Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 11

Morgunblaðið - 28.03.1971, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1971 1 Hjúkrunarkona fyls'ist með hj artslætti sjóklings sem er með hjartsláttartruflanir, á skerm inum. búin nauðsynleg’uim tækj'uim tll meðferðar kxansæðasjúklinga. Arrnað hvort verða læiknir eða Ihjúkrun ankon a ávalHt að fara aneð bifreiðinni, eða halda verður náimtslkeið ifyxtir slöWovi- Hiðsimenn og fylgja þeim í hokíkrar fyrstu ferðimar. Bf siðari leiðin yrði farin æfti að íkaupa tseki, sem simsenda :lljartaliír||fjrit sj'úiklinigs um tal- stöð eða ven julegt simalkertfi þannig að lœiknir í sjúkrahúsi geti fylgst með hj artslæittinum tfrá tomu sjúkraifliutningsmann anna að sjúíkraþeði og getfið fyrirmadi um meðferð þar tii sj úklingur kecnur í sjúkrahiús. 1 Landspiitalan'Uim hefur sitarf að hjartagæzIudeiM í 2 ár, en samkvæmt reynslu frá sjúkra- húsum eidendis hafa hjarta- gæzliudeildir sem þessi laBfekað dauðsföll eftír kraniS'æðastífliu úr 30—35% niðiur í 15—18%, eða um helming. 1 þvi sam- bandi sagði Árni að ef jafn igóður árangur ætti að nást með þess konar deildum hér yrði þegar að en durskipuleggja þau mál. — Landsspítailinn hefur sliíka hjartagæzludeild, svo og Borg arspitalinn. Sjúkrahúsin skipt- ast á 'um að taka inn sjúklinga, sem þurfa að komast inn á þess ar deildir og verður þetita til þess að eina vdkuna þyrpast sjúklingar inn á spítaliann og næstu tvasr vifeurnar standa tækin otft ffiitt notiuð og þjálf- lun starfsfólfesins ryðgar. En í jmeðf-erð þessara sjúkiinga skipt.ir hver sekúnda máli og .st.öðug starfsreiynsila er frum- skiJyrði þess að góður árangur Örn Amar. Örn Arnar skurðlæknir á Landakotsspítalanum var næsti maður, sem viið töliuðum við. Hann sagði að hjartabílar þeir, sem sýndir voru í kvikmymd- inni myndu sennilega ekki eiga við hér á landi þótt þeir séu hentugir í stórum borgum. — Þegar sjúklingur fær kransæðastiflu hér í Reykja- vík eða nágrenni, saigði Öm, væri lítill tímaspamaður I því að senda lækni og tæki á stað- inn, heldur kæmi sér betur að tsenda strax sjúferabíl etftdr sjúklingnum og flytja hann í sjúkrahús, þar sem hann fengi betri umönnun en hann gæti noifefeurn tiímann fengið í bóln- um. Hitt er annað mál að í stór borgum þar sem vegalengdirn- ar eru geysilegar er mikill ttímaspiarnaður atf að nota bíl sem þennan og getur hann án efa hjálpað mörgum. Síðan hélt öm áfram og sagði að litil reynsla væri kom- in á gagnsemi hjartabílanna, en erlendis væri hins vegar komin mikil og góð reynsla á gjörgæzludeildimar við sjúkra hús og telur hann að það séu slíkar deildir, sem Islendingum henti betu.r en Warnir. Næst vikum við talinu að heilbrigðismálum á Islandi al- mennt, en Öm er þeirrar sfeoð- unar að Island, svo og ðnnur Norðurlönd, hafi dregizt nokk- uð aftur úr á því sviði á und- hversu tfánýtt slfeipyiagið er. Ég tel að etóki sé grumdivölliuir fyr- dr fleiri en tiveimur hjarta- gæzludeildium á suðvestur- landi sem taka á móti sjúkl- ingum annan hvem sólarhring, en auk þess verði feomið á fót sérdeild fyrir fárveika hjarta- sj úklinga á einu sjúkrahúsi. Aðspurður hvort hann teldd að ofefeur bæri að steifna að því að hefja hér skurðaðgerðir vagna kransæðasjúfedóma, sagði Árni: — Síðuisfu itvö tdl þrjú árin heíur aithygli lækna beinzt að nýrri aðferð við að igræða æð- ar inn í hjartað og hefur ár- angur þessara aðgerða verið mjög igóður S fyrstu, en ekki liggur enn fyrir vitneskja um hve iengi hinar nýju æðar end ast áður en þær kalka og þremgjast. Bf reynslan sýnir á naasita ári að þessi aðferð hafi heppnast verðum við að vera viðbúin að igeta hatfið rannsöknir og skurðaðgerðir á kransæðasjúfelin.gum,. því að útilokað