Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 8
r
8
MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971
23636 - 146S4
íbuðir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir i
smíðum við Maríuvatn. Ibúðirn-
ar verða afhentar tilbúnar undir
tréverk 1. maí, sameign frágeng-
ín fyrir 1, september, Traustir
byggingaraðilar,
m og mmm
Tjamarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns,
Tómasar Guðjónssonar, 23636.
íb'úðir til sölu
2ja herb. rúmgóð íbúð ofarlega
í húsi við Ljósheima. Sér-
hitaveita. Ágætt útsýni. Mjög
gott sameiginlegt þvottahús
með fullkomnum vélum.
2ja herb. íbúð á hæð í húsi vest-
arlega við Hringbraut. Er í
góðu standi. Otborgun aðeins
400 þúsund. Laus fljótlega.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á
hæðum í sambýlishúsi á góð-
um stað í Breiðholtshverfi
(Breiðholti I). Afhendast til-
búnar undir tréverk í apríl nk.
Sérþvottahús inn af eldhúsi.
Ágætt útsýni til suðurs og
vesturs. Teikning til sýnis í
skrifstofunni.
5 herb. íbúð á hæð í sambýlis-
húsi við Álfheima. Sérþvotta-
hús á hæðinni. Tbúðinni fylgir
herbergi I kjallara auk sam-
eignar þar. Er í ágætu standi.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4.
Sími 14314, kvöldsimi 34231.
Höfum
kaupanda
að einbýlishúsi í Garðahreppi,
frágengnu. Mjög há útborgun I
boði. Opið til kl. 8 i kvöld.
33510
85740. 85650
ÍEIGNAVAL
Suðurlandsbraut /O^
- 26613 -
FASTEIGNASALAN
GRETTISGÖTU 19A
Okkur vantar íbúðir af öllum
stærðum og gerðum, — Munið
lágu söluþóknunina.
GUNNAR JÓNSSON
lögfræðingur, dómtúlkur
og skjalaþýðandi í frönsku.
Kvöldsími 85287,
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúslð
Síniar 21870-20998
Til s ölu
Við Sólheima, raðhús með inn-
byggðum bílskúr,
Parhús við Digranesveg, með
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
5 herb. 3. hæð í Hraunbæ, full-
frágengin með suðursvalir.
3ja herb. kjallaraibúð i Barmahlið,
2ja herb. góð jarðhæð við Skipa-
sund, sérinngangur, tvöfalt
verksmiðjugler,
I smíðum
4ra—6 herb. íbúðir við Unnar-
braut, seljast fokheldar.
Raðhús á Seltjarnarnesi,
Einbýlishús
2]a herb. gott einbýlishús um
50 fm við Sogaveg og 50 fm
nýr bílskúr fylgir, útb. 550 þ.
2/o herbergja
2ja herb. góð kjallaraíbúð við
Skipasund, sérhiti, sérinng.
Útborgun 500 þúsundir,
3/o herbergja
3ja herb, kjallaraibúð við
Sörlaskjól, útborgun 350 þ.
4ra herbergja
4ra herb. risíbúð í raðhúsi
við Háagerði um 80 fm og að
auki um 14 fm herb. í kjallara,
irtddinW
mtEIEHlEl
Austnrstrætl 10 A, 5. hæS
Siml 24850
Kvöldsími 37272
I
Sölumenn
Viljum ráða 1—2 sölumenn sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist í pósthólf 377,
£
SKRIFSTOFUVELAR H.F.
cA J. =
^ ; X HVERFISGÖTU 33
SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377
Fasteignasalnn
Eiríksgötu 19
Til sölu
6 herb. íbúðir við Rauðalæk.
5 herb. ibúð við Sólheima.
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
Getur verið laus STRAX,
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
4ra herb. íbúð í Vesturbænum.
3ja herb. ibúð í Austurbæ.
2ja herb. ibúð í Vesturbænum.
Lítil íbúð við Njálsgötu.
Hús á eignarlóð við Klapparstíg.
