Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.03.1971, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 / 8 Krossá slær sér nm eyrarnar, en í baksýn skefur af Mýrdals- jökli. KlakaliöII í einum klettabásnum innan við Slyppugil. Eyja- fjallajöknll í baksýn en Valahnúkur til hægri. Niðri á eyrunum ber mest á Álfakirkju til vinstri og Stakk til hægri. Eyjafjallajökull SENN líður að páskum og fólk er farið að hugleiða, Ihivað gera skuli í páiskafriimu. Það er þvi mynid'ir úr páskaferð Ferðafélags ekfká úr vegi að birta nokkrar ims í fyrra, en seim sjá má á myndunum viar veður afbragðs- gott. Fyrir páskana hafði verið tilíkynnt, að ófeert væri í Þórs- miörk, ern reyndin varð allt önnr ur. Það var þvert á móti betra en á bezta sumandegi. Á þessum árstíma er yfirleitt ekki hægt að kiomast neitt upp til fjalla svo sem iinn á Kjal- vegssvæðið eða í Landmanma- laugar, en í Þórsmörlk er yfir- leitt aótaf hægt að komast allan árisins hring. Ekíki er þó alitaf snjór, eins o.g viar, Iþegar þessar mynidir voru teknar, og í ár eru ef til viill ektói miklar Mkur á miilkium snjó, þó að vaJt geti verið að spá ákveðið um þá hluti. Margt getur breyzt á skemmri tima en nú er til páska. Margir vita hve Þórsmörk er miikill veðurtoliðustaður á sumr- in, og fjöldi fólíks kemur þangað ár eftir ár í ieit að friði oig ró í unaðsiegu umhverfi. Fyrir þá gönguigl'öðu er úrvai gönguaeiða, langra og stuttra, erfiðra og léttra. Fyrir þá áköfustu er Eyja fjailajökuil sjlálfur verðugt tak- mark á Jöngum og góðum degi, og er þangað ágœt leið um Stakk hlodt og IHátinda. En það er ekki aðeins á sumr- in, að Þórsmörkin heillar máitt- úruunmendur. Einnig á vetrum, oig þá sérstaklega seinnihluta vetrar, þegar sói er farin að hækka á tofti og vorið er farið að nálgast, er Þórsmörkin ákjós- anlegur staður tid máttúruniautn- ar. Úrval gönguleiða er enn það sama, þó að sjálfsagt þurfi að taka tiJJit til árstlímans og velja Jeiðimar öðruvfisL Að sjlálfsögðu er ganga á Vailahnúk vins'æl sum ar og vetur, oig Merkurrani, Húsa dalur, Hamraskógar, Slyppugil og Stórendí eru edmnig ákjósan- legir staðdr til að heimsækja. Sliðlla vetrar eru oft skemmrtOeg- ar grýlukertamiynidanir viða í þrömgum giljum og kJettatoásum, en etóki er affltaf auðvelt að mynda þessa ásfossa og grýlu- kertL því að það er auðvitað stougginn, ®em verður þessum ís til varnar. Af lengri göngum má neifna gömgu að Búðartiamrli eða í sporða Merkurjökuls og TungnakVIslarjökuls, en í slfika göngu þarf helzt heilan, góðan dag. Já, aðdráttarafl Þórsmerkur er sterkt á öllum ttmum árs. Einar Þ. Guðjohnsen. í Þórs- mörk 1970 stái um Á heimleiðinni er stimdum liomið að Seljalandsfossl, seni þama er í klakaböndiun. I ísveggir í Stakkholtsgjá. Jökullónið er isi lagt og þ\i tilvalið að bregða sér upp að jökl- inum. Hér er það Rjúpnafell til vinstri og Tindafjöll til hægri, sem draga að sér athyglina og vekja nokkurn fjallgönguáhuga. En það er ekki sama hvernig á þau er gengið, því að þau er bæðt brött og 1 þeitn leynast klettahöft og aðrar hættur. I baksýn er Mýrdalsjökull.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.