Morgunblaðið - 05.06.1971, Page 19

Morgunblaðið - 05.06.1971, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1971 19 Sýningin í Melaskóla GAGNMERK sýning stendur nú yfir í Melaskólanum í sam- bandi við hálfrar aldar af- mæli Landssambands barna- kennara. Á sýningunni er kynnt þróun menntamála hér á landi allt frá dögum Jóns Þorkelssonar, sem kallaður hefur verið faðir alþýðu- fræðslunnar á Islandi, til þessa dags. Hefur sú þróun orðið sérstaklega Öt á þessari öld og mörgu Grettistakinu lyft. Varpað er ljósi á ýmis fram- faramál kennarastéttarinnar og skýrsla liggur frammi um helztu framvindu I kennslu- málum. Hefur Pálmi Jóseps- son, fyrrverandi skólastjóri, tekið hana saman. Sýninguni er skipt í deild- ir og er margþætt. Þar er m. a. gefin innsýn i handavinnu kennslu, kennslu í mengja- fræði, kennslu i sex ára deild um og tónlistar- og söng- kennslu. Þá eru og sýnd ým- iskonar kennslutæki, sem nem andinn í nútíma þjóðfélagi á kost á að hagnýta sér við nám ið. Sigurþór Þorgilsson, kenn- ari, sagði í samtali við blað- : - * ið að fimm ár væru síðan mengjakennslan hefði hafizt. 1 þeirri deild er m.a. sýnd úr vinnsla nemenda í þeim fræð um. Sigurþór sagði, að mengja kennslan gerði nemandanum ekki aðeins reikningsnámið auðveldara, heldur þjálfaði hann í að hugsa rökrétt þann ig að hann ætti auðveldara með námið siðar meir. Guðmundur Guðbrandsson, tónlistarkennari, sem hefur umsjón með söngkennslu- stofunni á sýningunni, sagði, að Guðjón B. Jónsson, söng- kennari, hefði safnað saman bókakosti þeim, sem þama gefur að líta. Sýnishom eru af ýmsum söngkennslubók- um frá síðari hluta 19. aldar. Þama eru m.a. bók Jóns Helga sonar, bók Geirs Sæmund- sens og bækur Friðriks Bjamasonar. Upp úr aldamót um kom mikið út af slikum kennslubókum. Þá var Sig- fús Einarsson afkastamikill útgefandi, en hann féll frá 1939. Eftir 1940 hefur tiltölu- lega verið gefið út miklu minna af bókum af þessu tagi. Tekið skal fram, að Ríkisút- 6 (! é L y Sýning vegna hálfrar aldar afmælis Landssatnbands barnakennara stendur nú yfir í Mela- skólanum. Er þessi inynd úr hópstarfi barna í fsaksskóla. Heitir verkið „Örkin hans Nöa“. gáfa námsbóka hefur þá út- gáfu ekki á sínum snærum. Þá er hljóðfærasafn í þess- ari sýningardeild. „Það er leikur að læra“, eru einkunnarorð þassarar deild- ar, sagði Elin Ólafsdóttir, kennari, sem hefur umsjón með sex ára deild sýningar- innar. Hún sagðist vona að það væru ekki orðln tóm. Leikurinn væri notaður við kennsluna, bömin lærðu við leik án þess að gera sér grein fyirir því. Ekki komast öll börn í leik skóla eða á bamaheimili. Þess- ari deild er ætlað að jafna námsaðstöðuna, þroska nem- andann og leggja grundvöll- inn að barnaskólanámi hans. Á sýningunni er hægt að gera sér nokkra grein fyrir, i hverju sú kennsla er fólgin. Langur og fjör- ugur fundur Sj álfstæðismanna í Mývatnssveit Vogum, 4. júni. f GÆRKVÖLDI héldu frambjóð- endur Sj álf stæðlsf lokksins 1 Norðuirlaindskjördæmi eystra framboðistfund I Hótel Reynihlíð. Fundarsókn var ágæt. Ræður ifiliuittu Lárus Jónsson, viðskipta- fræðinigiur, Halldór Gumnarisisoin, skólastjóri, Lvmdi í Axiarfirði, Halidór Blöndal kennari og Magnús Jómsson, fjánmálaráð- hefrim. Fundarstjóri var Ásmuund ur KrLstján»son á Stöng. Að loknum ágætum ræðum ifraimbjóðenda, giaást fundar- miöninium koistur á að taka til imáls og leggja fram fyrirspurn- - Vegleg gjöf Framhald af bls. 3. in öld frá því ísfendimgar sett ust varanlega að í Manitoba. Þegar forseti Þjóðræknistfé- ilagisiinis hatfði atfhent forseta Islands gjöfina, þakkaði hann hina hötfðingfegu gjöf fyrir hönd þjóðairinnar og stíðan var dr. Fininboga Guðmunds- syni Landisbófkaiverði falið að taka við gjöfinni till varð- veizlu í Landsbók asafn in u. — Dr, Finnbogi fliutti ávairp, gerði grein fyrir gjöfinni og þær upplýsingar sem hér eru, eru úr ávarpi hans. Loks tók til miáis Jakob F. Krisitjánsson fararstjóri Vest- ur-Islendinganna og afihenti forsieta tslands að gjöf Mani- tobabók, fyrir hönd forsætis- ráðtoerra Manitoba og fýllkis- atjóra Manitoba. — Mani- tobabókin var