Morgunblaðið - 05.06.1971, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.06.1971, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐHJ, LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1971 Merzedes-Benz 200 D, áigerð 1966, vel með farinn, nýupptekin vél, í góðu ástandi. Góðir greiðeluskilmálar ef samið er strax. Upplýsingar í síma 82621 og 94-7195. Útboð — Múrverk Tilboð óskast í múrhúðun 6 ibúða og stigahúss. Ibúðirnar eru á 2. og 3. hæð. Utboðsgögn verðe afhent á mælingastofu I S., Tjarnargötu 3, Keflavik. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. júní 1971 klukkan 16.00. Upplýsingar í símum 92-2420 og 92-2220. Moðnr með mikia reynslo í skrifstofustörfum, hefur unnið sjálfstætt og séð um daglegan rekstur í mörg ár, óskar eftir atvinnu við bókhald eða hvers konar skrifstofustörf, helzt hálfan daginn, þó kemur til greina heilsdagsvrnna. Þeir, sem hefðu áhuga, vinsamlegast leggið svar inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir 8. þ. m., merkt: „Skrifstofumaður 7179". Guðni Gíslason — Minningarorð Márgar hugsanir ieita á við skyndilegt fráfall kærra vina. í>að rifjast upp ótai atburðir frá samferðaleiðum, ljúfir, sárir, en ætíð vekjandi. t>að fær okkur til að hugsa og spyrja, hver er til- gangurinn, þegar menn eru kvaddir burt í skyndi á bezta skeiði ævinnar? Við fáum sjald an bein svör en spurningin knýr á okkur og krefst þess, að hugs að sé áfram. Guðni Gíslason kom á bemskuheimili okkar systkin anna sem sumardvaiardrengur, þegar vorið gekk í garð. Hann ávann sér strax allra traust og vináttu með samvizkusemi, fróð- leiksþorsta og hlýleik í fram- komu. Það vekur eftirtekt, þeg- ar vandalaust bam tekur hlut- verk sitt svo alvarlega að setj ast óbeðið við að lesa upphátt fyrir blindan föður okkar, 'greinar úr dagblöðum, jafnt um iþróttir og ýmis þjóðfélags- vandamál, sem efst voru á baugi, Á eftir ræddust þeir við og skiptust á skoðunum og virtust báðir hafa jafn gaman af. Og þótt aldursmunur þeirra væri mikill, þá virtist einu gilda, hvort málefnið var til umræðu. Það er ekki mikið sagt, að þetta vakti undrun okkar systkin- anna, en sýndi jafnframt, hve Guðni leiddi snemma hugann að vandamálum lífsins og vildi vita á sem flestu skil. Vön stútka óskast í afleysingar í snyrtivöruverzlun í sumar. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: ,,7592". Skrifstofustúlka Stúlka óskast til starfa á skrifstofu í Miðborginni strax. Góð véiritunar- og málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir, er tilgreini aldur, menrnun og fyrri störf sendist Mbl., merktar: „Nákvæmni — 7533". Það er leikur einn að slá grasflötinn með Ódýrasta og bezta garðsláttuvélin á markaðnum. Einkaumboðsmenn á íslandi fyrir: % flarsh Leflmalall Globus hf. Lágmúla 5 — Sími 81555. Langmest selda garðsláttuvélin á Norðurlöndum. — Norlett mótorsláttuvélin slær og fínsaxar grasið og dreifir því aftur jafnt á flötina. Slær alveg upp að húsveggjum og í kanta. Á öllum gerðum er hæðar- stilling, sem ræður því hve nærri er slegið. Vinnslu- breidd 19 tommur. Létt og lipur í notkun. > Einnig fyrirliggjandi handsláttuvélar Gerð 1819A, Standord kr. 6.843.- Gerð 805A, DeLuxe kr. 9.732.- Síðar reyndist hann móðúr okkar ekki síðri en væri hann; *sonur hennar og einlæg og mik- ii var gleði beggja er hann kom I heimsókn til að sýna henni námsárangur sinn frá stúdents- prófi, veita henni innsýn ú sína framtiðardauma. Láta hana vitá, að eftir henni væri munað. i Ég kynntist mannkostum hans mest af afspurn í gegnum frami .komu.hans á mínu bernskuheim ili, var þá farin þaðan burtu jog- kom sem gestur. En Guðni ’gerði ekki endasleppta tryggð sína, er hann fékk sér leyfi fi'á fstörfum til að vera við jarðar- för móður minnar og þá urðum við samferða til baka. Og sjálf- lum sér trúr, var hann ekki lengi jað koma að umræðum um ýmis þélagsleg vandamál. Það er ætíð jávinningur að kynnast hugsandi Imannkostamönnum. Þeir gefa jiöðrum hlutdeild i lifsviðhorfum jsinum, tala óhikað um það, sem jlað er og eru reiðubúnir að hiusta á annarra skoðanir. jaidan hefir leiðin kringum vaifjörð verið styttri en þessa ótt. En eins og gengur þá kaila törfin- á mann, hver sem þau jæru og það fór svo, að við hitt- iumst ekki aftur. j Sumarstarf Guðna á bernsku- eimili okkar systkinanrra varð íðar til þess, að systkini hans komu þangað einnig til sumar- dvalar og tóku við þar sem ann byrjaði. Það er því ekki undarlegt, að hugur okkar leiti til fjölskyldu hans með þakklæti fyrir vin- áttu þeirra um langt árabil. Orð eru fátækleg en • sviplegir sorgaratburðir - gerast, en eins og fyrstu kynni fjölskyldu minn ar af' Guðna voru í vorsins anda eins er það trú okkar systkin- anna, að heimkoma hans verði í vorfaðm þeirra, er honum voru kærir og farnir eru á und an honum. Fjölskyldu hans aliri vottum við dýpstu samúð. S. Jóliannsdóttir. h; ITT SCHAUB-LORENZ Gcrilir Garðarstræti 11 Nýkomið mikið úrval af stereosettum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.