Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1971 9 hægt að lita það Ijóst, í hvaða ijósa lit sem er. Þegar hárkollurnar komu fram fyrir sjð árum, var litið á þær eins og nokkurs konar furðuhlut, en urðu á skömmum tíma ein aðal tízkuvaran. Þekkt ir hárkollumeistarar frá Evrópu hönnuðu hárkoBur, sem voru framleiddar í fjöidaframleiðslu, og á skömmum tíma urðu hár- kollur vinsæl verzlunarvara. Ekta hár er dýrt, og þar að auki yex hár um hálfan þuml- ung á mánuði, og til þess að fá síða hárkollu — 30 þumlunga — þarf sú, sem gefur hárið að bíða i 5 ár þar til hárið hefur aftur náð fúllri lengd. Konumar, sem selja af sér hárið koma flestar úr sveit og fæstar þeirra geta beðið svo lengi, heldur fara á 6 mánaða fresti til að selja hár sitt. Þetta gerir auðvitað það að verkum, að síðar hárkoBur eru mjög sjaldgsefar og eftirsóttar. Gervihár' er næstujn eins og ekta hár —- í mörgum tilvikum betra að eiga við það og ieggja það. Árið 1969 voru 46% af hárkollum í Hong Kong úr gérvi hárum. Jafnvel Vestur-Þjóðverj ar sém upphaflega kusu ein- göngu ekta hárkollur, voru orðnir hrifnir af gervihárkoll- um. En nú hefur salan dregizt sam an, og er ein af aðalástæðunum samdráttur í sölu luxusvarnings í Bandaríkjunum og Bretlandi. Árið 1970 unnu um 24,000 verka menn í hárkoBuverksmiðjum, og göðir starfskfaftar fengu allt að því $2,000 í mánaðarlaun. f dag eru meðallaunin 450 $ á mánuði. Rifinn laukur Það er aldrei gott að rífa lauk á rif.járni, því að talsvert af vökva lauksins fer þá á liendi manns og er þar jafnvel i niarga daga, þrátt fyrir síendur- tekinn handþvott. BIóma-„fakír“ svokalíaður getur komið að góðu gagni, þar sem hægt er að stinga „fakírn- 11111“ í laukinn og halda siðan um hann á meðan rifið er. Andlitsbaö heima Hægt er að gefa sjálfum sér gott andlitsbað með einfaldri að ferð, svona á milli þess sem við látuin snyrtisérfræðing sjá um húðina. Heitt vatn eða kamillu- te er sett í könnu og síðan er andlitið lagt að börmum könn- unnar til að gufan geti leikið um það. Að skömmum tíma liðn um eru svitaholurnar opnar, og því hægt að fjarlægja óhrein- indi. Heimsfrægur fiðlu- leikari frá Seoul stúlka. Henni þykir gaman að poptónlist og kóreanskur mat- ur, sem móðir hennar býr til, þykir henni góður. Henni þykir gaman að ferðast og skoða nýja staði ásamt meðlimum hljómsveit anna. Að öðlast heimsfrægð sem fiðluleikari, 22 ára að aldri, krefst framúrskarandi persónu- hæfileika samfara tæknilegri og listrf&nni snilligáfu. Kyung-Wha Chung, hefur öðlazt frægð í hljómlistarheiminum án þess að glata nokkrum af meðfæddum persónutöfrum, sem hafa gert hana einkar kæra öBum, sem með henni hafa leikið. Hún er frá Kóreu, ung og gædd ótrúlega miklum hæfUeik um — en tUtölulega lítið þekkt i Evrópu. Hún dvaldi í London í nokkra dága í maí sl„ þar sem hún kom^fram fyrsta skipti í Royal Festiyal Hall. En vegna misskilnings, gat hún ekki æft með hljómsveitinni netna nokkr- ar kiukkustundir rétt fyrir hljómleikana — og það' aðeins með hluta af hljómsveitinni. Hljómsveitarstjórinn, sem var André Previn, og hafði aldrei áður heyrt hana spila, vildi sleppa einleik hennar, en um- boðsmaður hennar taldi hann á að hafa hljómleikana eins og ákveðið hafði verið, og láta skeika að sköpuðu. Og hljóm- leikarnir gengu að óskum. Ky- ung-Wha Chung heiBaði stjórn- andann André Previn, meðlimi aBa áheyrendur með stórkostleg um leik sínum, á Fiðlukonsert Tchaikovskys. Frá þvi þetta gerðist, hefur Kyung-Wha Chung leikið víða, í bandariska sjónvarpið, brezka sjónvarpið, með öllum helztu hljómsveitum i Paris, Vínarborg, London, Brussel. í april leggur hún upp í hljómleikaferð til Austurlanda — Osaka, Tokyo, Hong Kong, Seoul — sem gesta- eWeikari með Synfóníuhljóm- sveitinni i London undir stjórn André Previns. Kyung-Wha Chung hóf feril sinn mjög ung að árum, 5 ára gömul gekk hún um með litlu fiðluna sina, og lék á hana. 9 ára gömul hafði hún leikið ein- leik í Seoul. Þegar hún var 12 ára, sendi fjölskýlda hennar hana til Bandaríkjanna ásamt eldri systur hennar til