Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.04.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. APRlL 1971 frrtfrfrrfrrfrrtfrfrrfrrfrrfrrfrrfrrfrrfrrfrrfrrfrtfrrtfrtfrfrrfrtfrrfrr (&%%%%%%%&%%%& m SJÖNVARP EFTIR GÍSLA SIGURÐSSON Bjarni Benediktsson frá Hotteigi skrif- aði leikritið Dánarminning'u upphaflega fyrir útvarp; síðan eru tiu ár liðin og höfundur þess látinn fyrir aldur fram. Bjarni var prýðilega ritfær og auk þess fundvís á það grátbroslega í lífinu og kom oft að því í verkum sínum. Dánar- minning fjallar um þá nöturlegu stað- reynd, að tvisvar verður gamall maður bam. Það f jallar einnig og kannski ekki síður um þær sérstöku mætur, sem Is- lendingar hafa á eftirmælum. Erlendis tíðkast ekki að dagblöðin flytji dánar- minningar um hvern Pétur og Pál, sem safnast til feðra sinna, enda væri lang- ur uppi hjá milljónaþjóðum að minnast svo hvers manns. Ennþá getum við veitt okkur þennan munað sökum fámennis; I landi kunningsskaparins er slíkur per- sónulegur fróðleikur þar að auki vel þeginn og fjölmargir lesa dánarminn- ingar jafnt, hvort þeir þekktu hinn látna eða ekki. f dánarminningum tíðkast að minnast einkum og sér í lagi hins jákvæða og Óli skósmiður vissi, að þarna var hans eini og síðasti möguleiki til að geta orð- ið þjóðkunnur maður af mannkostum sinum. Þeim er vel lýst gömlu hjónun- um; maður finnur, að höfundinum þyk- ir vænt um þetta fólk, sem unnið hefur sitt starf í kyrrþey og nú þreyir það ævikvöldið í hljóðlátu umhverfi, þar sem hver hlutur er á sínum stað: Fjöl- skyldumyndirnar, Drottinn blessi heim- ilið, útskorin hilla á veggnum, elda- maskínan og hitabrúsinn með blessuðu kaffinu. Þessi sérstaka veröld samrým- ist illa þeim kröfum, sem venjulega eru gerðar til sjónvarpsefnis; samt heldur samtal þeirra hjóna athyglinni prýði- lega vakandi vegna þess að það er vel og kunnáttusamlega unnið. Jafn þungt á metunum er það, að leikararnir túlka verkið vel; einkum finnst mér leikur Gísla Halldórssonar frábær. Mikil alúð hefur verið lögð í gervi þeirra Herdísar og Gísla og tókst nú, sem ekki heppn- aðist nægilega vel í Kristrúnu í Hamra- vík, að bæta tveimur til þremur áratug- um við aldur leikarans þannig að sann- færandi yrði. Um leikstjórn Klemenzar Jónssonar er gott eitt að segja og myndataka Sig- urðar Sverris var með ágætum. Hún undirstrikaði til dæmis vel, hvað það eitt að komast spölkom, getur orðið fyr- irhafnarsamt þegar tæpast er hægt að taka annan fótinn fram fyrir hinn sem neinu nemur. Þessi tilraun Óla skósmiðs til að brjótast undan konuríkinu, verður þó að teljast hafa mistekizt að verulegu leyti og skil ég ekki fullkomlega, hvað vakir fyrir höfundinum með þvi að láta skósmiðinn heykjast á því að láta koma fram svo ekki yrði um villzt, að strák- inn átti hann framhjá. ★ Á þeirri sömu kvöldstund, sem Vædd- eren kom upp að íslandsströndum með handritapokann, var sjónvarpað sex- tándu aldar lýsingu Ólafs nokkurs Magnússonar á þeim þjóðum, er Norð- urlönd byggðu. Var lýsingin á sínum tíma samin handa Suðurlandabúum og farið heldur góðum orðum um norræn- ar þjóðir, unz kom að Dönum. Þeim var lýst sem óalandi og