Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 22

Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAG-UR 16. MARZ 1971 Alfreð mikli Starring Dsvid Hemmings Michael York • Prunella Ransome Ensk-bandarísk stórmynd 1 Irtum og Panavision — um innrás norrænna víkinga í Englandi á 9. öld. ll'SLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Aprílgobb Jack Lemmon and Catherine Deneuve Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Einhver bezta gamanmynd sem hér hefur sézt íengi. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleíri varaMutir i margar gerðír btfreiða Bðavcrubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI THT MIRtSQI CORTORADOH n-.* SIDNEY POmER ROD STEIGER hlHE NOkUAH JBKKON-Wtlf R mfBSCH PR006C1108 'IMTktfffflrOFTCmGHT’’ Heimsfraeg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgunblaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. Leiknum er lokið (The Game is Over) fSLENZKUR TEXTI Áhrifamikil ný amerísk-frönsk úrvalskvikmynd í litunri og Cinema Scope. Leikstjóri: Roger Vadim. Gerð eftir skáldsögu Emils Zola. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. To sir with love ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Forið heilor fornu dyggðir Fræg og áhrifamikif amerísk lit- mynd um ástir ungmenna. Mynd í sérflokki. Leikstjóri: Larry Peerce. Aðalhtutverk: Ali MacGraw Richard Benjamin Jack Klugman. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Leikkonan Ali MacGraw hef ur nú htotið heimsfrægð m.a. fyr ir leik sinn í Love Story, sem nú stær ÖM met i aðsókn í Banda ríkjunum. mx . . ÞJODLEIKHUSID FÁST sýning miðvikudag kl. 20. SVARTFUCL leikrit eftir Örnólf Árnason byggt á samnefndri sögu Gunn- ars Gunnarssonar. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leiktjöld: Gunnar Bjarnason. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Frumsýning fimmtudag 18. marz kl. 20. Önnur sýning sunnudag 21. marz kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir þriðjudagskv. Ég vil, ég vil sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírri 1-1200. Fokhelt einbýlishús til sölu í Norðurbænnm í Hoínurfirði Húsið er eiiwar hæðar uim 122 fernn. með 50 ferrn. plássd í kjallara. Á hæðinni verður 5 herb. íbúð með Jyvottahúsi og g’eymslu. 1 kjallara mætti hafa 2 her- bergi. Húsið verður fokhelt ti'l aifhendimgar um næstu mánaðamót. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík koma til greina. ÁRNI GUNNLAUGSSON, brK Austurgötu 10, HafnarfiríH. Sími 50764 kl. 9,30—12 og 1—5. 1;----------------------------------------- ^LEIKFÉLAGS^ WREYKIAVÍKUyö KRISTNIHALD í kvöld, uppselt. HITABYLGJA miðvikudag. KRISTNIHALD fimmtud, uppselt. JÖRUNDUR föstud., 89. sýning. Fáar sýningar eftir. KRISTNIHALD sunnud., uppselt. Aðgöngumiðasalan í Ifnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 MYNDAMÓTHF. AOALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNOAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-EILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Bezta auglýsingablaöiö nuaMÚ ÍSLENZKUR TEXTI. Forherta stúlkan Mjög spennandi og viðburðarík, ný, amerisk kvikmynd i litum og CinemaScope, byggð á skáld- sögu eftir Ehnore Leonard. Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Leigh Taylor-Young, Van Heflin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Kvennaböðullinn í Boston Tony Curtis Henry Fonda 50th CenluryTox THE ÐOSTON STRANGLER Geysispennandi amerisk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir George Frank þar sem iýst er hrylWtegum at- burðum er gerðust í Boston á tímabilinu júni 1962 — janúar 1964. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hafnarfjörður GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæstaréttarlögmaður Linnetsstig 3. Hafnarfirði. Simi 52760. LAUGARAS Símar 32075—38150. Konan í sandinum Frábær Japönsk Gullverðlaunamynd frá Cannes. Leikstjóri: Hiroshi Teshigahara. Aðalhlutverk: Kyoko Kishida og Eiji Okada. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haildinn i Fríkirkjunni sunnu- daginn 21. marz n.k. og hefst að lokinni messu kl. 3 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. önmir mál. SAFNAÐARSTJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.