Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1971 UNG STÚLKA með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn, helzt símavörzlu og vélritun. Uppl. í s. 30952 í dag og næstu daga. HÖFUM FENGIÐ nýjar gerðir af permanent- ollum fyrir allar gerð'ir af hári, sérstaklega f. sítt hár, Hárgreiðslustofan Inga Skólavörðustíg 2, sími 12757. TIL LEIGU þriggja herbergja íbúð í Breið holti. Gluggatjöld fylgja, sér- þvottaherbergi á hæðinni. Tifboð óskast sent afgr. Mbl. f. 30.4. merkt „Ibúð 6087". BAKARAMEISTARAR Bakari nýkominn frá Dan- mörku óskar eftir vinnu, Upplýsingar í síma 99-1150. CORTINA árgerð 1970, óskast. Upp- lýsingar í síma 30071 eftir kl. 19. UNG STÚLKA óskar eftir herbergi með að- gang að baði og síma. Bama- gæzla kemur til greina. Uppl. í síma 72879 frá kl. 9.30— 4.30. AUKASTARF Maður, vanur akstri, getur fengið vel launað aukastarf við akstur á kvöldin og um helgar. Reglusemi áskifin. Uppl. í bókaverzl. Njálsg. 23. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í síma 31469. TVÆR STÚLKUR vanar matreiðslu, óska eftir vinnu úti á landi í sumar. Upplýsingar í síma 84065. HÆNUUNGAR ÓSKAST 60 stk., 4ra—5 mánaða. Upplýsingar í síma 51296 eftir kl. 7 á kvöldin. MÁLARAR SUÐURNESJUM Tilboð óskast í að mála að utan fjötbýlishús að Hjalla- vegi 1, Ytri-Njarðvík. Uppl. á staðnum. Steinsmíði sf. HJÓN MEÐ EITT BARN óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. milli 5 og 7, sími 26526. STÚLKA vön saumaskap — óskast. Exeter Baldursgötu 36. HÚSEIGENDUR Þéttum eftirfarandi: stein- steypt þök, asbest þök, þak- rennur, svalir, sprungur í veggjum. — Verktakafélagið Aðstoð, sími 40258. IBÚÐ TIL LEIGU I SUMAR Fjögurra herbergja Ibúð til leigu með húsgögnum I tvo mánuði frá 10. júlí. Við Háa- leitisbraut í Reykjavík. Sími 86227. Annabel Lee (eftir Edgar Alan Poe) Það var fyrir löngu liðinni tið þar sem lognaidan niðar með gný, það dvaldi þar hugljúf og háttfögur mey, hennar heiti veir Annabel Lee. Hún elskaði mig og var elskuð af mér, hvert augnablik signdist af þvL Við tvö vorum bæði á bamsaldri þá þar sem brimaldan dunar með gný, en himneskum eldi var hituð sú ást, sem hreif okkur Annabel Lee, svo englasveit vængjuð í uppheimum tók að öfunda mig af því. Sú öfund að lokum að liftjóni varð þar sem lognaldan niðar með gný, í gjömingahreti frá hafinu kól mína hjartkæru Annabel Lee, svo kynstórir frændur báru hana burt, þá byrgði hvern sólgeisla ský, i grafhýsi dimmu þeir lögðu hana lík þar sem lognaldan niðar með gný. Já, ást mín var sælli en upphimins dvöl og öfund var sprottin af þvL sem að f jörtjóni varð, — eins og lýðum er ljóst þar sem lognaldan niðar með gný, — þvi kom þessi hriðbylur kaldur af sjó, þá kól mína sól, hana Annabel Lee. En ást okkar stórum sterkari var en stormur, sem æðir með gný, — sem þyrlast með geigvænum gný, — svo hvorki þeir englar í upphimins rann né andarnir djúpunum í um edlífð fá sál mína samvistum rænt við sál minnar Annabel Lee. * Því hver norðurljósaflaumur hinn fegursta draum mér flytur um Annabel Lee, og hver náttstjarna smá er sem blikandi brá minnar broshýru Annabel Lee. Þegar orðið er hljótt, þá hvílist eg rótt við hlið minnar brúðar um sérhverja nótt, í legstaðnum beð mér eg bý við brimhljóðsins dunandi gný. Páll V. G. Kolka þýddl DAGBOK 1 dag er miðvikudagur 28. april og er það 118. dagur ársins 1971. Eftir lifa 247 dagar. Tungl hæst. Ardegisháflæði kL 8.22. (Úr fslands almanakinu). Þakkið Javhe, þvi að hann er góður, þvi að miskunn hans varir að eilífu. — 136,L Næturlæknir i Keflavik 28.4. Guðjón Klemenzson. 29.4. Jón K. Jóhannsson. 30.4., 1.5. og 2.5. Kjeirtan Ólafss. 3.5. Ambjöm Ólafsson. AA-sanilölön Viðtalstimi er I Tjarnargötu 3c frá kl. 6—-7 e.h. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir tuHorðna fer fram i Heilsuvemd arstöð Reykjavikur á mánudög- um frá kL 5—6. (Inngangur fré Sarónsstig yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðvemdarféiagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, i.imi 12139. Þjón- ostan er ókeypis og öllum heim- 0. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartima frá og með 29. marz. i Frikirkjunni af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Ester Ólafs- dóttir og Karl Steingrímsson,’ Njálsgötu 17. Loftur h.f. ljósmytndastofa Ingólfsstræti 6 Reykjavlk. VÍSUKORN VOR Sólin björt á himni hlær hjala lækir tærir. Vanga strýkur blíður blær blessun öllu færir. Margrét Auðunsdóttir frá DalsselL Bindindismál Góðan vin er gott að eiga. Gleðjast viija þreyttir menn. Kærleik þrá — í krafti veiga — Kana-verkið lifir enn. GAMALT OG GOTT Hvolpur fæðist sjáandi Einu sinni fæddist hvolpur sjáandi, og var ekki hirt um að drepa hann. En trúin segir, að slíkt náttúruafbrigði eigi að brenna strax lifandi, annars hverfi það eftir þrjár nætur nið ur í jörðina, en komi upp aftur á sama stað eftir þrjú ár og verði þeim þá að bana, sem það sér fyrst. — Hvolpurinn hvarf og bóndi var lafhræddur. Hann tók það ráð að byggja hús yfir Wettinn, setti í það spegla og sat svo á verðL Eftir þrjú ár kom hvolpurinn upp og var þá á stærð við sauð. En þegar hann sá sjálfan sig í spegl- unum, datt hann dauður niður. Gömul kona sagði, að slikir hvolpar legðust á nái í görðum, og yrðu síðan því að bana, er fyrst yrði fyrir augum þeirra. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Stefania Magnúsdóttir og Mohamed Djer- ann. (Ljósm.: Óli Páll). Sunnudaginn 28. marz s.l. voru gefm saman i hjónaband Nú er hrugguð nýrri blanda, neikvæð vorum innri frið. Fyllast kerin flónskuanda, flýja heilbrigð sjónarmið. Dauðinn sínu daðri kyndir, dofnar sjón og málið fer. Nálgast munu nýjar syndir núna, hvar sem skálað er. Bikar vorra beizku dreggja banaráð frá sjúkri önd. Virðast fáir vilja leggja viti sínu liknar-hönd. Kristín Sigfúsdóttir frá Syðri-Völlum. FRÉTTIR Kvennadeild Skagfirðingafélags ins í Heykjavík hefur basar og kaffisölu I Lindarbæ, laugardaginn 1. mai kl. 2. Tekið á móti munum á basarinn hjá sömu konum og síð ast og í Lindarbæ á föstudags kvöld eftir kl. 8. Kökumóttaka í Lindarbæ að morgni 1. mai. (Thorfhildur Hólm). SÁ NÆST BEZTI Einu sinni kom Evrópumaður til New York. Niður við höfn- ina víkur hann sér að manni, sem hann hugði vera sveitabónda, og biður hann að bera farangur sinn til gistihúss eins þar í borg- inni. Farangurinn var ekki meiri en svo, að hann hefði vel getað haldið á honum sjálfur. Sveitamaðurinn brosti góðlátlega, greip farangurinn og svo héldu þeir sem leið lá til gistihússins. Þar vildi ferðamaðurinn borga fyrirhöfnina. — „Nei, þökk fyrir," mælti sá, er farangurinrt bar, ,geymið peningana. Ég þarfnast þeirra eigi.“ „Jæja, hvað heitið þér?" spyr ferðamaðurinn. — „Abraham Lineoln, forseti Bandarikjanna. Hér í álfu þykir engin skömm að vinna." Svo hneigði forsetinn sig og fór leiðar sinnar. Múmínálfarnir eignast herragarð----------Eftir Lars Janson JA6 vwt SA KXR I 6R.EVE , FREDRIK- AJE7T ASTRM.7 PLX«A HT HAN KOMJ 0( rHAN SKULLE [DISTRAHERA ,HENNE S& HON KAN5KE INTE 5ATTTE OSS I HELA TiDEN Lafði EUn: ftg var svo hræðilega ástfanginn af Sir Cedric, auðvitað var þetta bara andleg ást, og það var hræðilegt, þegar hann hvarf. I.afði Eiúi: Svo glamraði í keðjuntim yudislega, en hann var sannarlega góð sál. M úininnianunan: Mér verð- ur nú hugsað til draugs- ins okkar heima i Múmin dal. Múminmamnian: En hann myndi dreifa hnganum hennar, svo að hún létl oklcnr ekkl hafa svo mlk- ið að vinna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.