Morgunblaðið - 05.06.1971, Síða 32
' JfiorjjitnWatúfc
nucivsincnR
£|*~»22480
i
LAUGARDAGUR 5. JUNÍ 1971
usm
DRCLECR
Bezta vor
síðan 1960
Hagstætt bændum og búaliði
ÞETTA ætlar að verða ljóm-
andi gott vor, sagði Halldór Páls
son, búnaðarmálastjóri við Mbl.
í gær. Hefur örugglega ekki kom
ið svona gott vor síðan 1960. —
Lítur mjög vel út með gróður
um aíllt land.
Mjög snemima hiýnaði í vor.
Seinni hluta aprilmiár.aðar var
óvenju gott veðor, og reyndar
áfram, nerna smáhret, sem gerði
seinast í maí, en stóð svo stutt
að það gerði liitinn usla. Svo
fljótt hlýnaði aftur að gróð-
urskaðar urðu engir. En einhver
Skaði hefur þó orðið á lömbum.
Vegna þess hve snemma hlýn-
aði á Suðurlandi lítur enn betur
út þar. Og reyndar er ástamdið
alls staðar gott. Varla um nein
ný köl að ræða, nema þá
kannsiki á örlitum blettum, sem
varla er orð á gerandi.
VORVERK FYRR A FERÐ
Jón í Geldinigaholti í Gmúp-
verjahreppi áitti tal við Mbl. og
bar vorimu sömu góðu söguna.
Hann sagði:
Sauðburður er langt kominn
hér og hefur gengið mjög vei.
Tvilembur eru með almesta
móti. Ö'll vorverk eru fyrr á
Framhald á bls. 31.
Skrifstofa fyrir norr-
ænt menningarstarf
Leitað eftir forstjóra
SAMNINGUR um aukið sam-
starf á sviði fræðslu-, vísinda- og
annarra menn ingarmáia hefur
verið gerður milli allra Norður-
ianda. Skal setja á stofn skrif-
stofu fyrir norrænt menningar-
málasitarf og vecður hún í Kaup-
mannahöfn. Þar verður norrænt
starfslið. Staða framkvæmda-
stjóra hefur verið auglýst laus
tii umsóknar samtímis á öllum
Norðurlöndunium og einnig hér.
Skrifstofa þesisi verður undir
stjóm Norrænu ráðherranefnd-
arinnar, sem stofnuð var sam-
kvæmt samninigi um samstarf
Norðurlanda og Norrænnar emb-
ættismannamefndar, sem komið
verður á fót samkvæmt menn-
i ngarrn Masam n inignum.
ur veitt til fjögurra ára frá 1.
janúar 1972, en undirbúningur
hefst 1. september eða 1. októ-
ber.
SI. fimmtudag komu til lands-
ins 1S0 Vestur-íslendingar. í
gær heimsóttu þeir Bessa-
staði í boði forseta íslands,
Við það tækifæri aflienti
Skúli Jóhannsson. forseti Þjóð
ræknisfélagsins í Vesturheimi
forseita íslamds míkrófilmur
af ísl. blöðiun og tímaritumn,
gefniun út í Manitoba. Sjá
nánaa- á bls. 3.
(Ljósm. Mbl. Kr. Ben.)
<*****&:
| j > >
K " y' ' ’
i '| Í 1
IL < lpj|^ '
v é »'■ 1
1 j
Áframhaldandi eða enn meira
vegarask á Suðvesturlandi
Ný vegalagning truflar umferð í sumar
Starf framkvæmdasíjóra verð-
Fótbrotnuðu
ÁTTA ára drengur, Skóli Skóla-
son, Karfavogi 31, fótbrotnaði,
þegar hann varð fyrir bíl á Bú-
staðavegi á þriðja tímaniun í
gær. Skömmu síðar varð 72 ára
maður, Ágúst Sturiaugsson,
Hraunteigi 15, fyrir bíl á Suð-
iirlandsbraut og fótbrotnaði.
Slysið á Bústaðaveginum varð
með þeim hætti, að Skúli litli
hljóp fram milli kyrrstæðra
.strætisvagna og varð þá fyrir
fólksbíl, sem kom austur göt-
una.
Á Suðurlandsbraut var Ágúst
á leið norður yfir götuna, þegar
hann varð fyrir station-bí!, sem
var á austurleið.
TÉTUR Sigurðsson, forstjóri
Landhelgisgæzlunnar, er nú í
Bandaríkjunum til að ganga frá
kaupum á stórri þyrlu fyrir
I>andhelgisgæzlima, og á hún að
geta komið seint i sumar. Þetta
kemur m.a. fram í viðtali við
Auði Auðuns, dóms- og kirkju
málaráðherra í blaðinu í dag.
