Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIB, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 ÚTGERÐARFÉLAGIÐ BARÐIIMN HF. vantar BIFREIÐARSTJORA í Sandgerði. Upplýsmgar í síma 4186® eða 92-7448 i dag og é morgon. Til kaups óskast rafstöðvar. 25—30 kw og 6—8 kw. Tílboð sendist blaðinu, merkt: ..Rafstöð — 7326"e Skrifstofustúlka vön vélritun, óskast til starfa hjá stóru iðn- og innflutningsfyrirtæki. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 26. marz, merktan „7324", BDORNINN Njólsgötu 49 - Sími: 15105 Smurt brauð og brauðtertur ásamt brauðbotnum. Heilar sneiðar — hálfar sneiðar snittur og cocktailsnittur. Sent yður að kostnaðarlausu ef óskað er. Fiæðslufundur Skógrækturfélugs Kópovogs verður haldinn i Efri sal Félagsheimi'iis Kópavogs, mánudaginn 22. þessa mánaðar, klukkan 8.30. DAGSKRÁ: 1. Einar Ingi Sigurgeirsson, magister, flytur erindi um undir- bóning, sáningu og ræktun matjurta. 2. Sýnikennsla í sáningu grænmetis og jafnframt sýndar jarðvegsblöndur og ýmsar tegundir jarðepla. 3. Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. Félagar eru vinsamlega beðnir að gera pantanir á trjám og runnum. — Fjölmennið. Stjóm Skógræktarféklags Kópavogs. margfutafar oiarkað yðor Hjúkrunorkonui ósknst Hjúkrunarkonur vantar nú þegar i handlækningadeildir Landspítalans. Upplýsingar i skrifstofu foretöðukonu, sírrvi 24160. Reykjavik, 19. marz 1971. Skrifstofa rikissprtalanna. Hjúkrunarkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar i svæfingadeild (recovery) landspítalans. Upplýsingar hjá foretöðukonu, simi 24160. Reykjavík. 19. marz 1971. Skrifstofa ríkisspitalanna. MYNDAMÓT HF. ACALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERD SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUG LY SING ATEIK NIST OFA SIMI 25610 fwm ER EITTHVM EVRIR RUfl Sölumaður óskast Viljum ráða duglegan og reglusaman söiumann strax. Þarf að hafa brl til umráða. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir þnðjudagskvöld, merkt: „Sölumaður — 7406". NÝTT NÝrr REYNIÐ G.F. GRÖDRIS úrvals grautar og ábætiis- HRÍSGRJÓN Fæst í íleshini m atvöruverzlunum Samband íslenzkra fegrurtarsérfræðioga ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin i Félagsheimili Kópavogs, laugardaginn 27. marz og hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar fást i Snyrtivöruverzl. Austurstræti 1 og Sígnubúðinni, Hafnarfirði, Fjölmennið! STJÓRMN. Stúlkur — atvinna Tvær snyrtilegar stúlkur á aldrinum 18—30 ára, óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Unnin er vaktavinna. Góð vinnuskilyrði og fæði á staðnum. Umsóknir, er greini heíztu upplýsingar, sendist afgr. Morgun- blaðsios, merktar: „Reglusöm — 7407". Skrifstofan er flutt úr Amarhvoli í Tollhúsið, Tryggvagötu 19, 5. hæð. Inngangur um eystri dyr frá Tryggvagötu. Aðalsimi skrifstofunnar verður óbreyttur, 18500, svo og aðrir símar nema: Afgreiðsla tollskjala (sem áður var 18506) verður 13325. Innlent tollvörugjald (sem áður var 18508) verður 14292. T ollst jóraskrrf stofan. Skátaskeyti Skátafélagið Ægisbúar verða með heillaskeyti til fermingarbama þá daga sem fermingarnar eru í Neskirkju. Móttaka frá kl. 10 — 16 1 anddyrinu í Hagaborg. Styrkjum skáta í starfi SKÁTAI ÉLAGIi) ÆGISBÚAR. ENSKIR, FRANSKIR OG SPÆNSKIR KARLMANNASKÓR NÝJAR SENDINGAR. 7x2 SVEFNSÓFINN Verð frá 8.800,00 kr. þægilegur og vandaður svefnsófi, fáan- legur bæði sem eins og tveggja rnanná. Sérhæfing skapar betri vöru — betra verð. SVEFNBEKKJA Höfðatúni 2 (Sögin). Sími 15581. Skóbúð Austurbæjor, Louguvegi 100 mmmmmmmmmmmmi^^^m.^^^^^—^^^mmmmmmmmmm.—^mm—mmmmmmmmmmmmmm—m 6E2I á auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.