Morgunblaðið - 05.06.1971, Side 23

Morgunblaðið - 05.06.1971, Side 23
MORGUNBLAÐHE), LAUGARDAGUR 5. JONÍ 1971 23 Aðalfundur veggfóðrara- meistara AÐALFUNDUR Félags vegg- fóðrarameistara í Reykjavík var haldinn nýlega. Á fundinum kom fram að hagur félagsins er góð- ur. Félagið gerðist aðili að Líf- eyrissjóði byggingamanna á ár- inu. Einnig var samið við Iðn- tryggingu h.f. um hóptryggingu fyrir veggfóðrarastéttina. Stjórn félagsins var endur- kjörin, en hana skipa: Guðmund ur J. Kristjánsson formaður, Stefán Jónsson varaformaður, Tómas Waage ritari, Gunnar Jónsson gjaldkeri og Ólafur Ól- afsson meðstjórnandi. Skrifstofa félagsins er að Skipholti 70. — Framkvæmdastjóri er Guðmund- ur J. Kristjánsson. Ný stjórn Veggfóðrara- félagsins AÐALFUNDUR Veggfóðrara- félags Reykjavíkur var nýlega haldinn. Kosin var fimm manna stjórn og einn til vara. Kosningu hlutu: Örn Guð- mundsson formaður, Hrafnkell Björnssn varaformaður, Stefán Hólm Jónsson ritari, Steinþór Eyþórsson gjaldkeri, Bjami Oddsson meðstjórnandi, Jóhann Einars.son, varamaður. VEITINGAHÚSIÐ ÓDAL Annað heimili þeirra, sem telja góða þjónustu og bragðgóðan mat á þægilegum veitingastað vera ómissandi, Ljúffengir réttir og þrúgumjöður. Framreitt frá kl. 11.30—15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirfram reiðslumanni Sími 11322 ÓÐALÉ VID AUSTURVÖLL Æfðan sjúkraþjálfara vantar að endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri í 3—4 mánuði í sumar. Nánari upplýsingar í síma 21506, Akureyri. Iðnaðarhúsnœði Um 500 fm, bjart og gott iðnaðarhúsnæði með góðri inn- keyrslu er til sölu í iðnaðarhverfinu við Bygggarð á Sel- tjarnarnesi. Upplýsingar í síma 92-1661. Frá Skálagörðum Kópavogs Innnitun fer fram í görðunum við Fifuhvammsveg og Kópavogs- braut mánudaginn 7. 6. 1971 klukkan 1—5 eftir hádegi. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald 450,00 krónur greiðist við innritun. Bifreiðastjóri Heildverzlun vantar reglusaman mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Tilboð afhendist í afgr. Morgunblaðsins, merkt: ,,7597" Bílskúr — Ceymsla Óskum eftir að taka á leigu geymslu með góðri aðkeyrslu. Staður æskilegur sem næst Norðurbæ (Hafnarfjörður— Garðahreppur). Upplýsingar í símum 52561, 51861 og 16316. Farið í norrænun lýðhnskóla í Danmörku Snoghþj, norrænn lýðháskóli, býður 6 mánaða ókeypis tilsögn frá nóvember. Með umsóknum fyrir 1. júlí fást góðir styrkir. Poul Engberg Nordisk fol'kehþjskole Snoghþj 7000, Fredericia Danmark. Ungir íslendingar geta fengið frítt pláss að hluta á SNOGH0J FOLKEH0JSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—apríl. Norrænir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein að óskum (m. a. sálarfræði og uppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur- prentun og kjólasaumur). Forstander Poul Engberg Snoghþj Folkehþjskole 700 Fredericia. Tilkynning Á tímabilinu 1. júní til 15. september verða skrifstofur og heild- söluafgreiðslur vorar lokaðar á laugardögum. Á samá tíma verður afgreiðslutlmi aðra virka daga, sem hér segir: Mánudaga og fimmtudaga kl. 8—12 og 13—18. Þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 8—12 og 13—17.30. Afurðasala S.I.S. Bílar til sölu Landrover diesel 1968. Citroen special 1971. Til sýnis í dag í Bílahúsinu, Sigtúni 3. mm Símar 85840, 85841. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTUR tilkynnir Allar vörubifreiðir sem stunda leiguakstur á vinnusvæðí fé- lagsins skulu samkvæmt reglugerð frá 3. 11. 1970 vera sór- staklega merktar félaginu og er öllum öðrum óheimilt að stunda leiguakstur með vörubifreiðum á umræddu svæði. Samkvæmt þessu ber félagsmönnum að merkja bifreiðar sínar fyrir 25. þessa mánaðar með sérstöku ársmerki sem félagið leggur til. Eftir þann tíma er öl'lum óheimilt að taka ómerktar bifreiðar í vinnu. Reykjavík, 4. 6. 1971. STJÓRNIN. Bílaborg auglýsir bíla til sölu Pontiac Firebird '68, 2ja dyra. Ford, árgerð '66 — '67. VÖRUBlLAR Ford Fairlane '68, 2ja dyra. Rambler, árgerð '66. M-Bens 1413 '69. Ford Falcon '68, Chevrolet Nova '64. Með túrbínu, ekinn ekinn 30 þús. km. Chevrolet Malibu '64. 82.000 km. 4ra dyra, sjálfskiptur Fíat 1100 '66. M-Bens 1413 '66. með vökvastýri: Fíat 850 '66. M-Bens LAK 1413 '66, Mercury Comet '69, 2ja dyra. Hilmann Hunter '68. Með framdrifi. Aflir bílarnir eru nýinnfluttir. Ekinn 34 þús. Scania, árg. '66, ’67 (56). Opel Comandore '68. Lítið keyrður. B.M.W. 1600 '69. Bedford '63 og '66. Opel Cadett Ralley '68. Báðir í toppstandi. BfLABORG, sími 30995, Kleppsvegi 152, Holtavegsmegin. mefo Kaupmenn og kaupfélög Jedermann Meto verðmerkivélarnar komnar aftur Fljótvirkustu vélarnar á markaðnum Lœkkað verð PENNAVIDGERDIN ingólfsstræti 2 Sími 13271

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.