óferjandi vandræða- pakki og var helzt á höfundi að skilja, að öll vandræði manna norður þar, væri sprottin af fúlmennsku Dana. Það er kannski sára saklaust að rif ja upp hvað sumir sextándu aldar menn gátu hatað Dani af lífi og sál. En var nú samt ekki vafasöm smekkvísi að gera það endilega kvöldið áður en Danir komu til að færa okkur þessar þráðu skinnbækur. Ég veit, að þetta stakk marga illilega þetta kvöld, en trúlega var þarna um klaufa- skap að ræða. ★ Fróðlegt væri að rannsaka, hvernig sjónvarpið hefur breytt heimiiisvenjum og hvaða aldursflokkur horfir mest á það. Fullorðið fólk lætur gjarnan í það skína, að sjónvarpstækið sé á heimilinu einkum og sér í lagi vegna kröfu frá yngri kynslóðinni og það kann í sumum tilvikum að vera rétt. Margir fullorðn- ir og ráðsettir menn drógust á það með semingi að fá sjónvarpstæki á heimilið. Þeir hétu því um leið að horfa í mesta lagi á fréttimar og þar með púnktum og basta. En nú hefur mér skilizt, að einmitt þessir menn séu miklu bundnari yfir sjónvarpi en þeir vilja viðurkenna. Ungur maður sagði mér nýlega sögu af föður sínum, eldri manni, sem mjög barðist á móti sjónvarpinu á sinum tíma. Hann gaf eftir og keypti tæki með því skilyrði, að það yrði haft í geymslu- kompu inn af eldhúsinu. Sjálfur vildi hann vera í stofunni við lestur. En hvað hafði svo gerzt með tímanum? 1 fáum orðum þetta: Það varð sífellt fleira og fleira, sem maðurinn þurfti að fylgjast með í sjónvarpinu, en aldrei vildi hann viðurkenna, að hann horfði á þ^ð og alltaf var tækið haft í kompunni. Son- urinn sagði: „Þegar ég kem í heimsókn til pabba og mömmu, þá fer ég beint í kompuna, vegna þess að ég veit, að þau sitja þar yfir sjónvarpinu. Þau eru hætt að vera í stofunni. En samt má ekki flytja tækið þangað." ★ Af ýmsum mönnum, sem dvalizt hafa á Norðurlöndum, hefur mér skilizt, að þeim þyki islenzka sjónvarpið þrátt fyr- ir alit ekki síðra og að sumu leyti jafn- vel betra en sjónvarp hinna Norður- landaþjóðanna. Um það get ég ekki dæmt af eigin raun. Sumum finnst, að lengja mætti dagskrána og stefna að því líkt og hjá útvarpinu, að sjónvarps- dagskráin teygist yfir allan daginn. Ég segi bara: Guði sé lof, meðan dagskrá- in er ekki lengri en hún er og guði sé lof fyrir fimmtudaginn. Ófáa hef ég heyrt halda því fram, að það sé eini dagur vikunnar, sem hægt sé að rabba saman og lifa eðlilegu mannlífi á heim- ilunum. Vonandi fáum við enn um sinn að vera lausir við tjóðurband sjónvarps- ins þennan eiga dag og vonandi verður ekki farið að lengja dagskrána. Venju- lega gerist slík lenging aðeins með út- þynningu. Ég hygg, að íslenzk leikrit séu að jafnaði þakklátasta efni, sem sjónvarpið flytur. Þessi vetur hefur að því leyti markað tímamót, að stórátak hefur verið gert i þeim efnum. Má segja, að það sé hraustlega af sér vikið að sýna á einum vetri verk á borð við Galdra Loft Jóhanns Sigurjónssonar, Baráttusæti Agnars Þórðarsonar, Blý- hólk Svövu Jakobsdóttur, Kristrúnu Guðmundar G. Hagalín og nú síðast Dánarminingu Bjarna frá Hofteigi. Fyr- it þetta er rétt og skylt að þakka með þeirri frómu ósk, að áfram verði haldið á sömu braut — án þess að lengja