Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 09.06.1971, Síða 1
126. tbL 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 9. JtTNÍ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Fyrrverandi ráðherra my rtur í Chile Santiago, Chile, 8. júní, AP, NTB. FYRRVERANDI innanríkisráð- herra Chile, Edmundo Perez I Þrír ráðherrar MYND þessi var tekin á fundi utanrikisráðherra rikja At- lantshafsbandalagsins, sem haldinn var í Lissabon fyrir helgina. Á myndinni eru, tal- ið frá vinstri: Emil Jónsson, utanríkisráðherra, Andreas Cappelen, utanríkisráðherra Noregs, og sir Alec Douglas Home, utanríkisráðherra Bret- lands. Aðstoð fyrir 3 milljarða króna til pakistanskra flóttamanna Þörfin enn gífurleg 8. júní — AP-NTB. AÐSTOÐ og gjafir til pakist- anskra flóttamanna á Indlandi streyma nú til Calcutta og Nýju Delhi víða að úr heiminum. Talsmaður Alþjóða flótta- mannastofnunarinnar í Genf segir að stofnuninni hafi borizt Mannrán Bolivíu, 8. júní. NTB. FIMM menn rændu svissnesk- um verkfræðingi í gærkvöldi rétt þegar hann var að koma heim úr vinnunni. Hann var að aka bíl sínum inn í bílskúr þegar mennirnir réðust til at- lögu. Kona verkfræðingsins reyndi að koma manni sínum til hjálpar, en var slegin niður. Ræningjarnir óku á brott með fanga sinn í hans eigin bíl. Verkfræðingur þessi er stjóm andi tæknideildar málmvinnslu fyrirtækisins Volcano. Stjómin telur að skæruliðasamtök sem kalla sig Þjóðfrelsisheriinin, standi að baki ráninu. Þetta er í aninað skipti á einum mánuði, sem mannrán e,r framið í Bóli- viu, í byrjun maí var Þjóð- verja nokkrum rasmt, en hanin var síðar látimn laus gegn 50 þúsund dollara lausnargjaldi. sýni, að nauðsynlegasta aðstoð nú nemi um 175 milljónum doli- ara. Sendiherra Indlands í Ástralíu, Aiungai Mathal Thom- gjafir að verðmæti um 32 millj- as, metur kostnaðinn við mauð ónir dollara, og er nærri helm- ingur þeirrar upphæðar frá Bandaríkjunum, liitt aðallega frá Bretlandi, Japan, Frakklandi, Hollandi og Kýpur. Ekkert lát er enn á útbreiðslu kóleru meðal flóttamannanna, en verið er að bólusetja alla, sem til næst, eftir því sem birgðir bóluefnis endast. Til óeiirða kom í dag í ind- venska bænum Barasat, skammt norðan við Calcutta. Er þetta 90 þúsund manna bær og íbúarmir múhammeðstrúar. Nú hefur f jölg að verulega í bænum, því þangað eru komnir um 200 þúsund flótta menn frá Austur-Pakistan, flest- ir hindúar. Hefur flóttamönmun- um verið komið fyrir í skólum og öðrum opinberum bygging- um, en nokkrir þeirra hafa brot- izt imn og leitað hælis í bæna- húsum bæjarims og hefur þetta leitt til árekstra og óeirða. Talið er að flóttamenn frá Austur-Paikistan í austurhéruð- um Indlands séu nú orðnir fimm milljónir, og fjölgar þeim dag- lega. Aðbúnaður þeinra er víða mjög slæmur og þörfin fyrir að- stoð mjög mikil. Segir talsmað- ur Flóttamannastofnunarinnar í Genf að þær 32 milljónir dollara, sem þegar hafa safnazt, hrökkvi ákammt, því bráðabirgðakönmun synlega aðstoð hærra, og segir að safna þurfi að minnsta kosti 500 milljónum dollara til að veita flóttamönnunum fatnað, lyf, mat og húsa3kjól. Zukovic, var myrtur á götu í einu úthverfi Santiago í dag. — Zukovic var á heimleið í bif- reið sinni, þegar tvær aðrar bif- reiðar óku í veg fyrir hann og lokuðu hann af. Síðan upphófst mikil vélbyssuskothríð og þegar henni lauk geystust óbótamenn- imir á brott í bifreiðum sínum, en ráðherrann fyrrverandi lá eftir, skotinn til bana. Salvador Allende, forseti, kall- aði saman fund í öryggisráðinu strax og hann frétti um atburð- inn og öllum útvarpsstöðvum var