Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 NÁMSKEIÐ K.S.I. gengst fyrir knattspyrnuþjálfaranámskeiði 1. stigs í Reykjavík dagana 20. og 21. marz. Þátttöku skal tilkynna til skrifstofu Knattspyrnusambands Islands, íþróttamiðstöðinni og þar eru jafnframt allar nánari upplýsingar gefnar um námskeiðið. Stjóm K.S.i. Óskum eftir að taka á leigu húsnæði fyrir starfsemi vora í Kópavogi eða Reykjavik. Þarf að hafa góða útiaðstöðu, en að öðru leyti kemur margskonar húsnæði til greina, Viljum ennfremur kaupa eftirtalda hluti: Pott-steypuhrærivél, Sandsíló, vörulyftara. HELLUVAL SF., Kópavogi Simi 30645 á kvöldin. TIL SÖLU BYGCINGARLOÐ í ARNARNESI Ein bezta lóðin við Mávanes er til sölu. Upplýsingar í síma 18700 og 21394. Hefi til sölu ódýr transistor tæki, segulbönd, hljóðnema fyrir síma, harmoník- ur, rafmagnsgítara og gítarbassa, magnara, söngkerfi og trommu- sett. Kaupi og tek gítara í skipt- um. Sendi í póstkröfu um land allt. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23869 eftir kl. 13. SKIPAUTGCR9 RIKISINS Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar miðvikudaginn 17. þ. m. Vörumóttaka í dag. Ms. Herðubreið fer 20. þ. m. vestur um land til Isafjarðar. Vörumóttaka í dag og á morgun til Vestfjarðahafna. 4 a1 ve% I f^eiiban || pennamir |iu eru lara 1 betri— o<£ fárf j aii óta&ar HILMAR FOSS Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - sími 14824. á pönnuna/ [•] smjörlíki hf. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 56., 57. og 59. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1970 á m.b. Tindfell lS-132 talin eign Eyþórs Björgvinssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar, hrl., við eða í. skipinu í Sandgerðishöfn föstudaginn 19/3 1971 kl. 4.00 e.h, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. □ Hamar 59713168 — 1, □ Edda 59713167 = 3. I.O.O.F., 8 = 1523178Vi = III. I.O.O.F. = Ob. I P, = 152316 8'/2 =. A FlW! Frá Farfuglum Skíðaferð verður farin til Ak- ureyrar um páskana. Flogið verður til Akureyrar. Uppl. í skrifstofunni að Laufásvegi 41. Sími 24950 á þriðjudags- og miðvikudagskvöldum frá kl. 20.30—22. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 6, aprib Farfuglar Munið handavinnukvöldin að Laufásvegi 41. Kennd er leður- vinna, smelt og fjölbreyttur útsaumur. Mætið vel og stund- víslega. Stjórnin. Filadelfia Almennur bibliulestur í kvöld kl. 8.30. Einar Gíslason talar. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld, þriðjudag, kl. 8.30. St. Víkingur kemur í heimsókn, hagnefnd, kaffi eftir fund. — Æt. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ Á morgun, miðvikudag, verð- ur „opið hús" frá kl. 1.30— 5.30 e. h. Dagskrá: Lesið, spilað, teflt, upplýsingaþjón- usta og kvikmyndasýning. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. heldur árshátíð sína í Átthaga- sal Hótel Sögu miðvikudaginn 17. marz kl. 7.30. Sameigin- legt borðhald, fjölbreytt og góð skemmtiatriði. Aðgöngu- miðapantanir í sima 14617. Skemmtinefndin. Bræðrafélag Ásprestakalls Fundur verður haldinn mið- vikudag 17. marz kl. 8.30 i Félagsheimilinu, Hólsvegi 17s Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fund í Alþýðuhúsinu fimmtud. 18. marz kl. 8.30. Upplestur, kaffi og spil. Stjórnin. Félag Suðurnesjamanna mun efna til góugleði í Al- þýðuhúsinu í Hafnarfirði nk. laugardag kl. 20.30. Voga- menn og Strandarar munu annast skemmtiatriði með leik- þáttum og gamansamri tízku- sýningu. Auk þess verður dans stiginn til kl. 2 eftir mið- nætti. Reykvíkingum, sem gleðina sækja, verður séð fyr- ir bílferð til Reykjavíkur að henni lokinni. Félagskonur munu sjá um rausnarlegar kaffiveitingar. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams I Wa 8T0LB THAT DOUQH TO TAKB A LONQ TR!PS MAN/AN' I'M NOT SONNA BLOW ITON GARAQB Bl LLS /.,. I'VE GOT A BBTTBR IDEA? Wtt'RB QONNA RAY OLD MAN LOSAN ANQTHERVISIT/.... ONLV,THISTlMtt/..iWtt'LL BR LESITIMATB CUSTOMBRS/ ACME löán\ YtSö t-L LOAWS rfwvcív CÁÍHt/ smAu K FURNITXIRE ' jerrV//... you GOTTA BE OUT OP„ VOUR MlNDÍi Mér þyldr fyrir því að ég skyldi hér um bil kjafta frá, Jerry, en ef við þurf- um peninga fyrir viðgerðinni . . . Þú hef- ur sjálfsagt búizt við að ég segði: — Af- sakaðu niig meðan ég opna skottið og fer í einkabankann niinn. (2. mynd) Við stálum peningum til að fara i langferð, drengur, og ég ætla ekld að eyða þeim í viðgerðakostnað. Ég hef betri luigmynd. (3. mynd) Við heimsækjum Logan gamla aftur, en í þetta skipti sem heiðarlegir viðskiptavlnir. Jerry, þú hlýtur að vera vitlaus. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Sfml 17752. HÖRÐUR ÓLAFSSOIM hæsta rétta rlögmaður skjataþýðandi — ensku Austurstræti 14 sfmar 10332 og 35673 Svelnbjöm Dagfinnsson, hri. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19408.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.