Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971 FÉLAGSFRÆÐI- RANNSÓKNIR Ályktun þjóðfélagsfrædinema MORGUNBLAÐIÐ hefur borizt svohljóðandi fréttatilkynnlng frá Félagi þjóðfélagsfræðinema við Máskóla fslands: „Vegna þeirra umræðna, sem í irarn hafa farið undanfarna daga um félagsfræðirannsókn dr. Braga Jósepssonar vill aðal- fimdur Félags þjóðfélagsfræði- nema við Háskóla Islands álykta eftirfarandi: Karmanir á fólki eru grund- völlur fyrir þekkingu á saimtfé- laginiu og er þá oft nauðsynilegt að afla persónuiegra upplýsinga og nafna. Umrædd könnun er ekfcert einsdæmi að þessu leyti, þar sem siífcar kannanir hafa verið gerðar áður bæði hér og erlendis. Á það slkal bent að þátttöku er ekki krafizt, þannig að frjáist er að neiita að getfa upplýsingar. Hins vegar tekur fundurinn fram að æskilegra sé að foreldrar séu beðnir leyf- fe, þegar böm eru beðin um persónulegar uppiýsingar. Nýr eikarbátur NESKAUPSTAÐ 21. apríl. — Á skirdag var sjósettur nýr bát- ur hjá Dráttarbrautinni hf. Bát- urinn er 16 brúttótonna eikar- bátur og var honum gefið heitið Helgi Bjamason. Finkennisstafir hans eru NK 6. 1 Helga Bjamasyni er Scania- vél og er báturinn útbúinn öil- um venjulegum siglmgatækjum. Eigendur bátsins eru Helgi Jó- hannsson, Guðmundur Jóhanns- son, og Jón H. Aðateteinsson. Mun báturinn aðallega stunda faaraveiðar. Hjá Dráttarbrautinni eru nú í smíðum 28 tonoa eikarbátur og 64 tonna stálbátur. 40—50 manns vinna nú hjá fyrirtækinu. Síðast var smíðaður eikarbátur hjá Dráttarbrautinni árið 1964. — Ásgeir. MORCUNBLAÐSHÚSINU IGagnrýni sú sem fram hefur komið á visiindaleg vinnubrögð í umræðum um þessa könnun virðist byggð á annarlegum for- sendum. Að áliti fundarins hafa þessar umræður skapað tor- tryggni aimennings gagnvart þeim grundvelli félagsfræðilegr- ar þekkingar, sem skoðanakönn- un er. Á þetnnan hátt hatfa fyrr- mefndar umræður skert fram- tiðargrundvöM þesisara fræða hér á iandi." Tvœr stúlkur óskast á heimili í Aberdeen. Gott kaup og báðar ferðir fríar. Upplýsingar gefur Sigríður Zoega Skóiavörðustíg 2. 3. hæð. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Jóh. Jóhannesssen hdl. verður bifreiðin R-10290, (Ford Taunus 1963), talin eign Sigurðar Ágústs Jenssonar, seld á opinberu uppboði að Skeifunni 17 mánudagin 3. maí n.k. kl. 14,30. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Tilboð óskast í Opel Caravan árgerð ’63. Til sýnis að Hraunteig 14 við vinnuskúrinn. ÚTBOO Hagsmunafélag húseigenda Hraunbæ 62—100 býður út frá- gang lóða við ofangreind stigahús. Otboðsverkið er í aðal- atriðum fólgið í: Jarðvegsskiptum, frárennslislögnum, mal- bikun, gangstígum, jarðstrengjalögnum og götulýsingu. Otboðsgangna ska! vitja að Hraunbæ 80 lll. hæð daglega frá kf 18—20 gegn 2500 kr. skilatryggingu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Sigurðar Hafstein hdl., verður bifreiðin Ö-345 Plymouth árg. 1966 seld á opin- beru uppboði sem haldið verður við skrifstofu embættisins á Vatnsnesvegi 33 miðvikudaginn 28. apríl n.k. kl. 14. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Keflavik. Frá Föroyingalelaginu Hr. Stefán Karlsson handritafræðingur heldur fyrirlestur é færeysku um íslenzku handritin og frú Kristbjörg Kjeld leik- kona les upp í Norraena Húsinu sunnudaginn 25. april kl. 16.00. Allir velkomnir, STJÓRNIN. Vélritunarstúlka Læknafélag Islands óskar að ráða stúlku til vélritunar- og almennra skrifstofustarfa á skrifstofu télags í Domus Medica. Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Til greina kemur vinna hálfan daginn. Um launakjör fer eftir starfsreynslu og menntun. Umsóknir sendist skrifstofu laeknaféiaganna, DomuS Medica, Egilsgötu 3, tfyrir 1. maí nk. Souna-kassinn Sauna eftir trimm (eða í stað- inn fyrir trimm). Saunaböð eru afslappandi og ótrúlega grennandi. Hentugir til heimilisnota. Islenzk framleiðsla. Upplýsingar i síma 13072 næstu daga og kvöld. ■ Tilboð óskast í að reisa og fullgera 2 íbúðarhús fyrir skóla að Kleppjárnsreykjum, Borgarfjarðarsýslu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 3.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 11. maí n.k., kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÓNI 7 SÍMI 10140 pBIOi z 0 ©V0LKSWA6EN BÍLASÝNIN6® Sýndar verða eftirtaldar gerðir af Volkswagen bílum: Volkswagen 1200 Volkswagen 1300 Valkswagen 1302 Volkswagen 7302 S Volkswagen 1600 A Variant Volkswagen 7600 TL Fastbaek Volkswagen 1600 A Volkswagen sendibíll Ennfremur Volkswagen 1600 TL Fastback og 1302, siálfskiptir KOMIÐ OG KYNNIÐ YÐUR VOLKSW AGEN OPIÐ: LAUGARDAG KL. 2 - 6 e.h. SUNNUDAG KL. 10-4 e.h. ' °« K70 VERÐUR KYNNTUR Á BÍLASÝNINGUNNI HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.