Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 KR-UMFN 84-75: Bæði liðin höf ðu ,láns- menn ‘ úr öðr um f élögum ÞAÐ leit svo sannarlega ekki vel út hjá KR-ingum gegn botn liðinu UMFN. Það virtist í byrj un leiksins sem Njarðvíkingam ir ætluðu að „rassskella“ KR en þetta breyttist allt og KR vann upp forskot UMFN og Rirgir Öra Birgis, Á, skorar. sigraði nokkuð örugglega. Það vakti mikla athygli að bæði lið in léku með ólöglega menn þessum leik. Gunnar Gunnars son lék með KR, og ungur pilt ur úr HSK, Sigurður Valur, lék með UMFN. Það virðist því líta út fyrir að gera eigi Islands- mótið að einhverjum skripa- leik strax þegar úrslitin eru ráðin varðandi efsta og neðsta sætið. FYRRI HÁLFLEIKUR UMFN byrjaði strax á að skora, og var ekki hægt að merkja það á leik liðsins að her færi botnliðið í deildinni. UMFN skoraði 16 fyrstu stig leiksins og það var ekki fyrr en á 7. min. að KR tókst að skora körfu, en þá hafði Einar Bolla- son skorað fimm stig úr vítum í 6 tilraunum. KR-ingarnir minnkuðu muninn jafnt og þétt það sem eftir var hálfleiksins, en þegar honum lauk var að- eins eins stigs munux 36:35 fyr- ir UMFN. SÍÐARI hálfleikur Flestir höfðu eflaust reiknað með því að nú myndi eftirleik- urinn verða KR auðveldur. En það var nú öðru nær. UMFN hélt yfirleitt forustunni út all- an leikinn, og þegax aðeins voru eftir um það bil fjórar mín. var staðan 69:68 UMFN í vil. En þá voru flestir beztu menn UMFN komnir út af með 5 vill- ur. KR skoraði nú 12 stig í röð, og þar með voru úrslitin ráðin. Guðmundur Þorsteinsson þjálf- ari UMFN kom inn á í lok leiks ins, þegar hans menn voru að- eins orðnir fjórir eftir inn á, en allt kom fyrir ekki. KR sigraði með 84 stigum gegn 75. Guð- mundur Þorsteinsson sýndi að lengi lifir í gömlum glæðum, Ármenningar sigruðu Þór 64-50 — í heldur slökum leik því að hann fékk eina góða send ingu inn á miðjama, og það var eins og við manninn mælt, hann skilaði honum í körfu KR með miklum tilþrifum. LIÐIN: Einar Bollason og Kristinn Stefánsson voru beztu menn KR í þessum leik. Einar í sókn- inni, og Kristinn í vöminni. Annars virðist KR-liðið mjög mistækt um þessar mundir. í UMFN-liðið vantaði tvo af beztu mönnunum, þá Jón Helga son og Guðna Kjartansson. Þeirra beztu menn í þessum leik voru Hilmar Hafsteinsson og Brynjar Sigmundsson. Ann- axs virðist það alltaf há UMFN- liðinu hversu margar villur leik menn fá á sig. Þeir þurfa yfir- leitt að fara af velli 3—5 í hverj um einasta leik. Stighæstir: KR: Einar 29, Kol beinn 22, Kristinn 18. UMFN: Hilmar 20, Gunnar 19, Brynjar 12. Leikinn dæmdu Ingi Gunn- arsson og Jón Eysteinsson. — gk. Ungur Akureyringur, Albert Guðmundsson, skorar þarna körfu í leik Þórs og Ármanns. IR heldur sínu striki Sigruðu nú Valsmenn 87-67 I lengst af jöfnum leik EKKI var Valsliðið mibil hindr- un fyrir ÍR í deildinni. Það var einungis í byrjun leiksins með- an Þórir Magmisson var með sem Valmenn stóðu eitthvað í íslandsmeisturunum. Þegar Þór- ir varð svo