að nema við hinn fræga Juillard-tónlist arskóla. Fyrir tveimur árum hlaut hún verðlaun ásamt Pinchas Zuckerman, í Leven- tritt samkeppninni í Bandaríkj- unum. Síðan hefur hún leikið á Glefsur i f rá gamalli tíð l PRAKKARAR, SEM SVÍKJA J ' KVENFÓLK. I Hér innslúttast yðar vel-1 æruverðugheitum til meðtöku i ein kóngleg allranáðugust J forordning áhrærandi þá / barnsfeður, sem ei vilja i styrkja til sinna óekta barna) undirholdningar og uppfóst- i urs, að þeir skuli setjast á i / það íslenzka tukthús til læri- penings að breyta betur. Held- ég hér megi teljast með prökk | urum, ekki sízt utanf jórðunga j kaupmenn, sem með eigi- inorðsloforði svíkja kven- ’ fólk, hlaupa síðan brott og! koma aldrei á þær stöðvar. j hvar þeir vita brotið tilfallið. | Hólum, 29. ágúst 1791 Sigurður Stefánsson, , biskup. ^ Ógiftar mæður mega fóstra ^ börn sín. Maí 1794. i Um áramót tekur gildi á Islandi konungstilskipun þess I efnis, að ógiftar mæður skuli I eiga rétt og tilkall til að hafa börn sín hjá sér og fóstra; ' feður skulu leggja þeim til peninga til uppihalds börn- i unum af sinni hálfu. ^ ... Hún er ógift býr i íbúð í JLitur ut eins og skolastulka New York ásamt bróður sínum og systur, sem er celloleikari, enda þótt hún ferðist mjög mik- ið og sé ekki oft heima. En hvenær sem tækifæri gefst, leik ur Kyung-Wha Chung sér til ánægju kammer-hljómlist með fjölskyldu sinni, sem öll leikur á hljóðfæri. Hún er grannvaxin, ekki áber andi í útliti, en þegar hún hef- ur leik sinn á fiðluna, kemur hinn sterki, hlýi og mikli tónn ásamt ótrúlegum eldmóði og valdi. annað hundrað hljómleikum viðs vegar í Ameríku. Og eftir hina eftirminnilegu hljómleika í London, hefur hún einnig unn- ið hug og hjörtu Evrópubúa. Það er erfitt hlutskipti fyrir karlmann að ganga hinn þym- um stráða veg hljómlistarinnar. Fyrir aðlaðandi unga konu — enda þótt hún sé ggedd mildum hæfileikum — er það oft og tíð- um erfitt, og allt að því von- laust að öðlast frægð og frama jafnframt því að halda kvenleg- um yndisþokka sínum. En með persónutöfrum sínum, geislandi Morguninn eftir hljómleikana í London fór hún til Kóreu í hljómleikaferð. Tveim dögum síðar fór hún til hljómplötufyr- irtækisins Decca til að leika inn á hljómplötu fiðlukonserta Tchaikóvskys og Sibeliusar. Það var hennar fyrsta hljóm- plötuupptaka, og var hún af gagnrýnendum talin sú bezta á árinu. Algjört öryggi, algjör sann- færing um, að þetta sé það eina sem hún hlýtur að gera — þann ig lítur hún á hlutverk sitt i hljómlistarheiminum, sem er annars heimur karlmannanna. Skýringin á velgengni hennar liggur ef til vill í orðum, sem hún lét falla, þegar talið barst að hljómsveitum og stjómend- um, sem hún hefur leikið með; „Þegar tónverk er flutt, er það fyrir samvinnu okkar allra.“ AF HLJÓMLISTARMÖNNUM KOMIN Kyung-Wha Chung er 22 ára gömul og lítur út eins og skóla- hlýlegu brosi og einbeitni hef- ur Kyung-Wha Chung tekizt það, og annað, sem er kannski enn sjaldgæfara — sem sé að halda mjög góðri samvinnu við hljómsveitir þær, sem hún leik- ur með. Hvernig hefur henni tekizt þetta? Vegna þess, að hún er mjög samvinnuþýð og hljóm- listarmönnunum þykir vænt um hana. F jí : : 6) •ý' I III ■ : Meö bessari fyllingu "TMvnrexsrcf "1 -"bbps^i^ 1p getiö þér skrifaÖ IOO OOO orö .. . en það þýðir að hún endisf í l ár eða rúmlega það ef miðað er við meðalnotkun. .. . . , Þessarri óvenjulegu endingu vglda þqdr mikilvsfegar umbætur: - . 1. 2. ff 3. 1. Götin d kúlunni, sem er úr harðmólmi, ertf þannig gerð að rennsli bleklagarins verður ætíð^ð sama og jafna. rvy-~’ M,, Smíði legunnar, sém umlykuí Jcálu'na, er .^vö.' n.ó- kvæm cð hún virðisf ekki r|g|f^ieitt, allF'ftl^ið- asfa stafs, þó að kúlan hafi ~jþife||þgar snúfí^ém milljón sinnum. í hvert. skipti sém þér, byrH^^á hættið aB*' pennan snýst fyllingin sjólfl^péjSbg tryggir þi að legan sem umlykur kúluna mæðist ekki eínlTÍTða Slíkar fyllingar eru í öllum LAMY kúlup ennum. EINKAUMBOÐ HAFNARSTRÆTI 18 LAUGAVEGI 84 LAUGAVEGI 178

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.