dag- skrána. %%%%%tht}rt}rttr%tttftt%tfr#rfft$r%ttr%fbtfrtfrtfr tfr%tfrfrrtfrtfrfrrtfrtfrtfrtfrtfrtfrtfrfrrfrrfrrtfrtfrJfrtfrtfrtfrtfr frrfrrfrrfrrfrrfrrfrrfrrtfrfrrfrrfrrfri Ályktun Sjómannafélagsins: Friðun landgrunnsins Bíða á með einhliða aðgerðir Myndin er af Dettifossi við komu til Reykjavíkur sl. mánu- dag. Heygrindur og vörugeymar sjást á þilfari. — (Ljósm.: Gísli Gestsson) Mánafossíhrað- ferðaáætlun Verður afhentur 6. maí n.k. ABALFUNDUR Sjómannaféiags Reykjavíkur var haldinn sl. sunnudag. Fundurinn samþykkti ályktanir um landheigismál og kjaramál. Stjórnarkosning fór ekkl fram á árinu, þar sem stjómin er nú kosin til tveggja ára í senn. 1 stjóm félagsins eiga nú S80tí: Jón Sigurðsson, formaður, Sigfúa Bjamason, Pétur Sigurðs- son, Hilimar Jðnsson, Pétur Thorarensen, Óli Barðdal og Karl Karlsson. Ályktun aðalfundarins um landhelgismál er svohljóðandi: „Aðalfundur Sjómannaféiags Reykjavikur haldinn 8. april 1971 harmar að Alþingi skyiidi Skinfaxi SKINFAXI — tímrit Umgmenna- félags fslands, 1. hefti 62. ár- gangs, er nýlega komið út. Blað- ið, sem er hið vandaðasta að frá- gamgi, er að þessu sinmi að meg- inhluta helgað Héraðssamband- tau Skarphéðni, en að undan- fömu hefur farið fram kynnimg á htaum ýmsu héraðssambönd- um í blaðtau. Grein er um Hér- aðssambandið Skarphéðta 60 óira, viðtal er við Jóhannes Sig- mundsson, formann HSK, Þórð Þorgeirsson og Eggert Haukdal, en þeir eru báðir kunnir framá- menn í HSK. Grein er um Óílaf Unnsteinsson, etan kunnasta íþróttamann Skarphéðins fyrr og Bíðar; sagt er frá sförfum félags- málaskóla UMFl; Guðmundur Þórarimsson íþrótrtakennari ritar greintaa: Sund — í aílvöru, frétt- ir eru af störfum imgmemma- félagamma og margt fleira efni er í blaðinu. Ritstjóri Sktaifaxa er nú Ey- Stetan Þorvaldsson. ekM ná samstöðu um aðgerðir til friðumar landgrunnsins. Hins vegar fagnar fiundurinn þvi að Alþingi og þjóðta í heild virðist nú stefna ótrauð að sama marki — friðun landgrunnsins — þótt nokkur munur sé á þeim leiðum, sem aðiiar viílja fiara. Funduiinn fiagnar ákvörðun Sameinuðu þjóðanna um sér- staka hafréfitarráðstefinu, sem fjalli um hver réttur þjóða skuli vera til viðáttu fiskveiðilögsögu sinnar, um nýtimgu hafsbotnsims, memgun sjávar o. fil. Telur fumdurimn að fyrir for- göngu og barátrtu Islendinga fyrir hafréttarráðstefnunni og mjög jákvæðrar þróunar þess- ara mála á alþjóðavettvanigi beri að bíða með etalhiiða aðgerðir, þar til séð verður hvort sam- komulag tekst eða ekki, niema að um svo autona ásóton erfendra fiskiskipa verði að ræða á lamd- grumnsmáðta að í útfærsilu fisk- veiðilögsögurmar verði þegar að fara á þessu eða næsta ári. Það er álit fiundarins, að þeg- ar að útfærslunni k»mi megi hún ekki ná skemmra en að 400 metra dýptaritaunni. 