Morgunblaðið - 28.04.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 28.04.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1971 11 dauða tímann sem virðiist óhjá- kvæmilegur í sjávarplásBum. —- Við höfum líka í athugun að kaupa skuttogara með Tálkfi firðingum því okkur vantar skip, sem kæfni með hráefni yfir dauða tímabilið. — Gallinn hjá okkur er auð- vitað sá, eins og víðar, að við eigum allt okkar undir sjónum. t>að ber brýna nauðsyn til að auka fjölbreytni í atvinnulíf- inu, en það er líka hjá okkur eins og víðar, að fjármagn er ekki fyrir hendi. Við höfum etaðið í að kaupa land undir Patreksfjarðarkauptún, erum búnir að kaupa Geirseyri og kaup á Vatnseyrinini standa fyrir dyrum. Við þurfum að snara út þrettán og hálfri milljón króna í þessu skyni, og þar sem aðeins eru um þúsund íbúar á okkar svæði, má sjá að við gerum ekki mikið á meðan. Aflöguútsvör á siðasta ári, voru t.d. ekki nema um sjö mjlljónir. Við þurfum því nokk urn tíma til að jafna okkur á þessu. Þá er alltaf mikill kostn aður við höfnina, sem er óhjá kvæmilegur. ■— Við erum að sumu leyti vel búnir, t.d. höfum við tvær Jón Baldvinsson vélsmiðjur og þrjú trésmíðaverk stæði, en það væri hægt að gera svo ótalmargt fleira ef fé væri fyrir hendi. Það er dýrt að vera fátækur. -— Við hyggjum nú samt á ýmsar framkvæmdir í sumar, t.d. ætlum við að reyna að byggja blokk, og svo halda á- fram með höfnina. En það fer nú allt eftir því hvernig okkur gengur í Reykjavík. Við þurfum því miður alltof mikið að sækja til Reykjavíkur, bæði peninga og kunnáttu, ég tel brýna nauð syn á að dreifa stjómunarkerf- i.nu meira um landið, eða a.m.k. liðka um starfsemi þess. — ót. Menntun og heilsa KRISTIÖNU Agústsdóttur í Búðardal, eru menntamál mikið áhugaefni. Henni er það lika áhtigamál að kontir gefi sig meira að stjórnmálum en þær gera í dag, henni finnst hlutur þeirra miklu ntinni en hann gæti verið. — Áhugi á stjórnmálum er ekki nægur meðal kvenna. Það er hálf leiðinlegt að á þessum timum, þegar við getum feng- ið okkar mál fram, að konur skuli ekki vera tilbúnar til að gegna sínu hlutverki. — Ég held samt að við kon- urnar stöndum nokkuð saman um helztu atriðin fyrir okkar byggðarlag hvar í flokki sem við erum. Menntunin er eitt þeirra mála sem við leggjum mikla áherzlu á. Við verðum nú að senda unga fólkið á fimm eða sex staði til að það geti notið framhaldsmenntunar. Við bú- umst auðvitað ekki við að fá heilan menntaskóla niður í okk- ar pláss, en það þarf að gera eitthvað meira til að jafna mennt unaraðstöðu. Þetta er nauðsyn ekki sízt vegna þess að unga fólkið virð- ist flytjast dálítið til okkar síð- astliðin átta ár eða svo. Það los- ar tvö hundruð, bára í Búðardal. Það er þvi óhjákvæmilegt að skólamál séu áhugamál okkar allra. Það kostar töluvert fé að senda börn til mennta út á hér- að, eða til Reykjavíkur, og það getur verið of erfitt fólki sem á mörg börn. — En það er margt annað sem er okkur ofarlega í huga, heilsu rækt eða heilsuvernd er þar líka ofarlega á lista, og heilsuvernd- arstöðin er okkur mikið hjart- ans máL Þar viljum við