Morgunblaðið - 05.06.1971, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1971
13
nsson
HINN 1. júní fór fram útför
vinar okkar, Kristjáns Friðriks
Kristjánssonar, Bólstaðarhlið 62
hér í borg. Hann lézt þann 24.
maí sl. í Landspítalanum, eftir
langa og afarstranga sjúkralegu.
Kristján giftist eftirlifandi
konu sinni, Hólmfríði Helga-
dóttur, fyrir 14 árum; æskuvin-
konu minni, og þá um leið og
að sjálfsögðu, styrktust traust
vinabönd,. sem aldrei teygðist á.
Við geymum í huga okkar marg
ar glaðar og góðar stundir. Og
síðast en ekki sízt ferðalag með
þeim hjónum um verzlunar-
mannhelgina fyrir 2 . árum.
Lagt var af stað þennan ágúst-
morgun, eins og þeir gerast feg-
urstir hér í Reykjavík. Sólar-
geislar svo langt sem augað
eygði. Ferðinni var heitið að
Kirkjubæjarklaustri. Þegar kom-
ið var í Vík i Mýrdal, þá var
ákveðið að fara ekki að Klaustri,
heldur snúa við og tjalda í ró
og friði við Heiðarvatn. Við
hjónin vorum ekki yön útilegu,
en það gerði ekki neitt til, þvi
Kristján og Friða voru með, og
það var dásamlegt að sjá hve
æfð þau voru í að tjalda og
koma öllu fyrir á örskammri
stund. Þá skildi ég hvers vegna
þau voru svo iðin við að skreppa
um helgar út fyrir bæinn, út í
náttúruna; þau voru sannkölluð
náttúrunnar börn. Kristján elsk-
aði af öllu hjarta þegar hann
var kominn út fyrir bæinn og
þau í sameiningu búin að
tjalda. Þá vildi hann hlusta á
niðinn í ánni, eða hlusta á fugl-
ana syngja eldsnemma á morgn-
ana, að Laugarvatni; á Þingvöll-
um, í Heiðmörk, alla staði nær
og fjær hafa þau hjónin gist
með tjaldið sitt, og þar var gætt
fyllstu varkárni að ganga fall-
ega frá tjaldstað er tjaldið var
fellt'.
Þetta ferðalag var okkur hjón
unum og bömum okkar til mik-
illar ánægju og gleymist aldrei,
ur; Eihar, Bjarni, Gúðni og
Kristján eru aRir að góðu kunn-
ir/ Þá eru líka tvær' systur
þeirra bræðra og sendum við
þeim systkinum öllum samúðar-
kveðjúr. Og þér, Friða mín,
sendum við einnig samúðar- og
vinarkveðju, og ég bið og vona
þakkað verði Fríðu og Kristjáni. að þú sem hafðir þrek til að
En nú hefur tjaldið verið
dregið fjrrir og eftir er eigin-
kona Kristjáns i fallegu heimili
þeirra að Bólstaðarhlíð 62 hér í
borg.
Kristjánsson h.f. þekkja flestir
íslendingar, sem eitthvað hafa
með verzlun að gera. Þeir bræð-
dvelja öilum stundum við
sjúkrabeðinn getir áfram haldið
þinni ró og festu og að þú meg-
ir eflast-í anda eiginmanns þíns
og vina þinna.
Samúðarkveðja til ættin.gja og
vina.
S/ B. t
Frumkvæindcstjori óskost
Stórt iðnfyrirtæki á Norðurlandi með mikla framtíðarmöguleika
óskar eftir að ráða' framkvæmdastjóra.
Viðskiptamenntun æskileg.
Umsóknum skal komið í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 42.
júní, merktar: ..Framkvæmdastjóri — 7126" ásamt upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa sem fyrst við vélritun, vélabókhald o fl.*
Sumaratvinna kemur til greina.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist af-
greiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. þessa mánaðar, merktar:
,,Skrifstofustarf *— 4178'\
HELLU VAL
Geymsluhúsnæði
tii leigu
Hentugt fyrir langgeymslu ái
bifreiðum, veiðarfærum og,
slfku.
Garðhellur
sterkar og áferðarfallegar,
litaðar og ólitaðar.
Brotsteinar og gangstéttar-
hellur.
Garðáburður
Tvær gerðir, 9 — 14 — 14
og „blákorn". Mjög góðúr á
grasbletti og í kartöflugarða.
Opið alla laugardaga til kl.i 19. — Greiðslukjör á stórum pöntunum.
