Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1971 1X2 Getraunaþáttur Mbl.: SÍÐASTA 1 ENSKU KNATTSPYRNUNNI... UMFERÐIN GETRAUNATAFLA NR. 17 < Pá « • é-l • Q w A CQ vh s > <; s S VH H A á E O < o w w W ,J| H W xn m w w W W X M »H O tó « £ tó & B <*: Q § W H S W Q W W H s tó w w § w p E-* ALLS 1X2 ARSENAL - STOKE BLACKPOOL - MAN. UTD. COVENTRY - NEWCASTLE CRYSTAL PALACE - EVERTON DERBY - WEST BROMWICH IPSWICH - CHELSEA LEEDS - NOTT, FOREST LIVERPOOL _ SOUTHAMPTON MAN. CITY - TOTTENHAM WEST HAM - HUDDERSFIELD WOLVES - BURNLEY CHARLTON - BIRMINGHAM 1 1 2 2 1 1 X 1 1 111 X 2 2 111 111 X 2 X 111 111 XIX 1 2 X X 1 2 1 1 X 1 1 X 1 2 1 1 1 2 1 1 X X 1 X 1 2 X X X 1 X 2 2 X X X X 1 X 2 1 1 X 1 1 X 1 X X 1 1 2 X 1 2 1 X X 1 1 2 111 X 2 2 1X1 2 X X 111 X X 2 111 X 2 X XXX X 1 1 1 1 1 1 X 2 11 1 O O 1 11 6 6 0 4 7 1 11 1 O 0 6 6 12 0 O 6 5 1 19 2 10 2 O 12 0 O 3 6 3 LEIKUR ársins í 1. deild var leikinn á Elland Road í Leeds í fyrrakvöld og áttust þar við stórveldin tvö í enskri knatt- spyrnu, Leeds og Arsenal. Enn á ný reyndist Elland Road vett vangur mikilla átaka og vafa- samur úrskurður dómara réð úrslitum Jeiksins. Leeds sótti stift mestan hluta leiksins, en vöm Arsenal gaf hvergi eftir og markalaust jafntefli virtist því blasa við. En síðasta mínúta leiksins varð afdrifarík. Johnny Giles sendi knöttinn inn á víta teig Arsenal, en þar var þá þröng á þingi og stóð Jacþie CJiarlton, miðframvörður Leeds, aftan við vöm Arsenal. Línu- vörðurinn veifaði rangstöðu, en dómarinn lét það afskiptalaust og Charlton þáði gott boð og skoraði sigurmark Leeds. Leik menn Arsenal urðu æfir við, er dómarinn dæmdi mark, og mót mæltu kröftuglega, en áhorfend ur þustu inn á leikvöllinn, svo að leikurinn gat ekki hafizt að nýju fyrr en völlurinn hafði verið ruddur. Allt lögreglulið Leeds hafði verið kvatt til starfa vegna leiksins og því kom ekki til mikilla átaka, enda féll héimamönnum úrskurður dómarans vel í geð. Dómarinn, Norman Burtenshaw, hefur ver ið valinn til dómarastarfa í úr slitum bikarkeppninnar á Wembley og eru fylgismenn Arsenal mjög óhressir nú yfir því vali. Leeds vann þar með tvö dýr mæt stig af Arsenal og hefur nú endurheimt forystuna í 1. deild. Leeds stendur nú aftur vel að vígi í baráttunni við Arsenal, þó að Arsenal eigi einn leik til góða. Leeds leikur síð- asta leik sinn í 1. deild við Nott. Forest á heimavelli, en Arsenal leikur við Stoke á heimavelli á laugardaginn og verður að lok- um að sækja Tottenham heim í síðasta leik sinum. Báðir leikir Arsenal verða erfiðir viðfangs. Stoke hyggur örugglega á hefnd ir vegna ófaranna í bikarkeppn inni og nágrannamir í Norður- London, Arsenal og Tottenham hafa verið svarnir fjendur frá fyrstu tíð. Þess má geta, að undanúrslit í Evrópukeppnunum fara fram í kvöld og leika þá Man. City og Chelsea í Evrópukeppni bik- arhafa og Leeds og Liverpool í Borgakeppni Evrópu (Fairs Cup). Allir leikir í ensku deilda- keppninni undanfarna daga hafa að sjálfsögðu fallið í skugg ann af leik Leeds og Arsenal, en við skulum samt rifja upp úrsiit leikja í 1. og 2. deild. tJRSI.IT LAUGARDAG: 1. DEILD Burnley — Derby 1:2 Chelsea — Coventry 2:1 Everton — Blackpool 0:0 Huddersfield — Wolves 1:2 Man. Utd. — Ipswieh 3:2 Newcastle — West Ham 1:1 Nott. Forest — Liverpool 0:1 Southampton — Leeds 0:3 Stoke — Man. City 2:0 Tottenham — Crystal Palace 2:0 WBA — Arsenal 2:2 2. DEILD Birmingham — Portsmouth 1:1 Bolton — Blackbum 1:1 Bristol City — QPR 0:0 Leicester — Charlton 1:0 Middlesboro — Sheff. Utd. 1:1 Millwall — Hull 4:0 Norwich — Cardiff 1:2 Orient — Luton 1:2 Sheff. Wed. — Sunderiand 1:2 Swindon — Carlisle 0:0 Watford — Oxford 2:1 URSLIT MÁNUDAG: 1. DEILD Blackpool — Crystal Paiace 3:1 Chelsea — Burnley 0:1 Leeds — Arsenal 1:0 Man. City — Liverpool 2:2 2. DEILD Orient — Portsmouth 1:1 Burnley og Blackpool, sem bæði eru frá Lancashire, eru fallin i 2. deild. Önnur tvö lið frá Lancashire, Bolton og Blackburn, munu að öl’lum lík indum faiia úr 2. deild í 3. deild. En nú skulum við gefa spá- manni Mbl. orðið, en getrauna seðill vikunnar er sá síðasti, sem fjallar um enska knattspymu, en henni lýkur 8. maí með úr- slitaleik bikarkeppninnar á Wembley. SVO sem skýrt hefur verið frá í blaðinu sótti Frjálsiþróttasam- band íslands um að fá að halda Evrópumeistaramót unglinga, sem fara á fram 1973. Svar hef- ur nú komið frá forráðamönn- um keppninnar, þar sem þeir skýra frá því að Frjálsíþróttasam band Evrópu hafi tekið þá ákvörðun á fundi sínum í Flór- ens 16. og 17. apríl sl. að keppn- in fari fram í Duisburg i V- Þýzkalandi, Segir eftirfarandi í bréfi fram kvæmdastjóra sambandsins til F.R.Í.: Arsenal — Stoke 1 Arsenal hlýtur að vinna eág- ur í þessum leik, enda þótt Stoke sé í hefndarhug vegna ó- faranna í bikarkeppninni. Arsen al verður m.a.s. að nota þennan leik til að bæta markahlutfall sitt, sem hefur versnað mjög síðustu daga. Þess má geta, að Stoke vann Arsenal á heima- velli sl. haust með fimm mörk um gegn angu, og þau mörk geta orðið Arsenal dýrkeypt. Ég hlýt að spá Arsenal sigri. Blackpool — Man. Utd. 2 Blackpool er þegar fallið, en vann samt sigur á Crystal Pal ace í fyrradag. Man. Utd. hefur jafnan sótt marga sigxa til Biackpool og ég spái þvi, að svo verði enn. Coventry — Newcastle 1 Coventry hefur sótt í sig veðrið á heimavelli að undan- förnu og enda þótt Newcastle verði ekki auðunnið reikna ég með því að Coventry haldi báð um stigunum eftir. Crystal Palace — Evertfflm X Hvorugt liðið hefur reynzt sigurstranglegt að undanförnu og bæði hafa þau brugðizt mjög áhangendum sinum. Mér finnst jafntefli mjög sennileg úrslit. Deiby — WBA 1 Þessi leikur verður kveðju- leikur Dave MacKay fyrirliða Derby, en MacKay mun að leikslokum skipa sér undir fána Swindon. WBA kom öllum á óvart með sigri í Leeds á dög unum, en annars lætur liðið lítið að sér kveða á útivelli. Derby mun örugglega launa MacKay dyggjJega þjónustu með sigri. „Eina ástæðan fyrir valinu er fjarlægð Reykjavíkur frá all- fiestum Evrópulöndum, en vegna hennar yrðu löndin að fækka verulega þátttakendum sínum. Slíkt mundi rýra gildi móts- ins, þótt framlrvæmd þess yrði áreiðaniega við beztu skilyrði. Að sjálfsögðu útilokar slík ákvörðun ekki, að Evrópumót verði síðar haldin í landi yðar og við erum þess fullvissir, að þau tækjust jafnvel og riðill sá í Evrópubikarkeppnmni, s«m fram fór 1970 í Reykjavík. U nglingakeppnin verður í Þýzkalandi Ipswich — Chelsea X Chelsea er öllu sigurstrang- legra, en það skal haft í huga, að liðið stendur í ströngu þessa viku. Ég hallast þvi að jafn- tefli, þó að stík úrslit séu sjald gæf i Ipswich. Leeds — Nott. Forest 1 Leeds hlýtur að vinna Nott. Forest, enda er meistara tignin í húfi. Það er langt síðan Nott. Forest hefur unnið á Elland Road og varla bregður liðið út af þeim vana sínum. Ég spái Leeds öruggum sigri. Liverpool — Southampton 1 Liverpool hefur jafnan unnið Southampton á heimavelli í deildakeppninni og ég reikna með því, að svo verði einnig að þessu sinni. Það skal