Morgunblaðið - 28.04.1971, Page 22

Morgunblaðið - 28.04.1971, Page 22
22 MORGUNBLAÐH), WIÐVIKIJDAGUR 28. APRÍL 1971 ðtsmogínn brngðorehir (Hot MilHons) Ensk gamanmynd í litum leikin af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Kafbátur X-l Snilldarvel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk-amerísk mynd i litum. Myndín fjallar um djarfa og hættulega árás á þýzka or- ustuskipið „Lindendorf' í heims- styrjöldinni síðari. James Caan, David Summer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. (Common Law Cabin) hMk MMK Hdcic Blllí bOISi TtSTMANCOLORj Afar spennandi og djörf ný amerísk litmynd, gerð af Russ (Vixen) Meyer. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. yti PM ER EITIHURÐ FURIR RLIR | Pí>r0Mii»Iafcifc BARBRA SÍREISAND OMAR vrai. SHARIF TECHNICOLOR* VO—PANAVISION* WILLIAM WÝLER-'RAY STARKs-riJi iSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í Technicolor og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri: William Wyler. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Afgreiðslumoðnr óshust nú þegar í varahlutaverzlun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. laugardag merkt: „7378". Útgerðurmenn - Shipsljórnr Öskum eftir bátum i viðskipti i sumar. HRAÐFRYSTIHÚS MEIÐASTAÐA H/F. Garði, simi 7032—7132. Rafvirki Ungur maður með sveinspróf i rafvirkjun óskar eftir atvinnu. Ttlboð sendíst Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „6085". Meðeigandi óskast öska eftír meðeiganda að góðum veitingastað með miklum möguleikum i borginni. Tilboð sendíst afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Veitingar — 6086" fyrir 6. maí n.k. Tarzan og týndi drengurinn Mjög litfögur og spennandi mynd, tekin i Panavision. Fram- leiðandi Robert Day. — Leik- stjóri Robert Gordon. íslenzkur testi Aðalhlutverk: Mike Henry, Aliza Gur. Sýnd kl. 5. 7 og 9. í íti ÞJÓDLEIKHÚSID ZORBA söngleikur eftir Joseph Stein og John Kander. Þýðandi: Þorsteinn Valdemarss. Leikstjóri: Roger Sullivan. Höfundur dansa og stjórnandi: Dania Krupska. Hljómsveitarstjóri: Garðar Cortez. Leiktjöld og búningar: Lárus Ingólfsson. Frumsýning föstudag kl. 20. Önnur sýning laugardag kl. 20. Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir kl. 8 í kvöld. Áður auglýst sýning á „Svart- fugl" fimmtudagskvöld fellur niður. Seldir aðgöngumiðar gilda að næstu sýningu, eða endurgreiðast. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Simi 1-1200. LEIKFELAG, REYKIAVtKUR HITABYLGJA í kvöld kl. 20.30. MÁFURINN fimmtud., 4. sýning. Rauð kort gilda. KRISTNIHALD föstudag. HITABYLGJA laugardag. MÁFURINN sunnudag, 5. sýn- ing. Blá kort gilda. Síðustu sýningar á Máfinum í vor. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 Friður 3 dagar í friði tónlist... ag ást Kvikmyndin um popptónleikana frægu, sem haldnir voru í U.S.A. 1969. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI- Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinema-scope lit- mynd um ný ævintýri og hetju- dáðir híns mikla ofurhuga Derik Flints. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Sími "1544, Flint hinn ósigrnndi (IN LIKE FLINT) Símar 32075. 38150. gle rullareinangrnnin Fleiri og fleíri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum. endia eiitt bezta eínangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-Wl glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappír með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um larid allt — HARRY FRIGG Úrvals amerísk gamanmynd í litum og Cinemascope. Titil- hlutverkið, hinp frakka og ósvífna Harry Frigg, fer hinn vinsæli leikari Paul Newman með og Sylva Koscina aðalkvenhlut- verkið. JSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jón Loftsson hf. Kaupum flöskur Merktar Á.T.V.R. í glerið á 10 kr. stk. Móttaka Skúlagötu 82. Sjúkraliðafélag íslands heldur aðalfund sinn fimmtud. 29. apríl í Tjarnarbúð, uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hefí opnoð læknamóttöku i Domus medica miðvikudaga eftir hádegi. Tíma- pöntunum veitt móttaka alla virka daga frá kl. 9 tH kl. 15 í síma 18946. Úli Kr. Guðmundsson Sérgrem: skurðlækntngar. Vil hnnpn góðnn „trnilei“ (Húsvagn). — Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „7381“. Trésmiðir óskast Timburverzlunm VÖLUNÐUR 11.F. KJapparstíg 1 — Sími 18430.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.