Morgunblaðið - 05.06.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 05.06.1971, Síða 29
MORGUNBLAÖEÐ; LAUGARDAGUR 5. JÚNf 1971 29 Laugardagur S.Júní 7,00 Morgunátvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10.10, Fréttir kl 7,30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleik- fimi ki: 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdís Norðfjörð heldur áfrarn sögunni af „Línu langsokk 1 Suð- urhöfum“ eftir Astrid Lindgren (5)- Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9 05 Tilkynningar kl. 9.30. Að öðru leyti leikin létt lög, 12.00 Dagskráin. Tónleikar.' Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. Casa Blanca Þýðandi Jón Thor Haradvsson. 20,50 Ragnar Bjarnason og htjóm- sveit • hans skemmta Hljómsveitina skipa auk hans: Árni Elvar, Guðmundur Stein- grímsson, Gunnar Ormslev, Helgi Kristjánsson og Hrafn Pálsson 21,15 Myndasafnið Umsjónarmaður Helgi Skúli Kjartansson 21,45 Strandhögg í dögun (Commandos Strike at Dawn) Bandarísk bíómynd frá árinu 1942 Leikstjóri John Farrow. Aðalhlutverk Paul Muni, Lillian Gish: Sir Cedric Harwioke og Hose mary de Camp. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Myndin gerist í byrjun heimsstyrj aldarinnar síðari. Ung stúlka eyðir fríi sínu í Noregi og kynnist þar pilti, sem Eiríkur heitir. Þau á- kveða að hittast aftur næsta sum- ar, en áður en það verður, hafa Þjóðverjar hernumið Noreg, og Eiríkur gefur sig allan að skipu- lagningu andspyrnuhreyfingarinnar. 23,20 Dagskrárlok. H júkrunarkona sjúkraliði eða Ijósmóðir óskast til starfa við Sjúkrahús Siglu- fjarðar í sumar eða lengur. Góð laun. Bæjarstjórinn á Seyðisfirði. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.50 Harmonikuiög íhúð óskast 16.15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. Flugfreyja óskar eftir íbúð, helzt í Vesturborginni. Upplýsingar í símum 17880 og 15533. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein-.. grímsson kynna nýjustu dæguriög- in. 17.40 Kenneth Spencer og barnakór- inn í Schöneberg syngja þýzk og austurrík þjóðlög. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Söngvar í léttum tón Milva syngur ítölsk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mannlegt sambýli, — erinda- flokkur eftir Jakobínu Sigurðar- dóttur Fyrri hluti fyrsta erindis, sem nefn- j ist: Hver elur upp börnin? fjali- i ar um trú og kirkju. Sigrún Þor- j grímsdóttir flytur. 19.55 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- | um á. fóninn. 20.35 „Læknastúdentinn“, smásaga eftir örn Bjarnason Erlingur GísLason leikari les. 21.05 Söngleikurinn „Bastien og Bast- ienne“ eftir Mozart Persónur og söngvarar: Bastienne ........... Adele Stolte Bastien ........... Peter Schreier Colas ................. Theo Adam Kammersveitin í Berlín leikur. Stjórnandi Helmut Koch. Árni Kristjánsson, tónlistarstjóri, flytur formálsorð. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. / Laugardng 5. Júní 17,00 Endurtekið efni Smáventheimur Vishniacs Mynd um líffræðinginn, ljósmynd arann og heimspekinginn Roman Vishniac, sem er bandarískur borg ari af rússneskum ættum. Hann hefur um árabil sérhæft si-g í ljós- myndun og kvikmyndun ýmiss kon ar smádýra, sem varla eru sýnileg , berum augum. Þýðandi og þulur Jón O. EdwaLd. Áður sýnt 17. maí sl 18,00 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson • iHLÉ 20,00 Fréttir »20,25 Veður og auglýsmgar FULLKOMNASTA ÞVOTTAVÍL SEMBODIN HEFUR VERIÐ Á ÍSLANDI PHILIPS CC 1000- Lítið t. d. á þessa kosti: -Á Vinduhraði 1000 snúningar á mínútu. Gerir nokkur betur? Á' mismunandi þvottakerfi — fyrir efni af Ötlu tagi. £ 5 mismunandi hitastig ( 30"C, 40°, 50°, 60° og suða ) £ Skolar 5 sinnum úr allt að 100 I af köldu vatni. ^ Fullkomið ullarþvottakerfi — krypplar enga flík. -jk- Þvottur látinn í að ofan - óþarft aö bogra við hurð að framan. ■jlf- Tekur allt að 5 kg af þurrum þvotti. 3 mismunandi hreyfingar á þvottakörfu: Venjuleg efni: ,10 sek. 5 hvíld 5 sek., 10 sek. Viðkvæm efni: 5 sek. $ hvíld 10 sek., 5 sek. $ Ullarefni: 3 sek. S hvíld 27 sek., 3 sek. J -Á Sæmd gæðamerki ullarframleiðenda. ■Á Breytið þvottakerfum að vild með einu handtaki. 'Á' Sórstakt þvottakerfi til aukaskolunar og vindu. ■ir B'okerti af beztu gerð — fyrir öll kerfin — tit að ieggja í bleyti við hárrétt hitastig I nægu vatni. •+C Á vélin að vinda eftir þvott? Þér ákveðið það með einum hnappi. Gildir fyrir öll kerfin. "Á Tengist bæði heitu og köldu vatni — sparar mikið rafmagn og tíma, ★ Erá hjólum — rennið henni á rétta staðinn. ★ Gerð úr ryðfríum efnum einungis — tryggir endiogu. ★ Ótrúlega fyrirferðarlítil — aðeins 85x63x54 sm. •Á Ársébyrgð! SiSasf en ekki sízl: VEROIÐ — laegra en þér haldiSÍ HEIMILISTÆKI SF. SÆTÚNI 8 * SÍMI 24000 HAfNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455 CANADA DRY HE OLGERÐIN EGILL SKALLAGRIMSSON 20,25 Smart spæjari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.