Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 19 Metúsalem J. Kjerúlf, Hrafnkelsstöðum, Fljótsdal HINN 12. des. s.l. l'ézt Metúsalem J. Kjerútf bóndi á Hrafnkels- Btöðuim í Fljótsdal tæpra 89 ára að aldri. Hann var fæddtar að Melum í sömu sveit 14, jan. 1882, sonur Jóras Andréssonar Kjerúlfs bónda þar og konu hans Aðalbjargar Metúsalcms- dótltur „sterka“ í Möðrudal. Metúsalem kvæntist Guðrúnu Jónsdóttuir, skaftfellskri að ætt, um sóistöðurnar vorið 1904 oig þá fluttist hanrn í Hrafmkelsstaði og hóf þar búskap, fyrst sem leigu- liði, en fljótlega kaupir hamn Hrafnikelsstaði og býr þar síðan. Hér verður ekki rakin búskapar- saga hans þar, en hún gerðist í mieira en hálfa öld og raumar nær því til h.ans lokadægurs. En ég finin þörf hjá mér til að mimmast Metúsalemis vegmia kynna þeirra og vináttu er með okkur tókst dvalarár mín á Skriðuklaustri og sem héldust úr því. Ég er því marki brenmduir að hrífast af skörumgsbændum þekn, sem eru gæddir ódrepandi sjálfsbjargarviðleiitmi í skiptum við landið, þeim, sem skynja hvað búsæld er, þeim, sem vak- andi og sofandi hugsa um vel- feirð heimiilis síns og fjölskyldu og byggja öryggismúra undiir velferð sína. Slíkur bóndi var Metúsalem í einna ríkuisitum mæli allra þeirra góðbænda, sem ég hefi virt fyrir mér og kyninzt á lífsleiðimmi. Nokkrar spumnir höfðu borizt af stórbúskap Metúsalems til Eyjafjarðar og náð eyrum mínum áður em ég fluttist auistur, m. a. að hann væri einm allra fjári-íkasti bóndi landsins. Varð mér þvi mikið áhugaefni er austur kom að kyninast manininum og Hrafn- kelsstaðaheimilinu. Þá var Metúsalem roskinn orðinn, en ekki duldist hetjusvipurimm. Auganiu mætti samaninekinm vitniniuþjarkuir. hvatlegiur í hreyf- ingum á sjötugs aldri, svip- létltur og léttur í tali, bar í svip, tali og fasi léttleika, festu og öryggi. Ég hrðyfst af mamninum, — þetta var nokkuð, sem átti við mig. Ég neytti því færa eftir fönguim að heimsækja hamm og spj alla við hanm stumd og stumd. M. a. hafði ég þanin sið um niokkur ár að skreppa ti'l hans á þjóðhátíðardaginm, 17. júní. Þá er vorið hvað heiðast, ekki sízt í veðursældardalnum hans Hrafm kels Freysgoða, og það var svo yndislegt samræmi á þjóðhátíð- ardaginm í vorimu úti og vorirnu, sem affltaf var í krimg um Met- úsatem, í uimræðuefnium, sem ávallllt mótuðust af bjartsýni hans. Metúsalem var mikill verk- maður og vinmusamuir svo að frábært var. Búskapur hans er á skeiði vininusemi, handverkfæra fremur en véla og jörðim ertfið að nútíðarbúskaparháttum, bratt- lemd og harðlend og þuærkar oít til að baga sprettu. Metúsalem var afburðasláttumaður t. d., sem var mikill kostur, þegar grasið var losað með ljámum. Og alilt fram á síðustu ár, jafnvel s.l. sumar mum hann hafa brugðið fyriir sig orfitmu og ljánum og munað um handtökin. Ég hefi velt því fyrir mér, hvort þeir myndu ekki fáir íslendinigarndr sem jafnmargra kg metra orku hefðu lagt af mörkum í vinnu u>m ævina, sem Metúsalem á Hrafnfcelsstöðum. Nær 90 ára ævi var löng og þegar saman fer frábært þrek og linmulauis vinnusemi verður lamgt náð. Metúsalem var allla tíð vel sjálfbjarga efnalega, talinm jafm- vel ríkur á sinnar tíðar mæli- kvarða. 17 börn eigmuðust þau hjón, ern 12 komiust upp. Hrafn- kelsstaðaheimiiið skilaði því samtíð sinmi nýrri kynslóð um- fram mörg önnur, svo að ekki var þar uim þá ástæðu fyrir afnaliegri veigeng.nd að ræða, að barnauppeldi væri lítið. Jafnvel fósturbörn tekin, er eigin voru uppkomin. Atorka og forsjá bóndans olili mestu, og samhenit eigiinkona. Áðuir er vikið að sauðfj árbú- skap Metúsalems. Haon byggðist mjög á beit. En slíkur búskapur krefst mikillar árvekni og að vera veðurglöggur. Metúsal'eim sagði mér að oft hefði hann komið í veg fyrir fjártjón af völdum stórhríðaráblaupa, sem helzt koma snögglega þegar stórstreymt er — með nýju eða fulllu tuniglh —, með því að láta smaila fé sínu heim. eða út í Ranaskógimn fyrir straumnama. Veðurskyn haras og athygli langrar búmannsævi kenmdu honiuim þessa varfærni, einlkum framan af vetri, meðan fé giefck úti og oft bjargaði þessi for- sjálni frá áföllum, sem ella er I'íkliegt að orðið hefðu. Ég lærði mér t.il mikils gagns af þessari búskaparreynslu Metúsalemis og svo var á ffleiri sviðum. Kynnin og viðræðurnar við hann voru mér mikill skóli. Eitt siinn birti Metúsalem hugleiðingu í blaðimu Þór á Austurlandi. Þar sagði hanm m.a.: „Það er ekki auð- leiknin, sem skapar dugilega menm.