gefir út í til- efini atf 100 ára atfmæíli Mani- toba. — Að athöfninni í kirkj unmi lokinni voru gestunum bornar veitimigar. Vestur-l^lendingarn ir rmmu dveljast hér á landi til 29. júní næstkomandi, og hatfa verið sddpulaigðar fyrir þá fjórar hópferðir út á land: til Akur- eyrar, um Snæfieíllsnies, till Vik ur í Mýrdail og að Gulltfossi og Gey»l. ir. Margir lögðu fram spuming- ar, sem aðaflfeiga var beint til Magniúsar Jónsisoniar. Gatf hann greinargóð svör við þeim. Að meginþræði snerust spumingar um Laxárdeitana og hiinar líf- fræðilegu rannsófcnir, sem eiga að fara fram á vaitnasvæði Lax- ár og Mývaitns á vegum Iðnað- arráðuneytiisins. Fraim kom hjá spyrjendum ótti um að ráðu- nieytið mundi ekki ætla að stamda við getfin loforð varðandi þessa rannsókn, þráitt fyrir nýút- getfna tiikynningu frá því. Fundurinn fór hið bezta fram og var á margan hátt mjög fróð- legur, enda stóð hann fram á nótt. Ber að þakka frambjóðend- unum fyrir komiuna. Sögðu þeir þennan fund þann fjöruigaista og jatfhtframit þann lengsta, sem þeir hefði nú haldið hér í kjördæm- inu. Það kom m. a. í Ijós á fundinum að aldreí hetfðu orðið örari framkvæmdir hér á fjöl- mörgum sviðum en einmitt á undanförnum árum. Menn eru því bjartsýnir um framtíðina og mikill sðknarhiuigur í sjáHfstæðis- mönnum og hyggjast þeir gena sigur flloikksins sem stærstan í kosningunuim. Eftir eyðimerkur göngu sitjómarandstöðuiflokk- anna sl. rúman áratug, virðist mönnium ®bt igllæsifegt að getfa hinum margsundruðu fiiokkum aitkvæði sitit Hér er sófLskin og blliða á hverj um degi og hiti um og yfir 20 Stig og náttúran farin að skarta sínu fegursita. — Kristján. Veitinga- sala * í Arnesi Geldingaholti, 4. júini. UM siðustu heigi var opnuð veitingasala í fétagsheimilinu Ár- nesi í Gnúpverjahreppi. Þar er til sölu katffi, brauð og kötour, svo og öl og sælgæti o. fl., mat- ur efitir pöntumum cg ef um hópa er að ræða þarf að panta með fyrirvara, og er sími um Ása. Opið verður alla daga frá kl. 10 fyrir hádegi og tili tol. 23.30. Jón. — Skurðlaeknar Framliald af bls. 5. að vöxt krabbamemsins þá gæti hún haft autoaverkarnr, sem mjög mikilvægt væri að þekkja og væru rannsóknir á þeim nú í gangi. I sambandi við kviðslit sagði prófessor Romanus aö eitt aðalvandamálið væri að reyna að finna ráð til að tryggja að kviðsldt kæmt ©kki á ný, efitir að gert hefðd ver- ið við það. Væri allmikið um að menn kviðslitnuðu á ný eft ir aðgerð. Hefðu fundarmenn borið saman ýmsar aðferðir sem notaðar eru þegar skor ið er við kviðsliti, litið hefði verið til baka og fram á við, nýjar aðferðir kynntar og rætt í hvaða tilfellum þær hæfðu bezt. Norræna skurðlæknaþinginu lauk á hádegi í gær og fóru læknamir 300, konur þeirra og fylgdarlið síðan I ferð aust ur fyrir Fjall. Næsta þimg verður haldið í Kaupmanna- höfn að tveimur árum liðn- Knnttspyrnukeppni stolnnnn Aðalfundur K. S, verður haldinn laugardaginn 12. júní klukkan 14.30 að Hótel Sögu. Þátttökutilkynningum sé skilað til skrifstofu K S. í„ Laugar- dal fyrir 11. júní. Venjuleg aðalfundarstörf STJORNIN. Hjúkrunarkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítalann til afleysinga i sumar- leyfum. Allar nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og i síma 38160 Reykjavík, 3. júní 1971 Skrifstofa ríkisspítalanna. um. Tilboð óskasf í slökkvibifreið Seyðisfjarðar. sem er Dodge Weapon, árgerð 1942. Bifreiðin er lítíð ekin. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast fullnægjandi. Tilboðum sé skilað í bæjarskrifstofuna fyrir 20, júní nk. Bæjarstjórinn á Seyðisfirði. Hótel BúBir, Snœfellsnesi Opnum í dag: — 5. júní. Bjóðum gestí velkomna tii lengri og skemmri dvalar^ Njótið góðrar þjónustu og hvitdar í friðsælu og fögru umhverfi millí fjöru og fjalia Forstöðakona óskast að vistheimílinu að SKÁLATÚNI, Mosfellssveít. Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona heimilisíns, Gréta Bachmann, Umsóknir sendist stjóm Skálatúnsheimilísins, c/o Jón Sig- urðsson, borgarlæknir. Reykjavík, fyrír 1 jútí 1971, Skálatúnsheimilið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.