Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 Þingsályktunartillaga: Kísilgúrnáma á Tvídægru - verði rannsökuð með vinnslu fyrir augum LÖGÐ hefur verið fram á Al- þingi þingsályktunartillaga um rannsókn kísilgúrnámu við Yesturá á Tvídægru. Flutningsmenn tillögunnar eru þeir Eyjólfur Konráð Jónsson, Pálmi Jónsson og Jón Kjartansson. Leggja þeir til, að ríkisstjórninni verði falið að láta rannsaka kísil- gúrnámu við Vesturá á Tvídægru í Húnavatnssýslu og gera athugun á því, hvort arðvænlegt geti verið að hag- nýta námu þessa. í greinargerð segja fl'U'tn imgs- menn að Jóliannes Áskelsison, jarðfrasðiriigur, hafi áætttað á s:ín- an tima, að kisilgúmáima þessi væri að magni tili a.m.k. 10 þús- und ten ingsmetrar. Nánw þessa fundu þeir Magnús F. Jónsson og Sigurlinni Pébursson síðla sumars 1939. Sendu þeir sýni af afni námunnar til ranntsókna- dei'ldar há-skálans. Siðan gerði Ásgeir Þorsteinsson, verkfræð- ingur, rannsókn á námiuruni og tók þar sýni. Gaf atvinnudeild Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson Wí wm abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 28. leikur hvíts; Kgl. sikýrslu um námiuna á árinru 1939. Siðan segir í greinargerðinni: 1 marz 1941 voru samikvæmt beiðni rannsóknaráðs rikisins gerðar ti'lraunir í efnarannisóikna- stofu a/tvimwudeildar með að bleilkja siildar- og þorskalýsi með möiuðum leiirsiteini frá Tvídægru heiði. Er greint frá þesisium steini í sikýrslu atvinmudeiidiair árið 1939 og er þar að finna efna- greinimgu hams. Reyndisit hann bleikja fyilliiiega á við útlenda „óaíktiveraða bleikijörð". Ásgeir Þorsteinsson, verkfræð- ingur, gebur þess í bréfi, að „notað var þorskailýsi frá lýsis- stöð Lýsissaimlags ísbenzkra bobnvörpuniga við þessar tilra'um- ir, sem, ein.s og áður segir, gáf- ust vel“. Fyrir allmörgum árum sikoð- aði Baldur Líndal, efnaverkfræð- ingur, námiuina og tók þar sýni. Er efni hemmar annars eðlis en kásilgúr sá, sem unninn er úr Mývatni, en Baldur tellur engu að síður, að ástæða sér til að abhuga námuna nánar. Bkki er vitað til, að gerðar hafi verið aðrar rannsóknir á námu þessiari en að fratnan greinir, og verður þvi ekki úr því skorið, hvort þaxna er um verð- mæt efni að ræða, siem hag- nýta mætti, nema fram fari rann- sókn á þvi, en ekki ætti þó að vera þar um kostnaðarsamar rannsólknir að ræða á fyrsta stigi a.m.k., og þess vegna virðist ein- sýnt, að frumrannsóknir eigi þegar að gera. Fá ekki vinnulaun við byggingu Ölfusborga — vegna gjaldþrots verktakans MARGIR iónaóarmenn, sem unnu við byggingu Ölfusborga — orlofsheimili ASÍ — hafa orð- ið fyrir tilfinnaniegu tjóni vegna vangreiddra vinnnlanna til þeirra frá verktakanum Snæfelli hf., sem átti iægsta tilboð í verkið á sínnm tíma. Varð verktakafyrir- tæki þetta gjaldþrota og liggur fyrir að vegna ýmissa annarra krafna og kostnaðar verður ekkert eftir í þrotabúinu fyrir vinnulaunimum. Árni Guðjónissoon, hrl., tók að sér inwheiratu vin nul'aunann a og þegar ijósit var að vinnulaunin fengjust ekki innheimt úr þrota- búinu, snéri hann sér til for- svairsmainina ASÍ með beiðni um að sambandið bæbti iðnaðar- mönnunrum fjón þeirra, enda