Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 DAGBOK llttl a'varandi elsku hefl ég eislcað þig, fyrir þvl hefi ég látið náð mina haldast við þig. (Jer. 61,3). I dag er þriðjudagnr 16. marz og er það 75. dagnr ársins 1971. í',ftir íifa 290 dagar. Gvendardagur. Árdegisháflæði Id. 8.32. (Cr lshunls almanakinu). Ráðgjafaþjönusta Geðverndarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- (L Mænusóttarbólusetning fyrii fuilorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Sarónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstimi er í Tjamargötu 3c frá kl. 6- 7 e.h. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. FRETTIR Dregið hefur verið í happdrætti 2. bekkjar. Nr. 1 3084, nr. 2 2643, nr. 3 2215, nr. 4 2288, nr. 5 2082, nr. 6 3994, nr. 7 2071, nr. 8 2132, nr. 9 2476, nr. 10 2824, nr. 11 3295, nr. 12 2620, nx. 13 1345, nr. 14 3258, nr. 15 2726. (án ábysrgðar) Vinningshafar hringi í s. 37347. BerUlavörn, Hafnarfirði SpHum miðvikudagskvöldin i Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30. Hringkonnr, Hafnarfirði Aðalfundur verður haldinn í kvöld að Hótel Skiphól. Frk. Steinunn Guðmundsdóttir, ytfir- ljósmóðir mætir á fundinum. Kvenréttindafélag lslands og Félag einstæðra foreldra halda sameiginlegan fund, mið- vikudaginn 17. marz kl. 8.30 í Tjarnarbúð. Fundarefni; Breyt- ingar á iögum um almannatrygg ingar. Málshefjandi: Páli Sig- urðsson ráðuneytisstjóri; og frumvarp til laga um Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Málshefj- andi: Magnús Guðjónsson fram- kvæmdastjóri. Hundur í óskilum Fundizt hefur óskilahundur, svartur með hvítan blett í bringu, meðallagi stór. Upplýs- ingar niá fá i sinia 21621. Von- andi kemst hann tii skUa, sem fyrst. c^st en.. 3-/0 ... að yrkja til hennar ástaróð. C«*r1*71 105 ANGIttS IIMIS Spakmæli dagsins Það er gott að eiga vini, á meðan maður er ungur, en það er sannariega enn betra, þegar ellin færist yfir. 1 æsku eru vin irnir sem annað eins og sjálf- sagðir, en í eliinni finnum vér, hve dýnmætir þeir eru. E.Grieg. £ Skíðaskálinn í Kerlingar- fjöllum 10 ára „Þetta (r merldsár fyr- ir Skiðaskóiann í Kerlingar- fjöllum, þvi í ár er hann 10 ára gamall,“ sagði Valdiniar Örnótfsson, þegar við hittum bann á förnum vegi í fyrri viku, og ætluðum einmitt að fá fréttir, hvað stæði til uppi á f jöllum í sumar. „Það stendur mikið til, eins og ævinlega. Eins og þú veizt vorum við fyrst með skólann i sæluhúsi Ferðafélags ís- lands, en hófumst strax handa um byggingu skiða skála, og nú getum við tekið á móti 60 manns. Og fólk á ÖU nm aldri hefur sótt námskeið •in okkar, sem nú eru ekki færri en 10—11 á hverju sumri. Við höldum sérstök námskeið fyrir ungiinga, og önnur fyrir fullorðna, scm vilja hafa börnin með sér.“ „Hvenær hefjast námskeið- in í ár? ætluð eru útlendingum, síðan verða almenn námskeið, bæði fyrir fullorðna og unglinga. 27. ágúst hefst svo lokanám- skeiðið, sem endar 30. ágúst.“ „Hvernig fer, ef fólk á ekki skiðaútbúnað?" „Fólk getur fengið ailt til- heyrandi íþróttinni þar efra fyrir vægt gjald, en svo er auðvitað hægt að stunda þarna gönguferðir og fjall- göngur án þess að skiði séu hinn 2. apríl í Þjóðleikhús- kjaliaranum. Hátíðin hefst með borð- haldi og Kerlingarfjalla- söngvum. Rifjaðar verða upp gamlar minningar, sýnd ar kvikmyndir frá fyrstu sumrum o.s.frv. Auk þess koma fram.listamenn úr hópi nemenda eins og Svala Niel- sen og Sigurður Þórðarson. Vonast ég til þess, að nem- endur skólans fyrr og siðar Frá Kerlingarf jölhim. Valdimar Ömólfsson. „Meiningin er að byrja fyrr en venjulega, eða 10. júni með námskeiði fyrir unglinga, og okkur fannst það gæti ver ið góð fermingargjöf til ung- linga, sem viija læra á skíð- um. Þá koma 3 námskeið, sem notuð. 