Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971
Útgefandi hf. Árvakur, Reykj'avtk.
Framkvæmdastjóri Hsraldur Sveinsson.
Rilstjórar Matthías Johannessen.
Eyjóifur Konráð Jónsson.
Aöstoðarritstjóri Styrmir Gunnarsson.
Ritstjómarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn og afgreiðsia Aðalstræti 6, sími 10-100
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands.
f lausasölu 12,00 kr. eintakið.
IÐNVÆÐING
OG ERLEND ÞÁTTTAKA
Þormóður Runólfsson
Þankabrot
ÞEIR
RlKU
VERÐA
RÍKARI
•••
ÞAÐ er varla ofsagt, að lífeyrisajóðir
eru í tízku á ídlandi í dag. Utn síðusbu
áramót vonu hérlendis starfandi 6 lög-
boðnir lífeyrissjóðir og 66, sem höfðu
íenigið regktr síniar samlþykktar af fjár-
málaráðuweytiiniu. Hefur þessucn sjóðum
fjölgað uim 8 síðan 1969, og fer væmtan-
lega enn fjöligandi á næstu árum.
Ekki er nema affilt gottt um það að
segja, að fólk vilji vita fjárhagsafkomu
sírua tryggða þegar makamissiir, örorka
eða eili sækir það heim. Þó er ýmis'legt
í þessum efnuim, sem veirt er að hyggja
nánar að. — T. d. mætti öl'ium vera það
ljóst, að dlíkuir fjöldi lífeyrisisjóða í okk-
ar landi er hreinasti óþarfi, svo elkki
sé meira sagt, og tiíl þess eins fallinin,
að auka skriffinnisku og fjöiga bitliinig-
um. Hvað ætti t. d. að vera því til fyrir-
stöðu, að aliiæ iðnaðanmenn greiddu í
sameiginilegan iífeyrissjóð? Eða banka-
menn? Eða opinberir starfsmenn hjá
ríki og sveitarfélögum? Eru yfiirlieitt
nokkur skynisamflleg rö'k fyrir því, að
ekki mætti sameina alla þessa sjóði í
einn sameiginlegan sjóð fyriir alla ianids-
menn?
Fjöldi lífeyrisisjóða er mál út af fyrir
sig. Hitt er verra, að það fyrirkomulaig,
sem yfirleitt gilldir um greiðslur í þessa
sjóði og úr, hefuir í för með sér geysi-
legt misiræmi mi'ili hæst- og lægistlaun.-
uðu stétta þjóðfélagsims. Segja má, að
almenna reglan um greiðslur í þessa
sjóði sé sú, að viðkomandi sjóðfélagi
greiði 4% af lauimum sínum á móti 6%
frá vininiuiveitanda. Þó er þetta nokkuð
breytilegt mil'li hinna einistöku sjóða.
Iðgjöld í hina lögboðnu lífeyrissjóði eru
ölil frádráttarbær frá gjaidskyldum
tekjum, og í ólögboðna lífeyrisisjóði
með vissum takmörfeumum (sbr. D-lið
13. gr. laga um tekjuiskatt og eignar-
skatt nir. 90/1965. Ýmsum himna ólög-
boðnu llífeyrissj óða hafa þó verið veittar
margháttaðar umdainlþágur frá þessu.m
takmörikuiniuim). — Um greiðslur úr lif-
eyrissjóðium gillda margháttaðar og
flóknar regiur, en hér mun miðað við
það, að maður, sem hættir störfum
fyrir alduirssakir og greitt hefur í líif-
eyrissjóð eftir framanigreindum reglum
í 30 ár, fái árlega greidda % hluta
þeirrar upphæðar, sem hann hafði í
ársliaun í Starfi sínu.
Með ofanritað í huga má setja upp
eftirfaramdi dæmi:
Með ofanritað í buga má setja upp
eftirfarandi dæmi:
Maður — við skuilum kala hanin A —
með 1 milljón króin'a í árstekjur (sll'íkir
menn eru margir á fslandi í dag) greiðir
kr. 40.000.— af l'aunium sínum í lífeyris-
sjóð, og kemur öll sú upphæð beinit til
lækkunar á skattgjaldstekjum. Þar sem
A greiðir án al'ls efa opinber gjöld sam-
kvæmt hæsta þnepi ákattsitigains, kemur
þessi frádráttur til með að lækka gjöld
hans um því sem næst kr. 24.000.—.
Sem sagt, iðgjaldagreiðsla A er raun-
verul'ega aðeins kr. 16.000.— á ári; hitt
greiðir hið opinbera í lækkuðtum
gjöldum. Auk þessa gireiðir vinn.uveit-
andinin (sem við skulum segja að sé
ríkissjóður í þessum dæmurn) kr.
