Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 19-71
Stjórn Bratteiis
tekur við í dag
„Einsdæmið frá ísiandi". Á neð ri myndinni sést, hvernig speg-
ilmynd framhliðarinnar hefur prentazt á baklilið merkjanna.
Einsdæmi
frá íslandi
Osió, 15. marz — NTB —
MINNIHLUTASTJÓRN norska
Verkamannaflokksins undir for-
sæti Brattelis teknr við stjórn-
artaiimum í Noregi á hádegi í
dag, eftir að ráðherrarnir hafa
gengið á fund Ólafs konungs.
KAUPSTEFNUNNI íslenzkur
fatnaður lauk á sunnudagskvöld
og hafði genglð vel. Komu þang-
að 153 kr. rpmenn til að gera inn-
kaup, þar af .eira en helmingur
utan af landi. En síðustu kaup-
stefnu sóttu 132. I>arna sýndi 21
fyrirtæki á móti 18 i fyrra og 16
þar áður, svo kaupstefnurnar
njóta sýnilega vaxandi vinsælda.
Mikið var selt að sögn Hans
Amarsonar hjá Fll. Einkum
nutu táningafötin vinsælda. Stæl-
peysur og stuttbuxur voru mikið
keyptar. Voru rúmllega 60 flíkur
Engar aðgerðir
gegn Bósa-Sögu
EINS og Morgunblaðið skýrði
frá kærði Freymóður Jóhanns-
son nýútgefna Bósa-Sögu mynd-
skreytta til lögreglustjóra, sem
klám. Embætti saksóknara ríkis-
ins hefur nú úrskurðað, að
ekki sé ástæða til aðgerða af
þess hálfu vegna útgáfu bókar-
innar.
Skemmtun
lyrir aldraða
í Kópavogi
UM nokkumfa ára skeið hafa
kvenféiögin í Kópavogi staðið
fyrir skemmtunuim fyriir aldraða
þar í bæ. Hafa skemmtaoir þess-
ar jafrnan verið vel heppnaðar og
vel sóttar. Nk. fimimtudagskvöld,
18. marz, verður skemmtun aidr-
aðra að þessu sinm og hefst hún
kl. 20.00 í Félagsheimilinu í
Kópavogi, efri sal. Verðuir þar
ýmislegt tiíl skemimtunar fyrir
gamila fólkið, svo sem hanmónífcu
ieiku-r, skuggamyndasýning, al-
meranuir sönguar og fleira.
Akureyri, 15. marz.
UUIKFÍXé G Akureyrar frum-
sýndi í gærkvöldi ádeilugaman-
leikinn „Topaz“ eftir Marcel
Pagnol í íslenzkri þýðingn
Bjarna Guðmimdssonar.
Trygve Bratteli hélt fund
með fréttamönnum siðdegis á
laugardag, þar sem hann til-
kynnti ráðherralistann. Það sem
kom mest á óvart í sambandi við
listann var val blaðamannsins
sýndar á tízkusýningunum, sem
voru haldnar daglega, auk
tveggja sýninga fyrir almenning.
Þama komu kaupmennimir o-g
gátu séð hvemig fötin lita út
þegar komið er í þau. Eimmig
spwiÆt þeim mikil fyrirhöfn við
að losna við að fara í hvert fyr-
irtæki fyrir sig. Og nota sér það
stöðugt fleiri kaupmenn.
FÉLAG einstæðra foreldra og
Kvemréttindafélag ísilamds halda
sameiiginlegan, almennain fumd í
Tjarmarbúð, miðvikudagimn 17.
marz og hefst fundiurinn kl. 20.30.
