Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAl 1971 3 ur og skapdrungi, skjélfti og hrollur og hneigð ti(L þess að verða gripinn hinum ægileg- óttaflogum." Da Gama nefndi þar Sankti Helenuflóa, sem hann kom fyrst að í Afríku. Flói þessi er um það bil hundrað og fimm tíu kílómetrum fyrir norðan hin stormasama Góðrarvonar- höfða. Da Gama reyndist full- hertur með það að komast fyrir þann ágæta höfða, þvi að ein- mitt um þetta leyti stóðu yfir vorhret á þeim slóðum; væru „vorfárviðri" raunar öliu meira réttnefni. Þegar da Gama kom þar að, sem Diaz hafði komizt lengst á sinum ferðum, tók hann land, skipaði öUum vistum upp úr 'birgðaskipi sínu, sem hafði orð ið afar illa úti i óveðrunum, og 'brenndi skipið að því búnu. Að 'þessu gerðu hélt hann í einni lotu um það bil þrettán hundr- uð og fimmtíu kilómetra enn norðar með ströndinni, sem hann þekkti ekkert til af eig- in raun og hafði enga vitn- eskju um. Fór hann venju haegar yfir, þvi Mozambique- straumurinn hamlaði, Við Quelimane mætti da Gama svo loks austurtenzkri siðmenningu i mynd „tveggja herramanna, stóriátra mjög, sem virtu ekki viðlits gjafir þær, sem við réttum að þeim.“ Gjaíir þær, sem þarlendir höfð ingjar gáfu sin í milld voru nefnilega vanalega úr gulli, fílabeini og eðaisteinum, svo að ekki var von, að þeir iitu við giysvarningi þeim sem Fortú- galarnir hugðust biiðka þá með Ekki fengu hinir portú- gölsku könnuðir betri viðtök- ur í Mozambique og Mombasa, heidur komust þeír áþreif- anlega að raun um það, að það vakti þariendum mönnum mjög íitia gieði að þessum „kristnu hundum," skyldi hafa ratazt inn á haf þetta, þar sem þeir sjálfir höfðu verið ails ráðandi öldum saman. 1 Malindi reynd- ust menn aftur öllu vin- samiegri í viðmóti og vinveitt- ur höfðingi þar útvegaði da Gama leiðsögumann, er ieið- beindi honum austur á bóginn á tuttugu og þriggja daga ferð hans tii Caiicut. Um það leyti er da Gama sneri skipi sínu aftur heim á ieið missti hann þrjátiu og þrjá menn úr skylrbjúg og voru þá eftir alls sextíu. Þessari áhöfn veittist svo erfitt að hafa fulla stjórn á skipunum, að þegar da Gama kom aftur til Maiindi brenndi hann eitt þeirra og voru þá eftir tvö til heim- íerðarinnar af þeim f jórum sem Jagt höfðu upp frá Portúgal í upphafi ieiðangursins. Da Gama og menn hans höfðu ekki farið varhiuta af þrautum og erfiði, en þeir höfðu, fundið austurieiðina og lagt hana und- ir Portúgal, ef svo má að orði komast. Þessi innrás Evrópubúa á Indlandshafið hafði aiheims- þýðingu. Þarna var stofnað i fýrsta sinn til samfelidra tengsla mílli austurs og vest- urs. Og vesturiandamenn komust einnig að raun um það, að austuriandabúar, einkum og sér í lagi Kinverjar, hugðu gott til viðskipta og verzlunar við þá. Heimkoma Vascos da Gama úr þessari för sinni, skipaði ekki einungis Portú- gal i fremstu röð verzlunar- veida á heimshöfunum, heidur var hún einnig upphaf og tákn a'idaiangra allsráða Evrópu- manna á sjónum. Árið eftir heimkomu da Gama lagði þrettán skipa- floti undir stjórn Pedro Cabral úr höfn og skyídi hann þræða sðóð da Gama og manna hans. í för með Cabrai var hópur Fransiskusarmunka og skyldu þeir hafa með höndum andlega leiðsögn fiotans. Einnig voru i förinni aiimargir kaup- menn sem stofna áttu til verzlunarsambanda. Loks var flotinn búinn fullkomnustu íailstykkjum, sem völ var á, ef svo færi að á hann yrði ráð- izt. Óvæntur atburður réði þvi, að leiðangur þessi heppn- aðist framar öllum vonum, er menn höfðu þorað að gera sér. Hvort sem það hefur verið með ráði gert, ellegar af tilviljun einni, þá fór svo, að