Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 á jeppa-hgendur Til sölu er „komplet" skúffa á rússajeppa ásamt blæjum. Upplýsingar í síma 32944. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækk un á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. NOTIÐ ÞÆGINDIN Verzlið beint úr bifreiðinni. Opið 07.30—23.30, sunnu- daga 9.30—23.30. Bæjamesti við Miklubraut. HEIMASAUMUR Vanar saumakonur óskast við léttan saumaskap. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Heimasaumur — 492". ÚTLENDINGUR óskar eftir herbergi með hús gögnum frá aprílbyrjun og fram í október. Uppl. í síma 13661 frá kl. 6—8. VIL KAUPA notaðan, nýlegan olíuketil, 4ra til 5 fm, ásamt brenn- ara, dælu o. fl. Uppl. í síma 50656. SÉRHÆÐ I SAFAMÝRI 5—6 herb. til leigu frá 1. júní. Verður í leigu í 2 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilb. send- ist Mbl. merkit: „A-77". KONA EÐA STÚLKA óskast til að sjá um lítið heimili í kaupstað úti á landi. Uppl. í síma 17639. ATVINNA ÓSKAST 27 ára maður með skipstjóra menntun óskar eftir starfi. Margt kemur til gr. Hefur bíl til umráða. Tilb. merkt „Ait- vinna 7325" sendist Mbl. HROGNKELSABÁTUR með 30 netum og ýmsu til- heyrandi til sölu. Uppl. í síma 92-6611 kl. 10—12 og 4—6 virka daga og 10—11 og 4—5 sunnudag. HÚSDÝRAÁBURÐUR heimkeyrður. Pantið í síma 82153. ÍBÚÐ I BREIÐHOLTI Fjögra herbergja íbúð, tilbú- in undir tréverk, til sölu í Breiðholti. Upplýsingar í síma 35852. Jón Hannesson. KENNARA vantar 2—3 herbergja íbúð innan Hringbrautar 14. apríl. Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 20402 á kvöldin. DODGE árgerð 1960, tveggja dyra, hartop, V8, sjálfskiptur, til sölu. Upplýsingar i síma 32650. KONA ÓSKAST til aðsitoðar á heimili þar sem heimilisfólkið eru öldruð hjón. Upplýsingar í síma 41976. „Lá eins og skjaldbaka yfir manninum” UTI VIÐAVANGI Mávarnir kyrja fagnaðairsöngva til heiðurs frænda sínum, geirfug'linum. ekki merkir maður það, þvi að hún er ákaflega prúð og stillt, og Bítlamúsík raskar ekki jafnvægi hennar, og þó er hún elsk að músík og hall- ar undir flatt, þegar hún Miustar á músík Beetlhovens og Bachs. Hún er ákaflega þrifin, og elskar að fá sér volgt bað í vaskinum, og drekkur þó drjúgan. Og lok um gerir hún öll sin stykki í vaskinn, og siðan er óhætt að sleppa henni á gólfið, og þá er hún fljót að taka á rás og skriða að næsta ofni til að taka úr sér hrollinn. ★ Þegar við gefum henni, flautum við á vissan hátt, og þá skal ekki bregðast, að hún kemur skriðandi og skim ar í kringum sig, rennur á lyktina af hvitkálinu, og eft ir að hafa virt fyrir sér kál- ið, velt vöngum yfir gæða- matinu á því, tekur hún til að hakka það i sig, styður framlöppunum á kálbitann, slítur svo stykki með munn- inum, og étur það með ánægj.uglamipa í augum. Annars er því ekki að neita, að „lifréttur" hennar eru hrafnablöðkur, þ.e. grænu rótarblöðin af fífli, og þá er húm afeæl, þe.gar hún fær nóg af þeim, en það er helzt á sumrin. Einnig þykir henni fjarska gott að fá mjólk, og það er raunar nauðsynlegt til að viðhalda kalkinu í skelinni. ★ Á jólunum gæðum við Sókratesi á niðursoðnum per um og það þýkir honum hnossgæti, og ætlar aldrei að fá sig fullsaddan, en þá fær hann Mka að sitja til borðs með okkur. Hann hefur ferðazt með okkur Vítt og breitt um allt land, og er sennilega einhver víðförlasta skjaldbaka í öll- um heimi. Þá höfum við hann í skókassa í afturglugganum, en verst er, að hann er svo- litið bílveikur, og á það til að æla Utið eitt, en það jafn- ar sig, þegar við komum í án ingarstað, og hann fær að Og svo var það einn dag- inn á dögunum, raunar sama daginn, sem þeir Finnur og Valdimar komu með GEIR- FUGL.INN, „og skrautbúin skip fyrir landi, flutu með friðasta lið, færandi vaminginn heim,“ gekk ég niður að höfn, inn með Skúlagötu, til að kanna, hvernig mávarnir á skerjun- um og við ræsin, fögnuðu geirfuglinum, frænda sínum. Og það var nú meiri kátín- an. Ég hef sjaldan séð ofar á þeim tippið. Þarna görg uðu þeir, ^hver upp í annan þveran, eins og heill karia- kór væri að verki, og dúett- inn þeirra var hreinn fagnað- aróðiu- til geirfuglsins, og með því hafa fuglamir sagt sitt. Því til áréttingar birt- um við mynd af einum sllk- um tvísöng máva. Myndin er að vísu tekin á öðrum árs- tíma, ungar eru komnir úr eggi, en það gerir ekkert tU. Söm er þeirra gerðin. ★ En nú langaði mig að venda mínu kvæði í kross, og tala um allt annað en fugla og íslenzk, villt dýr, eða þá jarðlög, en í þess stað tala um „húsdýr“ eitt, sem allalgengt er, að fólk eigi hérlendis, en það er skjaldbaka. Margar tegundir eni tíl af skjaldbök um, en fyrir utan Utlu vatna- skjaldbökurnar, sem stund um sjást í fiskabúrum hér- lendis, hinir ægilegustu skað valdar fyrir fiskana, er al- gengast, að fólk eigi hina svo nefndu grísku landskjald- böku (Testudo graecal). ★ Heima hjá mér höfum við átt skjaldbökur í nærri 16 ár, að vísu ekki alltaf þá sömu, og stundum tvær í einu, sem þá hafa óðar hlotið nöfnin Sókrates og Xanþápipa. Sú síð asta heitir Sókrates, og húri hefur lifað hjá okkur í ein 10 ár, og eftir árhringjunum á skjöldunum að dæma, mun hún vera eitthvað 17 ára, sem sagt á táningaaldrinum, en Sk jaldbakan mín á Sk jöldólf sstöðum á Jökuidai. komast á græn grös. Ég man, hve hann var sprækur, þeg- ar við settum hann á túnið á Skjöldólfssföðum á Jökuldal. Hann hefur másW fundið til skyldleika við nafnið. Við höfum haft mikla ánægju af samsWptum við Sókrates, þetta er mesti ljúflingur, orð- inn eiginlega einn af fjöl- skyldunni, og húsvörður, ef við þurfum að skreppa í borg ina, en förum við lengra, er hann ævinlega tekinn með. ★ Það er að vonum, að skáld in okkar hafa lítið ort um skjaldbökur, en þó mundi ég eftir einu ljóði eftir Jóhann Hjáknarssoin, sem skjald- baka kemur fyrir í, en kvæð- ið heitir Sumardagur og hljóðar svo: „Á malbikuð hjörtu götunnar biómapottinn með stoltum kaktusum hlátiir tannlausa sóparans ósvifna í kjallaranum á negra og hvíta stúlku féllu iiljóð tár. lá eins og skjaldbaka yfir manninum. Hann var sandkornið á ströndinni. Hafið mun skola því burt.“ Og þar með komst skjaldbak an inn í íslenzkar bókmennt- ir. ★ En það eru fleiri en við, som hafa haft ánægju af þessum hæglátu dýrum. 1 bakaríinu á Þingeyri við Dýrafjörð voru fyrir nokkr- um árum, 2 gríðarstórar skjaldbökur, sem hreiðruðu um sig nálægt bakarofninum. Hlýjan freistaði þeirra. Og ein skjaldbökusaga enn, og sú er sönn. Þegar Napoleon Bonaparte var hrakinn í útlegð til St. Hél- enareyjar, tók hann með sér litla gríska landskjaldböku, og nefndi hana Jóuatan. Þeirra samskipti urðu stutt, en ég veit ekki betur en Jónatan lifi enn, orðinn eins stór og kálfur, með mikilli reisn og stolti. Læt ég svo staðar numið að sinni, en skýt þvi hér að svona rétt í lokin, hvort skjaldbökuhald geti ekki að einhverju leyti komið í stað hundahalds og katta? — og hugsið nú málið drengir góðir. — Fr. S. Úr ísl. þjóðsögum Tryppið í Hálfdanartimgum Sögn Magnúsar Skagfirðings. Magnús sagði sögu þeissa sjálfur í margra vdðurvist. Hann var tólf ár á Hálfdanar- tungum í Norðurárdal o>g sá þeissa sýn daglega og margir aðr uim, og ekW alllain'gt frá Norðurá SílW liggur nokkuð frá bæn- ir ólygnir menn. sem í fornöld hefur runnið í það. 1 þessu sí.ki er það, sem náttúruviðbrigði þetta hefur sézt. — Magnús sagði, að þeg- ar hann korni þangað fyrst um vorið, hafi ihann rekið þangað níu ær á undan sér. Drengur var með honum. Sáu þeir þá báð ir eittlhivað niðri í síMnu, og hélt Magnús, að þar mundd ein ær- in hafa farið ofan I. Sendi hann þá drenginn til að dnaga hana upp. En er hann kom nær, sá hann ekkert, og Magnús sá það hverfa, eir hann koon að. Þannig segist hann hafa séð það dö.gium oftar á sumrum, hivemig siem vieðuir var, en alldrei á vetrum, eða ef síkið þornaði upp, sem stundum bar við. Þeim, sem næst þvd komust, sýndist það vera líkt steimgráu tryppi, og sást það heiman af bæ, og eins þó fénaður vœri í kring. En kæmu menn að þvi, annað hvort hvarf það hægt nið ur eða þá með miMum gusu- gangi. Sagan segir, að þetta hiafi þannig komið til í fyrstu, að Hálföan, sem bjó í Hálfidanar tungum, hafi ednu sinni heimsótt Silfrúnu á Silfrúnarsitöðuim, er fcvað verið hafa sysibir hans. Hafi hann þá liagt glófa sinn á mjólk urtrog hennar, en rjómahúðin hétt okki, svo glófinn sökk. Sagðd hann þá: „Vel sé Hlálf- danartungnalandi, e,kki vöknar þar glófd minn.“ „Ég skai þá senda þér það, sem etur kjam ann úr lamidi þinu,“ sagðí hún, og sWldu þau svo talið. En mæit er, að Sdltfrún hafi þá sent honum tryppi þetta tdi að eta fcjamann úr landinu, en hiann hafd koenið þvi miður þama. tJr þjóðsögum Thorfháldar Hólm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.