Morgunblaðið - 09.06.1971, Blaðsíða 2
2
MOftGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. JÚNl 1971
Þrjár nýjar
vélasamstæður
— settar upp við Búrfell
UNNIÐ er af fullum krafti við
að setja upp þrjár nýjar véla-
samstæður í Búrfellovirkjun og
tvöfaldast vélarafl, þegar þær
verða teknar í notkun.
Eftir öl'lum sólarmerkjum að
dæana lýkur uppsetriingu í byrj-
Sumar-
hótel
— í Stykkis-
hólmi
Stykkishólmi, 8. júní.
SUMARHÓTELIÐ í Stykkis-
hólmi tekur til starfa miðviku-
daginn 9. júní. Eins og áður
verður þar veitingasala og gist-
ing á boðstólum. Einnig sér hótel
ið um ýmiss konar fyrirgreiðslu
fyrir ferðafólk og útvegar því
V ferðir, bæði um Snæfellsnes og
út um Breiðafjarðareyjar.
Hótplstjóri er sem fyrr Maria
Bæringsdóttir.
Bjartsýni
á flug
til Kína
Stokkhólmi, 8. júní. AP.
SENDINEFND frá SAS sem er
nýkomin heim úr tveggja vikna
heimsóka til Kína, rómaði
mjög viðtökur þar og kvaðst
bjartsýn á hugsanlegt sam-
starf milli SAS og kínverskra
flugfélaga.
Henry Sönderberg, talsmaður
SAS, sagði í viðtali við frétta-
^ liienn að ekkert væri þvi til
fyrirstöðu að á næsta ári yrðu
hafnar samningaviðræður um
flug milli Skandinavíu og Kína.
Sönderberg sagði að Ktoverjar
notuðu nú fremur gamlar
brezkar og rússneskar vélar til
farþegaflugs, en sér kæmi ekki
á óvart þótt þeir ynnu að smíði
fullkominnar þotu. Hann sagði
og að Kinverjar hefðu haft
mikinn áhuga á skipulagi tækni
mála SAS, og hefðu þegið þoð
um að koma í heimsókn. Erig-
inn sérstakur tími hefði verið
ákveðinn ennþá fyrir heimsókn
ima, en SAS vonaðist til að það
gæti orðið fljótlega.
un næsta árs. Verkiou heifur mið-
að ágætlega og hefur Egill Skúli
Ingibergsson, verikfræðingur um-
sjón rnieð því. Eingöngu íisilenzk-
ir iðraöarmenr starfa að upp-
setningu vélanná, en þrir 'Jaþan-
ir eru til eftiriits Jfyrir hörid
framleiðanda.
Þegar þessar vélasam st æ ðu r
verða teknar í notkun munu þær
fullnægja álverinu i Straumsvík
eftir stækkun þess og auk þess
er búizt við að talsverður afgang
ur verði fyrir in n ani andsm a rka ð.
Hafnarfjörður
SKRIFSTOFU Sjálfstæðisflokks-
ins í Hafnarfirði vantar sjálf-
boðaliða til starfa í kvöld og ann-
að kvöld.
Ein af mýju túrbímmum þreniur, sem verið er að setja upp við BúrfelL
Farg j aldastríð:
Sex flugfélög lækka
fargjöld sín
99
Of snemmt að s i um við-
brögð Loftleiða,“ segir Alfreð
Elíasson
,,ÞM) virðist ekki lengur neitt
hvort, heldur aðeins hve-
nær hin einstöku flugfélög lækka
íargjöld sín á leiðinni milli
Bandaríkjanna og Evrópu,“ sagði
Alfreð Elíasson, forstjóri Loft-
Ieiða, þegar Morgunblaðið hafði
samband við hann í New York í
gær. „Og svo virðist sem flugfé-
lógin hugsi um það eitt að bjoða
lægra verð en keppinautamir.“
Sem kunnugt er riðu Sabena
og Pan American á vaðið með
því að auglýsa sérstök náms-
Akranes;
Fundur sjálf-
stæðisfélaganna
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á
Akranesi efna til almenns fund-
ar í félagsheimili sjálfstæðis-
félaganna að Heiðarbraut 20
fimmtudaginn 10. júní nk. kl.
