verið talað um, að textinn verði þýddur með það fyrto augum að sýna myndina erlendis. Iffla er ég smeyk ur um að þar verði ektki ertodi sem erfiði, þó að Kristrún eigi uigglaust víða hliðstæður, jafnvel í heimsbökmenntum etos og bent hefur verið á. Bezta lausn- to væri sennflega, að stórskáld þýddi textann og erlendto leikarar lékju. En samt sem áður er hætt við að l'itið yrði eftir af málíari Kristrúnar í Hamravík, þeirrar görrfliu, góðu konu. ★ Umræður um líf íslenzkrar þjóðar á ártou 2001 snerust að verulegu leyti um tæknileg efni og fannst mér athygi- isverðust sú spá, að bændur muni þá smiala með fjarstýrðum þyrlum. Hvort nofckur tefeiur þá undir með Jónasi og segir: Etos mig fýsir afltaf þó / aftur að fara í gönigur, það er annað mál. Um 1930 gerðu spámenn ráð fyrir, að á vorurn tímum yrðu bffilar úr sögunni; afltur á móti miundi fóffik nota smáfliug- vélar eða jafnvel ffljúigandi diiska itifl diag- iegra flerðaffiaga. Aflir vita hvemig sú spá hefur rætzt og kannski verður það eitthvað svipað með f jarstýrðar þyrlur í smalaimennskuim. Spámenn sjónvarps- tos voru fremur vairtfærnir; spár þetora byggðust öfflu fremur á ilikJlegri þróun en stökkbreytinigum. Nýlega las ég í er'lendu tómariti, að Skálld og ritthöfund- ar hatfi ævtoflega toomizt nær sannieik- amuim en víisindamenn, þegar framitóð- arspár bar á góma. Vístodamenn miða við staðreyndir og ieggja gjaman nú- verandi ástand til grunidvalfliar. Svo hraðar hatfa breyttogarnar orðið á sum- um sviðum, að stoáldflegt hugmyndafflug hefur oft komizt nær hinu sanna. Spá- menn sjónvarpstas s'korti mjö'g skáld- liegt hugmyndaifflu'g. Þeir vom aflir í mjög traiustu jarðsambandi. Tal þeirra áflit var fuílllit aif manniviti og þekktagu en þar fyrir er næsita fátt, sem hefur orðið manni ef't irmtonilegt. .... J * ■‘i Af allri rómantík er vísindaleg róman- tík leiðinlegust. Á þessu flemgu lands- menn að kenna, þegar sýnd'ur var rúss- mesbur lanighiundiur, siem hét „9 dagar úr eimu ári“, eða eitthvað á þá leið. Það voru langir dagar og bágt á ég með að trúa að margto hafi haft úthalld til enda, enda mangsamnað, að Isítendtogar eru úthalldsliifllto og að sú þrjózka, sem eto- kenndi forfeðurna, er mjög farto að blikna. Á Vesturlöndum er framfliediddur vístadalegur bamasikapur á borð við „Eljúgandi furðuhl'uti“ og sumir krakk- ar á aldrto'um 12—16 ára hafa gaman af. Þar er núttona efldílauga- og geim- ferðatækni lögð til gmndvallar en í rússmesku myndimmi voru það nútíma kjarnorkuvístadi. Hér var verið að vinrna fyrir föðurlandíö og fflokkton og hver geflur verið að fást um bairavæna geisl- un, þegar fflokburton og föðurlandið þurfa á nýjum uppgötvumum að haflda. Hvers vegna vffisto'damaðurinin þurfti að vem svona leiðtotegur, er mér huilin ráðgáta en 'kaniraski er það nauðsynilegt til að ná fram hinum rétta mevtróinu- straumi. Nú tóðkast að veiita sfflfurverð- laun: Silfurhest fyrir bókmenntir og silfurþorsk fyrir aflabrögð. Ég legg til að við veiitum Rússum silf u rhvaltom fyr- ir þessa mynd. Og vegna þess hve mynd in var löng, þyrfti hvafliurinn að vera í