Morgunblaðið - 30.04.1971, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.04.1971, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. APRÍL 1971 Nelomnnn og mntsvein vantar á 350 tonna togskip frá Bolungarvik. Upplýsingar í síma 7200 og 7128. EINAR GUÐFINNSSON H/F. PEUGEOT 504 órgerð 1970 til sýnis og sölu. HAFRAFELL HF. Grettisgötu 21 — Sími 23511. Keflavík — Suðurnes Bókamarkaðurinn Keflavík opnar kl. 1 í dag. Bókamarkaðurinn er í Kaupfélagshúsinu við Víkurbraut. BÓKAMARKAÐURINN Keflavík Veitingnstolon RJÚPflN nuglýsir Seljum góðan ódýran hádegismat (afsláttur fyrir fastagesti). Kaffi, brauð, kökur auk alskonar grillrétta. Seljum ót hádegismat á vinnustaði. Einnig smurt brauð, samlokur og snittur. Sköffum veizlumat. Munið ódýru matarpakkana um helgar. REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Veitingastofan RJÚPAN Auðbrekku 43, sími 43230. ÚTBOD Næsta sumar verður lögð aðalvatnsæð úr plasti um 3500 m löng leið trl Suðureyrar í Súgandafirði. Vatnsveita Suðureyrarhrepps leggur til leiðsluna en tilboð óskast í jarðvinnuna og annað tilheyrandi framkvæmdinni. Útboðsgögn verða afhent gegn 400 kr. skilatryggingu á skrif- stofu Suðureyrarhrepps á Suðureyri og af Ólafi Pálssyni verkfræðing Brekkugerði 4 Reykjavík. Tilboðum skal skilað eigi siðar en 19. maí n.k. Vatnsveita Suðureyrarhrepps. Nýkomnir lágir og uppreimaðir strigaskór allar stærðir. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR Laugavegi 17 — Framnesvegi 2 Laugavegi 96. SUNDBOLIR bikini-baðföt, sólfatnaður nýkomið í dömu- og telpna- stærðum. VERZLUHIH © m i.augavegi 53 Fimmtugur; Þórður Tómasson 28/4 1971 ÞÓRÐUR Tómasson, safnvörður og kennari í Skógum undir Eyja- fjöllum, varð fimmtugur í gær. Þórð þarf ekki að kynna mörg- um orðum, því að fyrir löngu er hann þjóðkunnur sem gagn- merkur fræðimaður og rithöf- undur. Einkum hefur hróður hans borizt víða fyrir áhuga hans á þjóðfræði og ýmsum menningarsögulegum efnum og þessum greinum hefur hann lagt drýgri skerf með skarpskyggni sinni og óeigingjörnu starfi en flestir aðrir. Þórður Tómasson fæddist hinn 28. apríl 1921 í Vallnatúni í Vest- ur-Eyjafjallahreppi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, heið- urshjónunum Kristínu Magnús- dóttúr og Tómasi Þórðarsyni. Hann vandist ungur hvers kyns störfum og reyndist snemma hinn röskasti maður. En þrátt fyrir annriki við búskap, sinnti hann einnig öðrum hugðarefnum og var þegar á unga aldri sér- staklega næmur og fróðleiksfús. Hann lagði stund á heimanám um skeið og lauk siðar gagn- fræðaprófi við Menntaskólann í Reykjavík. Lengri varð skóla- gangan ekki og hvarf Þórður aftur að bústörfum heima í sveit sinni. En námi hélt hann áfram engu að síður og aflaði sér með árunum svo mikillar og stað- góðrar þekkingar, að með ein- dæmum má telja. Snemma var hann sérstaklega næmur á hvers kyns þjóðlegan fróðleik og hóf ungur að safna og skrá sögur og sagnir frá fyrri tíð, er hann nam af vörum eldra fólks. Hefur þessi iðja hans borið mikinn og ríkulegan ávöxt, því að frá hans hendi hafa komið margar stór- merkar bækur. Meðal ritverka