1 námskeiðsgjaldinu er alit innifalið, ferðir, gist- ing, matur og siðast en ekki sízt kvöldvökumar, sem öll- um verða ógleymanlegar, en þar er sungið, dansað og far- ið í leiki.“ ,Og hvar er svo hægt að panta námskeiðin?" Það er eins og venjulega hjá Hermanni Jónssyni úr- smið í Lækjargötu 2 og betra að hafa fyrra faliið á. Einnig höfum við gefið út upplýsingabækling, seim fólk getur pantað og þar eru allar upplýsingar um nám skeiðin, en verðið er nokkuð mismunandi, lægra fyrir böm og unglinga, en verðið liggur frá kr. 4.500 að 7.900,00 kr. Og svo kemur rúsínan I pylsuendamim — afmarfishóf- ið í tilefni 10 ára afmælisins, fjölmenni á þessa afmælishá tið, eins og húsrúm frekast leytfir. Til þess að auðvelda ailan undirbúning eru þeir, sem ætla sér að verða með, beðnir um að tilkynna það sem fyrst — og helzt fyrir 20. marz — til Hermanns Jónssonar úrsmiðs, Lækjar- götu 2 (Simi 19056) eða til einhvers af forráðamönnum skiðaskólans: Einars, Eiriks, Jakobs, Magnúsar, Jónasar, Sigurðar, Þorvaiðs eða Valdimars. A FÖRNUM VEGI HÚSGAGNASMIÐIB Vanur húsgagnasmiður ósk- ast. Uppl. i síma 25252 miHi kl. 9 og 5. BROTAMALMUR Kaupi atlan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27. sími 2-58-91. 8—22 FARÞEGA BIFREIÐIR Tökum að okkur fólksflutn- inga innanbæjar og utan, svo sem: Vinnuflokka, hljómsveit- ir, hópferðir. Ferðabílar hf„ símí 81260. STULKA ÓSKAST til að hugsa um heimifi á Norðurlandi, má hafa eitt barn. Upplýsingar i síma 95-4676, milli kl. 10 og 12 f. h. næstu daga. HESTUR 1 ÓSKM-UM t Stóra-Saurbæ í ölfushreppi er í óskilum brúnstjörnóttur hestur, ómarkaður. Uppl. á staðnum. Símstöð Hvera- gerði. ÞRIGGJA TIL FJÖGURRA - herb. íbúð óskast á leigu fyrir 1. maí. Skilvís greiðsla, reglu semi og góð umgengni. Upp- lýsingar i síma 82014 eftir kl. 19 á kvöldin. NOKKRIR NETADREKAR til sölu. Upplýsingar í síma 51244 eftir kl 8 á kvöldin. NOKKRAR STÚLKUR vantar í frystihús. Upptýs- ingar í sima 34736. MÓTATIMBUR Notað mótatimbur 1x6" ósk- ast. Upplýsingar í síma 32651 eftir kl. 20 í kvöld. BYGGINGAVERKAMENN Vantar byggingaverkamenn strax. Upplýsingar í síma 25170 millí kl. 5 og 7. Miðás sf. HÖIECREPE sængurfataefni nýkomið. þarf ekki að strauja. Margir litir, 3 gerðir á 110, 125 og 155 kr. metrinn. Margir litir af buxna- og kjólaefni. Húlsaumastofan sími 51075, Hafnarfirði. KYNNING óska eftir að kynnast regki- samri og góðri stúlku á aldr- inum 25—35 ára, sem áhuga hefur á að stofna gott heimili. Má eiga börn. Tilb. til augtýs- ingaafgr. Mbl. merkt „7332", IBUÐ ÓSKAST Bandrísk hjón óska eftir að taka á leigu i Keflavík eða Njarðvík 2ja herb. íbúð með húsgögnum. Uppl. gefur Ken Girler. símar 24324 - 5241 eða í Keflavík 2015. ÓSKA AÐ KAUPA 4ra—5 tonna trillu með góðri vél eða vélarlausa. Stað- greiðsla kæmi til greina. Tilboð merkt „Trilla 7314" leggist inn til afgr. Mbl. fyrir 20. marz. Vil leigja u.þ.b. 50—100 fermetra geymsluhúsnœði Þarf að vera á jarðhæð með góðri aðkeyrslu. Tilboð merkt: „7331“ sendist Mbl. NYR MOSKVICH 80 HESTÖFL Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf. Suðuriandsbraul 14 - Reykjavik - Sími 38600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.