Þyrlan er af gerðinni Sikor-
MIKIÐ rask er á nokkrum stöð-
um á aðalvegum á Suðvestur-
landi og truflar það umferð. Tii
dæmis er mildð rask á tveimur
stöðum, þar sem umferð er mik-
U. Það er á veginum hjá Grafar-
holti í Mosfellssveit og einnig á
Suðurlandsvegi í Ölfusi. Mbl.
spurðist fyrir um það hjá Snæ-
birni Jónssyni, yfirverkfræðingi
Vegagerðar ríkisins, hvenær veg-
sky S-62, og tekur 12 manns í
sæti. En til samanburðar má
geta þess að litla Bell-þyrlan,
sem hér var til, getur aðeins tek
ið 3, enda er sú stærri 10 sinn-
um meiri að verðgildi en hin
var á sinum tíma og kostar 44
millj. kr. Litla þyrlan var lítt
fær um að fara mikið út yfir sjó
en sú nýja hefur 4—5 tíma flug
farendur mættu búast við að trufl
unum vegna framkvæmda linnti
á þessum stöðum.
Hann sagði að vegfarendur
mættu búast við slíkum truflun-
um áfram í sumar og meira til.
1 Grafarvogi á vegurinn að
verða tilbúinn til umferðar í
haust, en ekki er þess krafizt af
verktaka, sem er Aðalbraut sf.
að frágangnr allur verði búinn
þol og er þannig nothæf við
raunveruleg iandhelgisstörf yfir
sjó.
Sikorsky-þyrlan hefur þann
kost fram yfir aðrar þyrlur að
hún er ætluð til að bjarga úr
sjávarháska og er hægt að hífa
upp í hana menn og hluti með
spili, sem fast er við vélina.
Hefur hún þannig komið að
miklum notum víða í heiminum
FramhaJd á bls. 31.
fyrr en á næsta ári. En verk-
taldnn ætti að sjá um alla hlið-
arvegi og lykkjur, sem þyrfti á
meðan, og lögreglan fylgdist
með því að það væri gert sem
skyldi.
Við enn meiri truflunum má
búast á þessum slóðum, því nú
verður byrjað að vitnina við allan
vegaækaflliaim upp iKollafjörð og
verða vegfarendur að búa sig
undir að tasfir verði á þeirri leið
í ®umar og næsita tsumar. Þórieós
hf. hefur tekið að sér lagmngu
vegairkaflans upp í KoHaifjörð.
Ölfusvegiur verður í surnar
svipaður oig hamn er nú. Þ>ó er
reiknað með að olíuimöl verði
sett á hluta hans. Austasta hlut-
anium verður þó ekki lokið fyrr
en á næsta sumri. Er beðið eftir
Veitir forstöðu
Vöggustofunni
FRÚ Gyða Sigvaldadóttir, hef
ur tekið að sér forstöðu Vöggu-
stofu Thorvaldsensfélagsins fyrst
um sinn. Gyða er fóstra og hefur
lengi verið forstöðukona á dag-
heimilum borgarinnar.
að fyMingar síigi meira, áður en
gemgið verður frá þeirn. Þórisós
hf. hefur þann veg.
Istak hf. er svo byrjað á veg-
ariköfkmium tveimiur á Suður-
landisvegi, fyrir ofan Rauðavaitn
og á Hellisiheiði, og má búast við
einhverjutn töfum fyrir umferð-
ima þar, þó verður það eklki mik-
ið í sumar, einkum á heiðinni,
því þar liggur nýi vegurinn á
öðrum stað en sá gamili.
Það rná sem sat búast við
míklutm tálimumuim og trulflunium
á vegumum frá Reykjavík aust-
>ur fyrir FjaJH og til Vestur-
og Norðurlainds í sumar.
Fyrirlestur í
Háskóla Islands
DR. VALDIMAR J. Eylands,
prestur í Kanáda, sem nú er
staddur hér á landi í hópi Vest
ur-fslendinga, flytur fyrirlestur
í boði Háskóla íslands n.k. mánu
da.gskvöld 7. júní. Fyrirlestur-
inn nefnist „Sjónarsvið sjötugs
manns". Fyrirlesturinn verður
í 1. kennslustofu og hefst kl.
20,30.
Key pt 12 manna þy rla
til landhelgisgæzlu
Hefur spil til björgunarstarfa