hans eru Eyfellskar sagnir og Sagnagestur, hvort um sig í fjór- um bindum. Einnig reit hann bækurnar Frá horfinni öld og Austan blakar laufið og sitthvað fleira. Þá hefur Þórður skrifað fjölmargar greinar um þjóð- fræði, fornminjar og ýmislegt annað í blöð og tímarit og flutt erindi og frásagnir í útvarpi. Hann hefur einnig starfað mjög að tónlist og söngmálum og æft söng og stjórnað kórum viða. Organieikari og söngstjóri hef- ur hann verið i Eyvindarkirkju um árabil. Árið 1959 fluttist Þórður með fólki sínu að Skógum, þar sem fjölskyldan reisti sér íbúðarhús og settist að. Réðst Þórður þá söngkennari við Héraðsskólann og hefur verið það síðan. Einn- ig tók hann að sér vörzlu ByggSasafnsins, sem Rangæing- ar og Vestur-Skaftfellingar höfðu stofnað í Skógum og Þórð- ur hafði átt að mestan hlut frá byrjun. Hefur sú merka stofn- un eflzt mjög og dafnað undir heilladrjúgri forystu hans. Af skyldum toga eru og störf, sem hann hefur unnið í þágu Þjóð- minjasafns Islands á liðnum ár- um, einkum á sviði þjóðhátta- fræði. Meðal starfa Þórðar síðari ár- in er útgáfa tímaritsins Goða- steins, er komið hefur út í nær áratug. Hefur hann jafnan skrif- að mikið i ritið og birt til dæm- is sérstakan þátt frá Byggða- safninu í hverju hefti. Er þar þvi að finna ærinn fróðleik um ýmsa merka og dýrmæta gripi safnsins. Þekking hans á þess- um viðfangsefnum er mikil og viðfeðm og áhuginn að sama skapi. Saga, þjóðfræði, fom- leifarannsóiknir og ættvísi eru eftirlætisgreinar Þórðar, en raun ar er sama, hvar að er komið, þvi að hvarvetna er hann vel heima. Þetta hafa margir fund- ið og notið á ýmsan hátt og þá ekki hvað sízt hinn mikli fjöldi gesta, sem á hverju sumri kem- ur til hans í Byggðasafnið i ÞESS vegna læra börnin málið, að það er fyrir þeim haft. Þessi málsiháttur kom í hu'g mér, þegar ég siá í dagblaðilmu Visi 29. marz fyrirsögn á þessa ieið: „Ætluðu að virma hermdarverk og maranrán á ístandi." Eiklki skal því neitað að ég varð hisisa á þessari fyrirsöign. Hverjir eru svoma þemikjamidi? Þama hlutM að vera eimhverjir miaðkcur í mysummi. Nú slkýrimiga þurfti ekki mjöig lemgi að leita. Þetta voru siem sagt meðlimirmir úr Æskulýðsifylkimgunmi — immarn srviga, maður á víst að segja nú Fydkimigim — en alla vega eru þessir piltar lærisveimar himmar sósíalis'ku sitefmu, er biðilar nú til háttvirtra kjósemda um kjör- fylgi við næstkomamdi alþimigis- kosiriimigar. Nú er talað mjög um, að sjónvarp og aðrir fjölmiðtar hafi sikaðleg áhrilf á uniglimgama. Ekki skal ég nieita því að svo geti verið í sumum titvikum. En þó get ég ekki vatrizt þeirri huigs- un, að heimiMð hljóti að gegma mjög þýðinigarmilklu hlutveirki í því að móta æsfcuma eða að niimmsta kosti að gjöra mildiiega tilraum til ao leiða æsfcummí fynr sjónir, að það sé ekki í samræmi við í'slemzkam þjóðammdia að fremja hermdarverk. Og ekki vil ég trúa því, að foreldrair himmar islemzku æsku geti ekki haft það siðbætandi áhrif á böm sím, að þau gangi ekki í þann félagsskap, sem þau fyrirfram vita, að hefur bylfinigaráform I huga. Góðir foreldrar! Böm ykkar eru það dýrmætasta, sem