þóibt sambandinu bæri engin laigalleg sikýlda til þess. Oddfellowar gáfu kobalttækið VEGNA frétitar um kobalttæki í Mbl. á sunmiudag, síkal tékið fram að Oddifte'lSowar gáfu tækið í ti‘l- etfni atf 150 ára afmæli Odd- feliow-regliiuniniar 26. apríl 1969. Kostaði það rúmar 4,3 millj. kr. og var igetfið með því skiiiyrði að rílkið byggði yfir það. Tækið hetfuir verið í notkun frá því snemim® á árinu 1970 og við það euu töluimar um notikun á því að sjáifsögðu miðaðar. Andreas Cappeien Andreas Cappelen Hinn nýi utanríkisráöherra Noregs f FLJÓTU bragði gæti virzt einkennileg ráðstöfun að velja Andreas Cappelen ut- anríkisráðherra Noregs. Hann hefur aðallega fengizt við bæjar- og sveitarstjórna- mál, og ýmsir aðrir hafa ver ið taldir koma frekar til greina í embætti utanríkis- ráðherra. Þeirra á meðal eru Jens Evensen, ráðuneytis- stjóri í utanríkisráðuneyt- inu, Knut Frydenlund, með- limur í utanríkismálanefnd Stórþingsins og Torvald Stol- enberg, sem fer með utanrík ismál í stjórn Verkamanna- flokksins. Andreas Zeier Cappelen er fæddur í bænum Hamar 1915, en nafn hans hefur jafnan verið tengt Stafangri, þar sem hann hefur starfað ár- Um saman. Hann lauk lög- V fræðiprófi 1939, og gegndi i lögfræðings- og saksóknara- i störfum í Stafangri á stríðs- árunum. Árið 1947 varð hann bæjaTlögfræðingur og síðar bæjargjaldkeri og full- trúi í fjármálaráði. Hann átti sæti í borgarstjórn og var um tíma varaforseti borgar- stjórnar Stafangurs. Á yngri árum, það er að segja á árunum fyrir síðari heimsstyrjöldina, aðhylltist Cappelen róttækar stjórn- málaskoðanir og tók þátt í starfsemi hreyfingarinnar „Mot Dag“ ásamt bræðrum sínum, Hans og Johan Capp- elen, og ýmsum kunningjum frá Hamri, þar á meðal rit- höfundinum Odd Eiden. Cappelen er áhugasamur um íþróttir eins og flestir Norð- menn. Hann er tíður gestur á knattspyrnuleikum, en hef- ur meiri áhuga á að stunda íþrottir sjálfur, ekki sízt skíðaferðir á vetrum. Cappelen er afkastamikiH og duglegur stjórnmálamað- ur. Kunnastur er hann án efa fyrir störf sín í embætti sveitarstjórna- og verkamála ráðherra á árunum 1959—’63. Starf hans í því embætti var aðallega fólgið í því að fækka bæjar- og sveitarstjórn um. Hann var kallaður „mað- ur stóru eininganna" og „maðurinn sem útrýmdi sveitarstjórnum með einu pennastriki". Árið 1963 var Cappelen skipaður fjármála- ráðherra og var þá gjarnan kallaður „maður stóru upp- hæðanna". Siðan 1966 hefur Cappeien átt sæti í stjórn Noregsbanka. Margþætt reynsla Cappelen<s af norsk- um þjóðfélagsmákim kemur honum ugglaust að miklu haldi í sambandi við umsókn Noregs um aðild að Efna- hagsbandalagi Evrópu og um ræður í Noregi um það inál. Val hans í utanríkisiráðherra embætti er því ekki eins einkennileg ráðstöfun og virat gaeiti i fljóbu bragði. Sigurður Bjarnason, Arne Noe-Nyggard og Sveinn Jakobs- son, við verðlau naafhendinguna. Sveinn Jakobsson: Fékk verðlaun fyrir ritgerð um Surtsey 10 þúsund danskar krónur úr sáttmálasjóði í svari ASÍ kemur fram, að bygging Ölfusborga haifi verið boðin út oig lægsita tilboði tekið. Haifi ASÍ staðið í fullum sikilum við verkitaikianin, en hamn hefði