Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 18
c A f ' / r i A í ‘í T : Wtvi jy <:/r«/ 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 Þorsteinn trésmiður Á MORGUN ver&ur jarðsungirm írá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Þorsteiwn Bjamason, sean andað- ist 12. þ.m. hátt á níræðisaldxi. Mig langar til að minnast þesisa t Móðir okkar, Sigurlaug Guðmundsdóttir frá Hvaimmi i Norðiirárdal, lézt 18. marz. Börn hinnar látnu. Bjarnason — Minning mæta manns með nokkrum orð- um. Þorsteirun var fæddux að HSlíð í Garðahverfi 3. apríl 1882. For- eidrair hans voru hjómiin EHín Bjömsdóttiir og Bjami Þórarins- son, sem þar bjuggu. Bam að aldri fluttist hann mieð foreldr- um sínum til Hafnarfjarðar, en þau settust þá að, þar sem nú er Mjósumd 1. Mum Hafnarfjörðu.r þá hafa verið mjög ólikur því sem nú er, húsim lágreist og fá- tækt mikil hjá flestum. Það hef- ur því þurft að leglgja sig aliian fram til að sjá sér og sánum farborða og hafa þau hjónin Bjarni og Elín ekki verið þar nein U'ndantekninig. Þorsteimn mun því sniemma hafa þurft að vinma fyrir sér og stumda þá vinnu, sem hægt var að fá, hvort sem það var imnanbæjar eða t Eiginmaður min og faðir okkar, Þorsteinn Jónsson, lézt að heimili sínu Fellsmnúla 18, föstudaginn 19. marz sl. Ásta Gústafsdóttir Þör Þorsteinsson Edda Þorsteinsdóttir. t Eiginmaður mintn, Bjarni Bjarnason, bifvélavirki, Eiríksgötu 33, verður jairðisumiginn miðviku- daiginn 24. marz kl. 15 frá Fossvogskirkju. Blóm vin- samlega atfbeðin, en þeim sem vildu minnast hams er bemt á Krabbameinsfélagið. Stefanía H. Stefánsdóttir. t Sysrtir mím, Sigríður Guðmundsdóttir, beykis, andaðist í sjúkrahús- inu á Isafirði 19. marz. Ása Theodórs. t Eiginmaður minm og faðir, Tryggvi Magnússon, fyrrv. póstfulltrúi, verður jarðsumgimm frá Dóm- kirkjunni þriðjudaginn 23. marz M. 10,30 f.h. Fyrir hönd aðstandenda, Dórothea Halldórsdóttir Brynja Tryggvadóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi HJALTI JÓNSSON verksmiðjustjóri, er lézt í Borgarspitalanum 18. marz verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 23. marz kl. 15. Jóhanna Baldvinsdóttir, Charlotta M. Hjahadóttir, Bjöm Sch. Arnfinnsson, Hafsteinn Hjaltason, Guðrún Bjömsdóttir, Haukur Hjaltason, Þórdís Jónsdóttir, Jón Hjaltason, Þórhildur Sigurðardóttir, og barnaböm. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÞÓRDÍS RAGNHILDUR BJÖRNSDÓTTIR, Bergstaðastræti 72, sem lézt þriðjudaginn 16. marz, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 13.30. Höskuldur Baldvinsson, Gunnar Höskuldsson, Björn B. Höskuldsson, Valgerður Höskuldsdóttir, örn Höskuldsson, Hrafnhildur Höskuldsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Sigrún Amórsdóttir, Olfar Helgason, Margrét Guðmundsdóttir, Loftur Ólafsson og bamabörn. Þökkum innilega auðsýnda jarðarför t samúð og vináttu við andlát og JÓNlNU HERMANNSDÓTTUR. Hermína Halldórsdóttir, Þorsteinn Halldórsson, Gróa Halldórsdóttir, Ásthildur Kristjánsdóttir, Sæbjörg Halldórsdóttir, Jónas Halldórsson, Málfriður Halldórsdóttir, Kristín Steingrímsdóttir Sígurður Bjömsson, böm og barnabörn. utam. En rúmlega tvítíugur að aldri hóf hanm trésmíðanám hjá Jóhammiesi Reykdal, þeim mikla framlkvæmdamammi. Að námi loknu byrjaði hanm að vinma með Bimi bróður sínum við húsa- smlíðar og urnnu þeir um ára- tugi samam við húsabyggingar, bæði í Hafmarfirði og úti á lamdi, aðallega suðuir með sjó. Var Þor- steimm einn af elztu starfandi tré- smiðum í Hafnarfirði og heiður's- félagi í Iðnaðarmannafélagimu í Hafnarfirði. Þorsteinm kvæntist 