60.000. — fyrir A í lífeyrissjóðinn (6%
móti 4%) árlega. Þantnig nema raunveiiu
leg útgjöld þess opi'nbera, til þess að
tryggj a að þessum eina manini líði vel
í effl'inini, kr. 84.000.— áiiega. — Og hon-
um ætti svo saninianlega að geta liðið vel,
því þegar hann er orðinin 67 ára, og
hættur störfum, fær hann greiddar
hvorki meiira né minma en kr. 750.000.—
á ári út úr lífieyrissjóðnum fyrir allt
sitt 16.000 kr. árlega framlag. Miðað við
stöðuigt venðlag og óbneyttar aðstæður
að öðru leyti, heifiur A greitt alls í Mf-
eyrissjóðinn á 30 ára tímabifli kr.
/ 480.000.— úr eigiin vasa, sbr. það sem
áður er sagt. Á sarna tíma hafia útgjöld
þess opinbera nuimið kr. 2.520.000.—
B hefur kr. 200.000.— í ársfiaum, og
greiðir kr. 8.000.— í lífeyriissjóð. Þar
sem maðuæ með slík lauin (miðað við
fjölskyldumenn í báðum dæmum)
greiðir engan tekjuskatt og l'ltið eða
ekkert tekjuútsrvar, keimur frádr'áttur
iðgjaldsins frá skattskyldum tekjum
honium að litluim eða engum notum. Hið
opinbera tekur því engan þátt í blut B
í iðgjaldsgreiðslunni með lækkum gjalda
hanis. Hins vegar gneiðir vinmiuveitand-
inin (ríkissjóðuæ) 6% á móti 4%, sem B
greiðir, eða kr. 12.000.— á ári. Þannig
nema útgjöld rikissjóðs vegna lífeyria-
sjóðsgreiðslnia B kr. 360.000.— á 30 ára
tímabili, en hjá B sjáMum kr. 240.000.—
á sama tíma. Eftir 67 ára aMur fær B
svo greiddar kr. 150.000.— úr sjóðnum
árlega.
Af framanrituðu sést, að enda þótt A
greiði raumiverulega aðeims tvöfalt
meira úr eigin vasa em B, fær hinrn fyrr-
nefndi þó fimmfalit meira greitt úr
sjóðnum. Mismundnn greiðir hið opin-
bera. — Sem sagt, þekn mun síður sem
maður þarf á aðstoð að haílda í ellinni,
því meira fær hann greitt úr sameigin-
legum sjóðum lainidsmanna. — Ein-
hvem tíma hefði þetta nú verið kalfliað
öfugmæli, og það af grófari tegumdinmi.
Höfundur Þamlkabrota telur eðlileg-
asta fyririkomnuilag þessara hluta það,
að ahnannatryggiinlgar yfirtaki affl'a
lífeyrissjóði landsmianma, og að greiðsl-
ur úr þeim till öror*ku- og ellilífeyris-
þega séu það háar, að tryggt sé, að
viðtakendur geti lifiað þægilegu og
áhyggjiull'ausu lífi, fjárhagslega séð, en
ekkert fram yfir það. Greiðsllur úr tryglg-
ingunium gætu verið með svipuðu sniði
og niú gierist, aðein's mi'klu hærri. Ef
því fjármagni, sem nú remnur úr ríkis-
sjóði, beinit og óbeiint, til himna ýmsu
Mfeyriissjóða, væri veitt tii almanínia-
trygginga óskiptu, þá er allsemdis óvíst
að greiðshxr hiins almenmia borgara til
tryggingamina þyrfitu að hækka mikið
til þeas að þær gætu gegnt þessu hluit-
verki. Ef einhverjar stéttir manina vildu
tryggja aifkomu sína frekar en gert
væri með tryggingunom, væri þeiim
það auðvitað flrjálst. En þeir yrðu þá
að gera það án beinnar eða óbeinnar
aðstoðar ríkisvaldsinis eða atvmmurefc-
enda. — Anniars var þetta greinarfcorn
fyirst og flremst hugsað sem punlktar til
umhugsunar, og skulu því ekki fleiri
orð um þetta höfð að sinmi.
eneral Motors málið svo-
^ nefnda er afar lærdóms-
ríkt fyrir okkur íslendinga.
Fyrir nokkrum vikum skýrði
Morgunblaðið frá því, að
þetta bandaríska risafyrir-
tæki eða dótturfyrirtæki þess
hefði hug á að reisa hér málm
steypu, sem framleiða mundi
vélarhluta í bifreiðar, úr fljót
andi áli, sem keypt yrði frá
álverinu í Straumsvík. Full-
trúi frá einum stærsta banka
Bandaríkjanna hafði þá kom-
ið hingað til lands m.a. til
viðræðna við íslenzk stjóm-
arvöld, og von var á tækni-
mönnum frá fyrirtækinu til
þess að kanna aðstæður bet-
ur..