ráðið iðnaðarmenin og verka- menn ti.1 framkvæmda. Af því leiði, að lögfræðinigur iðnaðar- manna þeirra, sem réð'u sig hjá verktaikanum, hafi gerit kröfu í þrotabú hans, en úti'lokað sé að þeir geti jaifníraimt beint kröfum sinum til ASl, enda til þess eng- inn réttargrumdvöllur. Að fram- ansögðu sé því Ijóst, að ASl skuldi engum neitt vegna bygg- inga Ölfusborga. Kaupmannahöfn, 15. marz. Einkaskeyti til Mbl. SVEINN Jakobsson, magist- er, forstöðumaður jarðfræði- deildar Náttúrafræðistofnun- ar Islands, veitti í dag við- töku 10 þúsund krónum dönsk um, sem verðlaimiun fyrir rit gerð um jarðeidafræði. Verð- launin komu úr sáttmálasjóði en liann efndi til ritgerðar- samkeppni um þetta efni í desember 1968, á 50 ára af- mæli fullveldis íslands. Trausti Guðmundsson, mag. art., hlaut 3000 króna verð- laun fyrir sína ritgerð um efn SUF og SFV: ið. Sveinn Jakobsson, skrif- aði ritgerð sína um rannsókn- ir sem hann hafði framkvæmt í Surtsey og í greinargerð sjóðsins segir að hún hafi svarað fjölmörgum spurning- um jarðfræðinga um myndun eldfjallaeyja, og jarðfræðilega samsetningu þeirra. Það var dr. phil. Arne Noe- Nyggard, sem afhenti verð- launin, en hann er formaður sjóðsins, og sjálfur jarðfræð- ingur. Verðlaunin voru afhent í húsi Jóns Sigurðssonar, og meðal gesta var Sigurður Bjarnason, sendiherra Islancls í Danmörku. Vilja stofna nýjan st j órnmálaf lokk — og vinstri stjórn FRAMKVÆMDASTJÓRNIR Sambands ungra Framsókn- armanna og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna vilja mynda nýjan stjórnmála- flokk, sem verði til með „sameiginlegu átaki Fram- sóknarflokks, Alþýðuflokks- ins og Samtaka frjálslyndra og vinstri manna“ eins og seg ir í greinargerð, sem þessii aðilar hafa sent frá sér, en eins og kunnugt er hafa stað- ið yfir viðræður milli þeirra um nokkurt skeið. Jafnframt lýsa þessir aðilar því yfir, að þeir telji að gera heri tilraun Framliald á bis. 13 í kjölfar Leif s heppna ERIK Jennens heitir maður, sem Morgunblaðið hefur áður skýrt frá að vinni að smíði vík- ingaskips og hyggist sigla í slóð Leifs heppna. Hann hefur unn- ið að smíði skipsins sl. fimm ár, og er það nú svo langt kom- ið, að hann telur sig geta lagt af stað frá íslandi í júnií eða júlímánuði áleiðis til Nýfundna- lands með viðkomu í Eystri- Byggð á Grænlandi. Mun The National Filmboard of Canada, sem islenzkir sjónvarpsáhorfend ur ættu að vera orðnir sæmi- lega kunnugir, hafa í hyggju að gera tvær heimildarkvikmyndir um þessa för. Spilakvöld Varöar: Keppt um Spánarferð LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður gengst fyrir spilakvöldi í kvöld klukkan 20.30 að Hótel Sögu fyr- ir hönd Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Venj'uieg veirðSauin verða veitt fyrir keppni kvöldskus, auk þeas sem efnit verður til happdrættis. Þá verður keppt í annað sinn af þnemiur um Spánarferð Útsýnar till Costa del Soi. Pétur Sigurðssoh, a'i’þingismað- ur, flytur ávarp. . i. Fól’ki er bent á að tryggja sér miða í tíma í skrifstofiu félags- inis, því margir urðu frá að hverfa síðaist. Húsið verður opnað ki 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.