Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLA.ÐTÐ, SUNNUDAGUR 9, MAl 197L 15 Framhald af bHs. 19 Skömmu siðar kom ég fram í útvarpinu með Svavari Gests, og síðan hefur þetta gengið 3tanzlaust. — Hvernig gengur þér að „ná“ mönnum? — Það er misjafnt, en ýfir- leitt á ég ekki i neinum erfið- leikum. Ég man þó að af ein- hverjum ástæðum gekk mér ákaflega illa að ná rödd Halldórs Laxness. Ég var mik- ið búinn að reyna, en alit kóm fyrir ekki og ég var satt að segja orðinn dálítið áhyggju- fullur. En svo gerðist það eina nótt, i ofsaveðri, þegar skipið valt eins og sá vondi væri að hossa því, að ég settist upp í rúmtnu, altalandi — þ.e. eiins og Skáldið. Ég veit ekki hvernig á þessu stóð, en þetta er ekkert óeðlilegt, það vant- ar oft herzlumuninn á að radd- ir séu fangaðar, og svo allt í einu nást þær. Enginn hefur þó staðið eins lengi í mér og skáldið, —■ Þú sérð þá ekkert yfir- náttúrulegt við þessa iðju þíraa? —• Nei, mér er þetta eins og hver önnur atvinna, og ég hef aldrei orðið var við neins kon- ar „strauma" eða slíkt. Hins vegair þekki ég leigubílstjóra, sem varð fyrir undarlegri reynslu í þessu sambandi. Þannig er að ég tek oft viss- an bíl hjá Hreyfli þegar ég fer úr bænum tií að skemmta, og það gerði ég líka 1. maí 1969 þegar ég fór til Grundarfjarð- ar ásamt þeim Guðmundi Jóns- syni og Ólafi Vigni Alberts syni, en við höfum oft farið saman þrír. Við komumst heil- ir á húfi á leiðarenda, að venju og eftir þvi sem á skemmtun- ina leið tróðum við upp, hver með sitt atriði. Ég varð ekki var við neitt undarlegt meðan á þessu stóð, mér gekk ágæt- lega að komast fram úr mínu atriði. En þegar skemmtuninni var lokið, kom bílstjórinn okk a-r að máli við mig, og sagði mér að i tvígang hefði hann séð móta fyrir persónunum sem ég var að herma eftir. Þessi mað- ur er skyggn, en hann sagði að aldrei áður hefði hann séð lifandi fólk í svona fjarsýnum, Ég hermi auðvitað aðeinis eftir Og axlaböndin smullu . . . fólki sem enn er ofanjarðar. Þetta kom ákaflega flatt upp á hann, og þá ekki síður mig. Mér hafði aldrei dottið í hug að það væru „lifandi draugar" með mér á sviðinu. — Þetta hefur ekkert komið illa við þig? — Nei, alls ekki, lifandi draugar gera mér varla meira ■mein en dauðir draugar, og þær ágætu verur hafa látið mig al- veg í friði hingað til. Auk þess eru þetta allt mætir menn og góðir, og myndu sjálfsagt ekki hugsa iila til mín, þótt þeir vissu að ég væri að stæla þá eitthvað. Ég get enga skýringu gefið á þessu, enda ekki dul- spakur, en áður en ég hermi eftir einhverjum verð ég að að hugsa ákaflega sterkt um harrn, og útiloka allt annað úr huganum. — Nú hefur þú ferðazt mikið um landið til áð skemmta, hef- urðu ekki ient i neinum hrakn ingum í ferðunum? — Ekki kanmski beinlínis hrakningum, en það hefur oft gengið á ýmsu. Eitt sinn var ég t.d. að fara að skemmta í Skúla garði, það er rétt fyrir austan Húsavík. Til að komast þangað tók ég á leigu litla fjðgurra sæta flugvél. Flugmennirnir voru hvorki meira né minna en tveir, svo mér fannst ég vera nokkuð öruggur. Ég sat svo fyrir aftan þá, með kærustu aninairs þeirra, svo að hugsað var fyrir öilu. __ Nú, við flugurn austur Knattspyrnudómarar Ákveðið er að halda ráðstefnu fyrir landsdóróara og héraðs- dómara í Bíósal Austurbæjarskólans dagana 15 og 16 maí n.k. og hefst hún laugardaginn 15 maí kl, 3 00 e.h. Þeir knattspyrnudómarar á landínu sem hug hafa á að sækja ráðstefnu þessa e-ru beðnir um að tilkynna það nú þegar til skrifstofu K.S.