Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971
15
Erfiðleikar Heaths
SÍÐAN Edward Heath tók
við embætti forsætisráð-
herra Bretlands hefur
hann orðið að fást við ein-
hverja mestu efnahags-
erfiðleika, sem Bretar hafa
átt við að stríða frá stríðs-
lokum. I kosningabarátt-
unni hét Heath kjósendum
því, að reisa við hinn bág-
borna efnahag, en margt
bendir til þess að erfiðleik-
arnir séu honum ofviða.
Rætur erfiðleikanna liggja
svo djúpt, að jafnvel stór-
átak til að leysa þá virðist
ekki nægja.
Það vekur jatfman athygli
erlendra fréttamanna að það
er enigu Mteara en Bretar láti
sér erfi'ð'lei'kana í efnahags-
málunum í létbu rúmi liggja.
Þeir vitlja fretear þola óþæg-
indi heldur en að leggja meira
á sig til þetas að breyta lífs-
venjuom sínum. Rólegt líif án
of mikiilar vinnu virðast eiga
betur við þá en iifsþæginda-
kapphlaup. Allar breytingar i
bandaríslkit horf eru þyrnir í
þeirra augum.
Þessu viðhorfi hefur Heath
reynft að breyta, en að því er
virðist með litlum árangri.
Stiefna hans hefur aðeins bor-
ið tatemarkaðan áranigur. Eitt
helzta kosninigaloforð hans
var að halda verðlagi stöðugu
og að halda verkalýðs.félögum
í skefjum. Hann er baráttu-
maður fyrir frjá'lsu framtaki
og hefur jafoan verið andvíg-
ur aðstoð við fyrirtæltei, sem
ramba á barmi gjaldþrots.
Heath hefur að visu orðið
ágemgt í ýmsu. Seint í fyrra
neyddust raifvirkjar ti'l þess
að aflýsa vertefa'lli, sem leiddi
til víðtæterar rafmaignssitöðv-
unar, enida var það vertefaU
með eindæmum óvinsæit. Nú
síðast haifa póststarfsmenn
neyðzt til að afllýsa lömgu
vertefalli, sem hefur valdið
gíifuiriegu fjárhagstjóni, óþæg-
indum og gTundroða.
Ýmsir segja, að verteföll séu
mesta þjóðarböl Breta. Tap-
aðar vinousbundir veigma verte-
fallla voru 11 mil'ljónir í fyrra.
Verkfal'l stanfsmanna Ford-
bifreiðaverfesmiðjanna, er
staðið hefur margar viteur,
hefur valdið tapi, sem nemur
miWjónium punda. Þegar á
heildima er liitið viirðist sú
harða afstaða, sem stjóm
Heafihs hefur tekið gegn verk-
föfitum, ekki hafa haft niema
takmöiteuð áhrif. Stjórnin hef
Edward Heatli
ur tekið þá afstöðu, að ekki
sé unnt að falilasit á meira en
10% kauphæfefeanir, og þótt
við það hafi verlð staðið, hef-
ur aifleiðingin orðið liangvinn
og dýrfeeypt verkföll, sem
erfifit er að leysa.
Gjaldþrot Rotls Royee-fyrir-
tækisins hefur haift viðtæte
áhrif, og enn eru etoki öl'l teurl
teomin til grafar. Tala atvinnu
lauisra er nú rúmlega 700.000
eða sem svarar 3% vinnuaifla
Breta og fer hæteteandi. Hall-
inn í stáliðnaðinium, sem var
þjóðnýttsur á sirnum tíma, nem
ur fjórum og háJifum milljiarð
Menzkra króna. Verð á neyzlu
vörum fer síhælkiteandi. Par-
gjöl'd mieð jámbrauitariestum
hafa verið hæklteuð um fjórð-
ung.
Fyrir Heath var það óneit-
an'lega erfifct að brjóta gegn
þeirri meginreglu sinni að
láta fyrirtæki, sem standa sig
ektei, sigila sinn sjó og að berj-
ast gegn hvers konor þjóð-
nýtingu, þegar hann sam-
þykteti að stjómin teæmi Rolils
Royee til bjargar með þvi að
þjóðnýta fyrirtækið að h'luta.
I u'fianríteiismállium hefur
Heath einnig orðið að breyta
gegn stefnu, sem hann hefur
fyigt, með því að kaJllla heim
brezkt heriið frá Persaflóa og
taka þar með upp stefnu, sem
Verkamannaflioteteurinn hefur
verið fyigjandi.
ErfLTei'karnir em óteljandi.
Átökin á Norður-íriandi og
reiði aimenninigs vegna inn-
flutnings þeTdökks fólltes frá
samveldis'lönd'unum eru dæmi
gerð um viðkvæmusfcu deilu-
m'ál, sem hugsast geta í heiim-
inum. En hingað til hefur
Heath tekizt að sigla fram hjá
hætitullegustu steerj'unum í
þessum vandmeðfömu má'lum
með dyggiliegri aðstoð innan-^
ríkisráðherra sinis, Reginalds
Maudling.