1 fram- kvæmd mun þessi regla leiða til 60—70 míitaa fiskveiðilögsögu við Vesturland og um 50 mífaa annars sitaðar og verði það lág- mairksfjarlægð fiskveiðiiögsögu- maritanma frá grummlínummi og loki þammiig af firði og ála, sem rrneira dýpi hafa en sú dýptar- lírna sem kynni að verða miðað við. Jafmframt hvetur aðalfumdur- tan tifl þess, að svo fiijótt sem hægt sé, verði gerðar nauðsyn- legar ráðstafamir til vermdar umgfiski fyrir öllum veiðum á iiandgrurmssvæðtaru, þar sem við- urtoemmt er að helztu uppeldis- stöðvar ungfisks séu. Fumdurimm fagmar þetari á- tevörðun rildisistjómari'nmar að kaupa eina til tvær stónar þyrlur tifl lamdhelgisgæzkuninar til gæzilu- og bj örgumarstarfa og til að fyflgjast með og sltorá sókn er- lerndra fiskiskipa á miðta um- hvierfis iandið, etas og gert hefur verið sflðustu misseri." Þá samþykkti fundurinn svo- hljóðandi ályktun um kjaramál: „Aðalfundur Sjómamnaféllags Reykjavikur haldtan 18. april 1971 telur, að þótt nokfcuð hafi áunnizt á þessu og síðasita ári varðamdi kaup og kjör sjómamma vaniti mikið á enmiþá að liág- markslaum þeirra séu nógu há, þegar litið er til þeirrar auknu dýrtiðar er orðið hefiur svo og þeirrar hasfctoumiar launa er ýms- ar starfsstéttir hafa fengið á þessu og fyrra ári. Fumdurimn felur stjóm og trúmaðarmannaráði félagsins að vinna vel að þvi á þessu og mæsita ári að rétta Mut þetara lægstlaumuðu innan sjómamma- stéttarinmiar og samþykteta að togama- og báitakjarasammmigum svo og farimammasiamnimgum þeim sem nú gilda verði sagt upp eftir þvi sem uppsagmar- ákvæði saimnimigamma heimila.“ Nýju Delhi, 20. apríl, AP. MEÐAN herir landanna gráir fyrir jámum, stóðu andspænis hvor öðrum við landamærin, háðu Pakistan og Indland diplo- matiskt strið um grátt, tvílyft steinhús í Kalkutta. f því hafði sendinefnd Pakistans í Indiandi aðsetur fyrir stríðið milli Austur- og Vestur-Pakistans og nú er lít- ið á það sem fyrstu erlendu ræð- ismannsskrifstofu hins nýstofn- aða Bangia Desh. Yftamaður sendimefndarinmar hefur lýst fullum stuðntagi við M.S. „Mánafoss“, sem Eim- skipafélagið á nú í smíðum hjá Aalborg Værft A/S í Álaborg, er um það bil að verða full- Mujbur Rahman, leiðtoga Aust- ur-pakistams, og flestaiUit starfs- fólkið hefur fylgt honum. Stjórn Vestur-Pakistans hefur tilkymmrt að hún hafi tilnefmt nýja sendi- mefnd til að vera fulltrúa Piakistans i Indlliandi, og farið fram á að hin nýskipaða sendi- nefmd Bangla Desh verði fjar- lægð. Indverska stjórnim svaraði því til að nýja sendinefmdim væri viissulega velkomin, en hins veg- ar rnyndi hún ekkert eiga við að reka þá sem fyrta eru, á dyr. smíðaður. Er gert ráð fyrir að skipið verði afhent Eimskipafé laginu hinn 6. maí n.k. í Ála- borg. Þaðan fer skipið til Gauta borgar, Felixtowe og Hamborgar og fermir fullfermi af vörum til íslands M.s. „Mánafoss" er systurskip m.s. „Dettifoss", sem kom í simni fyrstu ferð til íslands í des ember sl. Bæði skipin eru smíð uð með hliðsjón af nýjustu tækni og vinnuaðferðum við fermingu og affermingu, og flutningum í vörugeymum og á vörubrettum. Er áætlað að bæði þessi nýju skip Eimskipa félagsins verði í vikulegum hrað ferðum milli Felixtowe, Ham- borgar og Reykjavíkur. M.s. „Dettifoss" kom sl. mánu dag tifl Reykjavíkur með full- fermi af vörum frá Rotterdam, Felixtowe og Hamborg. M.a. flutti „Dettifoss“ í þessari ferð 62 bifreiðir, landbúnað*rvélar og 100 tonna krana vegna mann virkjagerðar við Þórisvatn. Deilt um stöðu sendinefndar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.