er að senda fjölda Is- lendimga utan til þessara að- gerða. Kostnaður í Bandarílkj- unum er nær hálf milljón á sjúkling, en aiuik þess eru alMr Sfeurðlœknar þar yfirhlaðndr af vinnu úr eigin heimalamdi. — Við Landspdtalann vanitar að- eins herzfamuminn á að hægt sé að fevikmynda kransæðar en hins vegar er aðstaða fyrir Skurðaðgerðimar ekki tfyrir hendi, og legg ég til að þegar í stað verðd skipuð nefnd h j artaskur ðdedkna, hjarta- lyflæitna oig svæfingalækna til að gera áætlun um framfevæmd þesisara mála héi’lendis. anfömum árum. 1 því sambandi sagði Öm: — Það eru hvorki smæð ofek- ar né fiáitækt, sem standa d veg- inum fyrir framförum í heil- brigðismálum á Islandi, heldur rikisvaldið og hugsanagangur almennings. Hér á rikið að gera allt og á meðan það ástand varir verður lítið gert. Yfirvöld hafa í mörg hom að lita o.g þau eru sein í vöfum og þróunin viil verða sú að reymt sé að spara á öllum svið- um. En þvi miður er ekki hægt að fá góð og fullkomin tæki með því að hugsa fyrst og fremst um að spara og með ónógan tækjakost hljótum við óhjákvæmilega að dragast æ lengra aftur úr. Hér á Islandi, þar sem þunglamalega danska embættismamnakerfið gengur í erfðir, er brýn nauðsyn á að almenningur ranki við sér og geri sér það Ijóst, að ef hann vill fá fyrsta flokks þjónustu á sviði heilbrigðismála þá verð ur hann að gera eitthvað sjálf- ur í málinu. — Mér dettur helzt í hug almenn fjársöfnun til tækjakaupa fram yfir það sem ríkið veitir til þessara mála. Með slíkri söfnun mætti fá fjár magn til tækjakaupa, en tækja kosti hér er mjög ábótavant. Mér er þá efst í huga tækja- skorturinn í sambandi við hjartaskurði. 1 dag höfum við enga möguleika á að fram- kvæma ópnar hjartaaðgerðir, em éig tel að fyrir tvær mill- jónir króna mætrti fiá mjöig góð- an útbúnað, sem gerði okkur kleift að framkvæma slíkar að- gerðir hér. Til þessa þyrftum við i fyrsta lagi að kaupa hjarfa-Iunignavél oig í öðru lagi þyrftum við að fá sérþjálfað aðstoðarfólk. Oft hefur verið nefndiur í þvd sambandd mikffl kostnaður við þjálfun aðstoð- arfólksins, en þegar að er gáð er hann ekki eins mikill og ætla mætti. Aðeins einn starfs maður við opnu hjartaaðgerð- ina þarf að vera algjörlega sér hæfður, en það er sá sem lít- ur eftir hjarta-diungnavélinni sjálfri á meðan á aðgerð stend ur. Startf annars aðsto ða rfó.lks er ekki svo frábrugðið öðru starfi þess, að það lærist mjög fljótt. Rætt hefur verið um að senda þyrfti allt aðstoðarfólk- ið utan tffi náimsims, en ég álít að ódýrara og á all- an hátt öruggara og hagkvæm ara yrði að fá sérhætfðam hóp lánaðan hingað, sem kenndi is- lenzka fólkinu og starfaði með því til að byrja með. Ég hef loforð um að geta fengið slík- an hóp hingað, þegar við ósk- um eftir. Loks þurfum við að fá tilraunastofu þar sem hægt yrði að reyna hinn nýja út- búnað. Slik tilraunastofa hefði átt að vera komin upp hér fyr- ir löngu, þar sem ný tæki væru reynd og nýjar aðférðir í læknisfræði, -—- bæði aðferð- ir, sem reyndar hafa verið er- lendis, svo og nýjar aðgerðir, sem ekki hafa verið reyndar áður, væru reyndar. Tilkoma hjiartaiteekjanna yrði ágœtt til- efni til þess að. koma upp til- raunastofunni, en stofa sem þessi er ekki aðeins nauðsyn- leg vegna hjartaskurðlækn- inga, eins og ég sagði áðan, heldur einnig fyrir tilrauna- starfsemi alla, svo og kennslu í læknadeild H.l. og kennslu fyrir starfsfólk allra spital- anna. Síðan hélt Örn Amar lækn- ir áfram og sagði: Hér á landi fæðast á ári hverju nokkur börn rnieð mieðfiædda hjarta- galla, sem eru steurðtækir og fullorðnu fólki með áunna hjartasjúkdóma hefur fjölg- að geysiört. Álit þeirra ís- lenzku hjartasérfræðinga, sem ég hefi rætt við, er, að krans- æðásjúkdómar séu hér fullt eins algengir og t.d. I Banda- ríkjunum og Vestur-Evrópu, þar sem þeir eru orðnir geysi- légur váigestur, sem velidur skyndidauða annars vegar og hjartabilun og örfeumlun á hinn bóginn. 