Morgunblaðið - 28.04.1971, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 28.04.1971, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRlL 1971 23 Sölukonan síkáta Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cinema- scope, með hinni óviðjafnanlegu Phillis Dilfer í aðalhlutverki, ásamt Bob Denver, Joe Flynn o. fl. islenzkur texti. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bezta auglýsingablaðiö Siml 50 2 49 Í NÆTIIRHITH Sidney Poitier - Rod Steiger. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. fe|3 ÞBR ER EITTHURÐ TJT FVRIR RLLR Barngóð kona óskast til Stokkhólms, rétt utan við borgina. AHt tii alls. Svar ásamt meðmælum sendist Grevinnan de Roquette Strandvagen 67 11523 Stockholm, Sverige. Leikfélag Kópavogs HÁRIÐ Sýning í kvöld kl. 20. IIÁRIÐ fimmtudag kl. 20. Aðeins 4 sýningar eftir á þessu leikári. Miðasala í Glaumbæ opin í dag kl. 14. Sími 11777. Nemendasambandsmót Verzlunarskóla íslands ‘71 verður haldið að Hótel Sögu, föstudaginn 30. apríl og hefst með borð- haldi klukkan 19:30. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavikur, Hagamel 4, miðvikudag 28. og fimmtudag 29. apríl. N.S.V.Í. Samband ísl. samvínnufélaga Véladeild Ármúla 3, Rvth. stmi 38 900 Mfukír og hljóðtátír Japönsku YOKOHAMA nyton hjólbarðarnír hafa reynst öðrum fremur endtngargóðír og öruggír á ístenzku vegunum. Fjölbreytt munstur og stterðir fyrír atlar gerðir bífreíða. HAGSTÆTT VERD Útsötustaðir um atlt Iand. Enskunám í Englandi Nú fara að verða siðustu forvöð með að sækja um náms- dvöl í Englandi í sumar á vegum Scanbrit. Notið örugga þjónustu viðurkenndrar fræðslustofnunar. Upplýsingar veitir Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Rvk. Sími 14029, Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lög- um nr. 10, 22. marz 1960, vérður atvinnurekstur þeirra fyrir- tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir janúar og febrúar sl., og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áfölinum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til toll- stjóraskrifstofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. apríl 1971. Sigurjón Sigurðsson. Vegna flutnings er BÚÐARINNRÉTTING TIL SÖLU Einnig tvœr notaðar saumavélar LAUGAVEGI 95

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.