Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 KARLMANNAFÖT NÝKOMIN í ÖLLUM STÆRDUM Verð krónur 4.440,— TERYLENE FRAKKAR Verð krónur 1.850,00 og 2.185,oo * TERYLENE BUXUR OG ÚTSNIÐNAR ANFA BUXUR •> | STAKIR JAKKAR OG MARGT, \MARGT FLEIRA, 5VO SEM PEYSUR MEÐ STÓRUM RÚLLUKRAGA v VÖNDUÐ VARA - LÁGT VERÐ ARNIULI 5 jAa/a M/ÐSrÖO/A Af/ÐSrOÐ/fÍ AÐALSTRÆTI 16 BANKASTRÆTI 9 Til sölu og sýnis 3/a herbergja vönduð íbúð á 3. hæð (efstu) við Barónsstíg, stutt frá Lands- spítalanum, Tvöfalt nýtt verksmiðjugler Nýir skápar. Aðeins 3 íbúðir í stigahúsinu Rúmgóð geymsla (hentugt vinnuher- bergi) í kjallara. Engin veðbönd. Verð 1300 þúsund, útborgun 700 þúsund. Opið klukkan 2—4 í dag, sunnudag. EIGNAMIÐLUNIIM, Vonarstræti 12, simar: 11928 og 24534. KAPUDEILD SKOLAVORÐUSTIG 223 Ueizlumotur Smurt bruuð og Snittur SÍLl) § FISKLIt !■ i! -SfiSBSBSlSlSFSBSBSlSBSaSBEB I! | !»SBSBSBSBSVSBSBSBSBSBSB5B5ISBSBSB! Te-Tu gluggar og svalahuröir tvöfalt einangrunargler innihuröir og viðarþiljur einangrunarplast og fiskkassar sérhæfni tryggir vandadar vörur BYGGINGAÞJÖIMUSTA SUÐURNESJA Búnaðarbankahúsinu við Hlemmtorg, sími 25945 ðsiSlSBSlSBSlSBSBSlSBSBSlSBSBSSSBSlSCSfiSBSBSBSBSlSBSBSBSBsSl £s sunna ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Enn sem fyrr ódýrustu og beztu utanlandsferðirnar: Páskaferðin vinsæla Mallorka og London Brottför miðvikudagskvöld fyrir skírdag, 7. apríl. Mallorka er fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu, vetur sumar vor og haust. Appelsínurnar koma af trjánum í janúar. i apríl nálgast dagshit- inn 30 stig. Þessi ferð verður fjórtánda páskaferð SUNNU til Mallorka. Sumir fara á hverju ári. Þannig eru í hópnum farþegar, sem nú fara 14. árið um páskana til Mallorka, — líklega vegna þess að þeim líkar þar vel, sem he.dur er ekki furða hjá þeim, sem til þekkja af eigin raun. Og hvers vegna skyldi Mallorka, vetur, sumar, vor og haust verða fjölsóttasta ferðamannaparadís Evrópu? Við vitum svarið. Þar er sóiskinið, sjórinn, landslagið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Hægt að velja um dvöl á nokkrum fyrsta flokks hóteium og nýtízku íbúðum. Tveir dagar í London á heimleið. ftl'HBIlimiir inai f erðirnar sem folkið velur ANCLI SKYRTUR COTTON - X = COTTON BLEND OG RESPI SUPER NYLON Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — röndóttar — mislitar. ANCLI ALLTAF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.