Morgunblaðið - 30.04.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRtL 1971
9
4ra herberg/a
íbúð á 2. hæð við Leifsgötu, um
100 fm, er til sölu.
Stórar lóðir
við Lindargötu, ásamt litlu timb-
urhúsi, eru til sölu.
Eignir í Keflavík
í smíðum eru til sölu.
Sumarbústaður
á mjög fallegum stað í Skóg-
lendi við Skorradalsvatn er til
sölu.
Atvinnuhúsnœði
á götuhæð í Miðborginni, 129
fm, ásamt eignarlóð, er til sölu.
Veitingastofa
í Austurborginni er til sölu.
Sæti fyrir 70 manns. .
I Vesturborginni
höfum við til sölu góðar eignir:
4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir.
Nýjar íbúðir
bœtast á sölu-
skrá daglega
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæsta rétta rlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
8-23-30
Við Háaleitisbraut
höfum við til sölu 4ra og 3ja
herbérgja íbúðir.
Við Hraunbœ
höfum við til sölu 4ra og 2ja
herbergja íbúðir.
FASTEIGNA & LÖGFRÆÐISTOFA
I® EIGNIR
HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI)
SlMI 82330
Heimasimi 85556.
íbúðir til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir á
hæðum ísambýlishúsi á góð-
um stað í Breiðholtshverfi
(Breiðholti I). Afhendast til-
búnar undir tréverk eftir
nokkra daga. Sér þvottahús
inn af eldhúsi. Ágætt útsýni
til suðurs og vesturs. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni.
3ja herb. ibúð á hæð í húsi við
Blómvallagötu. Rúmgóð ibúð
i góðu standi.
3ja herb. góð kjallaraibúð við
Kirkjuteig. Tvöfalt gler. Er í
ágætu standi. Útb. 600 þús.
4ra herb. mjög rúmgóð íbúð á 2.
hæð i húsi við Kleppsveg.
Góðar innréttingar. Er í ágætu
standi. Útborgun 1 milljón.
íbúð í Fossvogi
Til sölu er skemmtileg 4ra her-
mergja ibúð á 2. hæð i sam-
býlishúsi í Fossvogi. og skipt-
ast herbergin í 1 stofu og 3
svefnherbergi. Stærð um 80
fm, sem nýtast mjög vel. Við-
erloft og viðarveggur i stofu.
Gott útsýni. Vönduð ibúð, en
ekki fullgerð. Útb. 900 þús.
Opið til kl. 7.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4.
Sími 14314-14525.
Kvöldsimi 34231.
26600
allir þurfa þak yfírhöfudið
EINBÝLISHÚS
f REYKJAVÍK
Vesturbœr
Húsið er eldra timburhús, hæð
og ris á steyptum kjallara. Hæð-
in og risið eru um 7 herb. íbúð.
1 kjallara er gott pláss fyrir
verzlun eða léttan iðnað. Gott
bilastæði. Fallegur garður.
Vesturbœr
Timburhús, hæð og hátt ris, um
100 fm að grunnfl. á stórri eign-
arlóð. Á hæðinni eru 3 stofur,
baðherb., eldhús með nýrri inn-
réttingu o. II. Á rishæðinni eru
4 herb., þar af eitt með bráðab.
eldhúsinnr. Bilskúr o. fl. fylgir.
5 máíbúðahverfi
Steypt hús, kjaflari, hæð og hátt
ris. Á hæðinni eru 2 samliggjandi
stofur, rúmgott eldhús og skáli.
Á rishæðinni eru 3 svefnherb.,
baðherb. og geymsla. 1 kjallara
er m. a. 2ja herb. íbúð. Ræktað-
ur garður. Bílskúrsréttur.
Smáíbúðarhverfi
Steypt hús um 110 fm á einni
hæð, sem skiptist í stofu, 4
svefnherb., bað og eldhús. Að
mestu leyti með nýjum innrétt-
ingum. Sökklar undir bílskúr
komnir.