að yfirgefa völlinn eftir fimm mín. leik var allt loft ur VaJsmönnum og sigur ÍR aldrei í hættu eftir það. ÍR á nú aðeins eftir einn leik, gegn KR, og verður gaman að fylgj- ast með þeirri viðureign. — Að sjá hvort ÍR nær að n& „fullu húsi“ út úr mótinu, eða hvort KR tekst að stöðva óslitna sig- urgöngu |R sem varað hefur i aJIJan vetur. IR — VALUR ir léku maður á marm í íyrri hálfleik, en fengu á sig marg- ar könfur vegna þess að lítið samstarf var milli þeirra i vöm- inni. 1 síðari hálfleik léku lR- ingar svæðisvörn, og kom sú varnaraðferð mun betur út hjá liðinu. Þorsteinn var sem fyrr bezti maður liðsins, sívinnandi og byggjandi upp fyrir sam- herja sína. Þá var Birgir Jak- obsson góður, en aðrir vom mjög jafnir. Jón Jónasson lék nú með iR á ný, en hann hefur verið við nám erlendás. Jón er auðsjáanlega ekki í fullri æf- ingu, en auðséð er á öliu að hann hefur ekki gleymt miklu. Hann var landsliðsmaður fyrir nokkrum árum. Kári Marísson var bezti mað- ur Vals í þessum leik. Hann var alveg ófeiminn við að reyna að skora sjáifur, enda bar það árangur. Auk þess var hann einna beztur Valsmanna í vörn- inni. Ólafur Thorlaoius átti þokkalegan leik, aðrir léku und- ir getu. Að sjálfsögðu var það mjög bagaiegt fyrir liðið að missa Þórir út af, þvi án hans er1 liðið ekki líklegt til stórræð- anna. Stighæstir lR: Birgir 24, Krist inn 20, Agnar 14. Vaiur: Kári 19, Ólafur 15, Sig- urður 8. — Sæmilegir dómarar í þessum leik voru Guðmund- ur Þorsteinsson og Kristjén Kristjánsson. — gk. Heimavöllur hefur lítið að segja í*ór sigraði HSK á Laugarvatni 83-68 ÞAÐ kom bersýnilega í ljós hversu mikilvægur Guttormur Ólafsson er Þórsliðinu, i leik Þórs og Ármanns. Þórsliðið var sem höfuðlaus her, og sjálfsagt hafa leikmennirair líka verið orðnir þreyttir. Þetta var þriðji leikur þeirra á fjórum dögnm, og svo hafa þeir verið á miklum ferðalögum í sambandi við leik- ina. Fyrri hálfieiknr: Ármenningar byrjuðu leikinn mjög vel og komust strax i 8:0. Þá skorar Stefán fyrir Þór, en Hallgrímur skorar næstu körfu, og voru það 5000. og 5001. stig- ið sem skorað er í mótinu í ár. Aidrei hafa verið skoruð svo mörg stig i keppni í 1. deild hér- lendis, enda liðin sjö nú í stað sex áður. Ármenningar héldu öruggri forustu fram að leik- hlé, enda aðeins tveir Þórsarar sem eitthvað höfðu sig í frammi, þeir Stefán og Jón sem skoruðu 19 af 24 stigum Þórs í fyrri hálf- 'ieik, en Ármann hafði skorað 31 stig I hálfleik. Síðari hálfleikur: 1 byrjun hálfleiksins leit út fyrir að Þórsarar ætluðu að íara að taka leikinn í sínar hendur, þvi þeir minnkuðu muninn strax niður i þrjú sti.g. En Ármenn- ingar höfðu engan hug á því að láta þá komast upp með neitt múður, og hertu sig á ný. Það var þó ekki fyrr en siðari hluta hálfleiksins sem Ármenningar náðu afgerandi forustu, en þá virtust Þórsarar vera gjörsam- lega búnir að vera, og lítill broddur í liðinu. Leiknum lauk með 14 stiga verðskulduðum sigri Ármanns 64:50. LIÐIN Þetta var fremur lélegur