Deilumiar við verteálýðs-
félögin vaida í svipinn að
minnst teosti ennþá meiri erf-
iðléiteum. Frumvarp það, sem
stjóm Heaths hefur lagt fram
um nýja vinnulöggjöf, hefur
vakið megna reiði og andúð
vertoamanna. 1 frumvarpinu
eru ákvæði, sem munu skerða
verkfallsrétt. Frumvarpið hef-
ur leifit til einhverra f jöHmenn-
ustu mótmælaaðgerða, sem
efmt heifur verið tiil í Bretlandi
i áratuigi.
Bteteert lát virðist ætla að
verða á verkföTlum í Bret-
landi og efinahagserfiðleikam-
ir virðast sifelTt ætla að aute-
ast. En Bretar hugga sig við
það, að greiðslujöfnuður á
síðasta ári var hagstæðari en
næs'tu eTlefu ár á undan. Töl-
umar um hinn hagstæða
greiðsTujöfnuö virðast eini
Ijósi bletturinn í þeim mikliu
efnahagsvandræðum, sem
Bretar eru staddir í.
Margs konar örðug-
leikar í vegi Idi Amins
IDI AMIN, sem með hervaldi
hefur telkið sér æðstu vö'ld í
Uganida, er 45 ára gamall hers
höfðiingi. Hann hortfist nú 1
augu við ýmsa alvariiega erfið
leika, sem hann verður að
yfirvinna, eif hainn ætlar sér
að hálda völduinum, eftir að
Miilton Obote forseta var
steypt af stöli.
Æbtflokkaskipun Uganda er
mjög flókin og Idi Amin verð-
uir að geta reitt sig á stuðn-
ing Buigandaþjóðarinnar, enda
þótt hanm tilheyri eklki sjá'l'f-
ur þessuim ættbálki. En Buig-
andamenn hafa fufliia ástæðu
tiíl þess að vera andvígir her-
stjórn. Þeir eru fjölmiemnasta
þjóðin í landinu — yfir ein
milljón, en í'búar landsilns alöls
eru um átta mililjónir — og
þeir eru af Bantukyni. Amin
er miúhameðstrúar frá Ní'lar-
héruðuinum í norðri. Sama
máli gegnir um marga forinigja
í her Uganda — og einis var
með meiri hluta ríkisstjómar
Oboitie, þar á meðal forsetann
sjálfan.
Þegar Bvrópumienn komu
fyrst til Aflríku, vakti konungs
ríkið Buganda, sem var vel
skipuilagt, mikla athygli
þeirra. Því var sttjórnað af
koniungi, sem innfæddir
nefndu „Kabatea“. Bretar
gerðu Uganda að nýliendu
sinnd á síðasta áratuig 19. ald-
ar, en þeiir leytfðu konunigin-
um að halda forniu tignarvaldi
síniu umdir nýienduiStjóminni,
sem einteenndist með sama
hæflti og Norður-Nígería af ó-
beinni stjóm.
Síðasti Bugandateonuingur-
inm var rekinn í útllegð af
Bretum árin 1953—1954, að
noktoru vegna þese að hann
neitaði að tatea þátt í 'lýðræðis
iegum endurbótum. Síðar var
honum leyft að sniúa heim og
tók hann þá upp reilkiulla sam-
vinnu við stj órnmáflaflokk
Oboites, Allþýðuaambanclsflokk
imn (UPC) og þegar Uganda
hlauit sjállfstæði sitt frá Bret-
uim 1962, varð konuinguriinn
fyristi forseti landsins.
En bandalag hanis og Obotes
var greiniiega ekki heils hug-
ar. Árið 1966 uppgötvaði Oh-
ote áform um valdarán og
konuingurinn fyrrverandi —
Sir Edwamd Fredrik Muitesa
II — varð að flýja lan'd. Hanin
dó með duilarfulllium hætti og
í fátækt í London fyrir rétt
rúmu ári, þá 45 ára gamall.
En landfllótti „Kintg Freddie",
einis og hann var gjarnan
neifnduæ af Bretum, varð etetei
ti'l þess að lægja dellur millli
Bugandamanna og annaræa
ættiflokka. 1 ofbeidisaðgerðum
þeim, sem fylgdu í kjöllfar
fllótta hanis (hainn varð að
Stötekva úit um giuigga í hölllt
sinmi til þess að komast und-
an), beitti herimn þjóðernis-
sinimaða Buigandamenn hörðu.
Ættflloltókaandúð milli Nílar-
ættflokkamna í norðri og
Barttiumannamna i suðri ann-
ars vegar, en samkomulag
hinis vegar að því er virtist,
millli hersims og stjórnmála-
mannanna við völd, vakti mieð
Obote öryggiskennd, sem síð-
ar ikom á daginn, að var
byggð á sandi.