í tilefni af endurs'koðun trygg-
iragaJöggj afarnnn'ar verða þau
mál rædd á fumdimum og talar
um þau Páll Sigurðssom, ráðu-
neytisstjóri. Þá verður fjailað um
fnumvarp það, sem fyrir Allþingi
BÚNAÐARÞING mælir með eft-
ir atvikum við Alþingi, að frum-
varp til laga um Stofnlánadeild
landbúnaðarins, landnám, rækt-
un og byggingar í sveitum verði
samþykkt með þeim breytingum
þó, að framlag til íbúðarhúsa í
sveitum hækki svo, að það verði
hlutfallslega svipuð fjárhæð mið-
að við byggingakostnað, eins og
það var ákveðið í lögum nr. 75/
1962, að fjárframlög samkvæmt
62. gr. frumvarpsins breytist ár-
lega samkvæmt byggingavísitölu
og að ákvæði 60. greinar frum-
varpsins um rétt tii stofnfjár-
Leiksitjóiri var Jóhanna Þiráins-
dófctir, sem laigt hefur stutnd á
nám í leikstjóm og leikhúsfræð-
um í Prag og Vinarborg. Leik-
mynd gerði Amar Jónsson. Með
heiztu hilutverkin íóru Siigmund-
Reiulfs Steens, varaformanns
Verkamannaflokksins i embætti
samgöngumálaráðherra. Talið er
víst, að Steen verði forsætisráð-
herra á eftir Bratteli.
Aðrir ráðherrar i stjórninni
verða Andreas Cappelen, utan-
rikisráðherra, Ragnar Christian-
sen, fjármálaráðiherra, Oddvar
Nordli sveitarstjórnarmálaráð-
herra, Odd Höjdal, félagsmála-
ráðherra, Finn Lied, iðnaðarráð-
herra, Per Kleppe viðskiptamála
ráðherra, Bjartmar Gjerde,
mennta- og kirkjumálaráðherra,
Knut Hoem, fiskimálaráðherra,
Torstein Treholt, landbúnaðar-
ráðherra, Reiulf Steen, sam-
göngumálaráðherra, Alf Jacob
Forstervold, varnarmálaráðherra,
Olav Gjærvold, verðlagsmálaráð
herra, Oddvar Berrefjord, dóms-
málaráðherra og Inge Louise
Valle, fjölskyldu- og neyzlumála-
ráðherra. Búizt er við að hin
nýja stjórn gefi stefnuyfirlýsing
ar á fundi í Stónþinginu í dag.
liggur nú um innheirnit/uistofnuin
sveitarféiaga og hefur Magnús
Guðjónsson, framkv.stj. Sam. ísá.
sveitarfélaga, framsögu. Fyriir-
spurai'ir verða leyfðar og er ekki
að efa, að félaigsmemin bæði FEF
og KRFÍ mumu hafa um margt
að spyrja, kanmski ekki hvað
sízt um það, sem að tryggim'ga-
miáluinum smýr beimlímis.
framlags til grænfóðurverk-
smiðja, sem byggðar verða, nái
bæði til félagasamtaka og ein-
stakra manna.
Ennifremur leggur Búnaðar-
þing tffl breytingar á lágmahks-
stærð búa til þátttöku í félag's-
búi. Það miðist við % vísitöl'ubú
í stað •%, einis og frumruvarpið geir-
ir ráð fyrir samkvæmit 49. grein
og að ákveðið veirði að 5% af
framlagi til ræktumar samikvæmt
4. töMið 62. greimar gamgi til
viðkomandi búnaðarsambands.
Þessi ályktun var samiþykkt
með 20 afckvæðum á Búnaðar-
ur Öm Arnigrímsison, sem iék
Topaz, Jón Kristinsson, Þórey
Aðalsteiosdóttir, Marinó Þor-
siteinsso'n og Saga Jónsdót'tir, en
alilis voru leikemdur 20.
Leikhúsigestir tóku sýningumni
afar v?l og voru leikstjóri og
lejkendur óspart hylfltir í leiflos-
lok. — Sv. P.
„EINSDÆMI frá íslandi“ segir
í febrúarhefti tímarits Alþjóða-
sanibands frímerkjasafnara, þar
sem kynnt er heil ótökkuð örk
af 15 aura Geysis-frímerkjum
þingi í gær, en í greinargerð, sem
Egilll Jónsson og fimm aðrir fu’ll-
trúar umdirrita, segir m. a..
„ J arðraektarneífnd hefur á
fuirudum sínum kannað frumvairp
til liaiga um Stofinlánadeild land-
búnaðarinis, landnám, ræktum og
byggingar í sveitum, og rætt við
ýmisa þá aðila, sem að sammngi
frum'varpsins hafa unnið. Efnis-
lega teluir niefndin, að frumvarp-
ið sé till bóta og feli í sér þýð-
inigarmikil á.'kvæði, sem ætla má
að verði til eflingar landbúmað-
inuim. BreytingartÍMögur nefnd-
arimnar miða meðal annars að
því, að framilag til íbúðar'húsa-
bygginga í sveituim verði nú hið
samia, miðað við verðlag o-g
byggingarkostnað, eins og það
var við setnimgu laganna 1962.