skipað að tengjast einni sérstakri línu, sem rikisistjómin stjómar. Afllendie sagði að þetta væri við bjóðslegur glæpur, og lögreglan myndi eklki hætta leit fyrr en hún hefði náð banamönnum ráðherr- ans. Zukovic var þekktur að því að vera ákafur andkommúniati, og er talið að pólitískar ástæður séu að baki morðimu. Ef svo er, er þetta arnnað pólitíska morðið sem frarnið er í Chile á átta mán- uðum. í október síðastliðSnn var Rene Schneider, yfirmaður hers- ins, slkotinn til bana nokkrum dögum áður en sameinað þing staðfesti kjör Allendes, sem for- seta. Braut geimstöðvar- innar var hækkuð var farin að nálgast jörðu mikið Vísindamenn spá risa- stöðvum á næstu árum Moskvu, 8. júní. AP-NTB. GEIMFARARNIR þrír um borð í geimrannsóknastöðinni Saljut, ræstu í dag hreyfla hennar og liækkuðu braut hennar um 20 kílómetra. Geimstöðin hefur verið á lofti síðan 19. apríl síð- astliðinn, og aðdráttarafl jarð- ar hafði smám saman dregið liana nær jörðu þannig að hún var farin að nálgast yztu lög gufuhvolfsins. Ef stöðin færi inn í gufuhvolfið myndi hún sundrast. Sovézk yfirvöld hafa ekki enn sagt neitt um hve lengi geim- faramir þrír eiga að vera um borð í Saljut, en orðrómur er á kreiki um að fleiri geim- förum verði skotið á loft frá Sovétríkjunum næstu daga, og í þeim verði geimfarar «em slá ist í hóp þeirra sem fyrir eru, eða leysi þá jafnvel af þannig að þeir geti snúið til jarðar. Þá hefur einnig verið rætt um að mögulegt sé að skotið verði upp fleiri pörtum til að tengja við geimstöðina og stækka hana. Rússneskir sjónvarpsáhorfend ur fengu í dag að sjá geimfar- ana að störfum, í beinini sjón- varpsútsendingu, og siíðain var skipt yfir á sjónvarpsvél, sem er utan á farinu, og sáu menn þá Sovétríkin úr 200 kílómetra hæð. Framhald á bls. 21 Tillögur Rússa um tungliö: Herstöðvar og landnám verði algerlega bannað Boris Spassky; Fischer líklegastur — til sigurs í áskorenda- Moskvu, 8. júní. AP-NTB, I TILLÖGUM sem Sovétríkin hafa lagt fram varðandi fram- tíð okkar gamla góða mána, er gert ráð fyrir að þangað megi aldrei flytja vopn eða halda heræfingar, engin þjóð geti helgað sér þar land og engin þjóð megi liindra ferðir geim- fara annarrar þjóðar um það. Tillögur Sovétríkjanna eru byggðar á samþykkt sem gerð var 1967 um friðsamlega nýt- ingu himingeimsins, ein þær eru nú mun nákvæmari og þar eir fastar kveðið á um ýmis atr- iði, sérstaklega hvað viðkemur tunglinu og öðrum plánetum. í tillögunum er lögð sérstök áherzla á að ekki megi flytja vopn af neinu tagi til tunglsina eða nágrennis þess. Þá segir einnig að ekkert ríki, rikjasam- Framhald á bls. 21 keppninni Moskvu, 8. júní — NTB MOSKVUBLAÐIÐ Pravda birti i dag viðtal við sovézka heimsmeistarann í skák, Boris Spassky. Sagðl Spassky að hann teldi líklegast að banda- ríski stórmelstarinn Bobby Fischer bæri sigur úr býtum í áskorendakeppninni, þar sem úr því verður skorið hver á að keppa við Spassky um heimsmeistaratitilinn. Fjórir áskorendur eiga eft- ir að keppa um það innbyrð- is hver fær að tefla við Spassky, en þeir eru, auk Fischers, Bent Larsen frá Danmörku og sovézku meist- ararnir Petrosjan og Korts- noj. 1 viðtalinu við Pravda sagði Spassky að Larsen væri meiri keppnismaður en Fischer, hins vegar hefði Fischer meiri kunnáttu. Kvaðstr hann ekkert hafa á móti því að mæta Fischer, en óskaði hins vegar löndum sínum tveimur allra heilla í keppninni. Sagðist hann ekki vera hræddur við neinn keppendanna, en aðeins vonast til þess að vera vel upplagður þegar þar að kæmi. * « * «

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.