Cabral tók land í Braziliu og vann þar með landi sínu til handa væna sneið af Suður-Ameriku. Það var í þessari ferð, sem Bartholomeus Diaz mætti ör- lögum sinum. Skip Diazar lenti í ofviðri ásamt tveimur öðrum undan Góðravonarhöfða og fór ust þau þar með manni og mús. I þessum djarfmannlegu leið- öngrum sinum, reistu Portúgal- ar smám saman aiimörg vigi og miðstöðvar i Indlandi, sem sum standa enn til merkis. Grimmd þeirri og viMmennsku, sem þeir sýndu af sér í þessum land- vinningum sinum verður ekki jafnað , til neins, nema iilmennsku þeirrar, er Spán- verjar beittu i Vestur-Indium. Mi nefna það, er Portúgalar lögðu eitt sinn eld að skipi fullhlöðnu pilagrímum, er voru á heimleið frá Mekka. Hinar vestrænu þjóðir kom- ust fljótlega að raun um það, að þær áttu allt sitt undir yfir- burðum sínum í sjómennsku og siglingum yfirleitt. Land vinningar voru óhugsandi í hinum þéttbýlu menningarlönd um hins austræna heims og jafnvel þótt vesturlandabúun um hefði tekizt að leggja þar undir sig einhver afmörk- uð svæði, þá hefði þeim reynzt ógemingur að halda þeim til iengdar. Þáverandi yfirráð þeirra svo og framtiðarvinning ar byggðust algerlega á yfir- ráðum þeirra á höfunum. Hinir fyrstú portúgölsku landsstjórar, Vasco da Gama, Almeida og Aibuquerque, voru ekki seinir á sér, að leggja undir sig þá staði við Indlands- haf, sem mesta þýðingu höfðu í viðskiptaiegu tilliti; má þar nefna innsiglinguna í Rq*i,ða- hafið, Hormuzeyju í Persafló- anum, Goa, Maicca og Ternaté í Austur-Indíum. Einn hinna portúgölsku könnuða, Ferdinand Mageilan, hafði þegar gert miðstöð sína á Spice eyjum, árið 1511. Þetta var um miðbik „gull- aldar landafundanna." Á ekki lengri tíma en háJfri öld fundu (eða endurfundu) djarfhuga könnuðir úr Evrópu norð- ur næstum alla þá heimshluta, sem áður höfðu verið vestur landamönnum ókunnir. Norður-Ameríka ein var svo rækiíega falin í hinum geysi- iegu víðáttum Atlants- og Kyrrahafsins, að hvorki Asíu né Evrópubúum bauð í grun, að þarna biði könnunar þeirra eitthvert hlunnindamesta iand- svæði veraldar. íbúar þessa nýja meginlands voru menn grannvaxnir og tíökkir yfiriitum, sléttir á hár og höfðu örnumlíkt svipmót. Þegar Evrópubúar komust fyrst i kynni við Indiána Norður-Ameríku, lifðu frum- byggjar þessir enn flestir hirð- ingja- og veiðimannalífi, bjuggu í frumstæðum hreysum, klæddust dýraskinnum og áttu alla afkomu sína undir ör og boga. Þeir voru leiknir í þeirri iþrótt, að stýra veikbyggðum barkarbátum niður hin striðu fljót og ár, sem sífellt urðu á vegi þeirra, en þekktu aftur á móti ekki hjóiið. Siðmenning þeirra var enn á steinaldarstigi í mörgu tiMiti. Öðru máii gegndi er sunnar dró. Það kom flatar uppá Evrópumenn en lýst verður í fáum orðum, er þeir uppgötv- uðu Perú og Mexikó og komust að raun um það, að þeir höfðu háþróaðar siðmenningar (sem Pizarro og Cortés settu sáðar meir mark sitt á) verið við iýði öldum saman. (Ásg. Ja.kobs.son þýddli). Ný fluglció, ný þjónusfa Þotuflug bciní fil FranMupí Frá19. júní býöur Flugfélagið Frankfurt við ána Main yður vikulegar þotuferðir miili Reykjavíkurog Frankfurt. Frankfurt, hin sögufræga borg í hjarta Evrópu, er mikii verzlunarmiðstöð og þungamiðja samgangna á Meginlandinu. haðan greinast flug- samgöngur um ailan heim. er glaðvær heimsborg í fögru umhverfi með skóg- um, dölum, vínekrum, kyrrlátum gömlum þorpum og fornfrægum köstulum, FSugfélagið flytur yður rakleiðis til Frankfurt og greiðir götu yðar þaðan, hvert á land sem er. FLUCFELAGISLAJVDS Hraði - Þjónusta - Þægindi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.