Hlýtur sú krafa að teljast eðli-
leg, þar sem síauikinm kost.naður
við byggingar hefúr valdið
ýmsum bændum veruiegum
fjárhagserfiðleikum og torveildað
eðlilega uppbygginigu. Það fyrir-
komuilag, sem nú hefur tíðkazt
uim skeið og gert er ráð fyrir að
haldist samikvæmit þessu frum-
varpi, að Búnaðarfélag íslands
og Landnám ríkisins anmist
greiðslur út á sömu fram-
kvæmdir í jarðrækt, sé óeðRMeg
tilhögun og vaildi auknum kostn-
aði. Eðlil’egra virðitst, að Búnað-
anfélagi íslands væri falin
greiðslla á öMu framlaginu.
Með tillkomu fleiri græntfóður-
verksmiðja, verður samkeppnim
á markaðimum harðari. Verk-
smiðjur, sem byggðar eru upp
með opinberu framllagi, hafa af
au'gljósumn ástæðum öi-uiggari
relkistrargrundvöl. Áfonm eru
um endurbyggimgu á verkismiðj-
umni í Brauitarholfi. Þýkir því
eðliflegt, að sú aðstoð, sem fnuim-
varpið geriir ráð fyrir, nái eimmig
till þeirrar verksmiðju."
frá 1939. Segir þar, að eigand-
anum, sem er íslenzkur, hafi ver
ið boðnar um 2,7 milljónir króna
fyrir örkina, en ekkert dugað.
Það sem gerir þessa örk enn
sérkennilegri er, að spegilmynd
af framhliðinni hefur prentazt
á bakhlið merkjanna og eru
þetta einu merkin, sem vitað er
um þannig. Hins vegar fundust
tvær aðrar arkir ótakkaðar, en
báðar hafa nú verið rifnar sund-
ur og seldar i einstökum merkj-
um.
í framangreindu tímariti seg-
ir að allt bendi til, að þessi ein-
stæða frímerkjaörk frá íslandi
lendi á uppboði og að þar muni
einhver stórlaxinn — „big boy“
-— hremma hana — væntanlega
fyrir drjúgan skildimg.
Arsenal
vann
ARSENAL sigraði Leicester
City i gærkvöldi í ensku bikar-
keppninni með einu marki gegn
engu. Leikurinn var leikinn á
Hightoury og voru áh-orfendur
57.500, en þaö er mesti áhorf-
endafjöldi á vellinum í ár. Eina
mark leiksins skoraði Chariie
George á siðustu mínútu fyrri
hálfleiks eftir hornspymu frá
Armstrong. Arsenal hefur með
þessum sigri unnið sér sæti í
undanúrslitum bikarkeppninnar
í fyrsita sinin síðan 1952 og leilk-
ur að þessu sinni gegn Stoke,
en sá leikur verður háður 27.
marz n.k. í kvöld leika Totten-
ham og Liverpool í bikarkeppn-
inni og mun sigurvegarinn í
þeim leik mæta Everton í und-
anúrslitum.
Ekið á kyrr-
stæðan bíl
EKIÐ var á gráleitan Vaux-
hafll Viiva-bíl á biifreiðastæði fyir-
ir suðvestain Hótel Sögu á skritf-
stofuitíma í fyrradaig. Framstuð-
ari og vélarhlíf skemmdust. Bif
reiðim , ber ein/keninisstafinia
Y-2894. Ranimsókinanl'ö'gregliain óste
ar eftir að ná tali af vitnúm áð
árekstri þessiuim, ef einihver em
— sivö og tjónivaldiinum.
153 kaupmenn sóttu
kaupstefnuna
Keyptu stuttbuxur og táningaföt
Rætt um tryggingamál
á fundi Fél. einstæðra foreldra
og KRFÍ, miðvikudagskvöld
Búnaðarþing mælir með f rumvarpi
um Stofnlánadeild, landnám o. fl.