Morgunblaðið - 05.06.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971
5
í»rír aí erlendn þátttakendu num á la'knaráðstefnunni. Frá \
v.: Martti Turunen frá Helsinki. Ragnar líomanus frá Gauta i
borg og Eivin Hasner frá Kaupmannahöfn. (Ljósm. Ml»l. Kr.i
Ben). /
Hvenær á að j
skera upp? j
Frá norræna skurðlæknaþinginu j
ÞAÐ eru ekki aðeins fyr- á Islandi. Er það von okk-
irlestrarnir, sem fluttir eru ar allra að sem fyrst komi
á læknaráðstefnum sem þess- fram árangursrík lyf, því
ari, sem hafa gildi, heldur skurðlækningar eru ekki fram
einnig, og ekki síður, þau tiðin á þessu sviði.
kynni, sem myndast milli Morgunblaðið hitti snöggv-
lækna, sem eru að fást við ast að máli þrjá af erlendu
sömu vandamálin. Þarna fá gestunum, Eivin Hasner pró
þeir tækifæri til að bera sam-
an bækur sínar, ræða þau til
felli, sem þeir fá til meðferð
ar og bera saman þær aðfierð-
ir, sem þeir beita hverju
sinni. Það er ekki hægt að
segja að á þessari ráðstefnu
hafi komið fram neitt, sem
fessor, sem starfar við Ríkis-
spítalann i Kaupmannahöfn,
Ragnar Romanus, prófessor,
sem er við Sahlgrenska sjúkra
húsið í Gautaborg og Martti
Turunen prófessor frá háskóla
sjúkrahúsinu i Helsinki. Vildu
þeir allir fyrst fá að leggja
veldur byltingu i læknavís- áherzlu á hve vel mótið hefði
indunum á svipstundu, en verið undirbúið og gestrisnin
margt smátt gerir eitt stórt á þessu fyrsta móti þeirra i
og hvert nýtt smáatriði þok Reykjavík hefði verið meiri
ar okkur áfram að lokamark-
inu í læknavisindunum —
marki, sem reyndar verður
aldrei náð. — Þannig komst
dr. Friðrik Einarsson yfir-
læknir og einn af forstöðu-
mönnum norræna skurðlækna
þingsins m.a. að orði, er Mbl.
spurði hann frétta af ráðstefn
unni. Samtök norrænna
skurðlækna halda jafnan ráð-
stefnur annar hvert ár og í
mótinu hér tóku einnig þátt
en þeir hefðu átt að venjast
áður.
Prófessor Hasner er m.a.
sérhæfður í kirtlaskurðum og
sagði hann að í sambandi við
nýrnaskaða af slysavöldum
væri nú aðaláherzlan lögð á
að bæta aðferðir til að rann
saka nýrun sem bezt, áður en
skorið væri. T.d. væri nú í vax
andi mæli tekið til bragðs að
sprauta „röntgenkontrast" inn
í slagæð til nýrans, þar dreifð
samtök norrænna þvagfærasér þag Qg væri síðan hægt á
röntgenmyndum að sjá eftir
dreifingu efnisins hvaða hluti
nýrans væri lífvænlegastur og
haga aðgerðum eftir því. í
fræðinga og félags sérfræð-
inga í plastískum skurðað-
gerðum.
Fyrsti málaflokkurinn, sem
tekinn var fyrir á þinginu mörgum tilfellum, þar sem áð-
ur fyrr varð að fjarlægja allt
nýrað væri nú hægt að skilja
eftir hluta þess og væri það
einkum mikilvægt ef hitt nýr-
að sýktist siðar.
1 sambandi við æxli og
krabbamejn í skjaldkirtli
sagði próf. Hasner að þar
væru einnig stöðugt að koma
fram betri aðferðir til að finna
og greina sjúkdóminn. Væri
sú aðferð mikið notuð að
sprauta geislavirku joði i æð
og safnaðist joðið þá fyrir í
skjaldkirtlinum. Með sérstök-
um mælingum væri síðan
hægt að staðsetja æxlið eftir
dreifin.gu joðsins í kirtlinum.
Einnig væri í þessu sambandi
hægt að nota svipaðar aðferð-
ir og við fyrrgreinda athug-
un á nýrunum.
Prófessor Hasner minntist
einnig á merkar rannsóknir
sem Svíar eru að gera á þeim
breytingum, sem verða í lík-
ama karla þegar þeir fá
hormónameðferð við krabba-
meini í blöðruhálskirtli. Þótt
hormónameðferð gæti stöðv-
Framh. á bls. 19
voru nýrnaskaðar af völdum
slysa og hvernig bregðast
skyldi við þeim. Þá var rætt
um blóðrásarvandamáil og þá
m.a. hve fljótt skyldi grípa til
skurðaðgerðar, fjarlægja æð
ar og setja gerfiæðar í stað-
inn. Þá var rætt um kviðslit
og aðferðir við lagfæringar á
því og kom þar m.a. fram að
á Islandi er minna um að
kviðslit, sem gert hefur ver-
ið við slitni á ný, heldur en
t.d. i Svíþjóð. Þá var rætt
um rannsóknir, sem stöðugt
er verið að gera í sambandi
við skurðlækingar og tæki og
eíni, sem notuð eru, og eru
víða sérstakar stofnanir, sem
helga sig slíkum rannsókn-
um.
Skjaldkirtillinn og aðrir
kirtlar voru einnig mjög á
dagskrá og aðferðir, sem not
aðar eru við greiningu og
meðférð sjúkdóma í þeim.
Það var mikið rætt um til-
raunir með lyfjagjöf við
krabbameini, sagði dr. Friðrik,
en slíkar tilraunir eru nú
nijög viða í gangi, m.a. hér
*
%
*
¥
AUGLYStNGASTOFA KRISTINAR l-=>- 7.14