I Kópavogi
Einbýlishús á tveimur hæðum í
Austurbæ. Stór lóð og bílskúr.
Fosteignasalon
Eiriksgötu 19
— Sími 16260 —
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
FASTEIGNA OG
VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 18
SÍMI 223 20
Til sölu
2ja herb. kjallaraibúð, 75 fm, við
Brekkustíg. Nýleg íbúð i góðu
standi. Útborgun 600 þ.
Ódýr risíbúð á Högunum. Lítil
3ja herb. mjög lagleg íbúð,
teppalögð. Útborgun 300 þ.
3ja herb. 90 fm risibúð í fjór-
býlishúsi við Álfheima. Góð
ibúð, sérhiti, stórar svalir, Út-
borgun 700—800 þ.
3ja herb. einbýlishús við Urðar-
stíg, gott verð.
4ra herb. 85 fm íbúð í raðhúsi
við Háagerði. Sérhiti, suður-
svalir. Útborgun má skipta.
4ra herb. 100 fm 1, hæð við
Bergstaðastræti. Sérhiti, tvær
stórar saml. stofur. Góður
staður og fallegur garður.
Útborgun 600—700 þ.
4ra herb. 105 fm jarðhæð i fjöl-
býlishúsi við Álfheima. Bjötlt
og vönduð íbúð, að mestu al-
veg sér. Suðursvalir. Utb. 1
millj.
Raðhús, sérlega glæsilegt, með
innbyggðum bílskúr. A bezta
stað í Kópavogi. Harðviðar-
innréttingar. Útb. 1,5 millj.
Timburhús við Laugaveg, ný-
sitandsett, um 80 fm, 3 herb.
og eldhús á hæð. 2 herb. í
risi. 4 herb. í kjallara. Útb.
700 þ., má skipta.
Raðhús, að mestu tilbúið, á Sel-
tjarnarnesi. Útborgun 1,5 millj.
Einbýlishús í Kópavogi, stór bíl-
skúr. Útb. u. þ. b. 1 millj.
Höfum kaupendur að góðum
íbúðum og einbýlishúsum, sér-
staklega í Reykjavík og Kópa-
vogi. Miklar útborganir í boði
í sumum tilfellum.
✓
\
Stefán Hirst
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Austurstræti 18
Sími: 22320
7
Sölumaður Karl Hirst Karlsson.
Heimasími sölumanns 37443.
Húseignir til sölu
2ja herb., 3ja herb. og 4ra herb.
í miðborginni.
5 herb. sérhæð, 120 fermetrar.
5 herb. íbúð I Hlíðunum.
Nýleg 5 herb. Ibúð í Hraunbæ.
Einbýlishús og verzlunarhúsnæði
m. m.
Rannveig I’orsteinsd., lirl.
málaflutningsskrifstofa
Sígurjón Sigurbjömsson
fasteignavlðsktptl
Laufásv. 2. Sfml 19960 • 13243
Kvöldsími 41628.
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
Einbýlishús í gamla Austur-
bænum með 3ja herb. ný-
standsettri íbúð, útborgun að-
eins 400 þ. kr. Nánari uppl. I
skrifstofunni,
2ja herb. íb. við
Langholtsveg í kjallara, mjög
góð íbúð, sérhitaveita og sér-
inngangur, verð 775 þ. kr.
Mávahlíð í kjallara, um 70 fm.
Lítið sem ekkert niðurgrafin,
sérhitavei'ta, sérinngangur.
3/o herb. íb. við
Langholtsveg á 3. hæð. Góð
íbúð með sérhitaveitu og
tveimur risherbergjum. Verð
1300 þ. kr.
Melabraut á 1. hæð, 95 fm, mjög
góð íbúð. Ný eldhúsinnrétting,
sérinngangur, bílskúrsréttur.
Verð 1200 þ. kr„ útborgun
600 þ. kr. Gott lán fylgir. Veð-
réttur fyrir húsnæðismálaláni.