17. des- amber 1910 Eyrúnu Jakobsdóttur frá Hofsstöðum í Gaæðahreppi, himmi ágætustu konu. Byggði hanm skömrnu síðar húsið að Austurgöfcu 34 og bjuggu þau þar síðam aiLan sinn búskap Þeim varð sjö barrua auðið og eru þau <m á ffifi nema ein dóttir, Elín, sem þau misstu, þegar húm var á 16. ári, en húm var etfnis- stúlka og mikil efirsjá að hemni. Kouu sína missti Þorsteinn fyrir 12 árum. Eru afkomendur þeirra nú orðnir margir. Voru sum barnabörm þeirra hjá þeim um lemigri eða skemmri tíma og eiga þau mi'kið að þakka ömmu og afa. Fylgdist Þorsteinm til hins síðasta mieð afkomemdum sim- um og var sífelit að huigsa um hag þeirra og gengi. Þegar ég nú minmáist þessara góðu hjóna, Eyrúmar og Þor- steinis, þá er mér etfst í huiga hversu greiðvikin og hjálpsöm þau voru. Það var talimm sjállf- sagður hlutur að gera fyrir aðra það, sem unnit var og þá ekkert hirt um laum. Var gott að leita táll Þorsteins, ef eitthvað fór af- Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. ö Farimagsgade 42 Köbenhavn Ö t Faðir okkar, tengdatfaðir og atfi, Þorsteinn Bjarnason, trésmiður, verður jarðsumginn frá Hafn- arfjarðarkirkju mánudaginn 22. marz M. 2 e.h. Börn, tengdaböm og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinátfu við andlát og útför föður okkar, tengda- föður, atfa og lamgafa, Ásgeira- Guðmundssonar frá Krossnesi. Jafnframt þökkum við ollum þeim er veittu homum hjúkr- un og aðhlynmingu í veikind- um hans. Sigrún Ásgeirsdóttir Óiafíp, Ásgeirsdóttir Ásgeir Ásgeirsson Gróa Sigurjónsdóttir Snorri Ásgeirsson Kristjana Guðmundsdóttir og aðrir aðstandendur. laga og var hann þá fljótur til hjálpar. Þonsteimm ól svo að segja allan alduir sinm í Hafnarfirði og hafði því gott tækitfæri á sinmi löngu ævi að fylgjast með vexti hæjar- ins úr kotbæ í þamm mymidarlega bæ, sem hann nú er og hatfði enda sjál'fur tekið þáfct íuppbygg- inigu hanis. Honum var því Hatfnartfjörður mjög kær og það fólk kært, sem þaæ býr og hafði búið. Er nú margt aí því ágæfca fólki, sem homum var samtíða horfið sjónium. Þorsteinm hafði smemma kynnzt hirmi erfiðu lífsbaráttu aiþýð- unmar og þegar jafnaðarstetfnan fór að ryðja sér fcil rúmis, skipaði harun sér ótrauður undir merki heniniar og fylgdi Alþýðuflokfcn- um að málum. Sleit hamm aldrei tryggð við flokkinm, þótt á ýrnsu gengi um fyilgi hans. Ekki má gleyma að minmast á einm þátt í fari Þorsteimis, em það var hveirísu gaman hanm hatfði af því að umigamgast skepnur. Átti hann hesta fram á elliár og fór þá oflt á hestbak um helgar sér til ánægju. Minwist ég þesis, hversu huigleikið umræðu,etfni honuim var sveitabúskapur og af- koma bænda. Síðuistu árin, sem harnn lifði, var hanm á Sól'vangi og þá rúm- fastur. Var hamn þó oftast and- lega hness og hatfði gamam af að fá heimsóknir og fylgjast mieð því, sem gerðist. Með Þorsteini er tifl moidar borinn einn atf elzitu borguxum Hafnarfjarðar og maður, sem um lamga ævi hafði unmið hörðum höndum tfl að sjá sér og sínum farborða. Var honum því hvíldar þörf, og að leiðariokum vil ég þakka honum fyrir ssimtfylgdima og allt það, sem hanm var mér cg fjölskyldu minni. Guð blessi minnimgu hans. Jón J. Símonarson. — Staðlar Framh. af bls. 14 kvæmari. fbúðaverð hefði hækk- að hlutfallslega mikið á síðustu árum. 1 áratugi hefði verið rætt um stöðlun í byggingariðn- aði, en hinar stöðluðu einingar yrðu að hljóta almenna viður- kenningu. Stöðlun einstakra ein- inga hefði ekki einungis sparnað í för með sér, heldur gæti hún einnig aukið þjónustu við al- menning. En hafa yrði í huga, að án hvatningar yrði staðall aldrei