geta haft ljós- móður, ungbarnaeftirlit og tann læknaþjónustu. Við erum að víbu fá, en ef tækd og aðstaða eru fyr- ir hendi, ætti a.m.k. að vera hægt að fá menn til að „vika- rera“ í þessu embætti. ót. „Að vera sterkur aðili í sínu byggðarlagi“ SIGURÐUR Sigurðsson bóndi á Skammbeinsstöðum í Rangár- vallasýslu sagðist telja að við- skiptalega stæði búskapurinin ekki illa. Það væri annað sem gripið hefði iirun í og það væri tíðarfarið sem hefði tarið illa með búskapinin og skapað sér- stakar aðstæður s.l. 2 ár með kali og grasleysi. Hins vegar var létt í Sigurði yfir tíðinini í vetur og sagði hanin gott tíðarfar vetrarins hafa bætt talsvert upp slæmt sumar í fyrra, en vegna góðrar tíðar hafa bændur getað haft úti- göngufé og sparað með því fjárútlát í fóðri og öðru. Sigurður Sigurðsson. Sigurður ræddi um eitt atriði, sem hanin taldi vera yfirvofandi vandamál. Það er ásókin þétt- býlismamna í að eignast jarðir án þess þó að hugsa um að nýta þær á an'nan hátt en að dveljast þar stund og stunid úr sumri og sérstaklega hvað haran þetta á- berandi þar sem einhver veiði væri. „Ég get ekki séð,“ sagði Sigurður, „að hjá því verði kom- izt að taka þarna í taumana með löggjöf. Það segir sig neímilega sjálft að það veilkir stöðu litilla 36 skátar hlutu f orseta merkið í ár Afhending forsetamerkis fór fram að Bessastöðum 24. apríl sl. Voru 36 skátar frá Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Kópavogi og Selfossi sæmdir merkinu og hafa þá alls 223 skátar hlotið forsetamerkið frá upphafi, en skátar voru fyrst sæmdir merkinu fyrir sjö árum. Forseti Is- lands, herra Kristján Eldjárn, sem er verndari skátahreyfingarinnar á íslandi afhenti merkin. Myndin var tekin við það tækifæri. Velta Samvinnubank- ans 13 milljarðar kr. AÐALFUNDUR Samvinnubank- ans var haldinn í Sambandshús- inu, Reykjavík, 24. apríl sl. Fund arstjóri var kjörinn Ásgeir Magn tisson, frkv.stj., en fundarritari Pétur Erlendsson, skrifst_stj. Formaður bankaráðsins, Er- lendur Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu um starfsemi bankans, hag hans og afkomtt, á árintt 1970, og rakti nokkuð þróun efna hagsmála almennt. Kom þar fram að starfsemi Samvinnu- bankans fer jafnt og þétt vax- andi, og að innstæðuaukning í fyrra varð meiri en nokkurt ann að ár. Á árinu tók til starfa nýtt útibú bankans í Vík í Mýrdal, en alls starfrækir bankinn nti 10 útibú úti á landi og 1 í Reykja- vík. Kristleifur Jónsson, banka- stjóri, lagði fram endurskoðaða reikninga bankans og skýrði þá. Heildarinnstæður í Samvinnu- bankanum um sl. áramót námu 851 millj. kr., höfðu hækkað um 190 millj. kr. á árinu, eða um 28,7%. Hlutur útibúanna í inn- lánsaukningunni var 108 millj. kr. Heildarútlán bankans jukust um 176 millj. kr. á árinu og námu samtals 671 millj. í árslok. Stað- an gagnvart Seðlabankanum hélzt góð allt árið, og námu inn- stæður við hann 194 millj. í árs- lok, þar af eru 156 millj. á bundn um reikningi. Heildarvelta bank- ans nam um 13 máUjörðum kr., jókst um rúma 3 milljarða. Við- skiptareikningum fjölgaði um 2800 og voru um 28 þús. talsins í