“ Mætti vera mjög tii um- hugsunar fyrir uppalendur nú- tíðar. Það er skemimtilegt fyrirbæri í ævi Metúsalems, einhvers mesta fjárbónda íalands, að hann var áhugamaðmr mikiill um skógrækt. Og þegar synir hams voru orðnir aðailbæmdur á Hratfn- kelsstöðum, sneri hanm sér m.a. að gjróðuirreit er hann kom upp í brekkunni ofan við bæinm. Einhver mestu reyndtré á land- inu stóðu að vísu í garði við bæinn og voru m. a. fræforða- bú>r fyrir skógræktina á Hall- ormsstað. En við reitimn í brekk- unmi lagði hann alúð á áttræðis- og níræðisald'riinium. Sambúðin með lífinu, sköpum- argleðin fékk m. a. fuilnægju í þessu tvennu: fjárrækt og skóg- rækt. Metúsalem sannaði þar með að þarna er fremur um systurgreinar að ræða en fjendur. Og síðari árin var Metúsalem miikil ánægja og auðsætt sitolt að sýna gestum í garðinn í brekkunni, sérstakiega Óskum að ráða ábyggilegan og handlaginn pilt til starfa við textasetningu kvikmynda Ti.boð sendist Mbl fyrir 19. þ.m. merkt: „Texti — 6762". grenið og lerkið, sem óx með ágætum í þessairi skógræktarvim, sem Fijótsdaiur er — en l'ífca örvað af álúð og áhuga — frá- bærri umhyggju þessa þrek- mikla, lífsglaða lífsfrjóa og bjartsýna bónda sem Metúsalem var. Áður er þess getið að Metúsal- em og Guðrún giftust um Jóns- messuna vorið 1904. Á gullbrúð- kaupsdaginn, 25. júní 1954, komiu börn þeiirra, skyldmenni og nokkrir vinir að Hrafmkelsstöð- um til að gleðjast með þeim um stund. Þá var tekin sú mynd af þeim hjómuim sem fylgir þessum minningarorðuim. Guðrún var Tág vexti, en þ.rekið var frábært, svo sem nokkuð má ráða af þeirri mynd, sem ég hefi verið að reyna að bregða hér upp af Hrafniketestaðaheimilimiu. Hún ól 17 börn eins og áður segir. Hún lézt 3. febr. árið 1956. Það væri sammarlega ástæða að rita ævi- sögu Metúsalerms og þeirra hjóna af þeim sem vel þekkti til. Hér er eimumgis svipmynd úr huga þess manns, er þekkti Metúsal- em er hann var roskinn orðinn. Ég þakka honum kynmin og vinsemdina, Hrafnkelsstaðaheim- ilinu margar ánægjustundir og bið þeim hjómum bliessunar í nýjuim heimi. 10/3 1971. Jónas Pétursson. TKI..IIH þér ekki, að foreldrar drýgi synd, er þeir geta) börn inn i þennan ráðlansa og herjaða lieim? Maðnrinn minn vill eignast fleiri börn, en þegar ég lít á heiniinn eins og hann er, finnst mér það rangt. Veitið okkur ráð. ÉG á sjálfur fimm börn, og þau hafa orðið mér til mikillar uppörvtmar og gleði. Það er satt, að í þess- um heimi blasir við hræðileg ringulreið, en hún hefur ríkt frá því á dögum Adams og Evu. Vandamál heims- ins eru samt ekki heimurinn sjálfur, heldur fólkið, sem byggir hann. „Vandamál fólksfjölgunarinnar“ þekkir heimurinn, það er svo, en samt þarfnast heimurinn fleiri kristinna fjölskyldna. Flestir þeirra, sem eiga börn, eru ekki kristnir. Aldrei hefur verið eins mikil þörf á trú, heiðarleika og hugprýði og nú. Ég er sammála eiginmanni yðar. Við þörfnumst for- eldra, sem vilja ala börn sín upp Jesú Kristi til handa. Kristnum mönnum í heiminum fer óðum fækkandi. Ástæðan er sú, að mönnum fjölgar mest í löndum Asíu, en þar eru kristnir menn í minnihluta. Þér megið ekki misskilja mig — við þörfnumst ekki meiri kristindóms, sem svo er nefndur, heldur þörfnumst við fleiri sann- kristinna manna. Þeir vaxa flestir upp á kristnum heimilum, þar sem Biblían er opin bók, bænir eru beðnar í einlægni og heimilismönnum eru kenndar frumreglur hins sanna kristindóms. Sendisveinn óskast LANDSSAMBAND ÍSLENZKRA ÚTVEGSMANNA Hafnarhvoli, Reykjavík, simi 16650. o oo REYNSLUAKIÐ CORTÍNU Gæti ekki verið einhvern veginn skemmtiiegra að aka? Allir vita að vegir okkar eru smám saman að batna, en það vita ekki allir hvað tækni okkar tíma hefur gert fyrir bílinn. Ford er alltaf í fararbroddi. Cortínan er nú tilbúin til forystu á áttunda áratugn- um — endurnýjuð frá grunni. Öllum stendur nú til boða að reyna árangurinn hjá Ford-umboðinu Kr. Kristjánsson við Suðurlandsbraut. CORTINA1971

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.