leik- ur, þar sem bæði liðin virtust nokkuð langt frá sinu bezta. Það var einungis Jón Sigurðs- son 5 Ármannsliðinu sem eitt- hvað virtist geta, allflestir aðr- ir leikmenn voru langt frá sinu bezta i báðum liðunum. Ég er ekki frá þvi, að hefði Guttorm- ur verið með Þór að þessu sinni þá hefðu þeir ekki brotnað svona niður, og jafnvel náð að sigra. En Guttormur meiddist á fæti í leiknum gegn HSK daginn áð- ur. Stighæstir: Ármann: Jón 20 Hallgrímur 14. Þór: Stefán 19, Albert 12. Leikinn dæmdu Raín Haralds son og Stefán Bjarkason. — gk. Fyrri hálfleikur: Sem fyrr segir var það að- eins í byrjun leiksins sem Val- ur stóð í iR. Eftir fimim min. leiik, þegar Þórir varð að fara af velli, var staðan 12:11 fyrir lR, en breyttist strax i 20:11 þegar Þórir fór út af. Ekki náði iR þó að ná stórri forustu í fyrri hálfleik, þó svo að aðallið iR léki inn á allan hálfleikinn. Var það aðallega sökum þess, að vörn iR var mjög slök i fyrri hiálfleiknum. 1 hálfleik var stað- an 43:36 fyrir iR. Síðari hálfleikur: Síðari hálfleikur var mikill yf- irburðahálfleikur lR, og það þótt liðið léki með varamönnum sínum inn á allan tímann, með hinum reyndari. Einar Ól- afsson þjálfari leyfði nú öllum að spila með, enda sigurinn í mót inu tryggður, og aðeins formsat- riði fyrir lR að leika þé leiki sem eftir eru. Þegar hálfleikurinn var hálfnaður var lR búið að ná 20 stiga forskoti, sem hélzt síðan út leikinn. Þegar flauta tímavarðarins gall i leiks lok var staðan 87:67 fyrir iR. LIÐIN Varnarleikurinn var veika hlið ÍR i þessum leik. Leikmennirn- ÞAÐ lítur ekki út fyrir að heinia völlur sé lióunum í 1. deild mik- ils virði. Þór frá Akureyri og HSK léku nú um helgina aust- ur á Laugarvatni, en þar er heimavöllur HSK. Þórsarar sigr- uðu í leiknum með talsverðum mun, en þegar liðin léku leik sinn fyrir norðan á heimavelli Þórs, þá sigraði IISK. Nú eru aðeins tvö Uð eftir sem eiga möguleika d að ná í silfurverð- launin, KR og Ármann. ÞÓR — HSK Fyrri hálfleikur: Það var ljóst strax í byrjun lei'ksiins að Þórsarar ætluðu sér ekki að gefa neitt etftir, og var það yfiirleiitt þeimra hlutverk að leiða í leikmum. HSK Skoraði fyrstu körfu teiksiin®, en þeir Guttormur Óiafssoin og Stetfén Haffligrímsson skoruðu 10 stig strax á fyrstu minútum hál.fleiks iinis fyrir Þór. Þagar fyrri háltf- laibuirinin var háltfmaður, var sbaðaai 12:12. Svona jatftn var teik urimin það sem etftir var hállflleikB iina, en þegar honum Qiauk var staðan 32:29 fyrir Þór. Síðari hálfleikur: HSK tók þegar í byrjun háif- leiksinis foirustuma með góðum katfla, og niáði fimm stiiga flor- ustu etftiæ fjórar minútur 41:36. En þá bom að Þórsurum ©ð taka við, og næstu 10 stig leiksáma komu fré þeim. Stutitu sáðar var jafnt 48:48, em þá sigu Þórsarar framiúr á ný, og eftir það hödðu þeir ávaffllt foruistu. Sú forusta var ekki mikiíl fynr en umdir lok leiksimis, em þá var eiins og merkja mætti uppgjötf í liði HSK. Framhald & bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.