Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 28
LE5IÐ nucivsmcnR <Œ*-»22480 DflCIECn SUNNUDAGUK 21. MARZ 1971 Góður afli í net 1 Eyjum Þorskurinn farinn að láta sjá sig á miðunum svo um munar Al'LI netabáta við Vestmanna- eyjar var mjög góður í gær og fyrradag og voru margir bátar með 30—35 tonn í gær eftir nótt. ina. Þá hefur afli netabáta frá Keflavík einnig glæðzt mjög síð ustu daga og eins hefur verið skárri afli hjá Grindavíkurbát um, en þó ekki eins góður, en þar lönduðu 60 bátar 500 tonn um í gær. Afli Eyjabáta hefur verið fremur tregur það sem af er ver tíðinni, en þó er þessi vertíð Pétur Áskeisson Guðfinnur Sveinsson Víkingsmenn taldir af EKKI var unnt að leita að vél bátnum Víkingi í gær vegna for áttuveðurs á leitarsvæðinu. Er báturinn nú talinn af, en með bonum fórust tveir menn; Pét ur Áskelsson formaður, 54 ára gamali, kvæntur og eru 9 af 10 börnum þeirra hjóna á lífi, en flest þeirra eru uppkomin. Hinn maðurinn, sem fórst með Vík- ingi var Guðfinnur Sveinsson kvæntur og átti hann eitt barn og tvö stjúpbörn. Báðir menn irnir voru búsettir á Hólmavík. Þegar veður leyfir verða fjör ur gengnar á leitarsvæðinu, en síðan á miðvikudag er leit hófst hafa veður verið válynd á þess um slóðum. Leitað var af landi Eyjasjómenn greiða úr. .(Ljósm. Mbi. Sig-urgeir). sjó og úr lofti og fundust hlutir úr Víkingi. sú næst bezta af siðustu 5 ver tíðum miðað við þann tíma, sem af er. í fyrra var einstaklega góð vertíð í Eyjum og þá voru komin á land miðað við miðjan marz, um 10.000 tonn á móti 6.740 nú, en aðrar af síðustu 5 vertíðum hefur aflinn yfirleitt verið um 6.000 tonm, miðað við miðjam marz. Þó að aflinn sé ámóta á þess ari vertíð og margar undan- gengnar hefur útgerð bátanna þó • kostað meira en venjulega m.a. vegna þess að flest allir bátarnir hafa verið með net all an tímanm og netaútgerð er mjög dýr. Það var létt hijóðið í mönn um í verstöðvunum í gær eins og vera ber þegar aflinn fer að glæðast og þorskurinn að iáta sjá sig. Kona fyrir bíl Akureyri, 20. marz — SEXTÍU og tveggja ára gömul kona varð, fyrir fólksbíl, þegar hún var að fara austur yfir Þverárgötu norðan Strandgötu um kl. 12 á hádegi í dag. Snjó mugga var nokkur og hálka á götunni, en bíllinn á lítilli ferð. Konan lenti fyrir miðjum framenda hans, féll í götuna og er talin annaðhvort lærbrotin eða mjaðmarbrotin. — Sv. P. Loðnubátarnir á net? Bræla — og tregt á miðunum KALDASKÍTUR var kominin á loðnumiðunum í gær og lítill möguleiki fyrir loðnubátana að athafna sig. Flestir héldu því strax til hafnar, enda var aflinn mjög rýr og flestir bátanna að- eins með slatta af loðnu. Með vaxandi afla netabáta síðustu daga við Eyjar og víðar hafa loðnubátaskipstjórar rætt um það í talstöðvunum að skipta yíir á net, ef ekki rætist úr loðnunni aftur. í gær höfðu þessir bátar til- kynnt komu sína til Reykjavík ur: Gullver VE með 100 tonn, Helga Guðmundsdóttir með slatta, Bjartur með slatta, Reykjaborg með 30 tonn, Ás- Skyggni 1 metri TVEIR Vestfjarðabátar til- kynntu í gær að skyggni hjá þeim væri uan eisnn metri. Voru þeir I ruddaveðri og stórhríð út af Strajumsnesi, en þar var landföst ísspöng. 1 svona veðri skiptir öttu máli fyrir bátana að hafa radarinn í lagi, edia væri fátit öruggt hægt að gera. Víða norðanteundis var illviðri í gær og á miðunum suðvestanlands bræildi einnig í gaar. berg með slatta, Þorsteinn með 40 tonn, ísleifur VE með slatta, Óskar Halldórsson með slatta og Magnús frá Neskaupstað með slatta og rifna nót. Sólglit urnvefur Móðurást, högg mynd Nínu Sæmundsson, en höggmyndin stendur í garðinum hjá Menntaskólanum við Tjörn- ina. Styttan var gerð 1924. (Ljósm. Mbd. Ói. K. Magn.) Heildarsíldarsöltun nemur 75 þús. tunnum Áætlað útflutningsverðmæti að upphæð 400 milljónir kr. HEIDARSÖLTUN Suðurlands- síldar á vertíðinni síðastliðið haust og fyrri hluta vetrar nam samtals um 62.500 tunnum og af síld af Hjaltlandsmiðum voru saltaðar um 13.000 timnur. Áætl- að er, að útflutningsverðmæti þessarar síldar nemi nálega 400 milljónum íslenzkra króna. Eng- in Norðurlandssíld veiddist á ár- inu frekar en árið áður. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Síld- arútvegsnefnd, er það spurðist fyrir um heildarsöltun síldar á vertíðinni. Söltun Su ðu'rtiamd ssíOdair í haust var nokkru mimmi en árið 1969, en meiri en á árunum 1965 til 1968. Alla fór söllitumiin fratm á 51 söflitumarstöð á samtads 18 söflitun- arhöfmum. Mest var saltað á eftirtöldum þremiuir söil'tum'airthöfnium: Vest- mairunaeyjar 8.180 tunmur; Griindia vík 7.242 tunmiuir og Keftavík 6.539 tuininur. Þirjár hæstu sö)t- uniarstöðvar vonu : Söltumar stöðin Höfn, Honniafiirði, 5.321 tumma; Þorhj öm hf., Grimdavík, 4151 tunma og Bæjarútgerð Reykja- víkuir 3.984 tuminiuir. Kanna aksturs- hæfni bílstjóra LÖGREGLAN í Reykjavík hefur hafið herferð til bættrar umferð- armenningar í höfuðborginni og er einn liður hennar að láta öku- menn, sem lent hafa í ítrekuðum óhöppum gangast undir hæfnis- próf. Fyrst er ökumönnum gef- inn frestur og þeir varaðir við, em þeir síðan látnir ganga undir próf að nýju ef rammt kveður að kunnáttuleysi þeirra. Ásigeiir Friðjónisson, ful'itrúi lögreglustj órans í Reykjavík, tjáðii Mbl. í gær, að 10 m&ntn. hefðu þegair verið r-eyndir, en mun fleirti hafa ferngið semda að- vöirun. Sagði Ásgeir, iað j afnvel gamiaílrieyndiir hiHstjórrar gætu miisstigið sig í þeseu efni. Reynf er að valda mönnum edns JitiMi röskun með þessari herferð og frekast er kostur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.