Í., sími 84444 eða í síma 17497 eftir kl 6.01 e.h Stjóm K.D.S >, TIL SÖLU ER SKÚVER2LUN í fullum gangi á góðum stað. Góður vörulager. Gott tækifæri fyrir mann til að skapa sér sjálfstætt starf. Frekari upplýsingar veittar þeim er þess óska, nafn og símanúmer sendist í póst- hólf 226 merkt: „Skóverzlun‘s. eins og leið liggur, en þegar við eruim einlhvers staðar í nánid við Skúlagarð byrjar flugm.aðuirinin að hrimgsóla heil ósköp. Fólkið var komið út, veifartdi og hrópandi, en við hélduim áfram að hirimgsóla. Mér var ekkert um það því aS tíminn var naumur, svo að ég spurði hverju sætti. Þá kom í ljós að blessaðir flugkapparn ir fundu ekki völlinn. Nú þar kom að, að ekki aðeins var tim- inn naumur, heldur var bensín einnig orðið af skompm skammti. Nú er það árátta hjá vélflugum að fljúga ekki án þess vökva, svo að við héldum til Húsavikur og rétt skriðum þar inin til lenidingar. Þar í grenrtid hitturn við ágætan bómda á jeppa sínum, og dæld- urr. 40 lítrutn af honum á vél- ina. Þá var orðið svo áliðið að eklki þýddi að hugsa meira um Skemimtunina, svo að við lögðum upp til Reykja- vílkur, með fyriirhugaðri við- komu á Akureyiri. En það var ekki allt búið því að þeg- ar við komum að Vaðlaheiði var þar mikil og þykk þoka. Ekki voru flugmennirnir imnir vissir um hvar þeir ættu að legja yfir heiðina, svo að það var sniúið í austur. Nú, við flug- um og flugum, og ég var aftur farinn að hafa áhyggjur af ben síninu. Þá sá ég að við fórum yfir Ljósavatn, og þá hætti mér alveg að iítast á blikuna. Ég nefndi það við flugmanninn hvert við værum komnir, og hjartað í miér sökk mjög neð- arlega þegar hann sneri sér við í sætinu og sagði vandræða lega: „Ha, nú, hurðu, eigum við þá ekki að snúa við? — Ég-er að vísu litili flug- máiaráðgjafi, en ég samþykkti í sniatri að snúa við, svo að við flugum til baka, Þegar við kom um aftur að heiðinni hafði rofað þar til, svo að við gát- urn skotizt yfir hana. Það var svo lent á bensíngufum á Ak- ureyri, og þá var ég ekki seinn á mér að þrífa frakkann minn og töskuna úr aftursætinu. Ég kvaddi með virktum, en man að flugkapparnir voru mjög undrandi á að ég skyldi ekki vilja halda áfram með þeim. Eftir þetta fór ég sjálfur að taka flugtíma, mér þótti það svona vissara. Nú, annað ferðalag get ég nefnt þér. Það fór að visu aUt vel, en það er ágætt dæmi um hve tyllidagar geta verið anna samir. Það var 17. júní í fyrra. Þann dag átti ég að skemmta í Keflavik, Sandgerði, Akranesi og Leirárskóla. Fyrst var ég í Keflavik og Sandgerði, og þar fór ég bara akandi á milli. Frá Sandgerði ók ég til Reykjavíkur og þaðan til Akraness. Þegar ég var búinn að skemmta þar var ekið i loft- inu að Leirárskóla. Þegar ég var búinn þar, beið mín lítil tveggja sæta flugvél á túnbletti fytrir fratrtan skólann, og með henni fór ég til Reykjavikur. Þar beið svo eftir mér önnur vél sem átti að flytja mig til Hornafjarðar. Hún fór i loft- ið, en eftir skamma stund var okkur tilkynnt að ólendandi væri á Hornafirði, og þá var snúið við. Ég hef aldrei verið jafn feginn að missa af skemrnt un, ég var orðinn alveg úttaug- aður á öllu saman. — Það hefur gengið á ýmsu hjá þér, það er satt, en hefurðu gert einhverjar framtíðaráætl- anir? — Ja, þær eru nokkuð í lausu lofti enn, en ég hef vissulega gert þær í huganum. Einn af skemmtikröftunum setm irhermurum" sniðinn nokkuð þröngur stakkur hér á IslandL Það eru svo fáir menn sem þýð ir að hertma eftiir, tii að ailir viti hvað verið er að fjalla um. Ég er satt að segja orðinn dá- lítið þreyttur á því hversu ein- hæft þetta er. Ég hef verið að hugsa um að sækja skóla fyrir skeimimtikrafta í London, Lon- don School for Entertainera. Einn af skemmtikröftunum sem var á Hótel Loftleiðuim benti métr á hann, og ráðlagði mér a® sækja hainn. í þessum skóla er kenrnt allt milli hknims og jarð- ar, sem „einstaklingsskemmti- kraftar“ geta haft gagn af, svo sem töfrabrögð o.þ.h. Mér aktld, ist á þessum rmanni að ef maður útskrifaðist frá skólanum, værí maður gjaldgengur skemmti- kraftur hvar sem er í heimin- um. Það er nú verið að kanna þennan skóla fyrir mig í London, og ég hef mikinn hug á að sækja hann. Ef af verður gæti það orðið til gagns og ánægju fyrir mig, og þá von- andi einnig þá sem nenna að hlusta á mig. — Óli Tymes. Eybír abeins Blitrum á 100 km tít jafnabar % en véltn þó stcerrt og hmftmeírí en nohhru sinni fyrrl Vauxhaíl Viva kemur nú á 13 tommu felgum, Övenju falieg og vönduð innrétting. Tvöfalt hemlakerfi. Frá- bærir aksturseiginleikar. Viva éf framleidd af General Motors, stærzta bílaframleiðanda h,eims. Leitið nánarl upplýsínaa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.