Morgunblaðið - 28.04.1971, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.04.1971, Qupperneq 2
f 2 MORGUNBLAÐHÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRIL 1971 Brezkur miðill væntanleffur BRKZKI miftillinn frú Kathleen St. Georje er væntanleg: til Is- Iands næstkomandi þriðjudagf á vegum Sálarrannsóknafélagfs ís- Forseta- kosningar — í S-Kóreu Seul, Suður-Kóreu, 27. apríl. AP. FORSETAKOSNINGAR fóru fram I Suður-Kóreu í dag og greiddu atkvæði um 80 prósent þeirra 15.5 milljóna, sem voru á kjörskrá. Samkvæmt fyrstu tölum hefur núverandi forseti, Park Chung-Hee, örugga for- ystu yfir keppinauta sína. All- miklar ráðstafanir höfðu verið gerðar af hálfu yfirvalda til að grípa í taumana, ef til óeirða kæmi, en þær urðu ekki um- talsverðar. Ekki er húizt við, að atkvæðatöiur liggi fyrir fyrr en á morgun, Park sækist eftir endurkjöri þriðja sinni nú, en aðaland- stæðingur hans er Kim-Dae- Jung, sem er fulltrúi hins ný- stofnaða demókrataflokks Suð- ur-Kóreu. Olíuvið- ræður París, 27. apríl — NTB FULLTRÚAR frá ríkisolíufélag- inu Lef-Erap halda á morgun, miðvikudag, til Alsír til að ræða við þarlenda fulltrúa um deil- urnar, sem eru komnar upp milli Iandanna vegna verðlagningar Alsírstjórnar á olíu. Komið hef- ur tíl tals að hætta að kaupa oliu frá Alsír I Frakkiandi, en áður en til slíkra ráða verður gripið hefur verið ákveðið að fulltrúar franskra og alsírskra hittist og freisti þess að komast að samkomulagi. lands og mun halda hér miðils- fundi næstkomandi mánuð fyrir félaga og gesti þeirra. Frú Kathl een St. George hefur starfað mik ið á vegum Brezka sálarrann- sóknafélagsins og er þekktur miðiil i heimalandi sínu og við- ar. Hingað hefur frúin komið einu sinni áður, árið 1968 og kynntust þá margir hæfileikum hennar sem miðils. Frúin mun að þessu sinni halda talsvert af einsmannsfund um, en auk þess 6 manna fundi og skyggnilýsingafundi. Verða túlkar frúnni til aðstoðar, svo að allir megi njóta. Sálarrann- sóknafélagið hefur gefið út leið- beiningar fyrir þá er hyggjast sækja fundina. Eflaust munu margir hafa áhuga á að sækja fundi frúarinnar að þessu sinni. Sovézkur teiknari dró upp þessa mynd, sem á að sýna tengingu Sojusar 10 og Saljutfarsins á braut umhverfis jörðu. , Utanríkisráðherrafundi Noröurlanda lokiö; Styðja Max Jacobson Vilja bann við frekari mengun hafsins Stokkhólmi, 27. april — NTB Utanríkisráðherrafundi Norður- landa lauk í Stokkhólmi í dag og gáfu ráðherrarnir út sameig- inlega yfirlýsingu. Þar tjá þeir stuðning sinn við framboð Finn- ans Max Jacobson sem eftir- mann U Thants, framkvæmda- stjóra Sameinuðu þjóðanna. Þá hvetja ráðherrarnir til þess, að tilmælum verði beint til tíu Evrópulanda um að banni verði komið á til að varna þvi, að sökkt verði í sæ eiturefnum og úrgangi á siglingasvæðum og sömuleiðis að Norðursjó verði forðað frá frekari mengun. Er fulitrúiim þessara Ianda boðið til ráðstefnu, sem verður haldin i Osló um málið í september næst- komandi. Ýmsum þáttum alþjóðamála eru gerð