árslok. Rekstursafkoma bankans varð nokkru hagstæðari en árið á und an. Tekjuafgangur til ráðstöfun- ar nam 4.178 þús. kr., til af- skrifta var varið 1198 þús. kr. Eigið fé bankans nam í árslok 23,6 millj. kr. Á fundinum voru ítrekaðar fyrri ályktanir þess efnis að komið yrði á fót stofnlánadeiid við bankann, sem hefði það hlut- verk að lána samvinnufélögum stofnlán til verzlunarhúsabygg- inga o.fl., en heimild til að stofna slíka deild hefur enn ekki feng- izt þrátt fyrir endurtekmar um- sóknir. Var bankaráði og banka- stjórn failð að vinna ötullega að þvi máli. Éndurkjörnir voru í bankaráð þeir Erlendur Einarsson, forstj, formaður, Hjörtur Hjartar, frkv.stj., varaform., og Vilhjálm ur Jónsson, frkvstj. og til vara Ásgeir Magnússon, frkv.stj, Hjalti Pálsson, frkv.stj. og Ing- ólfur Ólafsson, kf.stj. Endurskoð- endur voru kjörnir þeir Halldór E. Sigurðsson, alþ.m. og Óskar Jónatansson, aðalb., en Ásgeir G. Jóhannesson, forstj. er skipaður af ráðherra. Rögnvaldur Sigurjóns- sveitarfélaga ef nokkrar jarðir ininan hvers sveitarfélags fara á þennan hátt í sportmemnsku." Aniniað atriði ræddi Sigurður, sem hann sagði að stæði sér nærri. „Við vitum það,“ sagði hanm, „að þnóunin er og verður þannig að býlum fækikar í land- búnaðinum, en þau koma hinis vegar tU með að stækka. Þamnig er ekki útlit fyrir að búrekstur- inm beimlínis taki við fólksfjölg- umimmi til dæmis í Suðurlamds- kjördæmi. Fólksfjölgunim færist því ugglaust yfir á þéttbýlis- kjarnana, sem eru að myndast og þar verður að gæta þess að hafa aðstöðuna og miöguleikana fjölbreytta til þess að æskileg og eðlileg uppbygging eigi sér stað. Það að vera góður íslendimgur, er að vera sterkur aðili í sínu byggðarlagi.“ Sigurður kvað vorið leggjast vel í sig og í samibandi við kosm- ingarnar og landbúnaðinin sagði hanm, að það væri auðvitað ýmis legt, sem betur mætti fara eims og ávallt væri hjá þeim sem ekki væru staðnaðir, en hann sagðist eklki koma auga á þau rök, sem mæltu með því að skipt yrði um stjórnarstefnu í lamdbúnað- inum. son með Sinfóníunni — á fimmtudagskvöldið BOHDAN Wodiczko stjornar 15. reglulegu tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands, sem haldnir verða í Háskólabíói fimmtudaginn 29. apríl kl. 21:00. Einleikari verður Rögnvaldur Sigurjónsson, píanóleikari. Á efnisskrá eru þessi verk: Polo- vetsadansar úr „Igor fursta“ eftir Borodin, pianókonsert nr. 2 eftir Rakhmaninoff og Mynd- ir á sýningu eftir Mússorský- Ravel. Rögnvaldur Sigurjónsson hef- ur oft leikið með Sinfómuhljóm sveit íslands á tónleikum henn- ar. Hann er nýkominn frá Nor- egi, þar sem hann lék píanó- konsert eftir Jón Nordal með Fílharmón'íuhljómsveit Osló- borgar fyrir norska útvarpið. Stjórnandi var Sverre Bruland. Þess gerist ekki þörf að kynna Rögnvald Sigurjónsson, en hann er sá af íslenzkum listamönnum sem víðast hefur farið. Hanm hefur haldið tónleika og leikið með hljómsveitum í Bandaríkj- Rögnvaldur Sigurjónsson unum, á öllum Norðurlöndun- um, Austurríki, Þýzkalandi, Sovétríkjunum, Rúmeníu og yíð ar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.