þið Skógum. Það verða áreiðanlega mörgum eftirminnilegar stundir. Ég vil á þessum tímamótum árna vini mínum Þórði Tómas- syni allra heilla og langra líf- daga og þakka honum dýrmætt framlag hans til fjölmargra góðra málefna og íslenzkrar menningar í heild. Er ég þess fullviss, að þeir munu margir, sem undir þær óskir taka. Jón R. H.jálmarsson. eigið. Þess vegna ber yfckur sið- ferðileg skylda tiill að veirnda æsfcunia frá ödlu, sem er fyrir- sjáanflega henni til tjónis. En hvemig eigum við að gera al'lt það, sem þér áminnizt? munuð þið efalaust spyrja. Þvi skal ég leitaist við að svara á etftirfar- andi háitt. 01(1 böm korna óspilllt úr móðurskauti. Og þesis vegna eru það þið, foreldrar góðir, sem bamið verður fyrst fyrir áhrif- um frá. Og það eruð þið, sem ber skylda til að sá í bams- sálina því frækomi, sem kemur tifl með að móta Mfsviðhomf þess. Nú er ég þesis vefl meðvitandi, að emgir foreldrar geta vakað svo yfir böroum sínum að þau séu alltaf í návist þeirra. Slífct mundi tedjaist freklegt ófreflsi og mjög vaifaisamur áramgur til góðs. Bn svo ég skýri nánar hug- mynd mína og það sem ég meina er, að þegar bömin era orðin 15—16 ára þá hljóta ungl- mgamir að vera famir að gera mun á réttu og röngu. Og einnig þá ber foreldrunum að brýna fyrir bömum sínum að varast þann félagsiskap, er hefur það eitt á stefnusflmá sinni að reyna að breyta þjóðskipuflaginu í landinu með hverjum þeim ráð- um, sem tiltæk era. Að endingu: Isflenzk æska kastaðu af þér hinu sósðaliska helsi. Látið efcki haifa ytokur til að vimna þjóðhættuleg verk. Gerið ykkur grein fyrir þvi hvað heyrir undir flandráð. Æiska Isilands látið það aldrei henda, að slík fyrirsögn birtist í ís- lenzku dagblaði eins og birtist í Vísi 29. marz. Góðir kjósemdwRj Mumið eftir miör.nunum á kjördegi, sem sá viflja eitri í sál æsfcummar. And- leg memgum er ekki síður hættu- leg em láðs og lagar mengum. Góðir samflx>rgarar og samfland- ar. Við erum bezta vömin. Ver- um því ávallllt á verði gagmvart ölfliu, er æsiku Isflamds slkaðar. Og enn segi ég við yktour kaara ung- memmi: Látið ekki hafa ykkur tifl að vimna óhappaverk. Snúið baki við þvfl, er sfcaðað getur lamd og þjóð. Mumið að það eruð þið, sem eigið að erfa flamd- ið. Þess vegma l>er yk'kur sið- ferðifleg skyída til að smúa t>aki við þeim, er vilja fá ykkur tifl að vimma óþurftarverk. Æsfcu- fólk Islamds — tafcið saman höndum og vimmið landi ykkar vel og berið virðingu fyrir ykk- ur, landinu, lögumum og þjóð- immi, þá mum ykkur vel farmast. Skrifað á skírdag. Ólafur Vigfússon Hávaffilagöbu 17, Reykjaváik. AKUREYRI Starfsmaður óskast Skrifstofumaður með stúdentspróf eða hliðstæða menntun óskast nú þegar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Ferðaskrifstofu Akureyrar strax. eða eigi síðar en 5. maí. FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR. íbúð óskast 3ja herb. íbúð, helzt í Vesturborginni óskast til leigu. Upplýsingar gefur LOGI GUÐBRANDSSON bæstaréttarlögmaður Túngötu 5 — Simi 23207. Þess vegna læra börnin málið...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.