þó haft í huga, að ieikmenn Liver pool forðast öll átök vegna úr slitaleiksins á Wembley í næstu viku. Man. City — Tottenham X Man. City hefur í mörg horn að líta í þessari viku og er leik urinn við Chelsea í Evrópu- keppni bikarhafa efstur á blaði. Margir beztu leikmanna City eru nú á sjúkralista, t.d. Colin Bell, og tæplega teflir liðið stíft til vinnings í þessum leik. Tott enham hefur verið mikið gefið fyrir jafntefli á útivelli. Mér finnst því sjálfsagt, að Man. City og Spurs skilji jöfn. West Ham — Huddersfield 1 Bæði liðin eru nú úr allri fallhættu. Mér finnst West Ham öllu sigurstranglegra, enda hef ur liðið unnið marga góða sigra á heimavelli að undanförnu, en árangur Huddersfield á úti- velii elakur. Wolves — Burnley 1 Úlfarnir verða að vinma þenn an leik til að tryggja sér þriðja sætið í 1. deild og þeir hljóta að eiga sigur vísan gegn Bum- ley, sem þegar er fallið í 2. deild. Charlton — Birmingham X Þegar þessi spá er skrifuð er Charlton í mikilli fallhættu, en þegar þessi leikur fer fram geri ég ráð fyrir því, að Charlton hafi bægt hættunni frá. Ég spái því jafntefli, en það skal haft huga, að Birmingham hefur tapað hverjum leiknum af öðr um á útivelli að undanförnu. Að lokum birtum við að venju stöðu liðanna í 1. og 2. deiid evo og stöðu efstu liðanna 3. og 4. deild. 1. DEILD 41 15 23 Leeds 40 17 3 0 Arsenal 41 12 6 3 Chelsea 40 12 2 5 Wolves 41 1010 0 Liverpool 38 11 4 4 Tottenh. 39 11 5 3 South.pt. 40 7 9 3 Man. City 5 8 40 966 Man. Ut. 6 4 40 8 5 7 Derby 40 8 9 3 Newcastl. 40 11 3 5 Coventry 41 10 7 4 Everton 39 10 7 3 Stoke 40 9 8 4 W Brom. 40 93 8 Nott. For. 40 7 8 6 Huddersf. 40 8 5 7 C. Palace 40 9 3 8 Ipswich 40 6 8 6 Wes Ham 41 4 8 9 Bumley 41 3 8 9 Blackpool 11 8 10 4 68 95 6 7 69 5 7 7 4 54 4 6 26 25 1 7 54 35 36 35 36 3 5 1 6 2 70 6 69 6 52 7 63 8 41 4 51 8 49 8 44 9 60 9 54 1141 1135 12 54 12 44 1158 1142 1138 1137 12 42 1135 12 29 14 33 30 62 :29 61 42 50 54 49 :24 49 :31 47 :41 44 37 41 62 40 54 39 44 39 38 39 58 37 46 36 70 35 59 35 48 33 51 33 48 32 58 32 62 27 65 22 2. DEILD 40 12 7 2 Leicester 40 12 6 1 Sheff. U. 39 11 7 2 Cardiff 40 15 3 2 Carlisle 40 10 5 4 Hull 39 11 6 2 Luton 40 13 5 2 Middlesb. 41 13 5 3 Millwall 40 12 7 2 Birmingh. 41 118 2 Norwich 40 11 6 3 Sunderl. 40 10 4 5 QPR 39 12 7 2 Swindon 40 7 7 5 Oxford 41 10 7 4 Sheff. W. 40 9 4 7 Uortsm. 40 6 7 7 Watford 40 5 10 5 Orient 40 965 Bristol C. 9 6 4 54:29 55 78 6 65:38 52 86 5 62:33 51 3 10 7 60:42:49 8 8 5 52:39 49 66 8 57:40 46 47 9 59:42 46 5 4 11 58:42 45 5 3 11 57:47 44 4 6 10 54:51 44 4 5 1151:52 41 5 6 10 54:51 44 2 4 13 58:49 39 66 9 38:46 39 2 5 13 51:66 36 1 9 10 44:59 33 4 6 10 37:55 33 4 5 11 28:49 33 14 15 44:61 30 40 8 4 9 Charlton 1 8 12 39 62 28 40 5 7 8 Blackb. 1 7 12 35: 65 26 41 6 5 10 Bolton 1 4 15 34 73 23 3. DEILD (efstu Jiðin) Fulham 44 1. 58 st. Preston 44 1. 57 Halifax 43 1. 54 »t. Aston Vilia 44 L 51 st. 4. DEILD (efstu liðin) Notts County 44 1. 66 st. Bournemouth 44 L 58 st. Oldham 45 1. 58 st. York 44 L 56 st. Chester • 44 1. 53 et. Eins og áður sagði er þessá getraunaþáttur sá snðasti, sem fjallar um enska knattspyrnu, því að síðasta umferðin í ensku deildakeppninni verður leikinm n.k. laugardag. Næstu getrauna aeðlar verða byggðir upp með leikjum úr ísl. knattspymunnl svo og þeirri dönsku, en um næstu mánaðamót taka ísl. get- raunir sér sumarfrí. — Enska knattspyman hefst svo að nýju laugardaginn 14. ágúst n.k. — R.L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.