Túnin
Húsið, sem er 87 fm að grunnfl.,
hæð og kjallari, er alls 8 herb.
Allt í mjög góðu ástandi. Skipti
á 3ja—4ra herb. ibúð möguleg.
/ KÓPAVOCI
Digranesvegur
Parhús um 60 fm að grunnfleti,
kjallari og 2 hæðir. Á hæðinni eru
2 saml. stofur, eldhús og snyrti-
herb. Á efri hæð eru 3 svefn-
herb. og baðherb. I kjallara er
m. a. 2ja herb. íbúð. Bílskúrs-
réttur.
Lyngbrekka
Parhús, 2 hæðir, um 74 fm að
grunnfleti og kjallari undir hluta.
Á hæðinni eru 2 saml. stofur,
stórt eldhús og snyrtiherb. Á
efri hæð eru 3 svefnherb. (geta
verið 4). 1 kjatlara er m. a. eitt
stórt herb. Skipti möguleg á
3ja—4ra herb. ibúð í Reykjavík.
Langabrekka
Steinhús. 120 fm hæð og 30 fm
í kjallara. Hæðin er 5 herb. íbúð,
geymslur og þvottaherb. i kjall-
ara. Útb. aðeins 800—1000 þús.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 f SiHi&Valdi)
simi 26600
Til sölu
Einbýlishús við Vallargerði I
Kópavogi. Gæti verið tvær
íbúðir. Stórt einbýlishús í Aust-
urbænum í Kópavogi. Mjög hag-
stætt verð.
MllBOHG
FASTEIGNASALA
Lækjargötu 2, í Nýja bíó húsinu.
Sími 25590 og 21682.
SÍMIIi ER 21300
Til sölu og sýnis 30.
Við Laugaveg
Hæð og ris, alls 5 herb. íbúð,
með góðum geymslum t stein-
húsi. Eignin er nýstandsett og
teppalögð og laus til ibúðar.
Við
Bergstaðastrœti
5 herb. íbúð um 160 fm á 3. hæð
með svölum.
Við Bjargarstíg
4ra herb. íbúð um 115 fm á 1.
hæð. Sérinngangur, svalir.
Við Laugaveg
4ra herb. íbúð á 2. hæð i stein-
húsi. Söluverð 850 þús.
Við Hörpugötu
3ja herb. íbúð á 1. hæð. Stór
eignarlóð. Söluverð 750 þús.,
útborgun 350 þús.
Við Snorrabraut
2ja herb. íbúð um 70 fm á 1. h.
Húseignir
af ýmsum stærðum og margt fl.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Sím» 24300
Utan skrifstofutíma - sími 18546.
FASTEI6NASAU SKOLAVÖRÐUSTIE 12
SÍMAR 24647 & 25550
Til sölu
Við Laugarveg
Húseign með tveimur íbúðum
og verzlun, rúmgóð lóð. Skipti
á 4ra—5 herbergja hæð æskileg.
3/o herb. íbúð
3ja herb. ibúð á 4. hæð við
Laugaveg, laus strax, rúmgóð
ibúð, gott útsýni, svalir.
Tvíbýlishús
Við Vallargerði með 4ra herb.
oc 3ja herb. íbúð, bilskúrsréttur.
Þorsteinn Júlfusson hri.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.
Til sölu
5 herb. endaíbúð
í nýlegu háhýsi, fuHgerð með
vönduðustu innrétt. Skipti á rað-
húsi eða einbýlishúsi, m. a.
Garðahreppi, í smíðum koma til
greina.
4ra herb. rishcsð
ásamt herb. í kjaHara við Háa-
gerði. Svalir, teppalagt.
5 herb. sérhœð
í Vesturbæ Kópavogs, efri hæð.
Bilskúr, ræktuð lóð.
2/o herb. íbúð
i nýlegu húsi við Reynihvamm.