Um mánuði eftiir að Mutesa
II lézt, en hann lét eftir sig
erfingja, Ronald Mutebi priinis,
sem er 15 ára gamall pilltur og
í skóla í Englandi, vaæð Obote
fyrir byssuiskoti, er hann var
að fara af ársþingi UPC-
flokksins. Lýst var yfir hem-
aðarástandi í landinu og her-
inn tók að sér, uindir stjórn
Idi Amins, að koma aftur á
röð og regTu.
Aimin var talinn einn af
dyggustu stuðningsmlöninum
Obotes, en í október síðasitliðn
uim bárust hins vegar fréttir
um, að hann hefði vexið sett-
ur í stofluifanigeflisi. Þetta var
rétt á undan því, að haldið
var upp á þjóðhátíðardag
landsins í áttuimda sinn og
stulttu síðar samþykkti UPC
tillögur Obotes um, að forset-
iinn steýldi kosimn beinum
Idi Amin hersliöfðingi og sjálfskipaður þjóðhöfðingi Uganda sést hér aka sjálfur herjeppa til
móttökuathafnar fyrir 55 pólitíska fanga, sem látnir voru lausir, er Amin tók völdin í sínar
hendur. f hópi fanganna, sem látnir voru lausir, voru m. a. Benedicto Kiwanuka, fyrrverandi
forsætisráðherra Uganda, og Nalinya Ndagire, prinsessa, systir fyrrum konungs yfir Buganda-
héruðum Uganda, en hann er nú látinn. — Eins og myndin ber með sér, vantar ekki mannfjöld-
ann tii þess að hylla Amin.
kosninguim. Þetta var í þriðja
sinn, að hann reymdi að fá
þessa tiflflögu samiþýkkta. And
staða hafði verið gegn honmi
jaifnivel einnig í hans eigin
flokíki. Bu'gandam'emn litu á
tiILöguma, sem leyfisbréf fyrir
einræðisþj óðskipulagi.
Þetta gerðist aðeimis skömmu
fyrir áramót, en um svipað
l'eyti tóku að kvisast út frétt-
ir uim skýrslu, sem ríkiisiendur
skoðandinn í Uganda hafði
samið, þar sem huilunni var
svipt af „fjármáTaóneiðu" emb
ættismamna, sem túlteuð var
sem hrein fjánmíá'laspilllinig.
Amin hefur e'kteert það til
bru'nms að bera, sam jafnast
á við reynisllu Obotes og það
kom oftar en eimu sinmi frarn,
er Amin átti að vera að sýma
stuðmimg sinin við Obote, að
hæfilleikum Amins á stjórn-
málasvi'ð ilmu var greinillega
ábótavan't. Sem dæmi þess má
nefna, þagar Obote reyndi
að láta Uganda koma fram
sem hluitlaust í deiflum Araba
og ísraala. Amin lét óhikað í
ljós aðdáun á hneysti ísraöla
í júnístyrjöldinmi 1967. Vera
kann, að þanna hafi valdið
nokteriu urn, að Amin hlauít
þjálfuin sam faillhTífahermaður
í ísrael. Sem múham>eðstxúar-
maður höfur Amin veTþókn-
un á súdanska trúfllokknum
Mahdi, sem á í útiistöðuim við
núverandi ríkisstjóm í Kart-
úm og samúð hans er meS að-
skilnaðarsiminum í Suður-Súd-
an..
Ríkisstjórn Obotes fram-
selldi hins vegar fyrir skömmu
þýzkan málaliða, Roltf Stein-
er, í hendur súdönakum
stjórnarvölduim, en Steimier
hafði barizit meö uppneisnar-
mönmlum Suður-Súdan og
dvalldiist uim það l'eyti er hanm
var handtekinn og framseld-
ur hjá stuðningsmömnium Suð-
ur-Súdana í Kampala. Fram-
sal Steiners var mehki um
bætt samskipti stjórnanna í
Súdan og Uganda og um
harðnandi afstöðu stjórnar-
valdamna í Kampala gagnvart
uppreisnarmöninium í . Suður-
Súdan. Þetta hlýtur að hafa
gerzt í andstöðu við villja Am-
ins og þá samúð, sem hamrn
hefuir með Mahditrúflokkn-
uim.
Eitt keimuir enn tiH, sem
gæti orðið til þess að veilkja
völd Amins, em það er Skipt-
img íbúanna í norðurhlluita
Nílarhéraðamma í Acholi og
Lángi. Útistöður þeirra í mifllM.
hafa oft valdiö sunduirþykkju
innan heirsins. Berist fréttir
um áframháldandi skærur eða
bardaga í Uganda, kann slíkt
einmiltt að vera merki um
valdabaráttu irman hersins.