Morgunblaðið - 21.03.1971, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.03.1971, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 9 wmm FIRMINCARGJAHR TJÖLD SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR PAKPOKAR „PICNIC" TÖSKUR GASSUÐUTÆKI FERÐAPRlMUSAR Aðeins úrvals vörur. V E R Z LU N I N GEísíP” Vesturgötu 1. Hafnarfjörður Til sölu Glæsileg 2ja herb. íbúð ásamt bilgeymslu við Melabraut í Hafnarfirði. HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Simi 50318. íbúðir óskasf Höfum kaupanda að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðum með mjög góðum útborgunum. Höfum kaupanda að einbýlishús um og raðhúsum, íbúðum i smiðum. Til sölu kjötverzlun ásamt góðu kjötiðnaðarpálssi á bezta stað i Austurbænum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sáni 16767. Kvöldsimi 35993. Til sölu vöruflutningabifreii Mercedes-Benz 1418, árg. 1965, frambyggð með tvöföldu stýris- húsi. Yfirbygging nýklædd utan og innan. Bifreiðin er i góðu lagi. Til sýnis að Einarsnesi 46, Skerjafirði. Upplýsingar í síma 84321 kl. 18.00—20.00. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVIK PRENTMYNDAGERD SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 Bezta auglýsingablaöiö TIL 5ÖLU Lítið fyrirtæki í Hafnarfirði til sölu. Fyrirtækið er í fullri starfrækslu og næg verkefni fyrirliggjandi. Tlboð sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Tækifæri — 7405". Framleiðslnfyrirtæki til sölu Til sölu er fyrirtæki, sem framleiðir margvíslegar vörur úr málmum. Fyrirtækið getur skapað 10—20 manns atvinnu án stækkunar. Góður vélakostur. Þeir, sem áhuga hafa á nánari upplýsingum, leggi nöfn sln áhamt slmanúmeri, á afgr. Mbl., merkt: „Framleiðslufyrirtæki — 491". Orðsending: Að marggefnu tilefni viljum við undirritaðir sælgætisfram- leiðendur aðvara þá, sem kaupa eða selja söluturna eða verzlanir, sem verzla með okkar vörur. Fari sala fram án þess að áður hafi verið leitað samninga við okkur um greiðslu á útistandandi skuldum, munum við ekki afgreiða neinar vörur til hins nýja eiganda. Hlutaðeigendur eru beðnir að hafa þetta I huga nú og framvegis. Sælgætisg. Freyja Sælgætisg. Opal — Víkingur — Móna Linda h.f. Efnablandan h.f. H.F. Nói. Síll [R 24300 Til sölu og sýnis 20. Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtlzku 5 herb. íbúð (4 svefnherb.) ásamt stórum bílskúr í Markholtshverfi í Mos- fellssveit. Hitaveita, tvöfalt belg- ískt gler í gluggum, teppi á öll- um herbergjum. Ný 3/o herb. íbúð Um 97 fm jarðhæð með sér- hitaveitu, við Geitland í Foss- vogshverfi. Harðviðarinnrétting- ar, stórt baðherbergi og lögn fyrir þvottavél á baði. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. sérhæð í borg- inni. MIKIL ÚTBORGUN. Stýrimann, vélstjóra og hóseta vantar á mb. Blátind. Upplýsingar í síma 82427 eða í bátnum, sem liggur við Grandagarð. Tilboð óskast í 2ja dyra Volvo P 142, árgerð 1970, skemmdan eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis að Höfðatúni 4, mánudag og þriðjudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Laugavegi 176. Sjóvátryggingafélag islands hf., bífreiðadeild. Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtízku 6 herb. Ibúð ásamt bílskúr i Kópavogskaup- stað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 11928 - 24534 Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Útb. a. m. k. 1 millón. Ibúðin þyrfti ekki að losna fyrr en í sumar. Höfum kaupanda að raðhúsi eða einbýlishúsi í Fossvogi eða Breiðholti í smíðum. Há útborgun í boði. Skipti á t. d. 5—6 herbergja hæð möguleg. Höfum kaupanda Staðgreiðsla að sérhæð eða einbýlishúsi á einni hæð í Reykjavík eða nágrenni. Staðgreiðsla í boði. Eignin þyrfti ekki að losna fyrr en í sumar. Opið 2—4 í dag, sunnudag. ‘-tlCIAHIBLIIIIIlH VfflfARSTRíTI 12. símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Skógræktarfélag Reykjavíkur heldur skemmtifund í Tjarnarbúð, niðri, miðvikudaginn 24. marz klukkan 20.30. Til skemmtunar verður: Myndasýning, skemmtiþáttur, Gunnar og Bessi og dans. Skemmtinefndin. FRAMTÍÐARST ARF VERKSTJÓRI í MÁLMIÐNAÐI Framleiðslufyrirtæki innan samtaka okkar óskar að ráða nú þegar verkstjóra í rennismiði og fræsivinnu. Frekari upplýsingar gefur Guðjón Tómasson í sima 17882. Meistarafélag jámiðnaðarmanna. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast í lyflækningadeild Borgarspítalans. Hjúkrunarkona óskast á næturvakt í skurðlækningadeild. Vinna hluta úr starfi kemur til greina. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspitalans í sima 81200. Reykjavík, 19. marz 1971. Heitbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. jasmin Indversk undraveröld Vorum að taka upp nýjar vörur m. a. Kamforuviðar kistur og borð, gólfvasar, borðbjöllur, reykelisker og margt fleira til tækifærisgjafa. Einnig mynstrað og einlitt Thai-silki. Kvöldsimi 19008. ■ S - vSfTÍ FASTEIGNASALA SKOLAVÖRÐUSTIG 12 SIMAR 24647 & 25550 Til sölu I Laugarneshverfi 2ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 2. hæð, suður svalir. Til kaups óskast Við Hraunbœ 2ja herb. íbúð á hæð. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. Gjöfina, sem veitir varanlega ánægju fáið þér í JASMIN, Snorrabraut 22 Dagskrá sunnudaginn 21. marz Kl. 15.00 Bamaskemmtun í Kópavogsbfói í umsjá Jónínu Herborgar Jónsdóttur Dagskrá úr verkum Stefáns Jónssonar Skólakór Tónlistarskólans syngur. Kl. 20.30 Bókmenntakvöld Bókasafns Kópavogs Ávarp. Matthias Johannessen, formaður Rithöfunda sambandsins Upplestur — Einsöngur — Ljóðalestur Umræður um nútímabókmenntir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.