Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐEÐ, MIPVIKUDAGUR 28. APRlL 1971
t
S
RAUÐARÁRSTÍG 31
V_____—-------->
HVERFISGÖTU103
VW Sendiíerðabjfreið-VW 5 manna»VWsvefnvagn
VW9manna-Landrover 7manna
L©J W É&LM&
IlTIfl
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13
Sím/14970
Eftir lokun 81748 eða 14970.
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
21190 21188
Q Varahluta- og við-
gerðarþjónusta
Stefán Jóhannsson,
raffræðingur skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Hinn geysilegi innflutningur
heimilistækja undanfarin ár
vekur mann til umhugsunar um
hvort varahluta- og viðgerðar-
þjónusta þessara innflytjenda
sé i samræmi við sölumagn.
Á góðárum bifreiðainnflutn-
ingsins var kappkostað að
flýtja inn eins mikið magn af
nýjum bifreiðum og kostur var
á en heldur látið undir höfuð
leggjast að veita kaupendum
tryggingu fyrir rekstri þeirra
með góðri varahlutaþjónustu.
Margir eigendur nýrra bifreiða
hafa orðið að horfast I augu
við þann vanda að nýja bifreið
in hefur verið úr umferð vegna
smávarahluta, sem ekki hafa
verið til í landinu. Innflytjand-
inn hefur þá oft á tíðum orðið
að sérpanta hluti með tilheyr-
andi aukakostnaði. Segja má að
bifreiðareigandi geti notfært
sér þjónustu strætisvagna
Reykjavíkurborgar í flestum
tilvikum sé bifreið hans öku-
hæf og hún ekki atvinnutæki."
£ Margvísleg
rafmagnstæki
,3ömu sögu er ekki mögulegt
að segja um þau tæki, sem
þjónusta eitt heimili í dag.
Undantekningalítið er heimil-
ið það háð rafmagni og notkun
þess að ekkert kemur þar í
Skrifstofustúlka
sem ekki reykir, vön vélabókhaldi og vélritun óskast
sem fyrst.
Umsóknir ásamt mynd, meðmælum og upplýsingum um
fyrri störf, sendist afgr. Morgunbl. fyrir 7. maí n.k. merkt:
„Iðnaður — 6617".
ooooooooooooooooooooooooooo
KA UPUM HREINAR,
STÓRAR OG GÓÐAR
LÉREFTSTUSKUR
staðinn ef það bregzt. Ekkl er
óvenjulegt að sjá á einu heim-
ili helluborð, bakaraofn, is-
skáp, uppþvottavél, þvottavél
og frystikistu ásamt smátækj-
um eins og strokjárni, brauð-
rist, hrærivél og hárþurrku
svo eitthvað sé nefnt. Margir
þekkja þann vanda, sem skap-
ast, þegar frystikista full af
mat stöðvast. Sömu sögu má
einnig segja um eldavél og
þvottavél ef þær verða óvirk-
ar. Mikið vandræðaástand get-
ur skapazt ef nauðsynlegt er
að sérpanta varahluti í þessi
tæki með tilheyrandi afgreiðslu
tíma, sem oftast er ekki eins
stuttur og af er látið. 1 þessum
tilvikum er ekki mögulegt áð
fá lánuð tæki í staðinn og er
þá oftast leitað á náðir
nágranna eða skyld-
fólks til bráðabirgða. Einnig
vill það oft á tíðum dragast
óeðlilega lengi að fá viðgerðar-
mann inn á heimilið svo mögu-
legt sé að gera viðeigandi ráð-
stafanir.“
• Góð þjónusta tryggir
viðskiptin
„Innflytjandinn þarf að sjá
vel fyrir þessum hlutum því um
ieið og hann selur rafmagns-
tæki hlýtur honum að bera sið-
ferðileg skylda til þess að hans
viðskiptavinir verði ekki fyrir
ónauðsynlegum óþægindum af
völdum bilana á tækjum sinum.
Ég veit þó um dæmi þess að inn
flytjandi heimilistækja hef-
ur að öllu jöfnu tæki til að
lána á meðan viðgerð fer fram
eða beðið er eftir varahlutum
og er þar vel séð fyrir þörfum
viðskiptavinarins. Reykjavikur-
borgarsvæðið er að visu nokk-
uð stórt og venjulegast er það
innflytjandinn I Rvik, sem verð
ur að sjá um þjónustuna i næsta
nágrenni borgarinnar t.d.
Kópavogi, Hafnarfirði og Mos-
fellssveit. Það fer ekki hjá því
að töluverður kostnaður fylgi
þvi að veita góða þjónustu
á svo stóru svæði en ekki má
gleyma þvi að verð þeirra
heimiiistækja, sem að öllu
jöfnu tilheyra hverju heimili er
ekki svo lág upphæð. Innflytj-
andanum er bæði nauðsynlegt
og skylt að hafa í umferð sér-
útbúnar bifreiðar með nauðsyn
legustu varahlutum, mælitækj-
um og verkfærum ásamt vel
menntuðum viðgerðarmanni til
þjónustu fyrir viðskiptavini
sína á höfuðborgarsvæðinu.
Ekki má heldur gleyma við-
skiptavininum úti á landsbyggð
inni. Hann verður oftast
fyrir meiri óþægindum og til-
kostnaði en borgarbúinn. Þar
getur innflytjandinn lagt
áherzlu á að tryggja sér og
þjálfa samvizkusaman fag-
mann, sem viðskiptavinurinn
getur snúið sér til í hverri
sýslu iandsins.
Að lokum þetta, innflytjand-
inn verður að tryggja það að
nægilegir varahlutir séu
ávallt fyrir hendi svo og þjón-
ustumöguleikinn, því ég er viss
um að ódýrasta og bezta
auglýsingin fyrir innflytjand-
ann er og verður alltaf góð og
fullkomin varahluta- og við-
gerðarþjónusta.
Stefán Jóhannsson.
5-6 herb. góð íbúð óskost
til leigu fljótlega. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Einbýlishús kemur til greina.
Upplýsingar í síma 33993 frá kl. 5 e.h.
SENDUM
BfLINN
37346
Athugið
sérverð 300 krónur.
íbúð óskost
ú leigu
4—5 herbergi, fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 83169 eftir
klukkan 8 á kvöldin.
Fyrirliggjandi:
OREGON PINE
OREGON PINE krossviður
SPÓNAPLÖTUR
HAMPPLÖTUR
HÖRPLÖTUR
HARÐTEX (venjul. og olíu-
soðið)
LOFTPLÖTUR
WIRUplast (plasthúð —
spónaplötur)
WIRUtex (plasthúð —
harðtex)
GIPSONIT
SPÓNN: eik, gullálmur,
wenge, ahorn, askur, teak,
koto, fura, palisander og
fineline (brenni og hnota)
2,8 mm brenni, eik, palisand-
er, gullálmur og teak.
Pá\\
Þorgeirsson & Co.
Ármúla 27.
Símar 85412 - 34000.
PRENTSMIÐJAN
Ódýrt prjónagarn
Kostar aðeins 35,00 krónur pr. 50 grömm.
Þolir þvottavéiaþvott.
Verzlunin HOF,
Þingholtsstræti 1.
TIL ALLRA ATTA
NEW YORK
Alladaga
REYKJAVÍK
OSLÓ
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
KAUPMANNAHÖFN
Mánudaga
Miðvikudaga
Laugardaga
LOFTLEIDIR