20.30. Fundarefni: Rætt verður
um kosningaundirbúninginn.
X-D
mannafargj öld fram og til baka
fjrrir 59 doliurum lægra verð en
Loftleiðir hafa nú og í gær bætt-
ist franska flugfélagið Air France
í hópinn og bauð öllu ungu fólki
á aldrinum 15 til 26 ára þessi
sérstöku fargjöld. Þá sagði Al-
freð, að brezika flugfélagið BOAC
hefði einnig tekið upp þeasi sér-
stöku faa-gjöld í gær og þess
væri vænzt, að hoilenzka flugfé-
lagið KLM og fininaka félagið
Finnair bættust í hópinn þá og
þegar.
Alfreð sagði, að svo hefði virzt
um helgina, sem þessarar auknu
samkeppnd hefði gætt í miinni far
þegapönitunum hjá Loftleiðum,
en eitthvað virtist nú vera að
biirta til aftur í þekn efnium.
„Það er ómögulegt að segja,
hvemig þessi fargjaldamál þró-
ast,“ sagði Alfreð. „Yið reynum
að fylgjast með þeim núna og
kynina oklkur þau sem bezt, en ég
tel of snemimt að spá nokfcru um
viðbrögð Loftleiða.“
Dágóð
afkoma
London, 8. júní. — AP.
, GREIÐSLUJÖFNUÐUB Bret-
lands vlð útlönd var hagstæð-
I ur fyrstu þr já mánuði þessa
I árs um 77 milljónir sterlings-
, punda (rúmlega 16 milljarða
ísL króna) að því er segir I
I frétt frá brezka f jármálaráðu
(neytinu í dag.
Náðiat þesisii góði árangur í
i utanríkisviðskiptum þrátt fyr
ir það að á þessium sama tórna
I voru greiddar eriiendar skuid-
|ir, er námu 399 milljónum
I punda.
Iðnframleiðslan mun
vaxa um 10,4% til ’74
- segir í skýrslu iðnaðarráðu-
neytisins um iðnþróunaráform
IÐNAÐARBÁÐUNEYTIÐ hefiu-
gefið xit skýrslu um iðnþróunar-
áform næstu ára. Skýrslan er
samin af dr. Guðmundi Magnús-
syni, prófessor, að tilhlutan iðn-
aðarráðherra Jóhanns Hafstein.
í frétt frá iðnaðarráðuneytinu
segir, að megintilgangur athug-
unarinnar hafi verið sá, að huga
að framvindu meginþátta iðnað-
arins og þjóðarbúsins í heild á
undanfömum ámm. Og ennfrem
ur að gera áætlun um vaxtar-
möguleika ísienzks iðnaðar 1971
Vörukaup íslendinga
hjá EBE
- jukust um 59,4% á fyrsta
ársfjórðungi 1971 miðað
yið sama tíma í fyrra
Genf, 7. júní — NTB
f DAG var birt í Genf skýrsla
um viðskipti EFTA-ríkjanna, og
kemxxr þar fram, að greiðslxijöfn-
uður ríkjanna var óhagstæður á
fyrstu þremur mánxiðxim yfir-
standandi árs um 2,3 milljarða
dollara (um 203 milljarða ísl.
króna).
Á þessu tímabili jókst útflutn-
ingur EFTA-ríkjanna um 8,0%
miSað við sama tíma í fyrra, og
nam 10.802 milljónum dollara, en
innflutningurinn jókst um 11,3%
og nam 13.144 milljónum dollara.
Skýrslan, sem nær meðal ann-
ars yfir tímann meðan póst-
mannaverkfall var í Bretlandi,
sýnir að innbyrðis viðskipti
EFTA-ríkjanna jukust um 13,2%
miðað við sama tima í fyrra.
Viðskipti EF'TA-ríkjanna við
löndin í Efnahagsbandalagi
Evrópu eru enn mjög óhagstæð.
Á umræddu tímabili jókst inn-
flutningur EFTA-ríkjanna frá
EBE-rikjunum um 12,7% og nam
4.198 miUjónum dollara, en út-
flutningur til EBE-ríkjanna jókst
aðeins um 8,3% og nam 2.836
milljónum dollara.