1. hæð um 80 fm, sér inngangur
og hiti, 20 fm geymsla.
Raðhús
við Kjalarland um 270 fm alls,
innbyggður bílskúr. Selst fokh.
FASTCI6NASAL AM
HÚS&EIGNIR
6ANKASTR/ETI 6
Sími 16637.
Heimas. 4086?.
11928 - 24534
Við Álfaskeið
3ja herbergja góð íbúð á 1.
hæð. Suðursvalir, teppi, ný
eldhúsinnrétting, vélaþvotta-
hús, tvöf. gler. Verð 1350—
1400 þús., útb. 750—800 þús.
Við Hraunbœ
2ja herbergja rúmgóð íbúð á
1. hæð. Vestursvalir, teppi,
góðir skápar, tvöfalt gler.
Verð 1150 þús., útb. 450 þús.
Við Ásbraut
4ra herbergja góð íbúð á 2.
hæð. Tvöf. gler, vélaþvotta-
hús, mjög hagstæð lán. Verð
1500 þús.. útb. 900 þús. —
1 milljón.
4ICIÍAHEIHIIIH
VONARSTRÆTI 12, simar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasimi: 24534.
Kvöldsimi 19008.
Hefi til sölu m.a.
5 herbergja íbúð við Öldu-
' götu, þar af eru 2 herbergi
í risi. Auk þess fylgir 45
fm herbergi i kjallara, með
sérsnyrtingu.
Húseign við Vallargerði,
Kópavogi. Á 1. hæð 3 her-
bergi og ófullgert eldhús
og bað. Á 2. hæð er 4ra
herbergja íbúð. Grunnflötur
110 fm, 1. veðréttur laus.
Baldvin Jónssen hrl.
Kirkjntorgri 6,
sfmi 15545 og 14965.
Utan skrifstofutima 34378.
1 62 60
Til sölu
4ra herb. hæð og ris við Mið-
bæinn, laus strax.
5 herb. risíbúð í Austurbænum,
útborgun 450 þús.
Einbýlishús nálægt Miðbænum.
Við Tjarnargötu
Hús með tveimur ibúðum
við Tjarnargötu til sölu, húsið
getur hentað fyrir eftirfar-
andi: Til ibúðar, sem skrif-
stofur, teiknistofur og fleira.
Teikningar á skrifstofunni,
uppl. aðeins á skrifstofunni.
I Kópavogi
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi.
Einbýlishús á tveimur hæðum
á góðum stað í Austurbænum.
I Garðahreppi
Einbýlishús á byggingarstigi,
sanngjarnir greiðsluskilmálar,
með fjögurra herb. sérhæð.
Fasteignasalan
Eiríksgötu 19
- Sími 1-62-60 -
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Kvöldsími 85287.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
3/0 herbergja
Ný ibúð í Fossvogshverfi. Tbúð-
in er um 97 fm. Selst að mestu
frágengin, sérlóð. Hagstætt lán
fylgir.
4ra herbergja
Ibúð á einum bezta útsýnisstað
í Breiðholti. Sér þvottahús og
geymsla á hæðinni, auk sér-
geymslu í kjallara. Ibúðin selst
tilb. undir tréverk með öllum
innihurðurn, máluð og með frá-
gengnu baði. Hagstætt lán fylgir.
Efri hœð og ris
Á Teigunum. Á hæðinni er 5
herbergja íbúð. í risi eru 3 her-
bergi og má auðveldlega breyta
þvi í 2ja herbergja íbúð. Eignin
öll í mjög góðu standi.
Húseign
Á góðum stað í Kópavogi. Á 1.
hæð er 3ja herbergja íbúð, á efri
hæð er 5 herbergja íbúð. Bíl-
skúrsréttindi fylgja.
/ smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja
ibúðir, tilbúnar undir tréverk og
málningu. Ennfremur raðhús fok-
held og tilb. undir tréverk, svo
og einbýlishús.
EIGiMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
Kvöldsími 83266.