Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 19Ti 27 1 Búizt við miklum f jölda þátt- takenda og gesta - — á 14. landsmót UMFÍ, er haldið verður á Sauðárkróki í sumar — Á SAUÐÁRKRÓKI verður ein sií bezta aðstaða sem verið hefur á landsmóti unsrmennafé- lagranna, saprði Þorsteinn Einars- son, íþróttafulltrúi ríkisins á fundi sem UMFÍ boðaði til með fréttamönnum í ga»r, þar sem skýrt var frá undirbúningi að 14. landsmóti UMFÍ, sem hald- ið verður á Sauðárkróki dagana 10. og 11. júlí í sumar. Undir- búningrur fyrir mótið hófst strax í fyrra og hafa miklar umbæt- ur farið fram á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki, jafnframt því að ný mannvirki hafa verið gerð, til þess að sjá sem bezt fyrii- þeim þörfum og aðstöðu sem 1000 manna keppnishópur þarf að hafa. Búizt er við mikluni fjölda áhorfenda á þetta lands- mót, enda sýnir reynslan að slík mót hafa jafnan verið mjög fjöl sótt, og er jafnvel búizt við þvl að þátttakendur og gestir í mót- inu verði tífalt fleiri en íbúar Sauðárkróks eru. Á fundinum í gær var mætt- ur Stefán Pedersen frá Sauðár- króki sem er formaður lands- mótsnefndar að þessu sinni og skýrði hann frá því, að iþrótta- svæðið fyrir landsmótið á Sauð- árkróki samanstæði af tveimur handkattleiksvöllum (malarvelli og grasvelli) tveimur iþróttavöll um með hringbrautum, — er annar þeirra malarvöllur með 310 metra hringbraut, en hinn er nýr grasvöllur með 400 metra hringtoraut og sundlaug sem er 8x25 metrar. Þá hafa áhorfenda- svæði verið lagfærð, en þau eru mjög ákjósanleg á Sauðárkróki og geta áhorfendur átt þess kost að fylgjast með öllu sem fram £er á mótssvæðinu samtímis. Ségja má reyndar, að landsmót ið sé þegar hafið, þar sem for- keppni fór fram sl. sumar í þeim knattleikjum sem keppt er í á landsmóti, þ.e. knattspyrnu, körfuknattleik og handknatt- leik. 1 knattspyrnukeppninni tóku þátt 14 lið og rétt til að keppa til úrslita á landsmótinu hlutu lið UMF Keflavikur, lið UMSK og lið Skagfirðinga. 1 handknattleikskeppninni tóku þátt 9 lið og keppa lið HSÞ, UMFN og UlA til úrslita. 1 Merki landsniótsins. fólks, þ.e. sigurvegaramir i frjálsum íþróttum i keppnisferð til Danmerkur. Þessi ferð þótti takast mjög vel og hefur nú verið ákveðið að senda annan flokk keppenda á landsmót dönsku . ungmennafélaganna, sem haldið verður í Holsterbro dagana 22.—25. júlí. Hefur bor. izt boð um þátttöku í frjáls- iþróttakeppni mótsins og er ætl- unin að bjóða sigurvegurum landsmótsins á Sauðárkróki í þessa ferð. BÚIZT VIÐ 10—15 ÞÚSUND GESTUM Sem fyrr getur er búizt við miklum fjölda gesta á landsmót- ið og hafa verið skipulögð tjald- stæði fyrir um 10 þúsund manns og verður þeim skipt í fjöl- skyldutjaldbúðir og almennar tjaldbúðir. Verður stutt frá tjaldbúða svæðinnu að sjálfu mótssvæðinu. Ennfremur verður svo sett upp stórt mötuneyti, þar sem landsmótsgestum verð- ur gefinn kostur á að fá keypt fæði mótsdagana. Landsmótsnefndin seni annast um undirbúning og franikvaemd 14. landsmóts UMFl. Talið frá vinstri: Stefán Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Þóroddur Jóhannsson, ritari, Stefán Pedersen, formaður, Magnús Si gurjónsson, Gísli Felixson og Sigfús Úlafsson. körfuknattleiiknum mættu svo 6 iið til leiks og til úrslita keppa HSK, UMSB og Njarðvíkingar. Alls voru það því 29 flokkalið sem tóku þátt í knattleikjum landsmótsins og 9 þeirra leika til úrslita á Sauðárkróki næsta sumar. Sigurvegarar knattleikja á síðasta landsmóti voru: Knatt- spyrna: UMSS; handknattleikur: UlA og körfuknattleikur: HSK. Að venju verður svo boðið upp á mjög fjölþætta hátiðadagskrá á þessu landsmóti og margs kon ar sýningar, t.d. glímusýningar. þjóðdansasýningar og fl. og fl. UTANFÖR AÐ LOKNU LANDSMÓTI Að loknu landsmóti að Laug- um 1961 fór flokkur iþrótta- Einar Oskarsson. 