Morgunblaðið - 28.04.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBI.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. APRÍL 1971
5
Afgreiðslustúlkur
vantar í blómaverzlun. Vaktavinna. Æskilegt að viðkomandi
hafi einhverja reynslu í blómaskreytingu.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna-
samtakanna Marargötu 2.
Undirritaður hefur verið samningur milli íslands og Vestur-Þýzkalands, sem gerður var í þeim
tilgangi að tryggja að ekki kæmi til tvisköttunar. Eftir samningaviðræður í Bonn og Reykjavík
var hann gerður og staðfestur 18. marz sl. í utanríkisráðuneytinu í Bonn. Frá vinstri á myndinni
eru Árni Tryggvason, sendiherra íslands og dr. Paul Frank, ráðuneytisstjóri þýzka utanríkisráðu-
neytisins.
IÍTBOÐ
Hagsmunafélgg húseigenda við Hraunbæ efri, býður út frágang
lóða við stigahúsin Hraunbæ 104 — 198 og Rofabær 27 —^ 31
og 43 — 47. Útboðsverkið er aðallega fólgið í: Jarðvegs-
skiptum, frárennslislögnum, malbikun, gangstígum, gróður-
svæðum, jarðstrengjalögnum og götulýsingum.
Otboðsgagna skal vitja á skrifstofu félagsins að Hraunbæ 192,
næstu daga milli kl. 18 og 20, gegn kr 2.500,— .skilatrygg-
ingu.
Vörubílastöðin ÞRÓTTUR
Borgartúni 33 — Sími 25300.
Gáfu tannlækn-
ingatæki
VÍK í Mýrdal 26. aprM.
Nýlega var Víkurlæknishéraði áf-
hent tannlækningatæki að gjöf
og er gefandinn Lions-kliibbur-
Inn Suðri, Vík í Mýrdal, er sctti
sér það sem aðalverkefni í upp-
hali að afla slíkra tækja fyrir
héraðið. Klúbburinn hefur starf-
að í þrjú ár. Hefur tækjunum
þegar verið komið fyrir í rúm-
góðu og vistlegu húsnæði á efri
hæð læknisbústaðarins í Vík.
£
<t-
4
*0Tt*
Getum útveguð
góða mold.
Tækin afhenti Sigurþór Sigurðs-
son formaður Suðra, en séra
Ingimar Ingimarsson oddviti í
Vík veitti tækjimum móttöku og
færði klúbbnum beztu þakkir
fyrir það nauðsynja- og menn-
ingarmál, er hann liefur hér af
hendi leyst fyrir þetta hérað.
Nú þegar hafa verið sikipu-
lagðar ferðir með skó'labörn úr
Skógarskóla og úr skólum Vest-
uir-Skafitafeíllsisýsilu og mun þetta
spara þessum aðilum mikil út-
gjöld þar sem engirun tannlæknir
var nær en á Selfossi.
— Fréttaritari.
VALE
YALE lyftarinn eykur afköst og hagræðingu.
Leitið upplýsinga og vér munum aðstoða
yður við val á því tæki, sem henta yðar að-
stæðum.
G. Þorsteinsson & Johnson hf.
Grjótagötu 7 — Slmr 24250
Aðstoðarlœknar
2 stöður aðstoðarlækna við skurðlækningadeild Borgarspit-
alans eru lausar til umsóknar.
Upplýsingar varðandi stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við
Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 1. júní og 1. júlí til
6 eða 12 mánaða.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil sendist Heil-
brigðisrrtálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20. maí n.k.
Reykjavík, 23.4. 1971.
__________________Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.