HELLUVAL st. 15;271í
Kopavogi, smn 42715.
Bifvél avirk jar
Bifvólavirkjar eða vanir menn óskasl strax.
Upplýsingar gefur verkstjóri:
FGRD-verkstæðið,
Súðurlandsbraut 2.
Oskilanestur
Hjá lögreglunni i Kópavogi er óskilahestur, jarpur að Fit, dökkúr
á tagl og fax.
Verði hestsins ekki vitjað fyrir 15 -júní nk, verður hann seldur
fyrir áföllnum kostnaði.
Nánari upplýsingar gefur Gestur Gunnlaugsson. Meltungu,
sími 34813.
Dagskrá 34.
Sjómannadagsins,
sunnudaginn
6. júní 19 71
Sunnudagur 6. júní, Sjómannadagurinn.
08 00 Fánar dregnir að hún á skipum i höfninni.
09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannadags-
blaðsins hefst.
11.00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni Biskup islands, herra
Sigurbjörn Einarsson, minnist drukknaðra sjómanna,
Dómkórinn syngur, einsöngvari Guðmundur Jónsson,
organleikari Ragnar Björnsson.
Blómsveigur lagðúr á leiði óþekkta sjómannsins.
Hátíðarhöld i Nauthólsvík.
13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarðar-
lög. Stjórnandi Páll P. Pálsson.
13 45 Fánaborg mynduð með sjómannafélagafánum og íslenzk-
um fánum.
14.00 Ávörp.
a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Eggert G. Þorsteinsson,
sjávarútvegsmálaráðherra.
b) Fulltrúi útgerðarmanna, Guðmundur Jörundsson.
c) Fulltrúi .sjómanna, Helgi Hallvarðsson, skipherra.
d) Pétur Sigurðsson, formaður Sjómannadagsráðs, af-
- hendir heiðursmerki Sjómannadagsins.
Kappróður og fleira
1. Kappróður.
2. Kappsigling á seglbátum.
3. Kappróður á kæjökum.
4. Stakkasund og björgunarsund.
5. Sjóskíðasýning (Björgunarsveit Mýrdals).
5. Þyrla Landhelgisgæzlunnar kemur á staðinn.
7. Sjóskotta á ferðinni.
Merki Sjómannadagsins og Sjómannadagsblaðið ásamt veiting-
um verða til sölu á hátíðarsvæðinu.
Athugið. Strætisvagnaferðir verða frá kl. 13 0C frá Lækjar-
götu og Hiemmtorgi á 30 mínútna fresti.
Kvöldskemtanir á vegum Sjómannadagsráðs.
Sjómannahóf í Súlnasal Hótel Sögu. Hefst. kl. 19 30.
Skemmtiatriði.
Hótel Borg, almennur dansleikur frá kl, 21.00.
Skemmtiatriði.
Hótel Loftleiðir, almennur dansleikur frá kl. 21.00.
Skemmtiatriði.
Glaumbær, almennur dansleikur frá kl. 21.00.
Röðull, almennur dansleikur frá kl. 21.00.
Lækjarteigur 2, gömlu dansarnir frá kl. 21.00.
Tónabær, unglingadansleikur frá kl. 20.00—24.00.
Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunum en Hótel Sögu verða
seldir við innganginn á viðkömandi stöðum. Aðgöngumiðar að
hófinu á Hótel Sögu vera afhentir í anddyri HóteL Sögu í dag
kl. 15.30—18.00. Borðpantanir hjá yfirþjónum. — Allar kvöld-
skemmtanir standa yfir til kl. 02.00 eftir miðnætti.
Merkja- og blaðasafa Sjómannadagsins.
Sölubörn: Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og .Sjó-
mannadagsblaðinu verður á eftirtöldum stöðum,
frá klukkan 09.00 á Sjómarmadaginn:
Breiðagerðisskó.a — Árbæjarskóla — Langholtsskóla —-s Voga-
skóla — Álftamýrarskóla — Hlíðaskóla — Laugarnesskóla —
Austurbæjarskóla — skrifstofu Vélstjórafélagsins, Öldugötu
15 — Melaskóla — Mýrarhúsaskóla — Kársnesskóla — Kópa-
vogskóla — Laugarásbíói. — Há sölu.aun, — Þau börn, sem
selja fyrir 200,00 kr. eða meira, fá auk sölulauna aðgöngumiða
að kvikmyndasýningu í Laugarásbiói. Auk þess sérstök -sölu-
verðlaun fyrir 10 söluhæstu börnin.