Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 19
I' i: MORGUNBLAÐCÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 19T1 19 \ f Sveinn Kristinsson: Skák- þáttur EFTIR að hafa yfirfarið nokkrar skákir íslandsmeistarans, ný- bakaða, Jóns Kri-stinslsonar, þá aýniist mér hann hafa teflt öllu hvassara á hinu nýafstaðna móti en oft áður. — Jón hefur löng- um verið meira þekktur fyrir rólega stöðubaráttu, en hvassar, tvísýnar aðgerðir, þótt brugðið hafi hann þeim fyrir sig. En á þessu móti ber ®vo við, að hann teflir skák eftir skák í hreinum sóknarstil, nær tíl dæm i» óstöðvandi kóngssókn gegn jafnhörðum skákmanni og Gunn ari Gunnarssyni og vinnur hann í 20—30 leikjum. Ef til vill er þetta spumihg um sjálfstraust. Jón hefur búið aig vel undir mót þetta, vitað nokkuð hvað hann mátti bjóða sér, fundið, að hann var orðinn jafnvígur í hreyfanlegum hem- aði og innan varnarvirkja og skotgrafa. Eftirfarandi skák ber þesa glöggan vott, að Jón er einnig orðinn hinn hugvitssamasti aóknarskákmaður, ef hann vili það við hafa: Frá Skákþingi fslands 1971 Mvítt: Jón Briem Svart: Jón Kristinsson Kóngs-indverk vörm 1. d4, Bf« 2. c4, gS 3. Rc3, Bg7 4. Rf3, 0-9 5. g3 (Hér er ekki síður algengt leika 5. e4). 5. — 6. Bg2, 7. 0 0, 8. e4, 9. d5 dS cfi Rb-d7 eS að (UmdeLlanlegur leikur. Líklega er sterkara fyrir hvítan að halda lengur aveigjanlegu peða- miðborði og leika 9. Be3 eða 9. Hel). 9. — cxdS 10. cxdð, Rc5 11. Rd2 (Hér sýnlst koma sterkt til greina að leika 11. Rel, enda er sá leikur vel þekktur úr svip uðum stöðum kóngs-indverskr- ar varnar. En leikur hvíts mið- ar að því að staðfesta riddara á c4 — einnig vel þekkt hug- mynd í þessari byrjtrn). 11. — a5 12. Rc4, b5 (Dálítið glannalegur leikur. Jón Kristinsson telur sjálfur 12. — b6 öruggari leik, þótt hann vildi með hinum leiknum hleypa svolítlu lifi í tuskurnar). 13. Rxh5, Rcxe4 14. Be3, a4 (Leikið til að hindra, að hvítur leiki ajálfur a4). 15. Hcl(?) (Senni'lega ekki bezti leikurinn, 15. Rb6 er meira freistandi. T.d. 15. Rb6, Hb8; 18. Bxe4, Rxe4; 17. Rxc8, Hxb5; 18. Dxa4, og hvítur ætti a. m. k. að hafa góða möguleika á að halda Sínu). 15. — Bafi 16. Rb-a3, Rc5 17. Hel, e4 (Nú fer að kreppa allmjög að hvítum. Svartur hótar strax Rd3). 18. Bxc5, dxc5 (Nú kæmi hvítur slyppifengur Út úr afbrigðinu 19. Bxe4, Rxe4; 20. Hxe4, Bb7 o.s.frv.). 19. dS, He8 20. Re3, Bd3 Framltald & bls. 20 T ÞflR ER EITTHUflfl FVRIR flilfl HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Simi 21240. Milljónlr sérfrœðinga og íeikmanna óskuðu sér K70, föngu áður en hann var seffur á markaðinn Ástœðan var, að þeim fannst hann sem dögun eftir langa nótt Nú er hann kominn til Islands, — fyrir yður til að skoða — reynsluaka, og jafnvel að kaupa CJÖRIÐ SVO VEL AÐ ÚTA INN I SÝNINCARSAL OKKÁR OPIÐ: Laugardag klukkan 2-6 — Sunnudag klukkan 10-4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.