fullri stærð. Sigurður Helgason: V egagerð, einkaframtah Þau sjónarmið sem sett verða fram í þessari grein eru á mína ábyrgð og jafnframt vil ég leggja áherzlu á það, að svo kann að fara að viðhorf mín breytist við nánari umræður og rökræður, og skal ég þá fús- lega taka tillit til breyttra við- horfa á hverjum tíma. Það er að mínum dómi einhver fráleitasta kenning, sem því miður fflestir eru afflt of bundnir af að hafi maður myndað sér skoðun á ein- hverju máli, oft eftir takmark- aðar upplýsingar, þá beri það vott um ístöðuleysi að breyta um álit. Ég er algjörlega á annarri skoðun og vænti þess, ef ein- hverjir telji á sig hallað eða rangt skýrt frá í skrifum mín- um, þá skoði þeir þau í ljósi framangreindra staðreynda og upplýsi málin nánar. ^JÓNVARPSÞÁTTUR UM VEGAMÁL. Skömmu fyrir jól tók ég þátt I sjónvarpsþætti um vegamál, þar sem fyrst og fremst var fjallað um nýja gerð af vega- vinnuvél, sem Sverrir Runólfs- son hafði kynnt allitarlega 1 ræðu og riti í um eins árs skeið, án þess að nokkur veru- legur árangur sæist, en áhuginn hjá mér til þess að kynna mér þessi mál nánar, vaknaði sérstaklega eftir að hópur verk- fræðinga hafði gefið út sameig- tolegt álit er birtist í dagblöð- um landsins og í sjónvarpi. Kom þar fram, að þeir höfðu alls ekki kynnt sér hvernig þessi vél starfaði og fjallaði álit þeirra um allt aðra vél, sem helzt mátti skilja að gerði allt þ.e. undirbyggði vegi og legði slitlag. Vegamálastjóri viður- kennir í viðtali við dagblaðið „Vísi“ laugardaginn 30. janú- ar sl. að hann hafi aldrei feng- ið nægjanlegar upplýsingar um vélina. Vegavinnuvél þessi hefur þó verið í notkun í Bandaríkjunum um 20 ára skeið og verið notuð í öllum ríkjum þess svo og í Kanada og nú er þessi aðferð að ryðja sér til rúms í Frakk- landi og víðar. KYNNING Á VÉLINNI Vél þessi blandar slitlag og undirlag á vegi með meiri af- köstum en við höfum kynnzt, auk þess sem hún getur notað efni það, sem er í vaginum að einhverju leyti, afflt frá 10% upp í 90%. Það er mjög at- hyglisvert að hún getur lagt undirlag á vegina, sem hún blandar og leggur sjálf venju- lega 15 cm þykkt, sem oftast er sementsblönduð grús er inniheldur 2—4% af sernenti og síðan er hægt með vélinni að leggja þunnt slitlag ofan á, sem oftast er olíumöl. Einnig er i sumum tilfellum eingöngu lögð olíumöl og er slitlag þá eðlilega þykkara. Það er því raunhæfast að bera þessa vél saman við olíumalarvélar þær, sem fyrir- tækið Olíumöl h.f. hefur, enda má segja, að hér sé um tvær aðferðir að ræða; að blanda möl- ina á staðnum eins og fyrr- nefnd vél gerir eða blanda henni á ákveðnum stað og aka henni síðan til þess staðar, sem leggja á olíumölina, eins og Olíumöl h.f. gerir. Það verður einnig að taka tillit til þess, að vél þessi blandar 600 tonnum af oliumöl á klst., en afköstin hjá Olíumöl h.f. eru 90 tonn á Mst„ sem mun þó standa til að auka. Vélin getur lagt 500 m á klst. ef undirbúningsvtanu á vegin- um er lokið og aðeins starfar einn maður við vélina sjálfa og við útlagningu blöndunnar. GÖMLU VEGIRNIR. Það sem mér finnst athyglis- verðast við