nokkur skil í yfirlýs- ingu ráðherranna og m.a. sagt að nauðsynlegt sé að áfram verði unnið að því að draga úr spennu milli austurs og vesturs og já- kvæður árangur Berlínarviðræðn anna gæti orðið eitt skref i þá átt. Áherzla var lögð á, að i Indó- kína kæmi vart önnur lausn til greina en sú, sem væri af póli- tískum toga, og gæfi öllum þjóð- um rétt til að ráða sjálfar sín- um málefnum. Um afvopnunar- mál var sagt, að utanríkisráð- herrarnir vonuðu að bann yrði lagt við framleiðslu gereyðingar- og kjamorkuvopna, eins og þeg- ar hefði verið komið á varðandi sýkla- og eiturefnavopn. Ráðherrarnir voru sammála um að aðildarlönd S.Þ. ættu að fara að tilmælum Öryggisráðs- ins og selja ekki vopn, hvorki til Suður-Afríku né Portúgals. Varð- andi Efnahagsbandalag Evrópu var tekið fram, að áfram myndu þau láta fylgjast með þeirri þró- un, sem yrði í þeim málum og aðstöðu hvers Norðurlandanna Afmæli Kvenna- deildar KVENNADEILD Slysavarnafé- lagsins í Reýkjavík ætlar að fagnia afmæli sínu með sameigin legu borðhaldi í Slysavamafélags húsiíiu þanin 29. apríl. Aðgöngumiða verður hægt að fá í Skóskemmunmi að Þing- holtsstræti 1. fyrir sig gagnvart Efnahags- bandalaginu. Þá lýstu ráðherramir fylgi sínu við þá tillögu að Norður- löndin tækju þátt i mannúðar- og uppbyggingarstarfi þvi, sem þyrfti að vinna i Austur-Pakist- an. Á blaðamannafundi sagði Capp elen, utanríkisráðherra Noregs, að yfirlýsing stjórnar sinnar um að hún ætlaði að viðurkenna stjórn N-Vietnam væri ekki and- bandarísk og ekki mætti túlka hana sem slíka. JVilja syipta Nix- U>n doktorstitli Whittier, Kalifomíu, 27. aprii' — AP STÚDENTARÁÐ Whittier- háskólans í Kalifomíu sam- þykkti í dag með þrettán1 samhljóða atkvæðum að | leggja til, að Nixon, forseti j Bandaríkjanna, yrði sviptur, heiðursdoktorstitli þeim, sem' háskólinn sæmdi hann árið) 1959. Nixon fékk nafnbótina | fyrir vel unnin störf í vara- forsetatíð sinni, en stúdent- arnir segja nú, að stefna! hans í Vietnamstríðinu sé | slík, að hann sé ekki þess ( verður að bera doktorsnafn- bót. Byggt við Skúlagötu 4 FBAMKVÆMDIB eru hafnar við stækkun húss Hafrannsóknar stofnunarinnar að Skúlagötu 4, en ríkisútvarpið leigir helming hússins sem kunnugt er. Reist- ar verða tvær hæðir ofan á bak- hús hússins og verður hvor hæð um 300 fermetrar. Á neðri hæð verða rannsóknarstofur, en á hinni efri verða til húsa bóka- söfn Hafrannsóknarstofnunarinn ar og Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins og kaffistofiur. Samkvæmt upplýsmgum Þórð- 1 ar Þorbjarnarsonar er hér um að ræða mjög brýna stækkun hús- næðis fyrir þessar tvær stofnan- ir. Áætlaður byggingakostnaður er um 9 millj. króna og verða innréttaðar rannsóknarstofur að auki í því húsrými, sem losnar í aðalbyggingunni. Búizt er við að byggingarframkvæmdum ljúki snemma á næsta árL Von á boðskap Duvaliers Port au-Prince, Haiti, 27. apríl. AP. JEAN CLAUÐE Duvalier, sem tók við af föður sínum, Papa Doc, sem stjómandi Haiti, sagði dag, að hann myndi gera stefnuskrá