Svíþjóð kemur bezt út úr við-
skiptunum við EBE-ríkin, og
hefur aukið útflutning sinn
þangað um 27,4%, en hins vegar
er svo ísland, sem hefur aukið
innflutning sinn frá EBE um
59,4%.
Varðandi Bandaríkjaviðskipti
hefur útflutningur EFTA-ríkj-
anna þangað aukizt um 3,8%, en
innflutningur þaðan um 10,0%.
til 1974. f skýrsliinni kemur
fram, að ekki er óraunhæft að
reikna með um 8% aiikningu á
ári fyrir stykkjavörur 1971 til
1974, ál undanskilið. En með ál-
bræðslu er spáð vexti xxm 10,4%
á ári á þessu tímabili.
Til þess, að þesisi aufcning
verði frarrikvæman'le g verður að
bæta við um 250 til 300 manns
á ári í stykkjavöir’u framleiðslu
og fisfciðmað og er þá frekari
stóriðja og byggingiarstarfsiemi
ótalin.
Þjóðarframleiðisliaai jókst síð-
astliðinn áratug um 54% eða að
jaffnaði um 4,4% á ári. Meðal-
fólksifjölgunin á ári var um
1,5%, þanmig að þjóðarfram-
leiðslain á mann jókst að jafnaði
um 2,9% á ári. Vegna hagstæðra
viðskiptakjara varð vöxtur þjóð-
artetona á mann enn mieiri, eða
um 3,7% á umræddu tímiabili. —
Sam'Miða því, sem hagvöxtur
varð meiri á sjöunda áratugnum
en á þeim sjötta, jófcst einnig
fjárfesting sem hlu'tfalíl af þjóð-
airf ramleiðsilu, en fjárfestinigar-
hlutfallið var 24,6% 1950 til 1959
og 27,9% 1960 til 1969, sem er
með hæsifcu tölum í þessu efni
meðal þjóða. Skipting fjármuna-
myndunar miiii einfcarefcstrar og
ríkiis og ríkisfyrirtækj a er ekki
ósvipuð á íúlandi og í Noregi og
Danmiörku.
Þá segir í skýrslunni, að mat
á spamaðarhneigðtoni hafi ieitt
í Ijós, að um 30% af vexti þjóð-
arframieiðsl unnar (á föstu verð-
lagi) á tímaibilinu 1951 til 1969
hafi komið fram sem spamaður
og um 70% sem nieyzla. Þetta
sýni meiri spamaðarvilja en ger
ist meðal annarra þjóða. Tölur
um nýtingu fjármiagnsins benda
hins vegar til þess, að okfcur
verði minna úr hverri fjárfesiri
brónu en nágrönnum ofckar, að
Norðmönnum undansfclldum. Þá
eegir, að samikvæmt lausllegri
áæfclun haifi Mend'ingar efcfci
virkjiað nema um 6% aif vatns-
orfcu i landinu og sáraiítið af
jarðvarma. Þá segir, að magn-
vísiita'la s+v'kfcj'avöruframleiðs'lu í
iðnaði, mieð kísilgiúr, en án áils,
hafi aiufcizt um 48% 1959 til 1969
eða að jafnaði um 4% á ári.
Þá segir, að úfcflutningsigrein-
amar haffi sótt fram á ölium
mörkuðum samhliða, fremur en
EFTA-löndunum einigönigu, þann
iig að MutfaHsieg aiufcning úifcfHutn
ing's til EFTA-Ianda varð ekfci
verulega yfir meðalautoniingu/nini
í heiild, eða 42,5% á móti 37,5%.
Ef reiknað er með því, að
viifcjun við Sigöldu verði lofcið
fyrir 1975 og ámóta stórri virfcj-
un við Hrauneyjafós® um 1979,
gæfci hiu'tdeMd stóriðju orðið 30%
1980 og er þó reiknað með fram-
fcvæmd tilibefcinna áfomia eins
og sjóefnaiðja, málmbræðsla, ál-
sfceypu og álveri. HlutdeiM sjáv
arvara í vöruúfcfkiitningi gæti orð
ið 09% árið 1974 án álisfceypu,
en 67%, eif 10 þúsu nd tonpa ál-
steypa yrði toomin tíl sögurimar.