vélina og hlýtur að verða mestur möguleiki hiennar hér á landi er sú spum- ing hvort hægt sé á ódýran hátt að notast við gömlu vegina að mestu, með þvl að gera eðlilega vissar úrbætur mismun- andi miklar eftir staðhátt- um. Þessar rannsóknir þarf að vinna af sérfróðum mönnum, bæði verkfræðingum og öðrum sem þekkja vel til þeirra mála og hafa dýrmæta reynslu i þess- um efnum. Ég tefl að jafn greind ur og kröftugur embættismaður og vegamálastjóri, hafi misskil- ið sitt hlutverk i þessu sambandi. Hann á ætíð að fagna nýjum hugmyndum og ábending- um og gera eðlilega hlutlausa rannsókn á málunum en forðast þann þjóðarlöst að dæma mál sem slíkt fyrirfram. Það er öll- um ljóst, svo tekið sé nær- tækt dæmi, að vegamálastjóri var mjög andvígur lagningu olíu malar á vegina um nokkurt skeið, en nú eftir ítarlega athug un á því máli hefur hann gjör- breytt um skoðun, og mér segir svo hugur, að svo kunni að fara í þessu máli. EINKAFRAMTAK í VEGAGERÐ 1 sambandi við rekstur vega- málaskrifstofunnar vaknar sú spuming, hvert verksvið henn- ar eigi að vera. Það er eðlilega ofvaxið minni kunnáttu að gera þessu svari einhver skil, enda hljóta aðrir að vera færari um það en ég, enda þótt telja verði furðulegt, hvað slíkum spurning um sem þessum er allt of sjaldan velt fyrir sér og umræður og skrif um þessi mál eru nær því óþekktur viðburður. Nú nýlega keypti embættið nýjar vélar fyrir 60-70 milljón- ir, en þá var upplýst að fyrir væri vélakostur er næmi um 600 milljónum. Á vegum ríkisins eru fjölmargar aðrar stofnanir, sem hafa á að skipa margvísleg- um vélakosti er skiptir hundruð um milljóna og virðist ekkert samband vera á milli þessara fyrirtækja um nýtingu vélanna enda margar aldrei notaðar eða hagnýttar nema að litlum hluta. 1 mörgum löndum í hinum vest- ræna heimi hafa verið settar á stofn sérstakar rannsóknar- nefndir kosnar af Alþingi við- komandi landa til þess að at- huga þessi mál og samræma véla kost ríkisins og koma á meiri hagkvæmni I rekstri. Hér hefur slík athugun aldrei verið gerð, svo mér sé kunmugt um, enda þótt margvíslegar rannsóknar- nefndir hafi verið settar á stofn til þess að athuga einkareksfcur- inn. 1 stuttu máli er það skoðun mín, að vegamálaskrifstofan eigi að eiga mjög lítinn vélakost, sem etogöngu væri bundinn við við- hald vega, en öll nýbygging eigi að bjóðast út, svo og viðhald veg anna, þar sem hægt er að koma því við. Það sama á við í sambandi við verkfræðilega vinnu. Emb- ættið á að bjóða út verkfræði- lega vinnu, en aðeins láta hanna verk hjá skrifstofunni í eins- stökum tilvikum. Aftur á móti á vegamálaskrifstofan að hafa rækilegt eftirlit með því að stað ið sé við verksamninga, sem þeir hafa látið gera, og krefst slíkt eðlilega töluverðs starfsliðs. Hér gefst ekki tími til þess að fara ítarlegar út í þessi mál að sinni. HAFNARFJARÐARVEGUR — KEFLAVÍKURVEGUR. Ég kemst ekki hjá því að minnast á þessar tvær vegafram kvæmdir, þegar vegamál al- mennt eru til umræðu og hef ég þá sérstaklega i huga hvernig verkin voru fjármögnuð. Upp- Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.