Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 20
í 20 MORGUNBLAÐH), LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971 / Vöruskemmur Tilboð óskast í tvær vöruskemmur við Kleppsveg. Stærð 300 fermetrar hvor skemma, lausar í maí. Hegri hf. Laus staða Viljum ráða röskan og ábyggilegan mann til bilstjórastarfa á 8 tonna vörubíl. — Þarf að hafa meirapróf. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofum okkar að Sætúni 8. O. JOHNSON & KAABER H/F. AÐALFUNDUR Húseigendafélags Reykjavikur verður haldinn föstudaginn 30. apríl n.k. kl. 17,30 í húsakynnum félagsins að Bergstaða- stræti 11 A. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÖRNIN. Textohöiundur óskust Auglýsingastofa vill ná sambandi við góðan textahöfund. Frilance-vinna fyrir orðhagan mann með góðan skilning á sölu- og markaðsmálum. Svar óskast sent Morgunblaðinu fyrir n.k. mánaðarmót merkt: „Auglýsingar — 7441". Tilboð óskast í tvö stálgrindarhús í herstöð varnarliðsins i Hvalfirði. Stærð húsanna er 12 x 18 m og 12.24 m. Vegghæð 4.60 m. Sigurbergur Árnason, fulltrúi hjá Islenzkum Aðalverktökum, Hvalfirði sýnir húsin. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri 4. maí n.k. kl. 11 árdegis. SÖLUNEFND VARNARLIÐSEIGNA. Góð sérhæð óskust keypt Fullfrágengin eða ófullfrágengin. Upplýsingar í síma 35942. HAFNARFJÖRÐUR Einstakt tœkifœri Ibúð til sölu 4ra herb. íbúð. ibúðin er öll í mjög góðu ástandi, laus 1. júní. Verð aðeins kr. 880 þús. Til sýnis í dag. Upplýsingar í síma 52844. Samtök Heilbrigðisstétta efna til almenns fundar í Domus Medica sunnudaginn 25/4 1971 kl. 14—17. Fundarefni: ÞJÓNUSTA A SJÚKRAHÚSUM OG HJÚKRUNARKVENNASKORTURINN. Frummælendur verða Ingibjörg Magnúsdóttir for- stöðukona, Sigmundur Magnússon læknir, Haukur Þ. Benediktsson framkvæmdastjóri. Að loknum framsöguerindum verða frjálsar umræður og fyrir- spurnum svarað. — Félagar fjölmennið. Ahugamönnum um heilbrigðismál er heimill aðgangur. STJÓRNIN. - Skák Framhald af bls. 19 21. Hxc5, Dxd6 22. Hc3, Db4 23. Hxd3, exd3 24. 25. Bxa8, Re-c4 Hxa8 (Æskilegt hefði verið fyrir hvít an að geta leikið hinum riddar- anum til c4, en því mundi svart ur svara með hinum snaggara- lega leik: 25. — Rg4l). 25. — Bhfi 26. He5 (Leikirnir fara nú nokkuð að einkennast af tímahraki. Eink- um lenti hvítur brátt í miklu tímahraki. Hins vegar er heldur ólíklegt, að hvítur fengi, með beztu taflmennsku beggja, hald- ið taflinu, þegar hér er komið). 26. — Hd8 27. Hb5 De7 28. He5, Dc7 29. b3, Hf8 (Hótar mannsvinningi). 30. Rbl, Bc5 31. h3 (Ljótur leikur, en erfitt er að benda á fullnægjandi áfram- haid). 31. — Rd7 32. Hg5, h6 33. Hg4, Re5 34. Rxe5, Dxe5 35. Kg2, De2 36. Dd2, axb3 37. axb3, He8 (Nú á hvítur enga vörn gegn þeirri hótun, sem yfir vofir). 38. Hc4 Be3 og hér gafst hvítur upp, enda missir hann verður mát. drottninguna eða MEÐ UNGU FÓLKI AÐ SKIPH0LTI 70 KL. 14 HVAÐ VILL UNGA FÓLKIÐ? - ALLT ER Á DAGSKRÁ „Valdið í hcndur fólkinu‘‘ fRALEUT M> BANNA S,A huhoa"n1-0 ðasfa sýning á Hannibal VERDSTÖÐVUN víxill til 1. sept. v afV ,\ö“ s\» BVV' e\ . * OFRÍKISHNEIGÐ s* Ágæti samborgari. Hversvegna sinnir unga fólkið ekki stjórnmálum sem skyldi? Eru stjórnmálaumræður í raun og veru ekki þess virði, að með þeim sé fylgst? Og um hvað snýst svo pólitíkin, þegar 'allt kemur til alls? Metorð og bitlinga, fánýta orðaleiki, yfirboð í ábyrgðarleysi. Eða hvað? Nei, reyndar ekki. • Hvort sem okkur líkar betur eða ver, eru stjórnmálin sá vettvangur, þar sem úrslitin eru ráðin í flestum þeim málum, sem að okkur snúa daglega; fræðslukerfi, launakjör, löggjöf, boð og bönn í lífi og starfi. Jafnvel hundarnir fá ekki að vera í friði fyrir stjórnmálunum! 1 mörgu er ábótavant og oft erum við óánægð með ákvarðanir og aðgerðir stjórnvalda. En hvernig getur fólk vænzt breytinga, ef það lætur ekki í sér heyra, kemur ekki skoðunum sínum á framfæri? Hvernig geta stjórnmálamenn bætt úr göllunum, ef þeim ekki er sagt frá þeim? Ef til vill sækir þú ekki pólitíska fundi; þykir þeir leiðinlegir? En því ekki að slá til eina dagstund, jafnvel þó ekki væri til annars en að fylgjast með, kynnast þankaganginum? Við getum borið saman bækur okkar, spurt spuminga, Ieitað svara — allt er á dagskrá. bví ekki að mæta og sjá hvemig þér finnst? _— .— r— . HrtrtA /S < a EÐA JAFNAÐAR- ^ STEFNA? B^rátta stúdenta jSSS’ beinist að betra þjóðfélagi i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.