Nú fyrir nokkrum dögum
kom í ljós, að fyrirætlanir
þessar eru úr sögunni og að
hið bandaríska fyrirtæki
stefnir nú að því að byggja
málmsteypu þessa í Noregi,
en eins og skýrt hefur verið
frá í Morgunblaðinu mundi
hún veita um 600 manns at-
vinnu. Mál þetta er til komið
fyrir frumkvæði Félags ísl.
iðnrekenda og í viðtali við
Morgunblaðið sl. sunnudag
sagði Gunnar J. Friðriksson,
að eftir því sem næst yrði
komizt stafaði breytt stefna
málsins af því, að Norðmenn
hefðu einfaldlega gert banda-
ríska fyrirtækinu góð boð og
sýnt málefnum þess áhuga.
I>á bendir Gunnar J. Frið-
riksson á það í áðurnefndu
viðtali, að aðrar þjóðir kepp-
ast um að fá slík fyrirtæki.
„Ef við viljum það líka, þá
þýðir ekki að sitja eins og
kona, sem bíður þess að vera
boðin upp í dans,“ sagði for-
maður Félags ísl. iðnrekenda
ennfremur.
Þetta mál sýnir í hnot-
skum viss vandamál, sem
tengd eru áformum okkar um
alhliða iðnvæðingu. íslending
ar hafa lengi verið þeirrar
trúar, að erlend stórfyrirtæki
bíði þess í ofvæni að fá tæki-
færi til þess að hefja starf-
rækslu hér á landi í því
skyni að græða á okkur. En
þetta viðhorf er á miklum
misskilningi byggt. Það sitja
engin erlend stórfyrirtæki
um það að fá að byggja iðju-
ver hér á landi, en þau fá ef
til vill áhuga á því, ef hag-
kvæmir samningar, fyrir
báða aðila, standa til boða,
eins og var um Svissneska ál-
félagið á sínum tíma.
Fyrir nokkrum árum var
þekktasti Norðmaður á okk-
ar dögum, Trygve Lie, fyrsti
aðalritari Sameinuðu þjóð-
anna, sérstaklega ráðinn til
þess af norsku stjóminni að
ferðast um heiminn og vekja
áhuga erlendra stórfyrir-
tækja á því að hefja starf-
rækslu í Noregi. Það er rétt
að hafa í huga, að það var
þáverandi ríkisstjóm norska
Verkamannaflokksins, sem
fól Trygve Lie þetta verk-
efni. Norðmenn, eins og við,
geta boðið upp á orku á hag-
kvæmu verði, og nú þegar
er risinn þar upp umtalsverð-
ur áliðmaður og margvísleg
iðnaðarframleiðsla í sam-
bandi við álið.
Samningarnir um bygg-
ingu og starfrækslu álversins
í Straumsvík vom fyrsta
skref okkar íslendinga í átt
til alhliða iðnvæðingar í
landinu. Telja mátti víst, að
ef vel til tækist mundi verða
haldið áfram á sömu braut.
Ekki verður lengur um það
deilt, að samningarnir við
Svissneska álfélagið tókust
vel og hafa reynzt okkur
hagkvæmir. Til árekstra við
álverið hefur ekki komið,
eins og einhverjir hafa ef til
vill óttast. En þótt við höf-
um þegar góða reynslu af
þessum samningum og starf-
semi álversins, gætir enn
nokkurs tvískinnungs í af-
stöðu íslendinga til slíks er-
lends atvinnurekstrar á ís-
lenzkri gmnd. Við rótgróin
ótta þjóðarinnar við allt það
sem erlent er, bætist nú nýr
ótti vegna mengunar og eyði-
leggingar umhverfis og nátt-
úru.
Það er augljóst, að eitt
helzta verkefni næstu ára og
áratuga, hvar í heiminum
sem er, verður að samræma
sjónarmið iðnvæðingar og
náttúruvemdar. Ef þjóðir
heims og þ.á.m. við íslend-
ingar, vilja halda áfram að
bæta kjör sín, verður ekki
hjá því komizt að halda
áfram á braut iðnþróunar.
En jafnframt er sýnt, að al-
menningur a.m.k. í hinum iðn
þróuðu löndum, sem þegar
hafa orðið fyrir barðinu á
mengun og eyðileggingu
umhverfisins, mun ekki sam-
þykkja aukna iðnvæðingu
nerna fullt tillit sé tekið til
mengunarvama og náttúru-
vemdar.
Á þeim grundvelli hljótum
við íslendingar að halda
áfram á þeirri braut að iðn-
væða landið. Sú iðnvæðing
byggist annars vegar á upp-
byggingu orkufreks stóriðn-
aðar og hins vegar á eflingu
verksmiðjuiðnaðar til út-
flutnings. Við eigum að leita
eftir stóriðnaði, en vera kröfu
harðir í vali okkar á þeim
fyrirtækjum, sem hér hefja
starfrækslu. En við megum
ekki við því, að áhugaleysi
okkar verði til þess að mörg
fyrirtæki á borð við General
Motors sriúi sér anniað. Þegar
til lengdar lætiur, mun það
aðeins ieiða til þess, að við
verðum ekki samkeppnisfærir
við frændur okkar Norð-
meran og aðra um þau lífs-
kjör, sem við búum okkar
fólki.