1 Bandaríkjunum er farið að gera aðgerðir við kransæðasjúfedómum og hefur árangur til þessa farið langt fram úr öllum vonum. Sjúkra- hús þau, sem gera aðgerðir þessar eru svo ofskipuð i dag og langir biðlistar hjá þeim, að ógerlegt væri að koma íslenzk- um sjúfelingum með kransæða- sjúkdóma til aðgerða þar. Þvi verður að fara að byrja á þess um aðgerðum hér ef fólk á að geta noitið þeirra framfara sem orðið hafa á þessu sviði. Auk þess vil ég benda á, að ef ein grein læknavísind- anna er vanrísfet er hætta á að hliðargreinar hennar dragisit einnig. Að lokum benti örn Arnar, sem er viðurlfeenndur hjarta- og brjóstholsskurðlæknir fná Bandaríkjunum, á að til skaimimis tima hafi efeki verið einn einasti spítali á öllu Is- landi, sem fullnægði lágmarks- staðli fyrir bandarisk sjúkra- hús, en aíbur á móti ætrtd Is- land óvenjulega manga ved menntaða lækna miðað við fólksfjölda. Sagði hann að stór hópur ungra manna væri við nám erlendis í ýrnsum sérgrein um innan læknisfræðinnar og kvaðst hann vonast til þess að þeim yrðu, einis fljótt oig mögu- legt væri, búin láigmarkisiskil- yrði til starfa, svo að þeir fengust til að koma heim að námi loknu, þannig að við héldiuim ekki átfraim að missa okkar hæfustu menn burtu og héldium áffam að dnagasrt afitur úr á sviði heilbrigðismála. ★ Magnús Karl Pétursson, sem hefur verið við nám i hjarta- sjúkdómum I Bandaríkjunum og starfar nú á Landakoti sem lyflæknir, varð næstur fyrir svörum. Fyrst vék hann að því heildarskipulagi sem hann tel- ur æskilegt að komið verði á, í sambandi við hjartasjúkdóma og þar á meðal kom hann inn á hjartabilana, sem hann telur eiga mikið erindi hinigað til lands. Magnús sagði að sannað væri að kransæðatilfell- um fjölgaði með ári hverju og teldi hann að lausn þess vanda væri þríþætt. í fyrsta lagi Magnús Karl Pétursson. þyrfti að hefja aðgerðir til þess að feoma í veg fyrir sjúk- dóminn. t öðru lagi væri með- ferðin þegar sjúklingurinn hefði fengið kransæðastlfluein kenni og þriðja lagi væri efth> meðferðin og endurhæfingin. Siðan snéri Magnús Karl sér að fyrsta atriðinu og sagði: — Ég tel að orsakir krans- æðasjúkdáma séu aðallega hreyfingaríeysi, reykingar, streyta og rangt mataræði. —• Það þyrfti að koma hér upp miðstöð þar sem hægt væri að fá leiðbeiningar um hvers kon- ar iþróttir hentuðu hverjum og einum. Gera þyrfti þrekþols- könnun og skipuleggja þjálf- un viðkomandi í samræmd við gertu hans. Trimmið gæti orðið mikilvægur þáttur í þessu sam bandi. Rétt fæði er þó ekki sið ur mikilvægt en hreyfingin. Of fiturík fæða er skaðvaldur og hér þyrfti að gera ítarlega rannsókn á fituinnihaldi á fæðu landsmanna, og þá ekki sízrt barna og unglinga og jatfn- framt að gera könnun á fitu- innihaldi þeirrar matvöru, sem hér er á boðstólum í búðum. 1 samræmi við það mætti svo setja reglur um hámarksfitu- innihald þeirrar matvöru til manneldis. Næst vék læknirinn að með ferð sjúklings með kransæða- sjúkdóm. — Ég tel, sagði Magnús Karl, að við séum ekki á réttri leið hér á landi hvað viðkemur með ferð kransæðasjúkdóma. í Reykjavík efu þrjú sjúkrahús, hvert með sinn vísinn að tækja búnaði til lækninga á krans- æðasjúkdómum. Eðlilegra væri Franihald á bls. 15. Séð inn í sjtíkrabil, búinn öllum nauðsynleguni tækjuni, sem á þarf að haida, þegar komið er að sjúklingi, sem fengið hefur kransaeðasjúkdóm. Bílar sem þessi eru algengir i borguin eriend- ls. naist og hljóta þvtí allir að sjá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.