almennur. Rvíkurborg gæti hvatt til notkunar staðla, með því m.a. að veita þeim betri fyr irgreiðslu, er notuðu staðla. Einn ig mætti setja ákvæði um notk- un þeirra í byggingasamþykkt. Sveinn Björnsson sagði það vera rétt, að stöðlun væri ein af mörgum leiðum til þess að lækka byggingakostnað. Frum- vörp um staðla hefðu nú verið gefin út og myndu þau væntan- lega hljóta samþykki á þessu vori eða sumri. Gefin hefðu ver- ið út 12 frum- vörp um staðla 1 byggingariðn- aði. Sveinn gat þess, að Reykja víkurborg hefði veitt stuðning við gerð stein- steypustaðals. Ýmsir starfs- menn borgarinn ar hefðu verið innan handar við gerð staðlanna og Reykjavíkurborg hefði í verki sýnt þessu máli áhuga. Til þess að þessi starfsemi næði til- gangi sinum væri nauðsynlegt, að þeir næðu almennri útgreiðslu. Síðan sagði Sveinn, að sveitarfé lögin gætu létt róðurinn með því m.a. að fella ákvæði um staðla inn í byggingarsamþykkt- ir. Slík ákvæði væru þegar í byggingarsamþykkt frá 1966. Unnið væri að því nú, að sam- ræma byggingarsamþykktir fyr- ir Norðurlönd og ætti því að vera lokið fyrir 1974. Sveinn taldi ótímabært að samþykkja 3. mgr. tillögunnar, þó að æski- legt væri að stefna að því marki i framtíðinni. Stöðlun væri enn lítt þekkt atriði I tækni þróun hér á landi; það tæki sinn tíma að læra notkun þessara gagna. Guðmundur G. Þórarinsson sagði, að bygginganefnd væri fyrst og fremst eftirlitsaðili með byggingum í borginni og það veikur eftirlitsaðili. Guðmundur taldi því, að bygginganefnd ætti erfitt um vik að koma við at- hugun á því, hvemig hagnýta mætti staðlana á ýmsum svið- um. LEIÐRETTING í MINNINGARGREIN Tómasar Kaxfiissonar í blað'imu í gær um Haiuk Hauikssan vairð premitvilla. Þar áttd aið sitamda: „Þumguir harmur eir eimmig kveðámm að móður hans og systrum“. Eru viðkomamdi beðnir velvirðimgar á þessum mistökum. í greóm. Sverós Hermaminissom- ar Á gagnvegum sl. fimmifcudag, var meiinlleg premtvilla. Þair stóð: „T. d. hatfa niokkuir útgerðarpdiáss eystra hlofcið stóram s'kaða atf því að ráðaimemn þeirra .. .“ Hér átti að standa: „... að ráðamemm simamis .. .“ Leiðrétting 1 AFMÆLISGREIN um Sigurð Guðjónsson, kenmara, í blaðinu i gær hefur ein setmiing færzt úr lagi. Rétlt er hún þammig: „Eigi mum of mælt, að Askov hafi orð ið e.k. alþýðuháskóli undir stjórm hinna fjöilihæfu mennta- og lær- dómsmanna, sem skólinn átfci þá, og löngum síðar, á að skipa.“ J.G. —Bindindishátíð Framh. af bis. 12 Ramigárþinigi hatfði fyrr í vetur efnt tiil ritgerðasaimikeppmd um bimdindismál í S'kógaskóla og Hvoisskóla. Veátt vomu verðlaum á hátíðimmi fyrir beztu ritgerð- irniar og þær lesnar upp. Aðal- verðlaun hlutu Bjarmi Þór Jak- obssom í Skógum og Ómar Ósik- arsson í Hvoflsskóla. Aukaverð- laun fenigu Vailgeir Haukssom og Þórunm Jómsdóttir í Hvolsskól'a og Guðjón Baldvimsisom og Sig- hvatur Hafsteinisson í Skóga- skóla. Þórður Tómaisson skýrði frá úrslitum keppninmar og atf- bemti verðlaum, en Siguxður Tóm assom, for'maður félagsiims fiutti ávarp og þakkaði öllum, sem sbuðl'að höfðu að því að hátíð þessi var halidin. Aflliir gestir þágu veitímgar í Skógum, áður em heim var hald- ið. (Frá Skógaskóla). Bezta auglýsingablaðið MYNDAMÓTHF. AÐAtSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Benzínaigreiðslumenn ósknst Viljum ráða benzínafgreiðslumenn á benzínstöðvar félagsins í Reykjavík. Aldurstakmark 40 ár. Skriflegar umsóknir sendist aðalskrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5 fyrir 24. marz n.k. OLlUVERZLUN ISLANDS H.F. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.