Við
Reykjavíkurveg
(fyrir sunnan Háskóla Tsl.).
Á 2. hæð um 86 fm, góð íbúð,
nýstandseltí með nýju baði,
útvorgun aðeins 460 þ. kr,
4ra herb. íb. við
Dalaland í Fossvogi. Ný úrvals
íþúð með sérhitaveitu.
Ljósheima í háhýsi. Mjög góð
íbúð með miklu útsýni, góð,
kjör.
Raðhús
Mjög gott raðhús í Heimunum
60x3 fm með 7 herb. íbúð, inn
byggðum bílskúr með meiru.
Skipti á 6—7 herb. íbúð æski-
leg. Nánari upplýsingar i
skrifstofunni.
í Vesfurborginni
Gott raðhús, 78x2 fm. Nýtt,
næstum fullgert, selst í skipt-
um fyrir 6 herb. íbúð í Vest-
urborginni. Nánari uppl. að-
eins í skrifstofunni.
Sér hœð
6 herb. ný og glæsileg sér
efri hæð 147 fm í Vesturbæn-
um í Kópavogi í tvíbýlishúsi
ásamt bílskúr. Verð 2,2 millj.,
útborgun 1 milljón.
300 fm
Úrvals skrifstofuhúsnæði
skammt frá Hlemmtorgi, mjög
góð kjör. Allar nánari uppl. í
skrifstofunni.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðum, hæð-
um og einbýlishúsum.
Komið og skoðið
Al MENN A
FASTEIG N ASAL AM
IINDARGATA 9 SlMAR 21150- m
Hefi til sölu m.a.
3ja herbergja íbúð við Miðbæ-
inn, um 100 fm, gæti verið
mjög hentug fyrir skrifstofur,
4ra herbergja risíbúð I Hlíð-
unum, um 80 fm. Útb. 460
þús. kr.
3ja herbergja íbúðir I Breið-
holti, tilbúnar undir tréverk
og afhendingu í september.
Einbýlishús (parhús) í Kópa-
vogi, um 170 fm. Bílskúrs-
réttur. Lausft í vor,
Baldvin Jónsson brl.
Kirkjutorgi 6,
Sími 15545 og 14965.
3/o herbergja
Kjallaraíbúð við Hörpu
götu sérinngangur og
þvottahús, íbúðin lítur
vel út, verð aðeins kr.
7 00 þús og útborgim kr.
250 þús. Útborgun við
kaupsamning kr 100
þús. Aðeins 110 þús.
áhvílandi á öðrum veð-
rétti með 7% vöxtum.
íbúðin verður laus
mjög fljótlega
3/o herbergja
3ja herb. jarðhæð við Hliðarveg,
sérinng., sérhiti, gott eldhús, hag
stæð lán áhvílandi. Verð 900 þ.,
útborgun 450 þ.
Ný sérhœð
Neðri hæð 135 fm í tvíbýlis-
húsi ásamt 35 fm bílskúr.
íbúð þessi, í Hraunsholti, er á
milli Hafnarfjarðar og Silfur-
túns. Ibúðin er 3 svefnher-
bergi (öll með skápum), stór
stofa og eldhús, þvottahús,
búr og gangur. 1 kjallara er
geymsla og hitaklefi, sér
inngangur og hiti, lóð stand-
sett, laus sitrax.
f smíðum
í FOSSVOCI
Höfum bæði raðhús og einbýlis-
hús sem seljast fokhelt eða ef
til vill eitthvað lengra komin.
Húsin afhendast I júní eða júlí.
Góðar teikningar liggja frammi I
skrifstofu vorri.
íbúð óshast
Útb. 2-2,2
millj. hr.
Góð sérhæð eða lítið einbýlis-
hús óskast, æskilegt væri að bíl-
skúr fylgdi. Húsnæðið þarf ekki
nauðsynlega að vera laust fyrr
en I haust. Útborgun fyrir 1. 4.
nk. getur orðið 800 þúsundir.
ATH., að i dag er
aðeins opið
til klukkan 5
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.