sína heyrinkumia á þinginu næstkomandi fimmtu dag. Hann lét þó að því liggja, að hann myndi í fáu breyta þeirri stefnu, sem faðir hans hefði fylgt í valdatíð sinni. Happdrætti Hringsins aðeins 50 krónur. Upplag miða er takmarkað. — Ávarp Geirs Framhald af bls. 1 Benediktssonar, Gunnar Thor- oddsens og Jóhanns Hafsteins. Ég vona, að með stuðningi ykk- ar megi mér auðnast að standa í þeirri stöðu. Mér þykir vænt um að mega starfa með Jóhanni Hafstein, sem hefur verið kjör- inn formaður með slikum ein- hug. Eg miinmist þess, að fyrstu sam Skipti ökkar Jóhanns voru ekki ánægjuleg fyrir mig. Ég hringdi í hanm og óskaði eftir imngöngu í Heimdall. Hann spurði mig hvað gamall ég væri' og sagði svo að ég vseri of ungur en bað mig að koma eftir eitt ár. Ég vonast til að sem varafonmáður megi ég gegna því hlutverki að Iétta störfum af formanni. Myndabrengl 1 SÍÐUSTU viku birti Morgun- blaðið grein eftir Eirík Stefáhs- son, kennara, er nefndist: Er lestrarkennslan í lagi? Því mið- ur var birt röng mynd með greih inni. Myndin, sem birtist var af öðrum ágætum kennara er einn- ig heitir Eirikur Stefánsson en hér birtist mynd af greinarhöf- undi. Biður Mbl. velvirðingar á þéssum mistökum. Kennslubíllinn á slysstað. S.já má af strikinn á götunni að hjól- barðinn hefur festst og bíllinn mnnið áfram drjúgan spöl — Ljósm. Sv. Þorm. Tvennt slasast í árekstri MJÖG harður árekstur og slys varð á gatnamótum Langholts- vegar og Skeiðarvogar á laugar- dag, er vörubifreið ók viðstöðu- laust ínn á Langholtsveg og á Volkswagen-bíl, sem þar var ek- Ið í suðaustur. Vörubíllinn var á leið austur Skeiðarvog — en Uangholtsvegur er að sjálfsögðu aðaibraut. Volkswagenbillinn var kennslu bifreið og ók henni ung stúlka. Skemmdist bíllinn mikið, stúlk- an kjálkabrotnaði og hlaut önn- ur meiðsl, en ökukennarinn skarst á höfði og fékk mikið höfuðhögg og slæman heilahrist ing. Bíll þeirra rann stjómlaust um 80 metra suður fyrir gatna- mótin. I aftursæti kennslubíls- ins var unglingur, sem meiddist ekki að ráði. Fólkið í kennslubUnum var flutt í slysavarðstofuna og liggja sitúlkan og kennarinn nú í Borgarspítalanum. FJÁRÖFLUNARDEILD Hringa- iims fer nú á næstunni aif stað með ferðahappdrætiti sitit. Verða þar í þnír vimnimgar: Eerð til New York með Loftleiðuim, ferð með Ekígfélaigi tsilands eftir eig- iin vali og Öræfaferð með Úifari Jacobsen. Al'hir ágóði af þessu happ- drætti reomir til geðdeildar Bamaspítala Hrinigsins við Dal- braut, sem nýlega var opnuð. Hringuri rm hefur eims og kunmugt er gefið alllt innbú til geðdeildarinnar ásamt lækniinga- tækjum, en kostnaðurinn við Slik kaup er gifurliegu r og sagði frú Siigþrúður Guðjónsdóttir, for- maður Hringsins, að miikið átak þyrfti til að koma sllku til leið- ar. Kvaðst frúin vonasit fastlega til þess, að ferðahappdrætti ð fengi góðar undirtektir eins og fleiri mál Hriragsinis a/llt fram að þessu. Dregið verður í happdræittinu í byrjun júní og kostar miðinn e

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.