15 ára piltur vann víða vangshlaup UMSK VIÐAVANGSHLAUP Ungmenna sambands Kjalarnesþings fór fram í Kópavogi sl. sunnudag. Er þetta í fyrsta sinn, sem sam- bandið efnir til víðavangshlaups, en áður hafa árlega farið fram víðavangshlaup skóla á sam- bandssvæðinu, á vegum UMSK. Þeitta fyrsta hlaup var rúm- Pegia 2000 metrair og sigurvegari í því varð komiuingur piilitur úr Umif. Bneiðabliki, Einar Ósikars- son, og er hanin aðeins 15 ára gamaW. Hlaiuf hanin bikar, sem ilf F! Rörsteypan hf. í Kópavogi geCur til keppni í þessu hlaupi. Einn gestur tók þátt í hlaupiniu, Agúst Ásgeirsisoni, ÍR. Úrsl'it uirðu þe'ssi: Mín. Einar Óskarsson, UBK, 6:21,3 Ágúst Ásgteinsison, ÍR, 6:24,0 Guininar Snorras., UBK, 6:29,3 Ragniar Siguirjónisson, UBK, ' 6:30,5 Eysbeinn Haraldsson, Urnif. St. 7:06,8 Steiniþór Jóhaninsson, UBK, 7:09,8 6. Fjórir annarrar deildar leikir KR sigraði í*ór og KA og Breiðablik tapaði fyrir Gróttu og Þrótti UM HELGINA fóru fram fjór- ir leikir í II. deild íslandsmóts- ins í handknattleik. KR-ingar héldii norður á Aknreyri og léku þar við lieimaliðin, Þór og KA, og sigruðu í báðum leikj- ununi, Þór með 22 mörkum gegn 12 og KA með 20 mörkiim gegn 4 með 11 rétta VELTAN hjá Getraunum, varð í síðustu viku svipuð og i metvikunni næst á undan.1 Voru rúmlega 500 þústind kr. í verðlaunapottinum. Fiam komu 4 seðlar með II réttum iaiisnnm og fær! þver um sig 90 þús. kr. Vom | þessir seðlar frá Vestmanna-, eyjum, Seltjarnamesi, Garða ' hreppi og Reykjavík. 62 seðlar bárust með 10 féttum lausnum og töldu Getj ráunir í gær að hver seðill fengi rúmlega 2 þúsund kr. 15. Á Seltjamamesi léku svo Grótta og Breiðablik og lauk þeim leik með sigri Gróttu 38 mörkiim gegn 24 og á sunmulag- inn fór fram leikur milli ÞrOtt- ar og Breiðabliks. Sigraði Þrótt- ur í þeim leik með 31 marki gegn 20. Voru þvi skomð sam- tals 113 mörk í þesstim tveim- ur leikjum á Nesinu. Sjö leikir eru nú óleiknir I II. deild. Ármann á eftir að leika við Þór og KA á Akureyri og Þrótt í Laugardalsihöllinni, KR á eftir að leika við Þrótt og Breiðablik á eftir leiki við Ak- ureyrarliðin, sem einnig eiga eft ir að leika síðari leikinn sin á milli. KR hefur nú forystu í II. deildinni, og hefur aðeins tap að tveimur stigum — fyrri leiknum við Ármann. Ármenn- ingar hafa einnig tapað aðeins tveimur stigum, í síðari leikn- um við KR og er því ekki ósenni legt að til hreins úrsiitaleiks verði að koma milli þessara liða. Þó getur Akureyrarför Ármanns sett strik i reikninginn, þar sem liðið þarf mjög sennilega að sigra i þeim báðum til þess að hljóta jafnmörg stig og KR. Þátttakendur í hlaupinu. IS sneri dæminu við sigraði UMFS 76-69 f SÍÐARI leik ÍS og UMFS í Suðurlandsriðli 2. deildar reyndust háskólamennimir mun sterkari, og sigruðu í leiknum nokkuð auðveldlega. 1 fyrri leik liðanna hafði UMFS unnið með álíka mun, svo Ijóst er að hér eru mjög jöfn lið á ferðinni. Lið sem bæði fara í úrslit, og munu mjög sennilega heyja þar harða baráttu um réttinn til að Ieika í 1. deild að -ári. UMFS vair eftir sjö mín. lei'k búið að ná góðri stöðu 15:7 En tveir laimgbeztu menin ÍS þeir Bjairni Guinmarisison og Stetfáin Þórarins®oin komu ÍS yfir á naestu mín. í 20:19. í hálíleik haifði UMFS yfir 33:32, og höfðú þá Stefán og Bjami skorað 26 af stigum ÍS. ÍS komst strax yfiir í byrjum seinmi hálfleiksiitis, ein UMFS hélt í við þá og lét þá aldrei ná að kom'ast langt fram úr. Það var aðallega Gunna.r Gurun‘arsson sem sá uim þetta í liði UMFS, en hanin átti nú að venj u mjög góð- an leik. Þegar hálfleikurinn vair u>m það bil háifnaður var enin jafnt 53:53 og niokkruim mín. síð- ar vair jafnt 61:61. En á 'llokamín- útuim leiiksims reyndust ÍS-menn sterkari, og sigruðu örugglega í leikmum með 76 stigum gegn 69 stigum UMFS. Þrfr menn báru nokkuð af á veffl. inum. Það voru þeir Stefán og Bjami í ÍS liðinu, og Guinnar Gunnarsson. Aninars virðist breiddin vera mun meiri í liði UMFS heldur en hjá ÍS. Þetta eru góð Lið sem gefa mörgum liðunuim í 1. deild ekkert eftir. Stighæstir: ÍS: Stafán 23, Bjamii 21, Lmgi 14. UMFS: Gunn- ar 27, Bragi og Gisli 14 hvor. Erlendur EysteinssiOin og Krist- inin Jörundsson dæmdu leikinm mjög vel, þótt oft á tíðum væri hairun ekki aiuðdæmdiur. Var .gam- an að sjá Erlend með í dómara- starfiinu að nýju. — gk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.